Dagblaðið - 05.07.1980, Side 22
22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JÚLf 1980.
Þokan
Spennandi ný bandarisk
hrollvek ja — um afturgöngur
ogdularfullaatburði.
íslenzkur lexti
leiksljóri:
John Carpenter,
Adrienne Barbeau,
Janet Leigh,
Hal Holbrook.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verfl
Bönnuö innan 16 ára.
Alib rURBÆJARHII i
ÓskarsverOlauna-
myndin:
“ONEOFTHEBEST i
PICTURES OF THE YEAR."
The Goodbye
Girl
Bráöskemmtileg og leiftrandi
fjörug, ný, bandarísk gaman- {
mynd, gerð eftir handriii Neil
Simon, vinsælasta leikrita-
skálds Bandarikjanna.
Aðalhlutverk:
Richard Dreyfuss (fékk
óskarínn fyrír leik sinn)
Marsha Mason.
Sýnd kl. 9.
Hskkað verA.
Ég heiti IMobody
Æsispenn^ndi og spreng-
hlægileg, itölsk kvikmynd i
litum og Cinemascope.
Terence Hill,
Henry Fonda.
íslenzkur texti.
Bönnuö ínnan I2ára.
Kndursýnd kl. 5,7 og 11.
Hvar er
verkurinn???
Sprenghlægileg og Qörug
ensk gamanmynd í litum mcö.
Pcter Sellcrs.
Islen/kur texti.
Kndursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MMDJUVCO* V Kóe SIMI 40500
„Blazing-magnum"
„Blazing-magnum"
„Blazing-magnum"
Ný amerisk þrumuspennandi
bíia- pg sakamálamynd í sér-
flokki. Einn æsilegasti kapp-,
akstur sem sézt hefur á hvita
tjaldinu fyrr og siðar. Mynd
sem heldur þér i heljargreipJ
um. Blazing-magnum er ein
sterkasta bíla- og sakamála-
mynd sem gerð hefur verið.
íslenzkur texti.
Aðalhiutverk:
Sluart W hitman
John Saxon
Martin Landau.
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
Bönnufl innan 16ára.
Frikað á fullu
Sýnd kl. 3 laugardag og
sunnudag.
----MlurA-
Ný islenzk kvikmynd i léttum
dúr fyrir alla fjölskylduna.
Handrit og leikstjórn: Andrés
Indríflason. Kvikmyndun og'
framkvæmdastjórn: Gísli
Gestsson. Meðal leikenda:
Sigríflur Þorvaldsdóttir,
Sigurflur Karlsson, Sigurflur
Skúlason, Pétur Kinarsson,
Ámi Ibsen, Guflrún Þ..
Stephensen, Klemenz Jónsson
ogHallí og Laddi.
Sýnd kl. 5 og 9 laugardag
og 3, 5 og 9 sunnudag.
•IMI2214*
Óðal feöranna
Kvikmynd um ísl. fjölskyldu í
gleöi og sorg, harðsnúin en
full af mannlegum tilfinning-
um. Mynd sem á erindi viö
samtiðina.
Leikarar: Jakob Þór Einars-
son, Hólmfriflur Þórhalls-
dóttir, Jóhann Sigurflsson,
Guflrún Þórflardóttir, Leik-
stjórí Hrafn Gunnlaugsson.
Dauðinná Níl
Hin stórbrotna og spennandi
litmynd eftir sögu Agöthu
Christie með Peter Ustinov,
ásamt úrvali annarra lcikara.
íslcn/kur texti.
Kndursýnd kl. 3, 6 og 9.
salur
B
Allt f grœnum
sjó
Sprenghlægileg og fjörug
gáníanmynd i ekta „Carry
on”stíl.
Sýnd kl. 3,05, 5,05 7,05,9,05,
11,05.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnufl innan 12 ára.
Barnasýning
sunnudag kl. 3:
Skytturnar
Spennandi skylmingamynd,
sem allir hafa gaman af aö
sjá.
Trommur
dauflans
Hörkuspennandi PanavLsion
litmynd meðTy Hardin.
íslenzkur texti.
Bönnufl innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,10,5,10
7,10,9,lOog 11,10
------Mkir D-------
Til móts við
gullskipið
Leikhús-
braskararnir
Æsispennandi mynd sem gerö
er eftir skáldsögu Alistair
MacLean.
