Dagblaðið - 17.05.1980, Síða 19

Dagblaðið - 17.05.1980, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1980. 19 ( DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSIINiGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 11 B B I Húsnæði í boði i Herbergi, sem er 3,30 á kant, með aðgangi að eld- húsi, til leigu fyrir reglusaman karlmann sem á bil. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022, eftir kl. 13. H—949. Norðurbær Hafnarfirði: 4 herb. íbúð til leigu, 3 svefnherb., stofa, gott hol, sérþvottahús. Verð 140 þús. á mán., einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 37232 og 81945. 3ja herb. fbúð f vesturbæ til leigu, fyrirframgreiðsla. Tilboð ásamt uppl. sendist augld. DB merkt „Z-1000”. Leigjendasamtökin: leiðbeiningar- og ráðgjafarþjónusta. Húsráðendur: látið okkur leigja! Höfum á skrá fjölmargt húsnaeðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskað er. Opið milli 3 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustig 7. simi 27609. Húsnæði óskast Unghjónöska eftir 3ja 4ra herb. íbúð fyrir 1. júni. fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 752-25 Keflavfk — Njarðvík. Óska eftir 3 til 4 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 2762. Ungt par norðan úr landi við nám í Hl óskar eftir íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Góðri umgengni heitið og i boði er fyrirfram- greiðsla gegn sanngjarnri leigu. Uppl. í síma 19656 til kl. 7. Hjálp! Við erum 3 ungar píur og okkur vantar íbúð á leigu, getum greitt fyrirfram. Þurfum að fá íbúðina fyrir mánaðamót mai-júni. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—27. Fullorðinn maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi og eldunaraðstöðu strax eða sem fyrst. Há leiga, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma •29958 eftir kl. 22 á virkum dögum og all- an daginn um helgar. Jón. Unghjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, helzt i Kópavogi. Uppl. ísíma 44957 og41961. Ungan mann vantar herbergi eða íbúð í stuttan eða langan tíma, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 34724 eftir kl. 4 og i síma 40728. Keflavfk, Hafnarfjörður og nágrenni. Reglusöm bandarísk hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 4— 5 herb. hús eða íbúð í að minnsta kosti 2 ár. Uppl. i síma 92-3499. Vantar 2ja herb. ibúð, helzt i gamla bænum. Er um fimmtugt, einhleypur. Uppl. hjá auglþj. DB i síma -27022 éftirkl. 13. H—983. Tvær reglusamar stúlkur vantar litla ibúð strax, verðum að flytja um helgina. Uppl. i síma 33936. 23 ára iþróttakennari óskareftir 1—2ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 77256 kl. 4—8. Óskað er eftir 2ja—3ja herb. íbúð fyrir I. júni. Algjör reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tvennt í heimili. Einhver húshjálp kæmi til greina. Nánari uppl. í síma 27304 um helgar og eftir kl. 7 virka daga. Einstaklingsibúð eða gott herbergi með snyrtiaðstöðu óskast sem fyrst. Gæti annazt lagfær- ingu á húsnæðinu. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi, 1—2 ár, eftir leigu- upphæð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—970. Ungt par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu, helzt i Kópa- vogi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 40654. Ungt par, háskólanemi og útvarpsvirkjanemi, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Góðri um- gengni, reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 23976. Kennaranenti óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Þarf ekki að vera laus strax. Uppl. í sima 40687. Suðurnes. Óska eftir 3ja-5 herb. íbúð á leigu, helzt i Sandgerði. Ólafur Davíðsson, simi 92- 7431. 25 árastúlka óskar eftir herb. á leigu með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í sima 30771 eftir hádegi alla daga. Reglusemi heitið. Einhleypur maður sem vinnur úti á landi óskar eftir her- bergi eða litilli ibúð í í 3—4 mánuði. Uppl. í síma 12572. Vantar bilskúr til leigu i 1 til 2 mán. Góðri umgengni heitið. Uppl. hjá DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—620 í—: Einhlcypur karlmaður sem rekur eigið fyrirtæki óskar eftir 2ja—4ra herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 29194 á kvöldin. Vesturbær. Óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð i vestur- bæ, helzt sem næst Háskólanum. Algjör reglusemi, há fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 25335. Ungt par óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð eins fljótt og hægt er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskáð er. Tilboð sendist DB merkt „752” fyrir 20. maí. Strax. Barnlaus hjón vantar nauðsynlega I — 2ja herb. íbúð, gjarnan i eldri bæjar- hluta. Reglusemi. