Dagblaðið - 02.07.1980, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 02.07.1980, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐID. MIÐVIKUDAGUR2. JÚLÍ 1980. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ1980. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþrottir Iþróttir Iþrottir ^3 Sigurður sigr- aði Hannes Sigurflur Pétursson, GR, sigraði i meistaraflokki karla á hátiðamóti fst i golfi sem fram fór á Grafar- holtsvelli i tengslum við íþróttahátiðina. Lék SÍgurður á 147 höggum. Næstir honum komu Hannes Eyvindsson, GR og Ragnar Ólafsson, GR á 150 höggum. Miklar endurbætur hafa farið frum i Grafarholtsvellinum og er hann lengri en áður. Úrslit á mótinu urðu annars sem hér segir: Meistaraflokkur karla högg Sigurður Pétursson, GR 147 Hannes Eyvindsson, GR 150 Ragnar Ólafsson, GR 150 Meistaraflokkur kvenna högg Steinunn Sæmundsdóttir, GR 172 Ásgerður Sverrisdóttir, NK 181 Þórdís Geirsdóttir, GK 188 1. flokkur kvenna högg Guðrún Eiríksdóttir, GR 203 Aðalheiður Jörgensdóttir 233 Drengjaflokkur högg ívar Hauksson, GR. 158 Guðmundur Arason, GR 158 Jón Örn Sigurðsson, GR 164 Sigurbjörn Sigfússon, GK 164 Úlfar Jónsson, GK 164 Unglingaflokkur högg Frans P. Sigurðsson, GR 168 Kormákur Geirharðsson, GR 194 Öldungaflokkur Hjalti Þórarinsson, GR 167 ÓlafurÁg.Ólafsson.GR 168 Gunnar Ófeigsson, GR 171 Stúdentar sigruðu Stúdentar sigruðu i hraðmótinu i blaki sem haldið var f íþróttahúsi Hagaskóla sem liður i fþróttahatið ÍSÍ. Leikin var ein hrina upp 121 og urðu úrslit sem hér segir: Fram-HK 21—18 ÍS-Þróttur 21—14 HK-ÍS 11—21 UMFL-Fram 21—14 HK-UMFL 9—21 Fram-Þróttur 4—21 UMFL-ÍS 8—21 UMFL-Þróttur 16—21 Þróttur-HK 21—16 ÍS-Fram 21—1 is 4 sigrar Þróttur 3 sigrar UMFL 2 sigrar íþróttamót þroskaheftra Úrslit á iþróttamóti þroskaheftra um helgina urðu þannig: Boltakast 1. Ragnar Ragnarsson, Björk 41.2 2. Margeir Vernharðsson, Eik 37,4i 3. Steingrímur Friðfinnsson, Björk 35,2 Boltakast kvenna 1. Eygló E. Hreinsdóttir, Björk 19,2' 2. Hanný Harðardóttir, Hvöt 17,7 3. Sigurbjörg Hákonardóttir, Eik 15,95 60 metra hlaup 1. Elva Björk Jónsdóttir, Hvöt 10,9 2. IngibjörgÁrmannsdóttir, Björk 11,4 3. Anna Ragnarsdóttir, Eik 11,8 Hástökk karla 1. Reynir Ingvar, Hvöt 1,15 2. Pétur Pétursson, Eik 1,10 3. Ólafur Benediktsson, Hvöt 1,00 1 lástökk kvenna 1. Anna Ragnarsdóttir, Eik l.OO' ' 2. Aðalheiður Indriðad., Hvöt 1,00 3. Kristín Magnúsdóttir, Björk 0,90 Elfa Björk Jónsdóttir, Hvöt 0,90 Langstökk karlu, án atrennu 1. Reynir Ingvars, Hvöt 2,20 2. Úlfar Ragnarsson, Eik 2,17 3. Pétur Pétursson, Eik 2,02 Langstökk kvenna, in atrennu ; 1. Anna Ragnarsdóttir, Eik 1,95 2. IngibjörgÁrnadóttir, Björk 1,88 3. Elfa Björk Jónsdóttir, Hvöt 1,68 60 metra hlaup karla 1. Kristján M. Ólafsson, Hvöt 9,5l 2. Ragnar Ragnarsson, Björk 9.7; 3. Reynir lngvarson, Hvöt 9,9* TOTO-keppninni TOTO-keppnin i knattspyrnu — getraunaleikir sumarsins víða i Evrópu — er uú að hefjast . Stand- ard Liege, liðið, sem Asgeir Sigurvinsson leikur ¦ með, tekur að venju þitt i keppninni og er i riðli með RODA Kerkrade, Hollandi, Fortuna Dusseldorf, Vestur-Þýzkalandi, og