Dagblaðið - 05.07.1980, Side 20

Dagblaðið - 05.07.1980, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1980. Guösþjónustur i Rcykjavíkurprófastsdæmi sunnu daginn 6. júlí 1980. ÁRBÆJARPRESTAKAU- : Guðsþjdnusta i safn aöarheimili Árbæjársóknar kl. II. Sr. Guömundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSPRF.STAKALL: Guðsþjónusta i Breiöholtsskóla kl. 11 árd. Sr. Lárus Halldórsson. BtiSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. ólafur Skúlason. DÓMKIRKJAN: Kl. II prcstsvigsla. Biskup íslands herra Sigurbjörn Einarsson vígir cand theol. Friðrik Hjartar til Hjarðarholtsprestakalls. Sr. Bernharður Guðmundsson lýsir vígslu. Sr. Hjalti Guðmundsson dómkirkjuprestur þjónar fyrir altari VUsluvottai mcð þeim eru sr. Leó Júlíusson, prófastur og sr. Jón Olafs son fyrrverandi prófastur. Vigsluþegi predikar. Dóm kórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Landakotsspitali: Kl. 10 messa. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II, altaris ganga. Vinsamlegast athugið. siöasta messa fyrir sumarfri. Háteigskirkjuprestar annast þjónustu i fjar • veru sóknarprests. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRtMSKIRKJA: Messa kl. II Sr Ragnar Fjalar Lárusson. Fyrirbænamessa þriöjudag kl. 10.30 árd. Beöið fyrir sjúkum. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. II árd. Organisti Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA:Guðsþjónusta kl. I I.Sr. Þor bergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Vegna viðgerða á kirkjusal falla messur niður na»tu sunnudaga. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugard. 5. júli: Guðsþjónusta kl. II að Hátúni I0B niundu hæð. Sunnud 6. júní: Messa kl. II. Þriðjud. 8. júni: Bæna guðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II. Sr. Frank M. Halldórsson. ERtKIRKJAN I REYKJAVlK: Mcssa kl. 2 Organ leikari Sigurður Isólfsson. Prcstur sr. Kristján Róbertsson. NYJA POSTULAKIRKJAN, Háaleitisbraut 58: Messa sunnudaginn kl. 11 og 17. Kaffi á eftir. Sýningar _ Listasöf n og sýningar KJARVALSSTAÐIR: Kristin Jónsdóttir og Gerður Helgadóttir, yfirlitssýningar. Ragnheiður Jónsdóttir. grafík. Opiðalla dífga frá 14—22. NORRÆNA HÓSIÐ: Sumarsýning: Jóhannes Geir. Benedikt Gunnarsson. Sigurður Þórir Sigurðsson. Guðmundur Eliasson. málverk, vatnslitamyndir. höggmyndir. Opið alla daga frá 14—19. Anddyri: Kjcld Heltoft ogSven Hafsteen Mikkelsen. LISTASAFN tSLANDS v. Suðurgötu: Málverk. grafík, teikningar og höggmyndir eftir islenzka og erlenda listamenn. Opið alla daga frá 13.30— 16. DJÓPIÐ, Hafnarstræti (Hornið): Valdís óskars dóttir, Ijósmyndir. Opnar i kvöld kl. 20. Opiðalla daga frá 11—23 til ló.júli. LISTMUNAHÚSIÐ, Lækajrgötu 2: Jón Engilberts. myndir úr einkasafni. Opið 10—18 virka daga, 14— 22 um helgar. GALLERt SUÐURGATA 7: Wolf Kahlen, Ijós