Dagblaðið - 31.07.1980, Blaðsíða 16
20
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1980.
9
DAGBLADIÐ ER SMAAUGLYSIfNJGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI 11
i
Bileigendur — iðnaðarmenn.
Farangursgrindur, burðarbogar fyrir
jeppa og sendibíla, rafsuðutæki, raf-
magnssmergel, málningarsprautur, bor
vélar, höggborvélar, hjólsagir, slípi
rokkar, handfræsarar, stingsagir, högg-
skrúfjárn, draghnoðatengur, cylinder
sliparar, bremsudæluslíparar, bilaverk
færaúrval — póstsendum. Ingþór,
Ármúla l,slmi 84845.
1
Óskast keypt
i
Öskum eftir að kaupa
vel með farið hlaðrúm. Uppl. í síma 92
8433.
Lokuð kerra.
Góð lokuð kerra óskast til leigu í ágúst
mánuði. Uppl. í síma 39330 á skrifstofu
tíma.
Saga Vestmannaeyja
eftir Sigfús Johnsen óskast. Uppl. I sima
91-35582.
Útihurð.
Óska eftir að kaupa tvær útihifrðir með
karmi, stærð ca 80x190, má vera
minni. og 80 x 210, þarf að lita sæmilega
vel út. Sími 34730 frá kl. 9—13 og
23190 frá 14—18.
Skrudda sf„ fornbókaverzlun,
Hókhlöðuslig 2, simi 21290. kaupir allai
vel með farnar gamlar bækur. cnn-
fremur vasabrotsbækur.
Óska eftir froskbúningi.
Hringið eftir kl. 18 í síma 40992.
Óskum eftir að kaupa
lítinn djúpfrysti með innbyggðum mótor
og pressu. Uppl. í síma 14161 fyrir kl. 2.
og 20156 eftir kl. 20.
Óska eftir að kaupa bókbandsvél
sem tekur stærðina Demy og hníf og
heftara. Uppl. hjá auglþj. DB I sima
27022 eftirkl. 13.
H—533.
1
Verzlun
D
Smáfólk.
er vandfundið meira úrval af
sæ.i.'urfatnaði en hjá okkur. Hvort sem
þú vilt tilbúinn sængurfatnað eða i
metratali þá átt þú erindi í Smáfólk
Einnig se'ium við úrval viðurkenndra
leikfang.t.ys s. Fisher Price, Playmobil.
Matchbox. B'irbie. dúkkukerrur, vagna
o.m.fl. Póstsendum. Verzlunin Smáfólk.
Austurstræti 17 (Víðir). sími 21780.
Stjórnu-Málning. Stjörnu-Hraun.
Urvalsmálning. inni og úti. í öllum
tízkulitum. á verksmiðjuverði fyrir alla.
Einnig acrylbundin útimálning með frá
bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og
litakort. einnig sérlagaðir litir, án auka
kostnaðar, góð þjónusta. Opið alla virka
daga, cinnig laugardaga. Næg bilastæði.
Sendum i póstkröfu út á land. Reynið
viðskiptin. Verzlið þar sent varan er góð
og verðið hagstætt. Stjörnu-Litir sf.
ntálningarverksmiðja. Höfðatúni 4. sími
23480. Reykjavík.
Kaupi og sel notaðar
hljómplöltir. I'yrstadagsumslög og l'ri
merki. Sal'narahöllin. Cíarðastræti 7.
opið Irá kl. 11—6 mán.fim. kl. 11 -
lostudaga. I innig eru uppl. veittar i
sinta 36749 milli kl. 7 og 8 á kvöklin
Ódýr feróaútvörp.
hilaútvörp og segulbönd. bílahátalarar
og loftnetsstengur. stcreoheyrnartól og
hcyrnarhlifar. ixiýrar kasscttutöskur og
hylki. hrcinsikasscttur lyrir kasscttutæki
og 8 rása tæki. TDK. Maxell og Ampcx
kasscttur. hljómplötur. músikkasscttui
og 8 rása spólur. islcnzkar og crlcndar
Mikið á gömlti verði. Póstsendum. I
Björnsson. radióverzlun. Bergþórugotu
2. simi 23889.
fl
Fatnaður
Rýmingarsala vcgna flutnings;
herrabuxur, dömubuxur, barnabuxur.
herraterelynebuxur frá kr. 11.900.
dömubuxur frá kr. 9.500. barnabuxur
frá kr. 3.900, peysur, skyrtur, blússur.
allt á góðu verði. Bútarnir okkar
vinsælu, margar tegundir. sumarlitir.
Buxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu
26.
8
Fyrir ungbörn
D
Barnavagn og kerra til sölu.
Uppl. í sima 20882.
