Dagblaðið - 17.05.1980, Síða 20

Dagblaðið - 17.05.1980, Síða 20
.20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1980. 1 Þjónusta i Dyrasimaþjónustá. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst tilboð í nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. I sima 39118. Húsdýraáburður. Bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði. sími 71386. Athugið. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu hvort við getum lagað hann. Sími 50400 til kl. 20. Hellulagnir og hleðslur. Tökum að okkur hellulagnir og kant- hleðslur. Gerum tilboð ef óskað er Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. simum 45651 og 43158 eftir kl. 18. Garðeigendur ath. Tek að mér flest venjuleg garðyrkju- og sumarstörf, svo sem slátt á lóðum, málun á girðingum, kantskurð og hreipsun á trjábeðum, útvega einrtig og dreifi húsdýra og tilbúnum áburði. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð Guðmundur. sími 37047. Geymið auglýsinguna. Bólstrun Grétars. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, kem og geri föst verðtil- boð ef óskað er yður að kostnaðarlausu. Úrval áklæða. Uppl. I síma 24211, kvöldsími 13261. 1 Skemmtanir l Diskótekið Disa — Diskóland. Dísa fyrir blandaða hópa og mesta úr valið af gömlum dönsum, rokkinu og eldri tónlist ásamt vinsælustu plötunum. Ljósashow og samkvæmisleikir. Hress leiki og fagmennska í fyrirrúmi. Diskó land fyrir unglingadansleiki með margar gerðir Ijósashowa, nýjustu plöturnar — állt að 800 vatta hljómkerfi. Diskótekið Dísa — Diskóland. Símar 22188 og 50513151560). Diskótekið Donna. Takið eftir! Allar skemmtanir; Hið frábæra, viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt og gamalt, rokk, popp, Country live og gömlu dansana (öll lónlist sem spiluð er hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný fullkomin hljómtaeki. Nýr fullkominn Ijósabúnaður. Frábærar plötukynning- ar, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant- anasímar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Diskótekið Taktur er ávallt i takt við tímann með taktfasta tónlist fyrir alla aldurshópa og býður upp á ny og fullkomin tæki til að laða fram alla góða takta hjá dansglöðum gestum. Vanir menn við stjórn völinn.Sjáumst I samkvæminu. PS: Ath.: Bjóðum einnig upp á Ijúfa dinner músík. DiskótekiðTaktur. sími 43542. Diskótekið Dollý. Þann 28. marz fór 3. starfsár diskóteks- ins í hönd. Með „pomp og pragt” auglýs- um við reynslu, vinsældir og gæði (því það fæst ekki á einum mánuði). Mikiðj úrval af gömlu dönsunum, íslenzku slög- urunum (singalong) ásamt þeim erlendu. kokljurmn og allt það sem skemmtana- glaðir Islendingar þarfnast. Mikið úrval af popp-, diskó- og rokklögum. Ef þess er óskað fylgir eitt stærsta Ijósashow sem ferðadiskótek hefur, ásamt samkvæmis- leikjum. Diskatekið Dollý, sími 51011. Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs. sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga. laugardaga frá kl. 10—6. RenateHeiðar. Listmunir og inn römmun. Laufásvegi58, sími 15930. G Hreingernángar í ÍJnnumst hreingerningar á búðum, stofnunum og stigagöng- jm.Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í ;imum 71484 og 84017. Gunnar. Andiát Anna Sigríflur Ólafsdóttir, Njö'rva- sundi 32 Reykjavík, lézt á Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði þriðjudaginn 13. maí. Þorbjörg Einarsdóttir frá Bakka, Akranesi, lézt í Landakotsspitala mið- vikudaginn 14. maí. Bjöm Jóhannsson fyrrum vegaverk- stjóri, Geitlandi 43 Reykjavík, er lát- inn. Guðrún Sigurðardóttir, Hjallavegi 56 Reykjavik, lézt að heimili sínu þriðju- daginn 13. maí. NVJA POSTULAKIRKJAN, Háaleitisbraut 58; Messa sunnudaginn 18. mai kl. 11 og 17. Kaffidrykkja á eftir. Séra Lenard Henden talar. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla virka daga er lágmessa kl. 18, nema laugar- daga, þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. II. KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA, Hafnarfirði: Há messa kl. 14. Háskólafyrirlestrar Dr. Gareth Leng frá rannsóknastöðinni í Babraham i Englandi mun flytja tvo fyrirlestra um rannsóknir sinar i boði rannsóknarstofa i lífeðlisfræði og lif- verkfræði. Hann mun fjalla um nýlegar athuganir sínar á heyrn spendýra svo og rannsóknir sem hann hefur unnið að á starfsemi tauga í heiladingli og undir stúku og áhrif þeirra á losun hormóna. Fyrri fyrirlesturinn nefnist Coding in endocrine neurons og verður fluttur þriðjudaginn 20. mai kl. 13. Hinnsíðari nefnist The physiology of the cochlear receptor system og verður fimmtudaginn 22. maí kl. 11. Báöir fyrirlestramir verða í húsnæði Háskólans að Grensásvegi 12 og veröa öllum opnir. Félag áhugamannak. heimspeki: Á morgun, sunnudag 18. maí kl. 14.30, verður haldinn fyrirlestur á vegum félags áhugamanna um heimspeki. Páll Skúlason prófessor heldur erindi til minningar um Jean Paul Sartre er hann nefnir Bylting og bræðralag. Allir velkomnir. Farfuglar Hvítasunna 24.-26. mai. Farið i Þórsmörk. Tónleikará Kjarvalsstöðum Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Anne Tpffel pianóleikari halda tónleika á Kjarvalsstöðum þriðjudaginn 20. maí nk. kl. 20.30. Þær spila verk eftir Bach, Ysaye, Debussy, Nielsen og Sarasage.i Aðgangur seldur við innganginn. Blómarósir frumsýndar á Akureyri á sunnudag Á morgun, sunnudaginn 18. mai, frumsýnir Leik- klúbburinn Saga á Akureyri leikritið Blómarósir eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikstjóri er Sólveig Halldórs- dóttir, en búninga gerði Valgerður Bergsdóttir og eru þeir fengnir að láni Jijá Alþýðuleikhúsinu. Höfundur endurskrifaði mikinn hluta verksins sérstaklega fyrir Sögu. Sýningin verður I Samkomuhúsinu á Akureyri og hefst klukkan 20.30. Næstu .sýningar verða á mánudags- og þriðjudagskvöld. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á IbVið um, stigagongum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivéi, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. í síma 33049 og (85086. Haukur og Guðmundur. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á einkahúsnæði, fyrir- tækjum og stofnunum. Menn með margra ára starfsreynslu. Sími 11595 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu, fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með hábrvstitækni oa soekrafti. Erum einnia með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. ’ Þaðer fátt, sem stenzt tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttu*- á fermetra á lómu húsnæði. Erna og Þorsteinn. sími 20888. Aðaiftmdir Radíó-símvirkjar Félag íslenzkra rafeindavirkja heldur aðalfund, fimmtudaginn 22. mai 1980, kl. 21.00 í fundarsal Rafiðnaðarsambandsins, Háaleitisbraut 68, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 2. Sameiningarmal rafeindavirkja. 3. önnur mál. Félagsmenn sýnum samstöðu í hagsmunamáli okkar, með því að fjölmenna. Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn fimmtudaginn 22. mai að Háaleitis- braut 1.3 kl. 17.00. Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf. Hjálpræðisherinn I kveld kl. 20.30 norsk national-fest. Hrefna Tynes talar. Duettsong, film, norsk bevakning. Alla velkomna. Tékkneskir kvikmyndadaga í Háskólabíói 17.-22. maí Nú um helgina gefst kvikmyndaunnendum ágætt tækifæri til að mynda sér eigin skoðun á þvi hvort Tékkar búsettir i heimalandinu hafi ekki gert góða kvikmynd siðan ’68. Hér verða sýndar myndir nokk urra eldri leikstjóra (þ.e. þá K. Zeman, F. Vláéil, K. Kachyúa, L. Rychman og O. Lipský.) Adela er svöng er leikstýrð af Oldrich Lipsky en hann er þekktur sem einn af frumkvöðlum i vandaöri gamanmyndagerð í Tékkóslóvakiu. Hann varð þekktur fyrir mynd sína Gosdrykkja-Jói (’64), bráð- skemmtilega skopstælingu á vestrunum. Adela ... fjallar um leynilögreglumann sem tekur að sér hin ólíkustu mál og lendir þannig í ýmsum ævintýrum. Af þeim myndum sem hér eru sýndar hefur Adela ásamt Krabat (sýnd á kvikmyndahátiðinni hér í vetur) hlotiö mesta viðurkenningu erlendra gagnrýnenda. Karel Kachyúa á hér tvær myndir, þ.e. Stefnumót í júlí og Litla hafmeyjan. K.K. hefur gert fjölda mynda. Þær eru fagmannlega unnar og yfirleitt ágætar. Hann þykir hafa næmt auga fyrir sjónarhóli barna í mynd- um sínum þannig að óhætt er að mæla með Stefnu- móti i júlí. Hvað varðar fyrstu myndina á kvikmyndadögun- um, Skuggar sumarsins, þá hefur hún unnið alþjóðleg verðlaun í Tékkóslóvakiu (Karlovy-Vary). Menn hafa ekki verið á eitt sáttir hvað varðar myndaval til þessar- ar hátíðar, og þá um leið hvort verðlaun mæla með myndum þaðan eða ekki. Um leikstjórann er hins vegar það að segja að hann hefur getið sér gott orð fyrir myndir sínar. Árið 1960 leikstýrði hann mynd- inni Hvita dúfan. Hún fjallaði um veikan dreng sem heldur dúfu í búri til að stytta sér stundir. Þetta var Ijóðræn mynd um frelsið og varð nokkuð þekkt víða um heim. Innanlands vakti hún litla athygli. Næst sneri hann sér að gerð mynda um sögulegt efni og var talinn hafa náð góðum tökum á slikum myndum. Síöustu ár hefur hins vegar lítið borið á honum innan- lands og utan. Skuggar sumarsins fjallar um atburði er gerðust eða gætu hafa gerzt i afskekktu sveitahéraöi i lok seinna stríðs. Hópur „Bandaraita” sezt að á sveita- bæ og hótar að drepa allt heimafólk ef bóndinn fer ekki í einu og öllu eftir vilja þeirra. Hann ákveður að koma þeim öllum fyrir kattarnef til að forða fjölskyldunni frá allri hættu. I7. maíkl. 4 Skuggar sumarsins kl. 7 Stefnumót l júli kl. 9 Adc!aorsvöng '8. maí kl. 3 Krab.r kl. 5 Adel. «: svöng kl. 7 Hal’u honum hræddum kl. 9 Skuggar sumarsins 19. maíkl. 5 Stefnumót í júli kl. 7 Litla hafmeyjan kl. 9 Adelaersvöng 20. maikl. 5 Adelaersvöng kl. 7 Haltu honum hræddum kl. 9 Skuggar sumarsins 21. maíkl. 5 Skuggarsumarsins kl. 7 Stefnumót i júlí kl. 9 Adelaersvöng 22. maíkl. 5 Adelaersvöng Sparaksturskeppni Bifreiða- . íþróttaklúbbs Reykjavíkur Bifreiðaiþróttaklúbbur Reykjavíkur heldur laugar- daginn 17. mai sina árlegu sparaksturskeppni. Lagt verður upp frá bensínstöðinni i öskjuhlíð og verður fyrsti bíll ræstur kl. 14. I ár verður í fyrsta sinn ekið eftir nýju fyrir- komulagi, sem tekið er eftir erlendum fyrirmyndum. Þessi tilhögun á að gefa almenningi enn betri mynd af orkunotkun bifreiða i almennum akstri við íslenzkar aðstæður en hingað til hefur verið gert. Akstursleiðinni verður þvi að þessu sinni skipt i innan- og utanbæjarakstur og verður i utanbæjar- akstrinum bæði ekið á malbiki og möl. Keppendum verður gefinn ákveðinn