myndaverk og verk í blönduð cfni. Lýkur sunnudags kvöld 6. júlí. Opið til kl. 22. ÞJÓÐMINJASAFN: Opiðalla daga frá 13.30-16. ÁSGRÍMSSAKN, Bergstaðastræti 74: Sumarsútingi á verkum Ásgríms. Opið alla daga nema laugardaga frá 13.30-16. MOKKA-KAFFI, Skólavörðustig: Daði Halldórsson. súrrealískar blýantstcikningar. Opið alla daga frá 9-- 23.30. GALLERt GUÐMUNDAR, Bergstaðastræti 15: Málvcrk. grafik og teiknirigar eftir innlenda og erlenda listamenn: Weissauer, Jóhannes Gcir. örlyg Sigurðsson. Eyjólf Einarsson. Kristján Guðmundsson o.fl. Opiðalla virka daga. SAFN EINARS JÓNSSONAR, Skólavörðuholti: Opið alla daga nema mánudaga frá 13.30—16. Heim ili Einars Jónssonar á efri hæð opið almenningi. GALLERl KIRKJUMUNIR, Kirkjustræti 10: Kirkjuskreytingar. batik og listmunir eftir Sigrúnu Jónsdóttur. Opið virka daga frá 9—18. 9—16 um helgar. HÁSKÓLI ÍSLANDS: Listaverkagjöf Ingibjargar Guðmundsdóttur og Sverris Sigurössonar. Sýning i aðalbyggingu. Opiðalla vjrkadaga. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daga ncma mánudaga^, frákl. 13-18. GALLERt NONNI, Vesturgötu: Nonni sýnir. EDEN, tlveragerði: Gunnar Gestsson, oliumálverk. Opið til 6. júli. SAFNAHÚSIÐ, Selfossi: Hans Christiansen. vatns litamyiulir og teikningar. Opið til 6. júli l'rá 20 22 virka daga. 14—22 um helgar. Úr álögum á veggspjald Listasafn Einars Jónssonar hefur látiö prenta vcgg spjald af höggmynd Einars Jónssonar Úr álögum. scm hann gerði á árunum 1916- 1927. Ljósmyndina tók Vigfús Sigurgeirsson. Pótur Hall dórsson hannaði og prentvinnu annaðis.t Gutenberg. Veggspjaldið er til sölu i Listasafni Einars Jóns sonar. Safnið er opiö yfir sumarmánuðina alla daga nema mánudaga. kl. 13.30—16. Valdís sýnir í Djúpinu Valdis Óskarsdóttir opnar sýningu á Ijósmyndum i Galleri Djúpinu i kvöld. Þar sýnir hún myndir unnar i collage og multiple printing. Hluti þeirra rúmlcga tuttugu mynda scm cru á sýningunni i Djúpinu var á sýningum i Finnlandi fyrr á árinu. Voru þær i Svcnska Tcatrcn í Hclsinki og Wasa Teatrcn i Wasa. Var þar um að ræða myndskreytingar við sænska barnabók. Valdis hefur skrcytt flciri barnabækur. Hún hefur samið margar smásögur og bæði samið og þýtt nokkrar barnabækur. Sýning Valdisar í Djúpinu vcrður opin frá klukkan 11 til 11 daghvern frá 5. til 16. júli næstkomandi. Iþróttir Golfmót um helgina GR—Open Hjá golfklúbb Reykjavikur verður frá 4.-6. júli GR—Opcn. íslandsmótið í knattspy rnu LAUGARDAGUR LAUCARDAI.SVÖU.UR Valur— IBK l.d. kl. 14. Fylklr—Völsungur 2. d. kl. 17. AKRANESVÖI.I.UR lA—UBK l.d.kl. 15. VF.STMANNAEYJAVÖI.I.UR ÞórV—Reynir 5. fl. C'kl. 14. Týr—RcynirS.3fl.Ckl. 13. IBV-FIIÞ l.d.kl. 14. KAPI.AKRIKAVÖI.I.UR llaukar— Þór 2. d. kl. 14. ISAFJ ARÐARVÖLI.UR ÍBl—Armann 2. d. kl. 14. MF.LAVÖLLUR Léttlr—Reynir 3. d. A kl. 16. VlKURVÖI.LUR Katla—IK 3. d. A kl. 