Aöalhlutverk: Richard Harris
og AnneTurkel.
Sýnd i kvöld og sunnudag kl.
9.
Hin sígilda mynd Mel Brooks
með Zero Mostel og Genc
Wilder.
Sýndkl. 3,15, 5,15,
7,15, 9,15 og 11,15.
Shaft er enn
áferð
Sýnd sunnudag kl. 5 og 7.
Vaskir
lögreglumenn
Sýnd sunnudag kl. 2.45.
txplosive High Adventure!
Hetjurnar
frá Navarone
(Force 10 From
Navarone)
íslenzkur texti
Hörkuspennandi og
viöburðarík, ný amerisk stór-
mynd i litum og Cinema
Scope, byggð á sögu eftir
Alistair MacLean. Fyrst voru
það Byssurnar frá Navarone
og nú eru það Hetjurnar frá
Navaroneeftir sama höfund.
Leikstjóri:
Guy Hamilton.
Aðalhlutverk:
Robert Shaw,
Harrison Ford,
Barbara Bach,
Edward Fox,
Franco Nero.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnufl innan 12ára.
Hækkafl verfl.
Ný bandarisk mynd gerö af
Charles B. Pierce.
Mjög spennandi mynd um
meinvætt sem laöast að fólki
og skýtur upp fyrirvaralaust i
bakgörðum fólks.
Sýnd kl. 11.
Bamasýning kl. 3 sunnudag:
Ungu
rœningjarnir
Skemmtileg og spennandi
kúrekamynd, aö mestu leikin
af unglingum.
Óðal feðranna
Kvikmynd um ísl. fjölskyldu I
gleði og sorg, harðsnúin en
full af mannlegum tilfinning-
um. Mynd sem á erindi viö
samtiöina..
Leikarar: Jakob Þór Einars-
son, Hólmfríflur Þórballs-
dóttir, Jóhann Sigurflsson,
Guflrún Þórflardóttir. Leik-
stjórí Hrafn Gunnlaugsson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnufl innan 12 ára.
Furðudýrið
tUGARAS
1=1(01
Simi32075
Hjónin verða að greiða 600 milljónir:
LÚXUSLÍFIÐ K0ST-
AÐ MEÐ ST0LNU FÉ
Ronald Travers.
Hjónum í Bretlandi hefur nú verið
gert að greiða fyrirtæki í Norwich
hvorki meira né minna en 456 þúsund
pund sem svarar til 600 milljóna
íslenzkra króna þegar reiknað er á
ferðamannagengi.
Málið er þannig vaxið að hjónin,
Kathy og Alastair Eastwood, höfðu
hlotið þessa peninga að gjöf frá
Ronald Travers. Þegar var hins vegar
farið að athuga bókhald stálfyrir-
tækisins sem hann er gjaldkeri fyrir
kom i ljós að hann hafði dregið sér
féð af sjóðum þess. Og þó Eastwood
hjónin segðust hafa þegið peningana
í þeirri góðu trú að Travers hefði átt
þá sjálfur nægði það þeim ekki til
þess aðsleppa viðdóm.
Travers hafði kynnzt frú Eastwood
fyrir 10 árum. Þá var frúin reyndar
tvískilin og stundaði vændi sem at-
vinnugrein. Travers fannst hún of
góð til þess að vera í þessari fornu at-
vinnugrein og bauð henni fé fyrir það
eitt að spjalla við sig. Kathy segir
hann bókstaflega hafa neytt pening-
unum uppásig.
Með peningum Travers hóf hún
nýtt líf. Hún giftist i þriðja sinn og
sendi tvær dætur sínar af fyrri hjóna-
böndum á einkaskóla. Hjónin keyptu
sér gríðarstórt hús búiö sundlaug og
hvers kyns munaði. Peningana töldu
þau auðvitað ekki fram til skatts.
Travers gerði svo kröfu eftir tveggja
ára peningainnstreymi að fá þá aftur
F.astwood hjónin að loknum málaferlunum. 600 milljónum fátækari.
