Dagblaðið - 31.07.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 31.07.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ1980. 23 I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSÍNGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D • Hvers vegna segirðu að ég hafi ekki kímnigáfu, Mummi? T~ Wagoneer '76. Til sölu er Wagoneer '76 Custom, 8 cyl.. vél. Quadra-track. stór dekk, mjög fallegur bill. Skipti koma til greina á góðum 4ra millj. Rr. bil. Til sýnis hjá Bílasölu Guðfinns. Frá Bílasölu Garðars. Lada 1500 Topas árg. '79. Subaru 4x4 árg. '78. ekinn 25 þús. km, Mazda 929 station '76, Fiat 128 C '77. Fiat Mirafiori '77, Fiat I27 '76, Fiat I32 GLS '74, Lancer 1200 '75. Escort 1300 '73. Mazda 616 '72, Datsun 100 A '74. Datsun 220 disil '71, Chevrolet Nova, 2ja dyra. '72 og '73, 8 cyl., sjálfskiptir. fallegir bílar. Jeppar: Range Rover '73. vökvastýri. litað gler, Bronco '73. 8 cyl.. sjálfskiptur. ýmis aukabúnaður, Bronco '74, 6 cyl.. sjálfskiptur. Jeepster Commando '73, Wagoneer '72, 6 cyl., beinskiptur. góð kjör. Bílasla Garðars. Borgartúni l.sími 18085. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Höfum notaða varahluti i flestar gerðir bila, t.d. Opel Rekord '70. Benz dísil 220 '68-'74, Benz bensin. 230 '68-'74, Dodge Dart '70-74. Peugeot 504. 404 og 204 Toyota. Pontiac station, C'ortina. Sunbeam, Fíat o. fl. Mikið af raf geymum, vélum o. fl. Bílapartasalan Höfðatúni 10. Simi 11397 og 26763. Opið9—6 laugardögum 10—2. Húsnæði í boði Litil 2ja herb. ibúð til leigu. Tilboð sendist DB merkt „Litil íbúð 840”. Hólahverfi. Til leigu 4ra herb. ibúð ásamt bílskúr frá 1. sept. Tilboð sem greini greiðslugetu og annað sem skiptir máli óskast sent DB fyrir 5. ágúst merkt „Hólahverfi 866”. Sérhæð. 5—6 herb. ibúð og bílskúr til sölu á Sauðárkróki, mjög glæsileg, sólrík og rúmgóð, allt sér, ræktuð lóð. Uppl. i síma 95-5307. 6 herb. ibúð við Tjarnarból á Seltjarnarnesi til leigu með heimilistækjum og húsgögnum að hluta. Leigist I. sept. til 1. júní eða til I árs. Tilboð merkt „Tjarnarból 493" sendist augld. DB. I.eigjendasamtökin: I ciðbeiningar og láðgjiilarþjónusta. I lúsráíV'iulur. láuðokkur lcigja. Hofuni á skrá fjölmargt luisnæðislaiisi tolk Aðsioðum \ið gcrð lcigiisamninga cl óskaðcr. Opið inilli kl. 2 og 6 \irka ilaga I cigjcndasamtökin. Bokhloðusiig 7. sinii 27609. Húsnæði óskast Tveir karlmenn yfir 60 ára óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H-915. Iðnaðarhúsnæði óskast í Kópavogi eða Hafnarfirði sem allra fyrst. Stærð ca 50 ferm t.d. bílskúr. Þrif- legur iðnaður. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—935. íbúð óskast. 4ra herb. íbúð óskast til leigu, helzt ná- lægt Háskólanum. Uppl. i síma 42310. Stór ibúð: Ungan mann i námi vantar íbúð á leigu eða hús í miðborginni, helzt á rólegum stað. Hefur kunnáttu til að viðhalda flestu innan sem utanstokks. Uppl. i síma 40618 og vinnusíma 26080 eftir kl. 23.30. Óskum að taka 2ja tii 3ja herb. ibúð á leigu strax. Meðmæli og einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Erum á götunni. Uppl. i sima 38768 og 82843. Reykjavík — Keflavik. Kennaranemi óskar eftir 2—3ja herb. íbúði Reykjavík i skiptum fyrir 3ja herb.* ibúð í Keflavík. Uppl. í síma 92-3651 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Ungur maður sem verður við nám i vetur óskar eftir að taka herbergi á leigu. Uppl. í síma 27395. Óska eftir litilli einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð fyrir öryrkja. Þarf helzt að vera á jarðhæð. Uppl. í síma 13525 eftir kl. 4. 2ja—3ja herb. ibúð óskast. Tvennt fullorðið i heimili. Góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 42810. Háskólanemi óskar eftir lítilli íbúð til leigu sem fyrst. helzt sem næst mið- eða vesturbæ. Uppl. i síma 97-2422. 2ja herb. ibúð óskast til leigu fyrir tvo trésmiði i þrjá mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 74221 milli kl. 7 og 8. 24 ára stúlka utan af landi óskar eftir ibúð i Rvk sem fyrst. Vinnur vaktavinnu. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Nánari uppl. ísima 39893 eða 12277. Ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst. Fyrirfrantgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 35649. 