16. VARMÁRVÖLLUR Afturelding— Njarðvík 3. d. B kl. 16. CRINDAViKURVÖI.I.UR Grindavík—Grótta 3. d. B kl. 16. HEI.LISSANDSVÖLI.UR Reynir— HÞV 3.d.Ckl. 16. ÁLFTABÁRUVÖLLUR HSÞ—Magni 3. d. D ki. 16. SIGI.UFJARDARVÖI.I.UR Tindastóll—Reynir 3 d. E kl: 16. BREIDDALSVÖLLUR Hrafnkcll—Valur 3. d. Fkl. 14. SEYDISFJARÐARVÖI.I.UR lluj-inn—l.eiknir 3. d. Fkl. 16. IIORNAFJARÐARVÖI.I.UR Sindri—Einherji 5. fl. E kl. 14. Sindri—Einherji4. fl. E kl. 15. Sindri—Einherji 3. d. F kl. 16.30. IIVALEYRARHOI.TSVÖl.l.UR Ifaukar—iBl 3. fl. B kl. 16. BORG ARNESVÖI.LUR Skallacrlmur-lBl5.fl.Ckl. 16. SUNNUDAGUR I.AUGARDALSVÖLI.UR Þróttur—Víkingur I. d. kl. 20. " AKUREYRARVÖ1.I.UR KA—Austri 2. d. kl. 16. BOLUNGARVlKURVÖI.LUR Bolungarvik—Víkingur Ó. 3. d. C' kl. 15. SIGLUFJARÐARVÖl.LUR KS—Völsungur 5. fl. D kl. 14. KS—Völsungur 4. fl. Dkl. 15. NESKAUPSTAÐARVÖLLUR Þróttur—Austri 5. fl. E kl. 14. Þróttur—Austri 4. fl. E kl. 15. Þróttur—Austri 3. fl. E kl. 16. FÁSKRÚÐSFJARÐARVÖLLUR Leiknir—llöttur 4 fl. E kl. 16. Leiknir—llöttur 5. fl. E kl. 15. Útivistarferðir Grænadyngja— Sogsunnudaginnó. júli kl. 13. Hornstrandaferð i næstu viku. Fararstjóri Jón I Bjarnason. Grænlandsferðir 17. júli og 24. júli. Tegrasaferð Náttúrulækningafélags Reykjavíkur Farið verður í tegrasaferð á vegum NLFR laugar dagana 5. og 19. júli. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, Laugavegi 20B,sími 16371. LAUGARDAGUR GI.ÆiSIBÆR: Hljómsveitin Cílæsir ogdiskótek. IIOLLYWOOD: Diskótek. IIÖTEI. BORCí: Diskótekið Dísa. - Júlíleikhúsið sýnir Flugkaharelt kl. 22—23. IIÓTF.L SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Rugnars Bjarnaispnar ásamt söngkonunni Mariu Helcnu leikur fyrir dansi. Mimisbar: Ciunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur lyrir matar gesti. Snyrtilegur klæðnaður. IIREYFILSHÚSID: Gömlu dansarnir KI.ÚBBURINN: Hljómsveitin Sirkusogdiskótek. I.EIKHÚSKJAI.LARINN: Hljómsveitin Thalia leik urfyrirdansi. I.INDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÖDAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Start og diskótek. Cirillbarinn opinn. ÞÖRSCAFF.: Hljómsveitin Cialdrakarlar ogdiskótek Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR GI.ÆSIBÆR: Diskótek IIÓTEI. BORG: Júlileikhúsið sýnir l lugkabarett kl. 16. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur gömlu dans ana. Diskótekið Disa leikur i hlcum. IIÖTEL SAGA: Súlnasalur: Hæfileikakeppni Dag blaðsins og Hljómsvcitar Birgis Ciunnlaugssonar Poppóperan F.vita. Mimisbar: Ciunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargcsti. Snvrtilegur klæðnaður. ODAL: Diskólek. Tllky nningar Gregordagar í Skálholti Allt áhugafólk um Gregorsöngsvoog þeir sem honum vilja kynnast eru velkomnir til samveru i Skálholts skóla 7.