Heimili Kastwood hjónanna sem fullt er hvers kyns munaói er nú til sólu.
hafi aðeins gefið Kathy 40 þúsund
pund, hitt hafi allt verið lán. Hann
sjálfur sé orðinn gjaldþrota og verði
að selja húsið sitt vegna þess að hún
greiði honum ekki lánið. Eastwood
hjónin verða með dóminum einnig
gjaldþrota og verða að selja fagra
húsið sitt. En þau segjast vera
ákveðin að byrja að nýju.
og sagði þá aðeins hafa verið lán. Ef
hins vegar Kathy vildi skilja við
Alastair og giftast sér þyrfti hún ekki
að hafa áhyggjur af endurgreiðslu
lánsins. Kathy þvertók fyrir það og
við lá að til slagsmála kæmi milli
Alastair og Travers. En þrátt fyrir
þaö héldu peningarnir áfram að
streyma inn og hjónin áfram aðeyða.
Nú heldur Travers því fram að hann
FRÆGUR LEIKARINAKINN
Hið heimsfræga timarit Playgirl hél blaði mynd af nöktum karlmanni.
þvi i upphafi ferils síns að birta í hverju Núna fyrir skemmstu var mikil auglýs-
Forboðin ást
(The Runner
Stumbles)
Ný, magnþrungin, bandarísk
litmynd með íslenzkum texia.
Myndin greinir frá forboðinni
ást milli prests og nunnu og
aflciðingunum þegar hann er
ókærður fyrir morð á henni.
Leikstjóri:
Stanley Kramcr.
Aðalhlutverk:
Dick Van Dyke,
Kathleen Quinian,
Beau Bridges.
_Sýnd kl. 5,7 og 9.
Barnasýning kl. 3 sunnudag:
Hrói höttur og
kappar hans.
Ævintýramynd um hetjuna
frægu og kappa hans.
NÝJA BÍÓ
KEFLAVlK SlMI 92-1170
A CROWN INTERNATIONAL
PICTURES BELEASE
iheFastest
Dragsters
j- ...Ihe Wildest
Zwm^Women
Kvartmilu-
brautin
(Burnout)
Nú kemur mynd fyrir kvart-
milukaliana á Islandi.
Myndin er tekin eingöngu á
kvartmílubrautinni, þar sem
iskrandi brennheitar vélarnar
druna og spyrna bílunum 1/4
míluna undiró sck.
Sýnd kl.9ogll.15
blenzkur texti
TÓMABÍÓ
Sími 311 8-2
"Coming Home”
.JtnOMt KUUAN.
Janc Fonda
JonVoight BruccDem
"Coming Homc"
-,..*IHBOS*lt..lO«mcjO«S ....NWIDCWI
— . — -- KlSMuwtlUn — SUIGUtHI
K -— JtKCMl MÍUMAH .- *Sh3> Untai'Arlnli
Óskarsverfllaunamyndin:
Heimkoman
(Coming Home)
Heimkoman hlaut óskars-
verðlaun fyrir: Bezta leikara:
Jon Voight, beztu leikkonu:
Jane Fonda, bezla frum-
’ samda handrít.
Tónlist flutt af: The Beatles,
The Rolling Stones, Simon
and Garfunkel o.fi.
„Myndin gerir efninu gófl
skil, mun beturen Deerhunter>
gerfli. Þetta er án efa bezta
myndin i bænum . .
Dagblaöið.
Bönnufl innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Sýning kl. 3 sunnudag:
Draumabfllínn
Bönnuð börnum Innnn 12 árn.
ing um það að í næsla blaði yrði opnu-
veggspjald af heimsfrægum kvik-
myndaleikara sem hefði náð langt i
barna- og fjölskyldumyndum. Þegar
blaðið kom út kom í ljós að þar var á
ferðinni hundurinn Benji sem hér hefur
sézt nokkrum sinnum i bíó.
Stal af la
og veið-
arfærum
Þjófum er ekkert heilagt lengur.
Þannig lenti Englendingur nokkur í þvi
að vera fyrstur manna þar í landi
rændur á veiðistað. Maðurinn, sem er
skreytingameistari, var í mesta sakleysi
að veiða þegar maður réðst á hann,
barði hann og sparkaði í hann. Siðan
hélt árásarmaðurinn burt með veiði-
stöngina, öll veiðarfærin og meira að
segja þann eina ftsk sem skreytinga-
meistarinn hafði veitt. Sá var nú
reyndar ekki nema hálft pund og var
það eina huggun mannsins.
Veiðarfæri hans voru metin á
hundrað pund eða 120 þúsund
islenzkar krónur. Þjófurinn tilkynnti
fórnarlambi sínu að eftir þessu tæki-
færi hefði hann lengi beðið.