Xamax, Sviss. Þessi lið eru i 1 rlAII 1. rion. Fá fræg lið taka þitt i þessari keppni en þau eru alls 32 i átta riðlum. Nokkur lið frá Norðurlöndum leika eins og Kastrup, Danmörku, KB, Danmörku,: Esbjerg, Danmörku, Halmstad, Sviþjóð, Malmö FF, Sviþjófl, og IFK Gautaborg, liflifl, sem Þor- steinn Ólafsson leikur með. Það cr i 8. riðli isamt MS Dimitrov, Búlgariu, B1903, Danmörku, og Salz- burg, Austurriki. Formaður HSI greiddi tvær og hálfa milljón úr eigin vasa —svo landsliðið kæmist í keppnisf erð. Miklir fjárhagserf iðleikar HSÍ, sem nú hef ur stef nt Ríkisútvarpinu vegna skulda þess við sambandið Breiðablik sækir að marki Þróttar í gærkvöldi. Lengst tii vinstri er Helgi Bentsson I fyrir grófan leik. Hann var þó ekki einn um sllkt þvi Þróttarar tóku hann engum vett- sem vakti athygli f leiknum, ekki þó fyrir góða knattspyrnu eins og oftast áður heldur | lingatökum f leiknum. DB-mynd Bjarnleifur. Slagsmál í Laugardalnum —þegar Breiðablik sigraði Þrótt með 2-1—Ágústi Haukssyni vikið af leikvelli Tvö mörk Sigurðar Grétarssonar á lokumínútum bikarleiks Þróttar og Breiðabliks i gœrkvöldi tryggðu Breiðabliki 2—1 sigur i leik, sem eink- um verður minnzt fyrir grófan leik beggja liða. Undir lok leiksins var svo komið að minnstu munaði að leikurinn leystist upp i allsherjar slagsmál. Ágústi Haukssyni, Þróttara, var þa vikið af leikvelli fyrir að berja á Helga Bentssyni úr Breiðablik. Brottvikning Ágústs af leikvelli var réttlætanleg en Helgi átti tvímœlalaust að fá að fljóta með þvf hann hafði sýnt ákaflega grófan leik og sparkaði hraustlega i Agúst i slagsmálum þeirra. Dómari leiksins Arnþór Öskarsson var allt of spar á gulu spjöldin og varð leikurinn til litillar ánægju fyrir þi sirafiu áhorfendur sem mættu á völlinn f leið- indaveðri i gærkvöldi. Vonandi er þetta ekki það sem koma skal. Þróttarar virkuöu lengst af sterkari aðilinn þegar þeir tóku forystuna á lokamínútu fyrri hálfleiks. Harry Hill einlék þá upp allan hægri kantinn, komst upp að endamörkum og sendi vel fyrir markið. Þar var fyrir Sigurkarl Aðalsteinsson sem kastaði sér fram og skoraði gott skallamark, 1—0. Framan af síðari hálfleik benti ekkert til að Breiðablik jafnaði þvi Þróttarar voru ollu ágengari og áttu hættulegri mark- Coe og Ovett settu heimsmet á Bislett Hinir frábæru brezku millivega- lengdarhlauparar Sebastian Coe og Steve Ovett settu baðir heimsmet á frjálsiþróttamóti á Bislet-leikvanginum i Osló i gær. Margir af fremstu frjals- iþrðttamönnum heimsins tóku þitt i mótinu. Coe, sem átti fyrir heimsmetin f 800 m, 1500 m og mfluhlaupi, bætti enn einu metinu við þegar hann sigraði f 1000 m hlaupi a nýju helmsmeti, 2:13,4 mín. Hins vegar varð hann að sjá a bak heimsmeti sinu i miluhlaupi til Steve Ovett, sem hljóp míluna f gær á 3:48,8 mín., sem er nýtt hefmsmet. Coe hijóp fyrstu 400 m á 49,4 sek, oa fyrstu 800 m á frábærum tíma, 1:44,4 min., en varð síöan að hægja dálítiö á SteveOvett. sér á lokasprettinum. Engu að síður var heimsmetið í höfn. Millitímar Ovetts voru 1:52,8 mín. í 800 m, 2:24,8 í 1000 m og 3:33,1 í 1500 in. Einvígis