—9. júlí. Dagskráin er þannig uppbyggð að þátttakendur verði sjálfum sér nógir og sem flestir eða helzt allir leggi hönd á plóginn við tönlcika. erindi. stjörn á æfingum og helgihald. Eru organistar í hópi þátttak enda hvattir til að vera undirbúnir meðsálmforleiki. Áætlaður kostnaður er 12 þúsund krónur á sólar hring. Þátltöku skal (ilkynna Cilúmi Ciylfasyni. simi 99-1711: Smára ólasyni. s. 91 66806; Helga Braga syni, s. 92-3701. Tilkynning frá Heilbrigðiseftirliti ríkisins Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Heilbrigðiscftirlits ríkisins lokuð i júlímánuði. ÁSKRJFTARTI1.BOI3 SIGFÚS BLÖNDAL ÍSLENSK-DÖNSK ORÐABÖK UÓSFfU-NTUD ( TVElMtiR HLOTUM •*:.rA$X £>A.VS«»JK f/fiöAfiOKAIií^VYUK iii.YKJA'.'ÍK IWs) Ljðsprentun Blöndalsorðabókar Nú eru liöin 60 ár frá þvi að Islcn/.k dönsk orðabók byrjaði að koma út i Reykjavik 1920. cn útgáfu hcnnar lauk 1924. Aðalhöfundur orðabókarinn ar.Sigfús Blöndal (1874—1950) bókavörður við’- Konungsbókhlöðu i Kaupmannahöfn. hafði unnið að hcnni um tvcggja áratuga skeið. lengst af mcð aðstoð konu sinnar cinnar. Bjargar Þorláksdóttur Blöndal. en um skcið i samráði við Björn M. Ólsen prðfessor. sem lengi hafði safnað til orðabt'vkar um íslcn/kt nútima mál. Frá 1917 naut Sigfús aðstoðar fleiri manna við orðasöfnun. yfirlcstur. viðauka og prófarkalestur. og tveir þcirra eru auk Bjargar Blöndal ncfndir aðalsanv vcrkamcnn Sigfúsar á titilblaði orðabókarinnar. Það eru Jðn Ófcigsson menntaskólakennari. scm ritstýrði orðabókinni að hluta og sá m.a. um hljóðritun upp flettiorða. og Holger Wichc. scm um skeið var dósent i dörisku við Háskóla Islands og átti þátt i dönskum þýðingum bókarinnar. Mcð Blöndals orðabók eignuðust Islendingar lang rækilegasta hcimildarrit uni tungu sina. sem þeir hafa fengið i hcndur til þcssa. og jafnframt traust verk og vandað. scm enn stcndur i fullu gildi. Bókin er 1098 bls. og þéltprcntuð. uppflettiorö 110—115 þús.. og dæmi um notkun islenzkra orða og orðasambanda mun fleiri en i nokkurri annarri orðabók. Handsetning og prentun Blöndalsorðabókar i prcntsnriðjunni Gutenbcrg cr eilt af afrcksvcrkum islcn/krar prcnt sögu. Til samningar orðabókarinnar naut Sigfús Blöndal ofurlitils stuðnings úr ríkissjóði Dana og síðar ei'nnig úr Carlsbcrgsjóói. cn þegar að prcntun kom var ekki útlit fyrir að neinn bííkaútgefandi treystist til a gefa hókina út á cigin kostnað. I samræmi við hugmyiul Bjargar Blöndal varð það að ráði að rikissjóðir Dana og Islendinga kostuðu útgáfuna sameiginlcga gcgn |ni að ágóða af útgáfunni yröi varið til þess að gera úr garði cndurskoðaðar útgáfur bókarinnar siðar. Með þcssu móti var Islcnzk danskur orðahokar sjóður stofnaður og rcglugcrð um hann staðfest 1927. Ekki hefur bolmagn sjððsins orðið cins mikiö og þau Sigfús og Björg Blöndal gerðu sér vonir um. en 1952 var Blöndalsorðabók Ijósprentuð i Lithoprenti að frumkvæði Alcxandcrs Jóhannessonar