Dagblaðið - 17.05.1980, Side 6

Dagblaðið - 17.05.1980, Side 6
6 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1980. BAÐ SKÁPAR frákr. 55.000 FATA- SKÁPAR frákr. 98.000 Gerum tilboð í eldhús o.fl. SÚFA- BORÐ kr. 80.000 • Opið laugardag tilkl.5 Sunnudaga kl. 13—18 TRÉIÐJAN TANGARHÚFÐA 2 SÍMI 33490 Ford'79, 12 manna, okinn 17 þús. km Uppfýsingar ísíma 74564. Lausar stöður Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar: 1. Staða eftirlitsmanns, er einkum starfí við eftirlit með búnaði og hreinlæti í fiskvinnslustöðvum. Starfsreynsla i fiskiðnaði og menntun á sviði fisk- iðnaðar eða matvælafræða nauðsynleg. 2. Staða starfsmanns, er einkum sjái um eftírlit með lag- metí og lagmetisverksmiöjum. Menntun á sviði lagmetís- og matvælafræða nauðsynleg, háskólamenntun æskileg. Umsóknir um1' óiangreindar stöður sendist stofnuninni fyrir 2. júní nk. Framleiðslueftirlit sjávarafurða Nöatúni 17 105 Reykjavlk. Bílasalan Sketfan Skeifunni 11 Símar84848-35035 r Datsun disil 1977, ekinn 140.000 km, Þessi fallega fjallabifreið er til sölu. sem nýr 1 útliti. Ford F2S0 árgerð 1979, 6 cyl., bein- skiptur, 4ra gira, drif á öllum hjólum. Chevrolet Blazer 1973, 6 cyl., bein- VW sendibifreið innréttaður sem skiptur, i topplagi. sumarbústaður, ekinn 20.000 km á vél. Ný dekk, sem nýr f útliti. „Sjómennirnir standa með mér” — sagði Vigdís Finnbogadóttir á kosningafundinum á Hótel Sögu kosningafund í Laugardalshöll 24. júni. „Það er gleðilegt að sjá úrslit skoðanakannananna,” sagði Þór. „Það eykur okkur bjartsýni. Við teljum okkur hafa nokkurt forskot en við þurfum að auka það. Við skulum ekki búast við hreinum meirihluta. En Vigdís þarf að vera vel yfir hinum frambjóðendunum. Kjörorð okkar ætti að vera Vinnum fyrir Vigdisi,” sagði Þór Magnússon. „Ef ég væri gift í dag, stæði ég ekki héma,” sagði Vigdís er hún gerði að umtalsefni það atriði að hún er kona einhleyp. „Ég veit ekki, hvort við værum betur stödd ef ég væri tvíhleyp,” sagði Vigdís við fögnuð áheyrenda. Taldi hún ýmsa annmarka á því fyrir karlmann að vera í hlutverki forsetamaka. Aðspurð um, hvort hún teldi, að auka ætti vald forsetans sagði Vigdís: „Ég fagna stjórnarskrá íslands, sem er á þá leið, að einn maður hafi ekki of mikil völd. Forseti íslands er eign þjóðarinnar en þjóðin ekki hans.” Um afstöðuna til kristinnar trúar sagði Vigdis: „Ég ber ómælda virðingu fyrir kristinni trú. Hún er undirstaða okkar íslenzku menningar.” Kvaðst hún ala dóttur sina upp í kristinni trú. „Ég væri óheiðarleg ef ég segðist aldrei hafa séð eftir þessu,” sagði Vig- dís um þá ákvörðun sína að fara í fram- boð. Áskoranir sjómannanna á Guðbjarti hefðu haft sitt að segja. „Sjómennirnir standa með mér,” sagði Vigdís og gat um, að skipverjarnir á Guðbjarti klipptu út úr blöðunum allar fréttir er snertu hana. „Þeir eru búnir að fóðra Guðbjart með mér.” Fundurinn á Hótel Sögu var mjög vel sóttur og var gerður góður rómur að máli Vigdísar. Jónas Jónsson fund- arstjóri sagðist telja, að fundarmenn hefðu verið þúsund talsins. -GAJ. „Við íslendingar erum skáld. Skárra væri það nú ef við notuðum ekki forsetaefnið sem yrkisefni,” sagði Vigdis Finnbogadóttir á kosningafundi í Súlnasal Hótel Sögu á fimmtudags- kvöld. Þar gerði Vigdís meðal annars að umtalsefni sögusagnir er um hana hefðu gengið nú í kosningabaráttunni. Taldi Vigdís, að 90% af þeim sögum væru ósannar. í upphafi fundarins sagði Þór Magnússon, þjóðminjavörður frá undirbúningi kosningastarfsins. Gat Þór meðal annars um, að í