þessara tveggja beztu millivegalengdarhlaupara heimsins er nú beðið með mikilli eftir- væntingu en þeir leiða væntanlega saman hesta sína á ólympíuleikunum í Moskvu. Af öðrum úrslitum á þessu sterka frjálsiþróttamóti má nefna að Banda- ríkjamaöurinn Mac Wilkins sigraði í kringlukasti með 67,06 m og i 2. sæti varð Knut Hjeltnes, Noregi, með 66,80 m. í 110 m grindahlaupi sigraði Renaldo Nehemiah, Bandaríkjunum, á 13,34 sek. Landi hans Rod Milburn varð í 2. sæti á 13,62 sek. Bretinn Keith Connor sigraði í þrístökki, stökk 16,39 m. I'rir Bandarikjamenn hlupu undir 50 sek. í 400 m grindahlaupi. Ed Moses sigraði á 49,10 sek. Annar varð Andre Phillips á 49,80 sek. og James King þriðji á 49,99 sek. Góðkunningi fslendinga frá Reykja- víkurleikunum, Kanadamaðurinn Bruno Pauletto, sigraði með yfirburð- um í kúluvarpi, kastaði 20,24 m. Annar varð Knut Hjeltnes með 19,17 m. Bret- inn Allan Wells sigraði í 200 m hlaupi á 20,35 sek. Annar varð Don Quarrie á 20,48 sek. Heimsmethafinn Ferenc Paragi frá Ungverjalandi sigraði í spjótkasti, kastaði 90,22 m. Annar varð David Ottley frá Bretlandi með 82,72 m. El Kashief frá Súdan sigraði i 400 m hlaupi á 45,90 sek. Annar varð Banda- rikjamaðurinn Bret Hogan á 46,25 sek. f stangarstökki urðu Bandaríkjamenn i þremur efstu sætunum. Sigurvegari varð Tery Porter sem stökk 5,45 m. f sleggjukasti sigraði V-Þjóðverjinn Karl-Hans Riehm með 72,12 m kasti. Ernest Obeng frá Ghana sigraði í 100 m hlaupi á 10,47 sek. Annar varð Cameron Sharp frá Bretlandi á 10,54 sek. og þriðji varð annar Breti, Drew McMaster á 10,55 sek. f 5 km hlaupi sigraði John Tracy frá frlandi á 13:38,2 mín. Annar varð Toshihiko frá Japan á 13:30,9 mín. fslendingurinn Oddur Sigurðsson, KA, átti að keppa i 200 m hlaupi. Ekki var getið um árangur hans í fréttaskeyt- um og DB tókst ekki að ná simasam- bandi við hann i morgun. taekifæri. Það var ekki fyrr en nokkrum minútum fyrir leikslok að Sigurður Grétarsson jafnaði eftir að hafa fengið sendingu frá Hákoni Gunnarssyni. Áhorfendur voru því farnir að óttast framlengingu í kuldan- um en til þess kom ekki. Agústi Hauks- syni var vikið af leikvelli eins og áður segir og Blikarnir nýttu sér liðsmuninn. Sigurður Grétarsson gerði út um leik- inn með þrumuskoti frá vítateigslínu úr óbeinni aukaspyrnu, glæsilegt mark, 2—1. Ekki er ástæða til að hrósa einstökum leikmönnum fyrir þennan slagsmálaleik, sem var báðum liðunum til háborinnar skammar. -GAJ. Sebastian Coe. JónDiðriks- son jaf naði met sitt Jón Diðriksson, hlauparinn snjalli úr UMSB, jafnaði um helgina íslandsmet sitt i 1500 m hlaupi á frjálsiþróttamóti f V-Þýzkalandi. Jón hljóp á 3:42,7 min. og sigraði með yfirburðum i hlaupinu. Annar f hlaupinu varð hlaupari að nafni Ingo Falck og hljóp hann ú 3:47,0 min. en hann mun eiga bezt um 3:41,0 min. Borg enn á sigurbraut Sænski tenniskappinn Björn Borg heldur ifram sigurgöngu sinni i tennis- vellinum. Hann sló f gær met Ástraliu- mannsins Rod Laver þegar hann vann sinn 32. sigur i röð i Wimbledon- keppni. Það var Ungverjinn Balazs Taroczy sem f gær mátti lúta i lægra haldi fyrir