háskóla rcktors. scm þá var formaður sjóðstjórnar. og ágóða al’ þcssari útgáfu var varið til að vinna og gefa út Við bæti. sem kom út 1963 og hcfur að geyma h.u.b. 41 þús. uppflettiorð á 212 bls. Ritstjðrar Viðbætis voru þeir Halldór Halldórsson prófcssor og Jakob Bcncdiktsson orðabókarritstjóri. Enda þótt prentuð hafi vcrið 6000 eintök samtals al Blöndalsorðabók fram að þcssu. hefur hún ekki verið á markaði a.m.k. hálfan annan áratug. Þctta helur verið mjög bagalcgt vcgna þcirrar sérstöðu sem hókin hefur mcðal islcnzkra orðabóka. þarscm hún er ónrivs andi öllum þcim scm skrifa islenzku að cinhverju marki. snúa islen/kum textum á erlcnd mál eða eru forvitnir um orðafar tungunnar. Íslcn/k danskur orðabókarsjóður hefur þvi ráði/t i að láta Ijósprenta Blöndalsorðabók öðru sinni og hefur fcngið til þcss nokkurn styrk úr sjóðum. Svo vel vill til að Valgeir Emilsson prcntari i Reprö hcfur varðveitt filmurnar frá 1952. sem vorlí mjög vandaðar og hægt er að nota aftur. og sér hann um filmuvinnu. en bókin er prentuö i Formprenti á dug legan pappir danskan og veðrur bundin i Bókfelli i t\ö bindi. svo að hún verði ekki fjarska þung i vöfum. Bókin er væntanleg á inarkað í október. Gcrt er ráð fyrir að bókhlöðuvcrð með söluskatti verði um 80 þús. kr.. en fram til I. sept. nk. geta áskrif endur tryggt sér bðkina fyrir mun lægra verð. Áskriftarverðcr 49.400 kr. meðsöluskatti fyrir Ijós prent frumbókarinnar bundið i tvö bindi. en 54.958 kr. ef Viðbætir á að fylgja i sams konar bandi. Upplag Viðbætis er þó takmarkaö. og þvi cr vissara fyrir þá scm vilja cignast hann ásamt Ijósprcntinu að hala fyrra falliðá um greiðslu áskriftar. Áskriftargjald skal greiða Islenzk dönskum orða bókarsjóði. Háskðla Islands. á gíróreikning nr. 67000 6 cllcgar senda grciðslu með öðru móti til gjaldkcra sjóðsins. Ólafs Magnússonar. skrifstofu Háskóla Íslands. Á sama staðcr hægt að kaupa gjafakort fyrir bókinni. I stjórn Islcn/k dansks orðahókarsjóðs eru nú Stcfán Karlsson handritafræðingur. formaður. Baldur Jónsson dðsent. Einar Ólafur Svcinsson fvrrvcrandi prófcssor. Jón Helgason fyrrvcrandi prófcssor og Ole -Widding fvrrverandi orðahokarritstjóri. 2000. fundur bæjarráðs Hafnarfjarðar. A myndinni eru taldir frá vinstri Björn Árnason bæjarverk- fræóingur, Guöbjörn ólafsson bæjarritari, Árni Grétar Finnsson bæjarráösmaður, Einar I. Halldórs- son bæjarstjóri, Árni Gunnlaugsson bæjarráðsmaður, Ærít Sigurgeirsson bæjarráðsmaður, Hörður Zóphaniasson bæjarfulltrúi og Markús Á. Einarsson bæjarfulltrúi. Hestaleiga Æskulýðsráð Reykjavikur og Hestamannafélagið Fákur munu gangast fyrir hestaleigu fyrir almenning i Saltvik á laugardögum i júli. Hestaleigan verður opin kl. 13.00— 16.00 alla laugardaga i júli og er gjald kr. 2.000 fyrirklukkustund. Bæjarráð Haf narfjarðar Hinn 19. júni sl. var