Óska eftir aó kaupa
vel með farna skermkerru. Uppl. i síma
74741.
Til sölu Silver Cross barnavagn,
verð 150 þús. Uppl. isima 83717.
1 árs Royal kerruvagn
til sölu. Uppl. i sima 71205 i dag og
næstu daga.
Óska eftir aó kaupa
vel meðfarna kerru og leikgrind. Uppl. i
sima 28797 i dag.
Húsgögn
Til sölu
er tæplega 2ja ára gamalt sófasett (3ja
sæta, 2ja sæta og einn stólll, ásamt
tilheyrandi sófaborði og hornborði.
Uppl. í síma 77151.
Sel i kvöld:
stofustóla, símastól, ruggustól (Gamla
kompaníið), eldhúsborð 10.000 kr., sófa-
sett, 3ja sæta + 2 stólar, (bæsuð fura)
hentugt i sumarbústað 100.000 kr. Uppl.
í sima 74212 eftir kl. 17.
Nýlegt sófasett til sölu,
3ja sæta sófi og tveir stólar, mjög vel
með farið. Simi 71908.
Vandað sófasett til sölu,
einnig sófaborð. Tækifærisverð. Uppl. I
síma 75175.
Sófasctt,
3ja og 2ja sæta sófi og einn stóll, vel með
farið, til sölu. Uppl. i sima 35716 eftir kl.
19 i kvöld.
Til sölu káeturúm og náttborð
I stil, selst á hálfvirði. Uppl. i síma 72801
frá kl. 1—5.
Hillusamstæða og barskápur
til sölu á góðu verði. Uppl. I síma 92-
3695.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar,
Grettisgötu 13, simi 14099. Ódýr
sófasett og stakir stólar, 2ja manna
svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir
bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með
útdregnum skúffum, kommóður,
margar stærðir, skatthol, skrifborð, sófa-
borð, bókahillur og stereoskápar, renni-
brautir og taflborð og stólar og margt
fleira. Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í
póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
Borðstofuborð,
6 stólar, skenkur og símaborð til sölu.
Vcl meðfarið. Uppl. í síma 51464.
Til sölu vegna flutnings
vandað sófasett (Geisa), einnig stakur
fjögurra sæta sófi sem nýr. Uppl. i síma
85309 eftirkl. 18.
Sófaborð og hornborð
með flísum til sölu. Verð kr. 118 þús. og
105 þús. Úr eik með renndum fótum,
verð kr. 98 þús. Smíðum innréttingar i
eldhús, böð og fataskápa eftir- máli eða
teikningum. Sýnishorn á staðnum. Opið
frá kl. 9—6 virka daga. Tréiðjan,
Tangarhöfða 2, simi 33490.
Heimilistæki
D
Til sölu Philips Isskápur,
122x48, einnig indversk handútskorin
reykborð, sófaborð og skilrúm. Uppl. i
síma 74617.
Til sölu vegna flutnings
AEG strauvél, sem ný. Gott verð ef
samið er strax. Uppl. í síma 85309 eftir
kl. 18.
Til sölu er vel með farin
AEG þvottavél, (Bella SL), og 250 lítra
Bosch frysti- og kæliskápur, á sama stað
er til sölu nýtt ungbarnabaðborð. Uppl.
ísíma 41172.
Til sölu ónotað baðkar,
hvitt að lit. Lengd 170 cm. Uppl. i sima
.19096 og 53864.
Notuð eldavél til sölu,
mjögódýr. Uppl. í síma 23471.
8
Hljóðfæri
i
Pianó.
Gamalt Hornung & Muller pianó til
sölu. Uppl. í síma 13459.
Nýtt og ónotað Yamaha C-55
rafmagnsorgel með innbyggðum
skemmtara til sölu strax, selst á góðu
verði gegn staðgreiðslu eða hárri út-
borgun. Uppl. i sima 71135 og 36700.
Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel.
Ný og notuð rafmagnsorgel i úrvali.
Viðgerðir og stillingar á flestum
rafmagnsorgclum. Frá okkur fara aðeins
yfirfarin og stillt rafmagnsorgel.
Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2. simi
13003.
Hljómtæki
Til sölu Kenwood 110 W
hátalarar og Marantz 1070 magnari.
Uppl. í sima 92-3387 eftir kl. 17.
Kaupum og tökum I umboðssölu
hljómtæki. Ath.: Höfum ávallt úrval af
hljómtækjum til sölu. Opið til hádegis á
laugardögum. Sportmarkaðurinn.
Grensásvegi 50, sími 31290.
Til sölu útvarp,
kassettutæki og plötuspilari 11 mán.
gamalt í ábyrgð, einnig Philips 974
Home sterosendir. Uppl. i sima 44393.
