Dagblaðið - 31.07.1980, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1980.
19
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022 ÞVERHOLT111
&
1
Til sölu
i
Frystikista til sölu,
Electrolux og tvöfaldur svefnsófi. Uppl.
I sima 85549.
He.v til sölu.
Úrvals taða. Uppl. á Efstu Grund. sinti
um Hvolsvöll.
Fólksbilakerra,
4 nagladekk 600 x 15. borðstofuborð og
6 stólar og gömul Rafha eldavél til sölu.
Uppl. í sima 53703 og 50087.
Nýtt úrvals hey,
vélbundið. til sölu. Uppl. í síma 99-6806.
Til sölu cr forhitari
(spiral) og daela fyrir miðstöðvarkerfi.
Uppl. í síma 18623.
Mvndsegulband og litasjónvarp.
Til sölu er Nordmende myndsegulband
og Asa litsjónvarp 22 tommu. Hvort-
tveggja 5 mán. gamall. notað i 4 mán.
Uppl. i síma 29800 á daginn til kl. 6.
Til sölu stór tjaldhiminn,
5 manna með framlengingu, einnig 6
manna borðstofusett úr tekki. Uppl. i
sima 86792 eftirkl. 19.
Viitu ná sambandi
hvar sem er og hvenær sem er? Nú er
tækifærið. Til sölu landsimabilastöð. 40
vött. 6 rása, með AM. 55B og A3A.
Tilboð sendist augld. DB fyrir miðviku-
dagskvöld merkt „Dúdú skipti".
Til sölu svo til ónotuð
rafmagnsritvél. reiknivél og stórt skrif
borð. með áföstu ritvélarborði. Allt
nýlegt og vel með farið. Uppl. í síma
27022 hjá auglþj. DB.
H—937.
Mjög vönduð aftaníkerra
til söiu. Uppl. í sima 92-3832 eftir kl. 7 i
kvöld.
Bátur—Bíll.
Til sölu 17 feta yfirbyggður plast-
hraðbátur. ásamt vagni.
utanborðsmótor og bensíntanki. einnig
góður Fiat 132 árg. '74 með dráttarkúlu.
Má greiðast með skuldabréfi eða eftir
samkomulagi. Uppl. i sima 83757 aðal
lega á kvöldin.
Vélartil sölu.
Hjólsög. þrykkibekkur. rörbeygjuvél. 20
tonna pressa. (Stans). Uppl. í sima 16611
og 34358.
Hraunhellur.
Get útvegað góðar hraunhellur til kant-
hleðslu í görðum. í gangstiga og inn-
keyrslur. Uppl. í síma 83229 og 51972 á
kvöldin.
Til sölu siður stóris
og eldhúsgardinur. Einnig er til sölu
simastóll. Uppl. i sima 44603 eftir kl. 19.
Lítið notuð trésmiðavéi,
sambyggð. hjólsög, kantlímingarvél.
pússvél og borvél til sölu. Uppl. i síma
33490 frákl. 9—6.
Til sölu er 1/6 hlutur
i flugvélinni TF POP sem cr Cessna
Skyhawk árg. '74. Vélin er búir, Long
range bensintönkum. intercome system
og King flugleiðsögutækjum (VOR
LOC. ADF. Transbonderl. Uppl. i sima
81816 eftir kl. 7á kvöldin.
Til sölu 20" litsjónvarpsta'ki,
2 stk. 75W Tandberg hátalarar og 2 stk.
50W ITT hátalarar. borðstofuskápur.
hjónarúm. bamafatatunnur. 2 stk.. og
barnabill. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022 cftirkl. 13. H—686.
Bækur — Bækur.
Höfum Árið, flest árin. l.a idsvfirréttar
dóma sögufélagsins. I—IX. Flaie jar
bók. islendingasögurnar 15 tindi. Ijós
prentun frá 1946. Njála Kaupmanna
höfn 1772. Ferðabók Helga P.ieturs.
Fjölmarga fágæta Ijóðapésa. t.d. uætur-
Ijóð Vilhjálms, Spaksmannsspjarir Þór-
bergs. Skrudda sf.. Bókhlöðustíg 2. simi
21290.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Tökum i umboðssölu allar Ijósmynda
vörur meðal annars myndavélar sýning
arvélar. lökuvélar og linsur. Einnig vel
með farin reiðhjól. bilaúts orp.
segulbönd o. fl. Opið á laugardögum.
Sportmarkaðurinn. Grensásvegi 50. simi
31290.
Fldhúsinnrétting
lil sölu. Uppi. i sima 86415.
c
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
j
Verzlun
D
auóturleitók untraberolb
5 JasmÍR bf <d.
Grettisgötu 64 s:n625
Vorum að fá nýjar vörur. m.a. rúmteppi.
veggteppi, borðdúka. útsaumuð púðaver.
hliðartöskur. innkaupatöskur. indversk bóm-
ullarefni og óbleiað léreft. Nýtt úrval af
5 mussum. pilsum. blússum. kjólum og háls-
3 klútum. Einnig vegghillur. perludyrahengi.