hámarkstími til þess að komast hvern áfanga fyrir sig, en hver bifreið fær 5 lítra bensíns til afnota fyrir aksturinn. Reglur sparaksturskeppninnar kveða svo á um að keppnisbílar skuli vera í upprunalegri mynd, þannig aðsem sönnust úrslit fáist fyrir hverja tegund. Sunnudaginn 18. maí verður svo haldin fyrsta rally- cross keppnin, sem gefur stig til Islandsmeistara- titilsins i rally-cross fyrir þetta árið. I rally-crossinu verður að þessu sinni keppt eftir nýjum reglum (eins og í sparaksturskeppninni), sem gerðar eru að sænskri fyrirmynd. Reglur þessar stuðla að þvi að jafna aðstöðu keppenda og einnig á keppnin að veröa skemmtilegri og viðameiri á að horfa fyrr þá sem fylgjast með. Fyrstu bílarnir verða ræstir i brautina a sunnudaginn kl. 14.00 og verður Ómar Ragnarsson kynnir á keppninni. Kökubasar kvennadeildar Eyfirðingafélagsins Munið kökubasar kvennadeildar Eyfirðingafélagsins að Hallveigarstöðum sunnudaginn 18. maikl. I4. Kappreiðar og góðhestasýning Hestamannafélögin Andvari og Gustur verða með kappreiðar og góðhestasýningu á Kjóavöllum á sunnudaginn kl. 2. Hvítasunnukapp- reiðar Fáks verða haldnar á annan hvítasunnudag, mánudaginn 26. mai á Viöivöllum og hefjast kl. I4. Keppnisgreinar: 800 m stökk. Lágmarkstimi 66,0 sek. 800 m brokk. Lágmarkstími l ,55 sek. 350 m stökk. Lágmarkstimi 27,5 sek. 250 m stökk unghrossa. Lágmarkstimi 21.0 sek. 250 m skeið. Lágmarkstími 26,0 sek. Ennfremur fer fram gæðingakeppni í A og B flokki og verða þeir dæmdir laugardaginn 24. maí. Dómar byrja kl. 13.30. Einnig fer fram keppni unglinga í tveimur aldursflokkum 13—15 ára og I2 ára og yngri. Skráning fer fram á skrifstofu félagsins og lýkur mánudaginn 19. maikl. 18.00. Sími 30178. Fáksfélagar Munið hópferðina á hestum í Heiðmörk nk. laugar- dag. Lagt af stað frá efri hesthúsum á Víðivöllum kl. 15.00. Hlutavelta Kiwanismanna í Fáksheimilinu Sunnudaginn 18. mai verður haldin hlutavelta í Félagsheimili Fáks. Meðal vinninga verða nokkur út- varpstæki og vasatölvur. Óhætt er að segja að gamla krónan verði í fullu gildi miðað við verðmæti vinninga. Kiwanisklúbburinn ELLIÐI stendur fyrir hluta- veltunni og verður öllum ágóða varið til styrktar- og liknarmála. Elliði hefur m.a. styrkt öskjuhliðarskóla, Dvalar- heimili aldraðra i Hafnarfirði, Lyngás, Bjarkarás o. fl. Kvenfálag Neskirkju — Kaffisala og basar Kvenfélag Neskirkju heldur kaffisölu og basar í safn- aðarheimilinu sunnudaginn 18. maí að lokinni guðs- þjónustu í Neskirkju, sem hefst kl. 14. Tekið á móti kökum og munum frá kl. 10 sama dag. Hádegisverðarfundur verður haldinn að Hótel Loftleiðum Vikingasal, miðvikudaginn 21. þ.m. kl. 12.15. Gestur fundarins verður formaður Framsóknarflokksins, Steingrímur Hermannsson ráðherra. Ræðir hann um efnahagsmál og störf ríkisstjórnarinnar og svarar fyrirspurnum fundarmanna. Hestamannafélagið Fákur — Hagbeit Hestar, sem ekki verða notaðir í sumar verða teknir i hagbeit að Ragnheiðarstöðum. Bíll fer frá efri hest húsum Fáks, sunnudaginn 18. maíkl. lOf.h. Ath. áríðandi er að hafa samband við skrifstofu Fáks, föstudaginn I6. mai varðandi uppgjöf og merkingu hrossanna. Fermingarbörn á Suðureyri við Súgandafjörð sunnudaginn 18. mai 1980. Prestun séra Gunnar Björnsson. D6ra Björg Þorkelsdóttir, Hjallavegi 29 ^ Egill Ibsen Óskarsson, Hjallavegi 25 Eydis Adalbjörnsdóttir, Hjallavegi 1 Ingibjörg Guðmundsdóttir, Hjallavegi 19 Kristin Einarsdóttir, Sætúni 1 Svanhildur Halldórsdóttir, Sætúni 9 Kristbjörg Unnur Sigurvinsdóttir, Túngötu 