Borg, 1—6,5—7 og 2—6. Borg sem hefur sigrað f Wimbledon- keppninni, þessari óopinberu heims- meisfarakeppni, siðastliðin fjögur ár er nú kominn i úrslit 16 keppenda og þykir að sjilfsögðu liklegastur.til sigurs þar. Óvæntustu úrslitin i keppninni i gær urðu þau, að Pólverjinn Wojtek Fibak sigraði Vitas Gerulaitis fri Bandarikj- unum. Gerulaitis var fyrir keppnina talinn f hópi fjögurra hættulegustu keppinauta Borg. Úrslit i viðureign Fibak og Gerulaitis urðu 3—6, 4—6, 6—3,6—3 og 8—6. „Þegar iþróttaforystumennirnir eru farnir að greiða milljónir úr eigin vasa, þi er millð orðlð svo alvarlegt, að æðsta iþróttaforystan verður að fara að hugsa sinn gang mjög alvariega," sagði Július Hafstein, formaður HSÍ, i blaðamannafundi sem stjórn sam- bandsins boðafli til vegna keppnis- ferðar landsliðsins til Danmerkur, Pól- lands og A-Þýzkalands. Júlíus varð að greiða 2,5 milljónir úr eigin vasa og tryggja aðrar 2,5 milljónir svo að af utanlandsferð landsliðsins gæti orðifl. Slikur er fjirhagur HSÍ um þessar mundir. Skuldir sambandsins við Flugleiðir eru 14 milljónir og vegna slæmrar fjirhagsstöðu Flugleiða gat ekki orðið um frekari linafyrirgreiðslu fyrirtækisins til HSÍ afl ræða. Það kom fram á blaðamannafundin- um, að opinberir styrkir til HSÍ eru „Tel raunhæf t að reikna með tapi" —segir Jóhann Ingi Gunnarsson landsliðsþjálfari „Það er yfirlýst markmið okkar, að . ísland verði meðal 16 efstu þjóða f' næstu heimsmeistarakeppni og til þess verðum við að vera í einu af 6 efstu sætunum í forkeppninni f Frakklandi og ég er þess fullviss, að við eigum mjög góða möguleika i því ef við liöld- um þessari iætlun," sagði Jóhann Ingi Gunharsson, hinn ungi þjilfari islenzka handknattleikslandsliðsins i blaðamannafundinum i gær. íslenzka landsliðið hélt utan í morgun og leikur i kvöld landsleik við Dani. Síðan heldur liðið til A-Þýzka- lands þar sem það leikur tvo landsleiki og loks til Póllands þar sem einnig verða leiknir tveir landsleikir. Þessir landsleikir eru upphafið að 24 lands- leikja áætlun fram að forkeppninni eða B-heimsmeistarakeppninni, sem haldin verður í Frakklandi 22. febrúar — 3. marzánæstaári. „Það sem skiptir máli er að standa sig i Frakklandi," sagði Jóhann Ingi og lagði áherzlu á að landsleikirnir fram að þeim tíma yrðu eingöngu að skoðast sem undirbúningur undir for- keppnina á Frakklandi. ,,Ef við lítum raunhæft á þessi mál, þá vinnum við engan leik í þessari ferð. Við munum þó gera okkar bezta en þessi ferð er aðeins fyrsti undirbúningur okkar undir keppnina í Frakklandi. Jóhann benti á, að landslið Pólverja, A-Þjóð- verja og Dana væru öll í hópi sex beztu landsliða heimsins og væru auk þess öll í toppæfingu nú vegna ólympíuleik- anna í Moskvu. „Það er mjög gott að fá þessa ferð en ef við erum að hugsa um árangur þá erum við á bandvitlausum tima. Þetta er hliðstætt því, að við lékum knatt- spyrnulandsleiki við England, Belgiu og Holland í janúarmánuði. Ég er ekki að segja, að við ætlum að tapa öllum landsleikjunum í vetur en við verðum að skilja það, að það sem skiptir máli er að standa sig á réttum