haldinn 2000. fundur bæjarráðs Hafnarfjaröar. Bæjarráð Hafnarfjarðar var stofnað 3. febrúar 1942, en þá samþykkti bæjarstjórn að gera þá breyt ingu á starfssviði bæjarstjórnar að kjósa þrjá menn i bæjarráö og þrjá til vara til eins árs í senn. I fyrsta bæjarráði Hafnarfjarðar sátu sem aðal menn Emil Jónsson, Kjartan ólafsson og Þorleifur Jónsson. Varamenn voru þeir Björn Jóhannesson. Ásgeir Stefánsson og Stefán Jónsson. Frá upphafi hefur bæjarstjóri setið fundi bæjarráðs. Þegar bæjar ráð váí stofnað var Friðjón Skarphéðinsson bæjar stjóri. Fyrsti fundur bæjarráðs var haldinn 9. febrúar 1942 og var Emil Jónsson kosinn formaður þess. I upphafi voru bæjarráði falin þau störf. sem eftir taldar nefndir á vegum bæjarins höfðu haft með höndum: Fjárhagsnefnd, fasteignanefnd. vega-, hol raísa- og vatnsveitunefnd, rafveitunefnd. lögrcglu málanefnd. girðingarnefnd, skýlis- og fundarhúss nefnd. Krisuvikurnefnd og kjörskrárnefnd. Nú er það meginhlutverk bæjarráðs að fara með framkvæmdastjórn á málefnum kaupstaðarins ásamt bæjarstjóra að þvi leyti sem hún er ekki fcngin öðrum aðilum. Bæjarráð hefur þaðsérstaka hlutverk með höndum að vera fjárhagsnefnd bæjarins. Það hefur eftirlit með fjármálastjóm bæjarins og undirbýr fjárhagsáætlun hverju sinni. Auk hinna föstu bæjarráðsmanna sitja bæjarstjóri og bæjarritari alla fundi bæjarráðs. Bæjarstjóri undir býr dagskrár fundanna og leggur málin fyrir. Þá sitja og einstakir starfsmenn bæjarins bæjarráðsfundi cftir þvi sem tilefni er til hverju sinni. Bæjarráð heldur fund aðjafnaðeinu sinni i viku.en ctundiim oftar. ef sérstök ástæða er til. Nú eiga sæti i bæjarráði Árni Gunnlaugsson. Árni Grétar Finnsson og Ægir Sigurgeirsson. Auk þess sitja fundi ráðsins tveir áheyrnarfulltrúar minnihlutans i bæ:iarstjórn. þeir Hörður Zóphaniasson og Markús A. Einarsson, Einar I. Halldórsson bæjarstjóri og Guð bjöm ólafsson bæjarritari. Núverandi formaður bæjarráðser Árni Gunnlaugs- son. „Old Boys" æfingar Vals Æfingar á Valsvelli eru á fimmtudögum kl. 17.30— 19.00. AL-ANON — Félagsskapur aðstandenda drykkjusjúkra Ef þú átt ástvin sem á við þetta vandamá! að striða, þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvað þú finnur þar. Bókasafn Kópavogs Félagsheimilinu Fannborg 2, simi 41577. Opið alla virka daga kl. 14—21, laugardaga (okt.—april) kl. 14-17. Kvöldsímaþjónusta SÁÁ er frá kl. 17—23 alla daga ársins. Simi 81515. Vió þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi i SÁÁ þá hringdu í síma 82399. Skrifstofa SÁÁ er i Lágmúla 9, Rvik, 3. hæð. Félagsmenn í SÁÁ. Við biðjum þá félagsmenn SÁÁ, sem fengið hafa Nenda giróseðla vcgna innheimtu félagsgjalda. vinsam legast að gera skil sem fyrst. SÁÁ, Lágmúla 9 Rvík, simi 82399. SÁÁ — SÁÁ. Gíróreikningur SÁÁ er nr. 300. R i Út- vegsbanka Islands, Laugavegi 105 R. Aðstoð þin er hornsteinn okkar. SÁA. I.