2—3 herbergi. Við erum 2 með 5 mánaða gamalt barn. Okkur vantar ibúð strax eða sem fyrst. Góð fyrirfrantgreiðsla og umgengni. Uppl. i síma 83106 eða 76397. Óska eftir einbýlishúsi eða stórri íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 44415 eftir kl. 5 á daginn. Hjón utan af landi með tvö börn á fyrsta og öðru ári óska eftir að taka 3ja herb. íbúðá leigu. Uppl. í síma 94-4186. Einhleyp kona með eitt barn óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. i sima 94-3195. Kona óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. í sima 25610. Systkini utan af landi, piltur og stúlka (nemarl óska eftir 2ja— 4ra herb. ibúð á leigu frá I. sept. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 99-5143. Ungt reglusamt par (skólafólk) óskar eftir lltilli íbúð frá I. sept. eða fyrr. Uppl. í síma 93-1675. 22 ára kennaraháskólanemi óskar eftir einstaklingsibúð eða lítilli ibúð sem fyrst. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið, einnig er einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 85903 eftirkl. 7. Herbergi óskast fyrir reglusaman pilt frá Siglufirði. Uppl. í síma 74150 eftir kl. 14. Akurnesingar. Erlendan tæknimann vantar 3ja—4ra herb. ibúð, helzt með húsbúnaði. i 2 mánuði, ágúst og september. Uppl. hjá Jóhanni Rönning, sími 84000. Hver vill leigja mæðgum með dreng i gagnfræðaskóla 3ja herb. kjallaraíbúð eða jarðhæð? Einhver fyrir framgreiðsla. Eru á götunni. Uppl. i sima 83572. Óskum eftir 3—4ra herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 40374. Halló — Halló! 3 skólastúlkur utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. sept. 6 mánaða fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 17718. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja herb. ibúð, leiguverð og fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i sínia 84377 og 32670. Einhleypur eldri karlmaður óskar eftir að taka á leigu herbergi. Uppl. i síma 27713. 2ja—3ja herb. ibúð — erum á götunni. Einstæða móðut með 9 ára dreng vantar íbúð þegar i stað. Skilvísar greiðslur, góð umgengni og reglusemi. Uppl. hjá Huldu í sima 16510 á daginn og 44127 á kvöldin. Einhleypur læknanemi, sem er algjör bindindismaður og gengur um sitt heimili eins og skurðstofu, óskar sem fyrst eftir góðu herbergi eða allt að 3ja herb. ibúð til leigu. Uppl. í síma 26356 og 83669. 1 Atvinna í boðö Óskum eftir konu i eldhússtörf. Uppl. i og6,sími41024. Versölum milli kl. 4 Starfsstúlkur óskast. Vinnutími frá kl. 8—16. íslenzkir sjávarréttir, Smiðjuvegi 18 Kóp„ sími * 76280. Ungurmaður óskast til starfa I húsgagnaverzlun, þarf að geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-939. Heimilisaðstoð óskast strax. Frá kl. 9—5 til að hjúkra eldri konu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 13. H—872. Kona óskast til ræstinga, þarf að geta byrjað strax. Uppl. í sima 52999. 2 góðir smiðir óskast nú þegar í mótasmiði. Mikil vinna. Gott verkefni. Uppl. í síma 86224 og 29819. I Atvinna óskast Vanur sjómaður óskar eftir plássi strax. Uppl. i sinta 40682. Barnagæzla Get tekið börn f gæziu. Er í Hafnarfirði, hef leyfi. Uppl. í síma 53982 eftirkl. 5. 12 ára stúlka úr vcsturbænum óskar eftir barnagæzlustarfi i ágúst, er vön börnum. Uppl. ísíkma 19097. Stúlka óskast i vist i ágústmánuði, hálfan cða allan daginn. Uppl. ísíma 11810 á kvöldin. Tek að mér að passa börn á kvöldin, helzt i vesturbænum F.r 14 ára. Uppl. í síma 10990. I Sumardvöl D Sumar i sveit. Tökum stráka og stelpur á aldrinum 8 til 12 ára i sumardvöl í ágúst.JJppl. i sinra 99-6555. Einkamál D Nú getur þú líka fengið ársyfirlit yfir varúðardaga þina. yfir góða og slæma daga og fengið það svart á hvítu hvernig eiginkonan, eigin maðurinn eða þá vinir þinir santlagast þér. Simi 28033 kl. 17—19. Trúnaður. Konur eða hjón. Ungur og myndarlegur óseðjandi karl- maður. rúmlega 30 ára. óskar eftir að komast i samband við konur eða hjón. Svar sendist DB merkt „Trúnaður 694". I TapaÖ-fundið D Fundizt hefur gullhálsmen . með krabbamerkinu, ofarlega á Lauga- vegi. Uppl. i sima 72680. Blár páfagaukur tapaðist í gær frá Vogaseli 9. Simi 77144. Tapazt hefur þrilit læða (merkt) í Hafnarfirði. Vinsamlegast hringið i sima 42891 eða 50709. Fundar laun. Tapazt hefur útvarpstæki í brúnu leðurhylki hjá hitaveituskúr á Suðurlandsbraut, beint á móti Hótel Esju. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 71249. Telpnareiðhjól, gult að lit, hvarf frá flugstöðvarbygging- unni mánudaginn 21. júlí. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvar hjólið er niðurkomið, hafi samband í síma 27945. Fundarlaun. innrömmun ’ Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót af- greiðsla. Málverk keypt, seld og tekin I umboðssölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58, simi 15930.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.