Dagblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1980. 19 I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ rrjg SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 H Reglusamur ungur maður óskareftir herbergi. Uppl. i sima 34183. Reglusamt barnlaust par sem stundar nám í Háskólanum vantar 2ja herb. ibúö, helzt i grennd við Háskól- ann. Góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 31239 eftir kl. I8 næstu daga. Ungt og reglusamt par utan af landi óskar eftir litilli ibúðá leigu frá og með I. okt. Helzt i Breiðholtinu eða nágrenni. Uppl. i sima 43504. Ungt barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 2—3ja herb. ibúð, öruggar mánaðargreiðslur og ein hvcr fyrirfrantgreiðsla. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i síma 41842 eftir kl. 6. Geymsluherbergi vantar. Herbergi vantar til geymslu á búslóð. 10— 12 ferm. frá I. september. Uppl. í sima 13451. Óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð sem fyrst. Ársfyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 94-3821. Neyðarkall frá Norðurlandi. Hver vill leigja skilvisum og reglusömum systkinum ibúð frá 1. sept. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Uppl. 1 síma 83416, Rvik, milli kl. 19 og 21. Tvær stúlkur utan af landi, sem eru við nám 1 Reykjavík, óska eftir að taka á leigu íbúð til lengri tíma, frá 1. sept. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 97—7271. Herbergi öskast sem næst Iðnskólanum frá 1. sept. til áramóta. Allt fyrirfram ef óskað er. Uppl. í síma 94-7228 eftir kl. 19. Ibúð óskast. Óska eftir litilli ibúð til leigu frá I. sept. Borga vel fyrir ágæta íbúð. Uppl. i síma 38980 frá kl. 9—6.30 og 44460 eftir það, spyrja eftirGunnu. Unga og rólega konu með 2ja ára barn vantar íbúð fyrir mán- aðamótin. Hefur meðmæli og getur borgað fyrirfram ef óskað er. Uppl. i síma 39755 (helzt á kvöldin). I Atvinna í boði Stúlku vantar. Óskum að ráða duglega og ábyggilega stúlku til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðn- um. Efnalaugin Snögg Suðurveri. Rösk stúlka óskast til starfa í kjörbúð, hálfan eða allan daginn. Uppl. í sima 18955 eftir kl. 18.30. Óska eftir að ráða starfsstúlkur til afgreiðslustarfa í mið- bænum nú þegar. Nánari uppl. í síma 35035. Utkeyrsla — Lagerstarf. Ungur, reglusamúr maður óskast strax Uppl. hjá Vald. Poulsen, Suðurlands braut 10. " Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í kaffiteriu, ekki yngri en 18 ára. Uppl. i sima 51810 og á staðn- um. Skútan, Strandgötu 1, Hafnarfirði. Starfsstúlkur óskast við pökkun strax. Uppl. á staðnum milli kl. 2 og 5. Grensásbakari, Lyngási 11, Garðabæ. Okkur vantar starfsfólk 1. sept. Straumnes, Vesturbergi 76, Breiðholti, simar 72800 og 72813. Óska eftir konu til að prjóna á Passap Duomatic 80 prjónavél. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—386. Okkur vantar tvo karimenn ekki yngri en 16 ára til lagerstarfa út septembermánuð. Uppl. i sima 24214. Sölufélag garðyrkjumanna. Óskum eftir að ráða nú þegar manneskju i mötuneyti. Uppl. í Leikhús- kjallaranum milli kl. 5 og 7, gengið inn Lindargötumegin. Uppl. ekki í síma. Afgreiðsla I miðbænum. Gott fólk óskast til afgreiðslustarfa í miðbænum með pylsur og gosdrykki. Vaktavinna eða dagvinna. Góðfúslega leggið nöfn og símanúmer ásamt helztu upplýsingum og fyrri reynslu á auglýs- ignadeild DB merkt „Afgreiösla 453" sem fyrst. Starfsstúlkur óskast. Þvottahúsið, fatahreinsun Drifa, Lauga- vegi 178. Rennismiður og vélvirkjar óskast. Mikil vinna. Uppl. í síma 50145. Afgreiðslustarf er laust I Bernhöftsbakarii hf„ Berg staðastræti 14. Óskum að ráða saumakonur sem fyrst. Vinnutími frá kl. 8—4. Saumastofan Pólarprjón, Borgartúni 29. Simi 29095. Óska eftir ráðskonu, má vera með barn. aldur milli 25 og 40 ára Uppl. i sima 95-5600 milli kl. I og 5. Skrifstofustarf 60%. Vanur starfskraftur óskast til starfa slrax. Vinnustaður: Miðbærinn. Starfs svið: Bréfaröðun i möppur, vélritun á isl. og ensku, útfylling banka-, toll- og verð lagspappira, handfærsla bókhaldsgagna. Sjálfstætt starf. Uppl. í sima 29287. Starfsstúlkur óskast. Vaktavinna. Uppl. á skrifstofunni. Veil- ingastofa BSÍ, Umferðarmiðstöðinni. Vélsmiðjan Normi, Garðabæ, óskar eftir að ráða járniðnaðarmenn eða laghenta menn. Uppl. I síma 53822. Atvinna óskast Tveir samhentir smiðir geta tekið að sér mikla vinnu nú þegar. Uppl. i síma 39127 eða 71489 eftir kl. 6. Ég er reglusamur piltur sem þarf að fá vinnu strax, helzt við út- keyrslu en samt kemur allt annað til greina. Uppl. i sima 82656. 