4 Gullbrúðkaup eiga í dag, laugardaginn 17. ma Margrét Jónsdóttir og Páll Gíslasor Skipasundi 15 Reykjavík. Þau mun taka á móti gestum frá kl. 16—19 i da að Síðumúla 11. GEIMGIÐ GENGISSKRÁNING IMr. 88-12. mal 1980. Ferðamanna- gjaidoyrir Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 446.00 447.10 • 491.81 1 Storlingspund ’ 1015.00 1017.50* 1119.25* 1 Kanadadollar 378.80 379.70* 417.67* 100 Danskar krónur 7901.15 7920.60* 8712.66* 100 Norskar krónur 9036.60 9058.90* 9964.79* 100 Sœnskar krónur 10527.60 10553.50* 11608.85* 100 Finnsk mörk 12060.60 12090.30* 13299.33* 100 Franskir frankar 10599.50 10625.60* 11688.16* 100 Bolg. frankar 1540.60 1544.40* 1698.84* 100 Svissn. frankar 26714.60 26780.50* 29458.55* 100 Gyllini 22490.00 22545.50* 24800.05* 100 V-þýzk mörk 24801.20 24862.40* 27348.64* 100 Lirur 52.64 52.77* 58.05* 100 Austurr. Sch. 3477.60 3486.10* 3834.71* 100 Escudos 906.00 908.30* 999.13* 100 Posetar 026.25 627.75* 690.53* 100 Yon 195.44 195.92* 215.51* 1 Sórstök dróttarróttindi 578.19 579.62* * Breyting frá sfðustu skróningu. Simsvari vegna gengisskróningar 22190. S Ökukennsla Orðsending til ökunema í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík. Þið þurfið ekki að bíða eftir próftíma hjá mér. Próftímar, bæði fræðilegt og aksturspróf alla virka daga. Kenni á Cressidu. Þið greiðið aðeins tekna öku- tima. Utvega öll gögn, tek einnig fólk I æfingatima. Geir P. Þormar ökukenn- ari, simar 19896 og 40555. Ökukennsla-æfíngartimar. Kenni á Galant árg. 79. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Nemandi greiði aðeins tekna tíma. Jóhanna Guðmundsdóttir. sími 77704. Ökukennsla — æfíngatfmar. Kenni á Mazda 626 '80. ökuskóli og prófgðgn ef óskað er. nýir nemendur geta byrjað strax. Geir Jón Ásgeirsson. sími 53783. Ökukennsla-æfíngatfmar. Kenni á Datsun Sunny '80. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Nýr og vel búinn ökuskóli, sem bætir kennsluna og gerir hana ódýrari. Góð greiðslukjör, ef óskað er. Sigurður Gislason. sími 75224 og 7523.7. Ökukennsla, æfíngartimar, bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi, nemendur greiði aðeins tekna tima, engir lágmar.Hstímar, nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — æfingatímar. Get nú aftur bætt við nokkrum nem endum. Kenni á Mazda 626 hardtopp '79. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Halífríður Stefánsdóttir. sími 81349. Ökukennsla—æfíngartimar. Get aftur bætt við nemendum. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. '80, R-306. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson.sími 24I58. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Volvo 244 árg. '80. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir skyldutíma, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Uppl. I síma 40694. Gunnar Jónsson. Ökukennsla—æfíngartfmar. Kenni á Mazda 626 '80. Engir lágmarks- tímar, nemendur greiða aðeins tekna tíma. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Guðmundur Haraldsson. simi 53651. É • Ökukennsla — æfíngatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Engir lágmarkstímar. Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar ökukennari, Sunnuflöt 13, sími 45122. HapPami,‘ BLAKSAMBANDS islands 17. maí 8254 — Úttekt hjá Fálkanum Kr. 10.000 19541 — SHG bílryksuga 22.500 11951 — Gardena grasklippur 29.400 11234 — Úttekt hjá Fálkanum 40.000 14643 — Úttekt hjá Fálkanum 50.000

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.