tíma." -GAJ. VÍKINGARUNNU KAMEÐ3-0 Vfkingar sigruðu KA i 16 liöa úrslit- um f bikarkeppni KSÍ i gærkvöldi mefl þremur mörkum gegn engu i mjög slök- um leik. KA sótti heldur meira f fyrri hilfleik en tókst ekki afl skora og var staflan í leikhléi 0—0. Fyrsta markið kom i 52. mínútu leiksins og gerði það Lirus Guðmundsson eftir varnarmis- tök hji KA. Ómar Torfason skoraði annað markið úr þvögu i 75. minútu eftir að Aðalsteinn markvörður hafði slegið knöttinn fri markinu. Siðasta markið kom þegar ein minúta var til leiksloka. Lirus Guðmundsson hafði þi einleikið upp allan völl og itti aðeins markvörðinn eftir þegar hann sendi boltann til Heimis Karlssonar sem skoraði af öryggi, 3—0. -G.Sv. Fimm bikarleikir víðs vegar um land íkvöld —Valur-Fram leika á Laugardalsvelli, FH-ÍA á Kaplakrikavelli, ÍBV-KR íVestmannaeyjum, ÍBK-Grótta í Kef layík og Víkingur, Ólafsvík og Þróttur, Neskaupstað, íólafsvík Bikarmeistarar Fram fi erfiðan keppinaut, Valsmenn, þegar þeir hefja vörn sina f Blkarkeppni KSt i kvöld. það mi búast við hörkukeppni milli þessara gömlu keppinauta i Laugar- dalsvellinum. Ekkert verður gefið eftir. Leikurinn hefst kl. 20.00. i leik liðanna í 1. deild fyrr i sumar sigraði Fram 1—0 i frekar jöfnum leik — en erfitt er að spi um hver úrslit verða i kvöld. Auk þess verða fjórir aflrír leikir i bikar- keppninni. Akurnesingar, bikarmeistarar 1978, leika við FH í Kaplakrika í Hafnar- firði. Leikurinn hefst hálftíma fyrr en aðrir leikir í umferðinni eða kl. 19.30. Það er gert vegna breytinga á ferðum Akraborgarinnar. Skagamenn eru sigurstranglegri i þessari viðureign við FH-inga, þrátt fyrir þá staðreynd, að FH sigraði þá i 1. deildinni uppi á Akranesi fyrr í sumar. Það eru óvænt- ustu úrslitin i 1. deild hingað til og reyndar eini sigur FH-inga í deildinni. Skagamenn munu því alls ekki vanmeta mótherja sína i bikarleiknum í Kapla- krika í kvöld. FH getur leikið mjög netta knattspyrnu en heldur fátt um mörk leikmanna liðsins i leikjunum nema gegn Skagamönnum. Þá skoraði FH-liðið þrjú mörk. Landsliðsmaðúrínn Trausti Haralds- son, einn bezti maður bikarmeistara Fram sem i kvöld mæta Valsmönnum. Hörkuleikur getur orðið i Vest- mannaeýjum. Þar mæta Islandsmeist- arar Vestmannaeyja baráttuglöðum KR-ingum. Leikurinn hefst kl. 20.00. Þaö getur orðið mikill baráttuleikur. Liðin hafa ekki mætzt í 1. deildinni — leika í níundu og síðustu umferðinni á laugardalsvelli 10. júlí. Seltjarnarnesliðið Grótta, sem leikur i 3. deild, mætir Kefivikingum. Grótta átti heimaleikinn en ekki er um völl að ræða á Seltjarnarnesi — bikarleikur Vals og Fram í Reykjavík — svo Gróttumenn hafa gripið til þess ráðs aö leika við fBK i Keflavík. Leikurinn hefst kl. 20.00 og Keflvíkingar sigur- stranglegri. Þá leika Víkingur, Ólafsvík, úr 3. deild við 2. deildarlið Þróttar frá Nes- kaupstað. Leikurinn verður í Ólafsvík og hefst kl. 20.00. Þar getur orðið um tvísýna og spennandi viðureign að ræða. Ólafsvíkingar hafa oft verið erfiðir heim að sækja. Tveir leikir i Bikarkeppni KSÍ voru háðir i gær og er skýrt frá úrslitum þeirra á öðrum stað í opnunni. Þá er einn