ágmúla 9 R Sinri 82399. Bágborinn fjárhagur Lands- sambands blandaðra kóra Landssamband blandaðra kóra hélt sitt 35. ársþing 21. júni síðastliðinn i Reykajvík. Kjörnir fulltrúar, söng- stjórar og formenn hinna ýmsu kóra sátu þingið. Nú eru i sambandinu 26 kórar hvaðanæva af landinu og teljast félagsmenn tæplega 1200. LBK er þvi eitt stærsta áhugamannasamband um tónlist hér á landi. Fjárhagur sambandsins er bágborinn. Mikill áhugi kom fram á þinginu til að ráða bóta á því þannig að sambandið gæti verið virkara i að aðstoða kóra við söngkennslu og útvegun cfnis til söngleikahalds. Ákveðið var á þinginu að efna til söngmóts i júni 1981 sem nefnt hefur verið Isklang '81. Einnig var ákveðið að halda fund með kórstjórum og formönn- um kóranna laugardaginn 4. október 1980 til þess að koma á nánara samstarfi meðal kóranna og skipu leggja tónleikahald. Stjórn LBK var endurkjörin en hana skipa: Garðar Cortes, Kór Söngskólans i Reykjavik, formaður, Sólveig Ólafsdóttir, Flúðakórinn, gjaldkeri. Sigríður Pétursdóttir, Söngsveitin Filharmónía, ritari, Guðjón B. Jónsson, Samkór Trésmiðafélagsins i Reykjavik, meðstjómandi, Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju. meðstjórnandi. Gamla rjómabúið á Baugsstöðum opið í sumar Eins og undanfarin sumur verður gamla rjómabúið á Baugsstöðum i Stokkseyrarhreppi opið almenningi til skoðunar um helgar i sumar. Það verður opnað laugardaginn 5. júlí og opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 til 18 til loka ágústmánaðar. Gæzlumaður verður Skúli Jónsson og hefur hann gegnt þvi starfi frá upphafi. að rjómabúið var opnað sem minjasafn árið 1975. Tiu manna hópar eða fjölmennari geta. ef vel stcndur á hjá gæzlumanni. fengið aö skoða rjómabúið á öðrum timum. cf pantað er i sima 99 1360. með góðum fyrirvara. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferðamanna NR. 123 — 3. JÚLÍ1980 > flialde»rir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 480,00 481,10* 529,21* 1 Steríingspund 1132,55 1135,15* 1248,67* 1 Kanadadollar 417,85 420,65* 482,73* 100 Danskar krónur 8801,25 8821,45* 9703,60* 100 Norskar krónur 9923,55 9948,25* 10940,88* 100 Sœnskar krónur 11571,85 11698,35* 12758,20* 100 Finnsk mörk 13234,10 13284,40* 14590,84* 100 Franskir frankar 11769,00 11796,00* 12975,60* 100 Belg. frankar 1705,15 1709,05* 1879,96* 100 Svissn. frankar 29604,05 29671,85* 32839,04* 100 Gyllini 24918,25 24975,35* 27472,89* 100 V-þýzk mörk 27271,95 27334,45* 30067,90* 100 Lfrur 57,05 57,15* 62,87* 100 Austurr. Sch. 3841,55 3850,35* 4235,39* 100 Escudos 982,20 984,50* 1082,95* 100 Pesetar 682,95 684,55* 753,01* 100 Yan 219,25 219,75* 241,72* 1 Sórstök dróttarróttindi 635,05 838,50* * Breyting fró siðustu skráningu. " . Simsvarí vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.