27 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 73693 f.h.. 29 ára gamall maður óskar eftir atvinnu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—400. 29 ára gamall maður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Er með meirapróf og vanur með- ferð þungavinnuvéla. Uppl. I sima 25696. • 21 árs stúlka óskar cftir atvinnu hálfan daginn. helzt fyrri partinn, hcfur góða vélritunar- kunnáttu og er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i síma 42754. 23 ára hársnyrtinemi óskar að komast á samning á hársnyrti stofu sem allra fyrst. getur byrjaðstrax. Uppl. í sinia 95-1906 næstu kvöld. I Garðyrkja l Garðsláttuþjónusta. Tökum að okkur slátt á öllum lóðunt. Uppl. i sima 20196. Geymið auglýsing- lunþökur. Vélskornar túnþökur til sölu. Heim kevrsla. Uppl. i síma 99-4566. Túnþökur. Góðar vélskornar túnjrökur til sölu, heimkeyrðar. Túnþökusala Guðjóns Bjarnasonar, sími 66385. Túnþökur. Til sölu hcimkeyrtlar vélskornar túnþökur. Uppl. i sinia 41896 og 17216. I Líkamsrækt 8 Æfingaaðstaða til likamsræktar með lóðum og áhöldum. Leitð upplýsing á staðnum alla daga vlkunnar, eða i sima á miðvikudag og föstudag frá kl. 6—11 e.h. Gufubað á staðnum. Orkubót, likamsrækt, Brautarholti 22. Til sölu er „Kultur Historisk Leksikon For Nordisk Middelalder”. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og símanúmer hjá auglþj. DB fyrir fimmtudagskvöld. Simi 27022. H—419. I Barnagæzla Hafnarfjörður. Get tekið börn í gæzlu. hef leyfi. Uppl. í sima 53623 frá kl. 8 til 17 og eftir kl. 22 á kvöldin. Vantar dagmömmu frá I. sept. frá 8.30 til I virka daga, er 5 mánaða, bý i Norðurmýrinni. Vinsam- legast hringið í síma 12798 eftir kl. 2. Þjónusta við myndainnrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30 Kópavogi, miðsvæðis við Breiðholt. Mikið úrval af rammalistum og tilbúnir rammar fyrir minni myndir. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Simi 77222. Rammaborg Dalshrauni 5 Hafnarfirði, gengið inn frá Reykjanesbraut. Urval norskra og finnskra rammalista og rókókórammar, Thorvaldsen hring- rammar, árammar. Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í uniboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og innrömntun. Laufásvegi 58, sínii 15930. 1 Tapað-fundið 8 Gleraugu týndust á Þingvöllum síðastliðinn sunnudag I Al mannagjá. Finnandi vinsantlega hringi i síma 36185 eftir kl. 17. Sá sem fann ntyndavélina i Heiðmörk á sunnudagseftirmiðdag skili henni til verkstjórans í Niðursuðuverk- smiðjunni ORA. Fundarlaun. Siminn á vinnustað er 41958 og heimasíminn er 53670. Tapazt hefur frá Löngubrekku 10, Kópavogi, hálf- stálpuð læða (ca 5 mánaða). Hún er gul bröndótt, með hvita bringu, gegnir nafninu Súsí. Finnandi hringi i síma 45815 eftir kl. 7 á kvöldin. Fundarlaun. Karlmannstölvuúr tapaðist i Austurstræti i gærkvöldi. Finnandi vinsamlegast skili þvi í Pylsu- vagninn gegn fundarlaunum. Slðastliðió föstudagskvöld tapaðist Pierpont karl mannsúr i miðbænum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 41686. Tapazt hefur silfurlitað Micona tölvuúr einhvers staðar á svæðinu frá Njálsgötu til Bólstaðarhlíð- ar. Fundarlaun. Uppl. í síma 33329. 1 Einkamál 8 Kona milli 25 og 30ára óskast til að sjá um heimili fyrir einn mann úti á landi i vetur. Aðeins reglu- söm og myndarleg húsmóðir kemur til greina. Tilboð sendist DB fyrir 20. ágúst merkt „Sveit 50". I Spákonur Spái I spil og bolla milli kl. 10 og 12 f.h og 7—10 á kvöldin. Hringið i síma 82032. Strekki dúka i sama númeri. Spái í spil og bolla, timapantatfir í sima 24886. Stór dúkku vagn til sölu á santa slað. 1 Þjónusta 8 Húsasntiður. Get bætt við mig verkefnum strax úti sem inni, á gömlu sem nýju og viðhaldi húsa og íbúða. Sími 20367 alla daga, eftir kl. 7. Pipulagnir. Uppl. í sima 25426. 76524 og 45263. Húsaviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum og svölum. Steypum þakrennur og berum i þær þéttiefni. Allar þakviðgerðir, járn- klæðningar, gluggaviðgerðir og gler isetningar. Stcypum heimkeyrslur og plön.Sími 81081. Tökum að okkur alla málningarvinnu úti og inni. Einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef óskað er, aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.