Q skartgripir og skartgripaskrin. handskornar
^ Balistyttur. glasabakkar. veski og buddur.
(/) reykelsi og reykelsisker, spiladósir og margt
I fleira nýtt. Lokað á laugardögum. __
auóturleuöU unöraberolb
o
oe
se
tfl
o
a
C
Pípulagnir - hreinsanir
;
•'f'T
é
Er stíflað?
Fjarlægi siiflur úr vöskum. wc rörum.
baðkerum og mðurfollum. nolum ný og
fullkomin laeki. rafmagnssmgla Vamr
menn. Upplysingar i sima 43879
Stífluþjónustan
Anton Aðabteinuon.
c
Viðtækjaþjónusta
;
Hverfisgötu 18, sími 28636.
RADiÚ b TVÞJðNUSTrÞI*i“’l'"/Pfc
Sjónvarpsviögeröir — sækjum/sendum.
Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd.
Biltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs.
Breytum biltækjum fyrir langbylgju.
Miðbæjarradíó
Sjónvarpsloftnet.
Loftnetsviðgerðir.
Skipaloftnet,
íslenzk framleiðsla.
Uppsetningar á sjónvarps- og
útvarpsloftnetum.
öll vinna unnin af fagmönnum.
Árs ábyrgð á efni og vinnu.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.r
Siðumúla 2,105 Reykjavlk.
Símar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði.
¥JÍ
c
Jarðvinna-vélaleiga
;
Loftpressur - Sprengivinna -
Traktorsgröfur vélaleiga
HELGA FRIÐÞJÓFSSONAR.
Efstasundi 89 — 104 Reykjavik.
Sími: 33050 — 34725.
FR Talstöð 3888
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum, einnig traktors-
gröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson
Simi 35948
LOFTPRESSU-
m m TEK AÐ MÉR MÚRBROT,
# E"ÆX FLEYGANIR OG BORANIR.
margraárareynsla.
Vélaleiga HÞF. Sími52422.
Véla- og tækjaleiga
Ragnars
Guðjónssonar
Skemmuvegi 34,
simi 77620,
heimasími 44508.
Loftpressur, heftibyssur,
hrærivéiar, höggborvélar,
hitablásarar, be/tavélar,
vatnsdælur hjólsagir,
stípirokkar, steinskuróarvél.
MCJRBROT-FLEYGCIN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
Njáll Horðorson, Vélaltlgo
SIMI 77770
s
s
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrhrot,
sprengingar og fleygavinnu i hús-
grunnum og holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leigu i öll
verk. Gerum föst tilboð.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
[ Önnur þjónugta
Sérhæfing
Opnanleg f'S/flll
gluggafög \ ^ggjl
erkstflRðið. 1
T résmiða verkstœðið.
Bröttubrekku 4.
K/æðum og gerum við a//s konar bó/struð
húsgögn. Áklæði i mik/u úrvali.
Síðumúla 31, sími 31780
[SANDBLASTUR hf.]
MELABRAUT 20 HVAUYRARHOITI HAFNARFIRDI
Sandblástur. Málmhuðun.
Sandblásum skip. hús og stærri mannvirki.
Færanleg sandblásturstæki hvcrt á land sem er.
Stærsta fvrirtæki landsins, sérhæft i
sandblæstri. Fljót og goð þjónusta.
[53917]
30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmföar, járn-
klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ í SÍMA 30767
ATHUGID!
Tökum að okkur að hreinsa hús o.fi. áður
en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að
öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót
og göð þjónusta.
|1-ji— Ómar Árnason, símar: 77390
og 19983.
Hús
og skip
háþrýstiþvottur
I
Hreinsum burt öll óhreinindi
úr sölum fiskvinnslustöðva, af þilforum
og lestum skipa á fljótvirkan og árangursrikan hátt
með froðu-, hreinsi- og háþrýstitækjum. Hreinsum
hús fyrir málningu með öflugum háþrýstidælum
SH ÍP
nji
V orðiilhtxVfl oskmH'r Simi 45042/4S4XI
%
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum. s»o
sem múrviðgerðir, járnklæðningar. sprunguþéttingar og málningar-
vinnu. I.ögum grindverk og stevpum þakrcnnur og herum i þær
gúmmíefni.
Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin.
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum. WC rörum. baðkerum og niður-
föllum Hreinsa og skóla úl niðurföll i hiln
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
'Walur Hclgason. sími 77028
X
V
~ ÞAKRENNU- OG
SPRUNGUVIÐGERÐIR
Gerum við steyptar
þakrennur og
sprungur í veggjum.
SÍMI 51715
Fljót og góð
þjónusta
0'.
Á
Traktorsgrafa
til
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk.
Sími 44752 og 42167.