Til sölu tveir ónotaðir
1000 vatta ISING OSRAM Halogen-
Superhot Ijóskastarar, fyrir 8 mm kvik-
myndun innanhúss. Uppl. I sima 19086.
Nýjung í Hljómbæ.
Nú tökum við i umboðssölu allar gerðir
af kvikmyndatökuvélum, sýningavélum.
Ijósmyndavélum. Tökum allar gerðir
hljóðfæra og hljómtækja i umboðssölu.
Mikil eftirspurn eftir rafmagns- og!
kassagiturum. Hljómbær. markaður
sportsins, Hverfisgötu 108. Hringiðeða
komið. við veitum upplýsingar. Sendum
i póstkröfu um land allt. Simi 24610.
Opiðkl. 10—12 og 2—6 alla daga.
8
Sjónvörp
Vil kaupa svarthvltt
ferðasjónvarpstæki, sem gengur fyt
rafhlöðum. Uppl. hjá auglþj. DB I sín
27022 eftir kl. 13.
H—86
8
Kvikmyndir
D
Kvikmyndamarkaðurinn:
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. m.a. Gög og Gokke.
C'haplin, Walt Disney, Bleiki Pardusin.
Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a.
Jaws. Deep. GredSe. Godfather. China
Town o. fl. Filntur til sölu og skipta.
Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Opið alla daga kl. I —7. Sinti 36521.
Kvikm.vndafilntur til lcigu
i mjög miklu úrvali. bæði i 8 mm og 16
mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið
mikið úrval af afbragðs teikni- og
gamanmyndum i 16 mm. Á súper 8 tón-
filmum meðal annars: Omen 1 og 2. The
Sting. Earthquake. Airport ’77. Silver
Streak. Frenzy, Birds. Duel. Car o.fl.
o.fl. Sýningavélar til leigu. Opið alla
daga kl. 1—7. simi 36521.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda
vélar. Ec með Star Wars myndina i tón
og lit, ýmsar sakamálamyndir. tón og
þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali.
þöglar, tón, svarthvítar, einnig i lit:
Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í
barnaafmælið og fyrir samkomur. Er að
fá nýjar tónmyndir. Uppl. i sima 77520.
Véla- og kvikmyndaleigan
^og Vidcobankinn
leigir 8 og 16 m/m vélar og kvikmyndir.
einnig Sjidcsvélar og Pölaroidvélar.
Skiptum á og kauputn vel með farnar
myndir. Leigjum myndsegulbandstæki
og scljum óáteknar spt'tlur. Opið virka
daga kl. 10— 19.00 c.h. Laugardaga kl
10—12.30. Sínii 23479.
8
Fyrir veiðimenn
D
Ánamaðkar til sölu
á Hofteigi 28, sími 33902.
Veiðimenn-laxamaðkar
Til sölu laxamaðkar, skozkir. Uppl. i
síma 43188 á kvöldin og um helgar.
Laxamaðkar til sölu,
simi 44946 og 77729.
Nýtindir
lax- og silungsmaðkar til sölu. Simi
15924.
Nokkur veiðileyfí laus
i Kálfá, Gnúpverjahreppi. Veiðihús á
staðnum. Uppl. hjá Ivari, Skipholti 21,
milli kl. 9 og 12 og 13 og 17. Sími 27799.
Úrvals ánamaðkar til sölu.
Uppl. i síma 31943.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Kynningarverðá veiðivörum og viðlegu-
búnaði. Allt í veiðiferðina fæst hjá
okkur, einnig viðlegubúnaður, útigrill og
fleira. Ath. Opið á laugardögum. Sport-'
markaðurinn, Grensásvegi 50, simi
31290.
Safnarinn
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði. einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin.
Skólavörðustig 21A. simi 21170.
Dýrahald
Gullfallegir kettlingar
fást gefins. Uppl. I dag til kl. 6 í sima
86573.
Til sölu er stór glæsilegur
hálftaminn hestur, 5 vetra. Byrjendurog
lítið vanir koma ekki til greina sem
kaupendur. Á sama stað er til sölu 6
vetra jarpskjótt hryssa, alhliða og geð-
góð. Nánari uppl. í síma 72585 eftir kl.
19.
Óskum að taka á leigu
,3ja hesta pláss í Kópavogi. Uppl. i sima
43006 milli kl. 6 og 9.
Félagar f Hundaræktarfélaginu.
Við sýnum kvikmyndina Að eiga hund i
Veltissalnum Suðurlandsbraut 16
fimmtudaginn 31. júlí kl. 20.30. Myndin
er fengin að láni frá Dansk Kennelklub
og fjallar um ánægju og erfiðleika sem
upp koma við að eiga hund. Kaffiveit-
ingar og umræður á eftir. Stjórn HRFl.