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla samkomulag. Uppl. i síma 3331 1. Reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ. Góðfúslega hringið í sima 50139 eða 50539 milli kl. 9 og 18 , (Kolbrún) eða milli kl. 19 og 22 á kvöldin i síma 50192 (Sigurjón). Óska eftir stóru herb. eða lítilli íbúð á leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 13. H—652 Hálf milljón: Fyrirframgreiðsla. Herb. eða íbúð óskast. Reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H—261 Atvinna í boði Afgreiöslustarf. Afgreiðslufólk óskast til framtiðarstarfa. Þekking á sportvörum æskileg, reglu- semi áskilin. Uppl. i sima 37442 fyrir hádegi næstu daga. Verzlunin Utilíf. Vantar duglega starfsmenn til verksmiðjustarfa. Uppl. á staðnum í dag. GT-húsgögn, Smiðjuvegi 8. Vantar dúklagningarmann. Uppl. ísíma 16541. Óska eftir konu sem vill taka að sér lítið heimili í Hafnar- firði. Uppl. í síma 51030 eða 53014. Hafnarfjörður: Starfsmenn óskast. Uppl. í síma 51206. Háseta vantar á Helgu RE 49 sem fer á netaveiðar. Uppl. í síma 75076 og um borð í bátnum vesturáGranda. Menn vanir járniðnaði óskast strax. Vélsmiðjan Sindri, Ólafs- vík, sími 93-6420. Heimasími 93-6421. Ytustjóri. Vanur maður óskast á jarðýtu. Mikil vinna. Uppl. í sima 81793. i Atvinna óskast Vanurvélstjóri með full réttindi óskar eftir vinnu strax. til sjós eða lands. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 13. H—942. lóárastúlka vön afgreiðslu óskar eftir atvinnu í sumar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 82918. Stúlka óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Margt kemur til greina. Hefur bíl til umráða. Uppl. i síma 41600. Tækniteiknari óskar eftir atvinnu. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 74979 kl. 6—8 á kvöldin. Röskur 18 ára piltur óskar eftir vinnu strax, ekki bara sumar- vinnu. Allt kemur til greina. Hefur bíl- próf. Uppl. í sima 71712. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjöl- hæfan starfskraft á öllum aldri og úr öll- um framhaldsskólum landsins. Atvinnu- miðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Opið kl. 9—18 alla virka daga. Símar 12055 og 15959. 1 Barnagæzla 13 til 14árastúlka óskast til að passa 5 ára dreng í sumar, frá kl. 7:30 að morgni. Uppl. í síma 50315. Barngóð 10 til 12 ára stúlka óskast til að passa tvo litla stráka í sumar, þeir eiga heima úti á landi. Sím- inner 94-6202. Stúlka óskast til að gæta tveggja drengja (6 og 7 ára) allan daginn i sumar, erum i Fífuseli. Uppl. i síma 75644. 11 ára stelpa á Seltjarnarnesi, vön börnum óskar eftir að komast í vist frá kl. 9 fyrir hádegi til kl. I í sumar. Uppl. i síma 29035 eftir kl. 18. 1 Garðyrkja I Garðeigendur, er sumarfrí í vændum? Tökum að okkur umsjón garða svo og slátt á öllum lóðum og svo framvegis. Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem einkaaðila. Uppl. í simum 15699 (Þor- valdur) og 44945 (Stefán) frá kl. 1 e.h. Ýmislegt B Er til nokkur hjartagóður aðili sem getur og vill lána kr. 3 millj. til 10 ára vaxtalaust, eða 1,5 millj. til 5 ára vaxtalaust, 1500 þús. fyrir 10. júni ’80. Ég er fótarvana, og þarfnast bils, er ekki i leit að maka eða viðhaldi. Get líklega tekið heimaverkefni i stað vaxta eða sem greiða. Get endurgr. 1 sinni i mán. örugglega en lítið i einu. Set æruna að veði, á ekkert annað. Ef einhver vill svara þessu er hann vinsamlega beðinn að leggja tilboð í lokuðu umslagi með nafni. síma, ef til er, eða öðrum uppl. á augld. DB sem fyrst fyrir I. júni merkt „Viðskipti 1980”: I Spákonur Spái i spil og bolla. Uppl. í síma 24886. Geymið auglýsing-. una. Kennsla Kenni ensku, þýzku og dönsku. BodilSahn, sími 10245. B Ferðafélagi óskast til Mið-Evrópu. Eftirsóttirogsögufrægir staðir heimsóttir. Tveir á ferð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—895. Rúmlega 30 ára hugguleg hjón óska að kynnast hjónum og einstakling- um, bæði konum og körlum, með til- breytingu í huga. Æskilegur aldur 18— 35 ára. Við erum bæði mjög frjálslynd í kynferðismálum og óskum eftir tilbreyt- ingu. Auðvitað verður farið með öll svör sem algjört trúnaðarmál. Svar sendist Dagblaðinu merkt „Trúnaður 978” sem allra fyrst. Mjög æskilegt er að mynd fylgi. Rúmlega þrítug kona 'óskar eftir að kynnast reglusömum og traustum manni, 30—40 ára (ógiftum). Æskilegt að mynd fylgi. Algjörum trúnaði heitið. Svör sendist DB merkt „Mai 1716” fyrir 20. mai. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guð- mundur, sími 37047. Geymið auglýsing- una. Vanir: Tökum að okkur allan mótafráslátt, nema krossviðarmót. Hringið í síma 52386 eftirkl. 18. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu úti sem inni. Uppl. í sima 76925 eftir kl. 7.. ! Gröfur. Til leigu nýleg International 35Ö0 trakt- orsgrafa i stærri og smærri verk. Uppl. i síma 74800 og 84861. Dyrasimaþjónustan. Við önnust viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasímum og innanhússtalkerfum. Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið i sima 22215. Geymiðauglýsinguna. heildarútgAfa JÚHANNS G. 500 tölusett og árituð eintök lOára timabil. 5 LP-plötur á kr. 15.900. PÚSTSENDUM: NAFN: HEIMILI: Pöntunarsimi 53203 Sólspil & Á.A, Hraunkambi 1, HafnarfirÁi. KJÖRGRIPURINN i SAFNIÐ.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.