Dagblaðið - 17.05.1980, Side 22
22
Kaldir voru
karlar
(Hot Lead and Cold
Feet)
Ný bandarisk gamanmynd frá
Disney-félaginu. Jim Dale —
Don Knotts.
íslenzkur texli
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Thankgod
it's Friday
Hin heimsfræga kvikmynd
um atburði föstudagskvölds i
liflegu dlskóteki. í myndinni
koma fram The Commodor-
es, Donna Summer o. fl.
Aðalhlutverk:
Mak I.onow,
Andrea Howard.
Kndurýnd kl. 5 og 7
Hardcore
Ahrifamikil og djörf, nv.
amcrisk kvikmynd i litum, um
'hrikalegl lif á sorasir;eium
slórborganna.
íslen/kur lexli
Sýnd kl. 9og II.
Síduslu sýningar
Karate-
meistarinn
Hörkuspennandi karate-
mynd.
Sýnd kl. 5.
Kngin sýning kl. 9.
Sunnudagur:
Á garðinum
Ný, mjög hrottafengin at-
hyglisverð brezk mynd um
ungiinga á „betrunarstofn-
un”.
Sýnd kl. 9.
Bönnufl börnum innan 16
ára.
Karete-
meistarinn
Sýnd kl. 5.
Harnasýning kl. 3:
IMýtt teikni-
myndasafn
TÓNABÍÓ
Sími31182.
Bensíniö í botn
Ekkert gat stoppað hann.
Leikstjóri:
Karl Bellamy.
Aöalhlutverk:
Joe Don Baker,
Tyne Daly.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
MMOJUVEOt 1. KÓP SIMI 4J3Ó0
•WlMl I ké—Wl)
A HILARIOl'S LOOK AT THE NIFTY SOS
P*A*R*T*Í *|
Ný sprcllfjörug grinmynd.
gcrist um 1950, sprækar •
spyrnukerrur. st.clgæjar og J
pæjnr sctja svip sinn á þcssa
•niynd. I>að sullar allt og!
bullar af fjöri i partiinu.
íslen/kur lexti.
Sýndkl. 5,7,9og II.
Blóðug nótt
Spennandi og djörf ný ítölsk
Cinemascope-litmynd, um',
eitt af hinum blóðugu !
uppátækjum Hitlers sáluga,
með
Kzio Miani,
Fred Williams
Leikstjóri:
Fabio de Agostine '
Bönnuð innan 16 ára.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Eftir miðnætti
Ný hundarisk slórmVnd gcrð
ctiir liinni gcysivinsælu skáld-
sógu Sidney Shellon, cr
komið hcfur út i isl. hýðingu
undir nalninu Krum yfir
miðnætli. Bókin scldist i ylir
l'imm inilljóniun ciniaka.cr
hún kom úi i Handarikjunum
og myndin hcfur alls siaðar
vcrið sýnd við mclaðsókn.
Aðalhluucrk:
M irie-France Pisier.
lohn lleck og
Snsan Sarandon.
Ilækkað verð.
Honniið hörnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Harnusýning
sunnudag kl. 3:
Skopkóngar
kvikmyndanna
BUD SPEDCER
HERBERT IOM JAMES COCO
,,Fin he/la Hud Spencer-
myndin'*
Stórsvindlarinn I
Charleston
Hörkuspcnnandi og spreng-
hlægileg, ný. iialsk-cnsk kvik-
mynd i lilum.
H rcssilcg niynd fyrir alla
aldursflokka.
isl. texii
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Úr ógöngunum
Ný hörkuspennandi, banda-
rísk mynd um baráttu milli
mexíkanskra bófaflokka.
Emilio (Robby Benson) var
nógu töff fyrir gengiö, en var
hann nógu töff til að geta
yfirgefið þaö?
Aðalhlutverk:
Kobby Hcnson og
Saruh Holcomb
(dóttir borgarstjórans
i Dclta klikunni).
Leikstjóri:
Robert Collins.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Burnasýning
sunnudag kl. 3:
Kiðlingarnir 7
og teiknimyndir.
Frumsýning:
Nýliðamir
A/ár sponnandi, áhrjfarík og
ví> ný Panat^DD-lit-
mynd um reynslu nokloíria
ungra pilta í Vietnam. Þaö
eina sem þeir þráöu var að
geta gleymt...
Leikstjóri:
Sidney J. Furie
íslenzkur texti
BönnuO innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
--------- »akjr B
Sikileyjar- 1
krossinn
Hörkuspcnnandi ný litmynd.j
urn æsandi haráitu mcðal
mafiúbófa mcð Koger Moore
— Slaey Keach.
íslen/kur texli
Honnuð innun 16 úru.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
LISTFORM sf. sýnir
Poppóperuna
Himnahurðin
r breið?
Ný íslenzk kvjkmynd um bar-
áttu tveggja andstæðra afia,
og þá sem þar verða á milli.
l,,|í Arj |
WIKJIJUIII - - - 1 ■ ,
Krístberg Óskarsson.