næstu viku kæmi út blað stuðningsmanna Vigdísar er nefndist Þjóðin kýs. Væri það gefið út í 75 þúsund eintökum. Þá sagði Þór að ætlunin væri að halda stóran Vigdis Finnbogadóttir ávarpar fundarmenn á Sögu: „Eg vxrí óheiðarleg ef ég segðist aldrei hafa séð eftir framboði minu.” -DB-mynd: horri. „Oddnýer með bjarta brá í beztu kvenna röðum” — kvað Andrés Valbergá stuðningsmannasamkomu Péturs og Oddnýjar í Sigtúni „í raun og veru er það tveggja manna starf að gegna æðsta embætti þjóðarinnar. Makinn innir af hendi sér- stakt starf. Vissulega er hægt að vera einhleypur forseti, en það er erfiðara fyrir forsetann sjálfan og ekki síður þá sem skipta við forsetaembættið,” sagði Pétur J. Thorsteinsson í ávarpi á stuðningsmannasamkomu í Sigtúni á uppstigningardag. Þar var þétt setinn SKRIFSTOFUR ALBERTSI H AFN ARFIRÐJ 0G Á AKUREYRI verður opin á kvöldin til mánaðamóta og um helgar kl. 14—21. Síðar verður opið lengur. Síminn á skrifstofunni í Hafnarfirði er 51188. í kosninganefnd eru meðal annarra Halldór Pálsson, Björn Ólafsson, Kolbrún Jónsdóttir, Helga Guðmundsdóttir, Páll Jóhannsson, Bergþór Jónsson, Sigurgeir Sigurðsson, Ingibjörg Óskarsdóttir, Gunnlaugur Ingason og Guðrún Sigur- mundsdóttir. Stuðningsmenn Alberts Guðmunds- sonar og Brynhildar konu hans Jóhannsdóttur i Hafnarfirði og ná- grenni hafa opnað kosningaskrifstofu að Dalshrauni 13, efri hæð. Skrifstofan Fyrirtækin Ármúla 26: Péturefstur Gerð var könnun hjá fyrir- tækjunum í Ármúla 26 vegna for- setakosninganna. Alls greiddu 21 at- kvæði og skipfust þau þannig: Albert Guðmundsson 4 Guðlaugur Þorvaldsson 5 Pétur Thorsteinsson 7 Vigdís Finnbogadóttir 3. Auðir seðlar voru 2. , / -JH. Stuðningsmenn Alberts Guðmunds- sonar á Akureyri hafa opnað kosninga- skrifstofu að Geislagötu 10 þar í bæ. Nanna Baldursdóttir veitir skrif- stofunni forstöðu en þar er opið dag- lega kl. 14—22. Símar á skrifstofu Alberts á Akureyri eru 25177 og 25277. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Sími 15105 salur af áheyrendum, sem hlýddu á á- vörp og tónlist og gerðu góðum veitingum skil. Pétur rakti í fáum orðum valdasvið og helztu stjórnarathafnir forseta Islands: „Forseti er ekki fyrst og fremst veizlustjóri þó að veizluhöld séu nauðsynlegur liður i embættis- störfunum.” Oddný Thorsteinsson talaði m.a. um starfsemi sendiráðsmanna íslands á erlendri grund. „Kona sendiherrans tekur að sér landkynningarstarf ekki síður en sjálfur sendiherrann, starf sem byrjar hvergi og endar hvergi ef svo má segja. Sendiráðum er ætlað að taka við gagnrýnu augnaráði erlendra gesta sem þangað koma. Það eru oft fyrstu kynni manna af landinu okkar. Því þarf að vanda til verka innan veggja heimilis sendiherrans og það er fyrst og fremst hlutverk sendiherrafrúarinnar.” Gisli Ólafsson forstjóri sagði að Pétur hefði gegnt mikilvægu hlutverki við að koma á efnahagslegu sjálfstæði Islands með starfinu í utanrikis- þjónustunni. „Hann er maður sem gjörþekkir stjómmál innlend sem erlend og yrði enginn skrautfjöður á forsetastóli.” ,feéraj Ragnar Fjalar Lárusson sagði að Oddný og Pétur hefðu stöðugt vaxið í sinum augum frá því hann kynntist þeim. „Hógværð er vald, þetta vald hógværðarinnar einkennir Pétur,” sagði hann. Þá flutti Esra Pétursson læknir (og bekkjarbróðir Péturs úr MR) ávarp, og Skúli Halldórsson tónskáld flutti frumsamda tónlist. Fundarstjóri var Arnór Hannibalsson. Kvæðamaðurinn Andrés Valberg fiutti Oddnýju og Pétri vísur:

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.