leikur eftir í þess- ari umferð, sem liðin úr 1. deild hefja keppni í. Það er leikur Árbæjarliðsins Fylkis og KS, Knattspyrnufélags Siglu- fjarðar. Sá leikur verður háður 8. júlí á Laugardalsvelli. -hsim. aðeins 4,5 milljónir (útbreiðslu- styrkur). „Við gefumst þó ekki upp þó að útlitið sé dökkt i augnablikinu," sagði Júlíus, „en vissulega er það furðuleg staða, að á sama tíma og for- ystumenn íþróttahreyfingarinnar eru að greiða slíkar peningaupphæðir úr eigin vasa, þá höfum við orðið að biðja lögmann HSÍ, Jón Magnússon hdl., að stefna Ríkisútvarpinu fyrir að sýna í sjónvarpi handknattleikslandsleiki á liðnum vetri án heimildar. Við munum ekki reyna frekari sættir í því máli. Við höfum rétt fram_sátta- ihönd, sem ekki hefur verið tekið i, og Ríkisútvarpinu verður því stefnt og verður þaö væntanlega þingfest i næstu dögum. Krafa okkar hljóðar 'upp á 3 miUjónir 110 þúsund ki ónur._ Það er ekki gert með gleði að fara þessa leið og við erum búnir að bjóða allar mögulegar sættir, þ.á m. að setja gerðardóm i þetta mál. Við munum því ekki reyna frekari sættir," sagði Július Hafstein. -GAJ Þrír nýliðar —í handknattleikslandsliðinu sem héltutanímorgun Þrir nýliðar eru i fsfenzka landsliðinu sem hélt utan í morgun til keppni við þrjir af beztu handknattlelksþjóðum heimsins, Danl, Pólverja og A-Þjóð- verja. Nýliflarnir eru Alfrefl Gíslason, Krístjin Arason og Konrið Jónsson. Auk þeirra eru i landsliðshópnum markverðirnir Jens G. Einarsson, Gunnar Einarsson og Kristjin Sig- mundsson. Aðrir leikmenn eru Bjarni Guðmundsson, Ólafur Jónsson, Þor- björn Jensson, Steindór Gunnarsson, Þorbergur Aðalsteinsson, Steinar Birgisson, Guðmundur Magnússon og Stefin Halldórsson. í fararstjórn eru Árnl Árnason og Rósmundur Jónsson fri HSÍ og þjilf- ararnir Jóhann Ingi Gunnarsson og Jóhannes Sæmundsson. Það kom fram i blaflamannafundin- um í gær, afl ýmsir þelrra sem hefflu verifl sjilfsagflir eða komifl til ilita i landsliðið gitu ekki tekifl þitt f þessari keppnisferð. í þeim hópi mi nefna lelk- menn eins og Þorbjörn Guflmundsson, Val, Gunnar Einarsson, FH, og Axel Axelsson, Dankersen, svo einhverjir séu nefndir. -GAJ -TÓNABÍÓ- Simi 31182 ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: HEIMKOMAIM (Coming Home! 'Coming Hotne She hurt when he hurt. She changed as he changed. She fell in love with him as he fell in love with her. But she was still another man's reason for coming home. a JEROME HELLMAN ProductHx, AHALASHBYnim JaneFonda JonVoight BruceDern TomingHome" scre«»ia,byWALDOSALTandROBERTC.JONES storybyNANCYDOWD OrectartPrWocíaphyHASKELLWEXLER AssociatedProdijcerBRUCEGILBERT producedbyJEROMEHELLMAN arectedbyHALASHBY IRj-gggs-g.] T9SSÍ!fSSt e A T » ¦ Heimkoman hlaut óskarsverðlaun fyrir: Bezta leikara: John Voight. Beztu leikkonu: Jane Fonda. Bezta frumsamið handrit. Tónlist flutt af Rolling Stones, Simon and Garfunkel o.fl. Mynd sem lýsir lífi fórnarlamba Víetnamstríðsins eftir heimkomuna til- Bandarikjanna. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl.5,7.30ogl0.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.