Texti:
Ari Harðarson.
Tónlist:
Kjartan Ólafsson.
BönnuO innan 14ára.
kl. 3,4.20,5.45,9.10,11.10
Sýning i
Kvikmyndufjelagsins
Sýnd kl. 7.10
I.augardagur:
Rashomon. Leikstjórí Kuro-
sawa ásamt Pas de Deux.
SÍOasta sinn.
Sunnudagur:
Moment of Truth. Leikstjóri
Francesco Rosi.
--------ulur D---------- 1
T ossabekkurinn
Hráðskcmmlileg og fjörug ný
bandarisk gamanmynd i litum
mcð í.lenda Jackson. I i
Oliver Reed.
ísienzkur lexli
Sýndkl. 3.10,5.10.9.10.
11.10.
SlMI 2214t
Tókknesk
kvikmyndavika
LAUGARDAGLIR:
Skuggar
sumarsins
Sýnd kl. 4.
Stefnumót
íjúlt
Sýnd kl. 7
Adela er svöng
Sýnd kl. 9
SUNNUDAGUR:
KRABAT
Barnamynd. 1
Sýnd kl. 3.
Adela er svöng
Sýnd kl. 5.
r
Haltu honum
hræddum
Sýnd kl. 7
Skuggar
sumarsins
Sýnd kl. 9.
Ófreskjan
Sýnd kl. 5 og 9 laugardag,
sunnudag kl. 5, síflasta sinn.
Á hverfanda
hveli
Hin fræga, sígilda stórmynd. .
Sýndsunnudag kl. 8.
Lögreglustjórinn
ósigrandi
Sýnd sunnudag kl. 3.
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. MAf 1980.
Útvarp
Sjónvarp
Söngur skýjanna — sjónvarp kl. 22.25 á sunnudagskvöld
Þetta er japönsk heimildarmynd. Blómaskreytingar eru meðal hinna fornu, þjöðlegu iista Japana. Fyrr á öldum voru þær
keppnisiþrótt aðalsmanna; nú þykja þær mikilsverð heimilisprýði og eru uppi margvislegar stefnur i greininni. Þýðandi og
þulur er Óskar Ingimarsson.
LIFUM BÆÐILENGI0G VEL—sjónvarp kl. 21,30 íkvöld:
Að verða hundrað ára
BEIN LÍNA—útvarp kl. 20,00 á sunnudagskvöld:
REYKVÍKINGAR FÁI
HREIN 0G BEIN SVÖR
— ekkert óvenjulegt, segja sumir vísindamenn
Þátturinn Bein lína er nú aftur
kominn á dagskrá ríkisútvarpsins og
fagna því eflaust margir.
Að þessu sinni er það Sigurjón
Pétursson forseti borgarstjórnar
Reykjavíkur sem svarar spumingum
hlustenda. Ekki er minnsti vafi á þvi
að mörgum leikur hugur á að fá hrein
og bein svör frá Sigurjóni um hin
mörgu hagsmunamál og hugðarefni
borgarbúa. Stjórnendurnir Vilhelm
G. Kristinsson og Helgi H. Jónsson
eru fljótir að skjóta ýmsu inn i til
fróðleiks, ef að líkum lætur.
Aðalatriðið fyrir hlustendur er að
fylgjast vel með þættinum um leið og
þeir reyna að ná sambandi við út-
varpið. Oft er þvi nefnilega þannig
farið að svar við spurningu þeirra
hefur þegar komið vegna þess að
annar hefur borið fram sömu
spurningu.
Og svo er um að gera að vera stutt-
orður.
-F.Vl.
K
Sigurjón Pétursson forseti borgar-
stjórnar svarar spurningum hlust-
enda i þættinum Beinni línu.
Ekki er ráð nema í tima sé- tekið. Hér eru þýzkar ömmur við smiðar. Þær ætla augsýnilega ekki að halda að sér höndum í
ellinni.
Það hefði þótt tíðindum sæta hér á
fyrri árum að ekkert óvenjulegt væri
að verða hundraðára.
Með tilkomu vísindanna fáum við
ekki aðeins örtölvubyltingu sem
styttir vinnutíma framtíðarinnar til
mikilla muna, og er auðvitað þegar
farin að gera það, heldur megum við
búast við að verða hundrað ára
gömul og meira en það.
Það væri ekki verra að fólk færi að
búa sig undir að lífdagarnir lengist.
Fólk heldur lengur starfsorku sinni
og þvi er eins gott að fara að velta
fyrir sér fullorðinsfræðslunni sem
alltaf er að verða meiri og meiri.
f kvöld sjáum við einmitt nýja
brezka heimildarmynd um viðleitni
visindamanna til þess að lengja ævi-
skeiðið. Enginn vafi er á því að hún
muni vekja forvitni margra. -EVI.