Dagblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1980. 21 I Tö Brit,ge i Bandaríski spilarinn Robert Wolff er nú einn albezti spilari heims. í spili dagsins var hann með spil suðurs í fjór- um spöðum. Vestur opnaði í spilinu á einu hjarta og austur svaraði neikvætt með einu grandi. Wolff kom þá inn á tveimur spöðum. Norður hækkaði i fjóra. Vestur spilaði út tveimur hæstu í trompi í byrjun — síðan hjartatíu. Austur lét drottningu og Wolff drap á ás. Norrur * 98642 ^K76 0 ÁD8 + 63 SUÐUK é DG1075 ÁG5 0 7 * KG74 Vandamálið er að tapa ekki nema einum slag á lauf. Er vestur — opnar- inn í spilinu — með ásinn? Eða austur, sem sýndi smástyrk með grandsögn- inni. Lykillinn er þó ekki beint lauf- ásinn. Miklu frekar tígulkóngur. Ef vestur á það spil eru miklu meiri likur á að austur eigi laufás. Wolff leysti vandamálið á auðveldan hátt. Hann spilaði tígli á ásinn og siðan tígul- drottningu frá blindum. Það þarf mikla varnarhörku hjá austri að láta ekki kónginn ef hann á hann. Þegar lítill tígull kom frá austri trompaði suður tíguldrottningu. Taldi öruggt að vestur ætti kónginn. Spilaði siðan hjarta á kóng blinds. Þá lauf frá blindum og þegar austur lét lítið lauf stakk Wolff upp kóngnum og vann sitt spil. Spil vesturs-austurs skiptust þannig. Vestur Austur ÁK 3 109842 D3 K1095 G6432 D10 Á9852 Á skákmóti í Minsk 1979 kom þessi staða upp í skák Malisow, sem hafði hvítt og átti leik, og Marjasin. mz..^mz.,^zm.,^/mz.,^r B 'É| aIh Ífl r mr amr m 'imdmm |||! |§| k ............. 32. 0—0—0! — Df2 33. Bd3 — Dxe3+ 34. Kbl — Dxd4 35. Bxe4+ — Dxe4 36. Hgl + og svartur gafst upp. Hvernig ég veit að það er satt? Nú, ég heyrði það i Hag- kaupi. Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliöogsjúkra- bifreiösími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjöróun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Veshnannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160.sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, na'tur- og helgidagavar/la apótckanna vikuna 15.—21. ágúst er í l.yfjabúöinni lóunni og (iarðs- apóteki. Það apótek. scm fyrr er nefnt annast eitt vör/.luna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga cn til kl. lOásunnuddgum. hclgidögum og al mcnnum fridögum. Uþplýsingar um læknis og lyfja bú(\iþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarQördur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótckin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12,15— 16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavtkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjókrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakter í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. © Bulls Ég verð smástund í viðbót. Þeir ætla að taka af mér fleiri röntgenmyndir. Hve lengi? Bíddu ég ætla að spyrja iækninn. Reykjavik — kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spítalans, simi 21230. 4 Upplýsingar um lækna- og Uffjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Hafnarfjöröur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi- stöðinni isima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni isima 22311. Nxtur-og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliö inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavtk. Dagvakt. Ef ekki nast í heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966+ Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæöingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæöingarheimili Reykjavtkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspttaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspttaUnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitati Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahósiö Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjókrahósiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbóöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifilsstaðaspftaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnín Hvað segja stjörnurnar Spóin gildir fyrír miðvikudaginn 20. ógúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Hugsaðu þig vel um áður en þú hefur samstarf með ákveðinni persónu. Þú gætir hæglega orðið fyrir vonbrigðum. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú verður að sýna ákveðinni per- sónu, sem þér þykir mjög vænt um, algjöran trúnað hvað sem á dynur. Viðkomandi þarf á hjálp þinni að halda. Hrúturínn (21. marz—20. april): Reyndu að tala hreint út við maka þinn, annars gæti illilegur misskilningur komið á daginn. Nautið (21. april—21. mai): Þér er alveg óhætt aö treysta nánum félaga þinum þótt í bili liti út fyrir að svo sé ekki. Gefðu þér góðan tima til þess að hugsa þig um. Tviburornir (22. mai—21. júnl): Fjárhagsörðugleikar gera þér eilítiö gramt i geði. En i dag hittirðu sennilega persónu sem leysir þessa örðugleika þina. Krabbinn (22. júni—23. Júli): Reyndu að vera ekki svona þrár. Þú færð vilja þínum framgengt þrátt fyrir einhverjar tafir í bili. Ljónið (24. Júll—23. ógúst): Einhver sem þú átt náin samskipti við gerir þér erfitt fyrir. Láttu ekki á þig fá þótt þessi persóna virðist fjarlægjast þig, það er aðeins stundarfyrirbrigði. Meyjan (24. ógúst—23. sept.): Allt leikur í lyndi hjá þér. Þú skalt ekki hræðast að taka einhverja áhættu. Það er alveg óhætt. Vogin (24. sept.—23. okt.): í dag gerist eitthvað sem getur haft afgerandi áhrif á líf þitt í framtíðinni. Framundan er spennandi tími. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ákveöin persóna segir þér dálítið hrollvekjandi frétir. Nú er um að gera að missa ekki stjórn á sér til að bjarga þvi sem bjargað verður. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Þú veröur fyrir vonbrigöum varðandi framkomu ákveðins aðila. Viðkomandi notfærir sér traust þitt. , Steingeilin (21. des.—20. jan.): Alls konar tilviljanir verða til ! Þess að þú færð ný og góð tækifæri. Þér er óhætt að horfa björt- um augum til framtíðarinnar. Afmælisbarn dagsins: Snemma á árinu hittirðu gamlan vin og upp rifjast gamalt ástarævintýri. Það á eftir að hafa einhver áhrif á lif þitt á árinu. Gættu vel að því hvað þú aðhefst. Svo gæti farið að þú yrðir fyrir vonbrigðum. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þinghollsstræti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrætí 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiösla I ÞingholLs- strætí 29a, slmi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaöa og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudag'’ k|. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, snni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16— 19. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13— 16. BÓKABtLAR — Bækistöö I Bústaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga-föstudaga frákl. 13—19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frákl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viösérstök tækifærí. ÁSGRlMSSAFN Bergstaóastrætí 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að- gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið .samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9— 10 virka daga. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, simi 11414, Kefla vik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, slmi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tifkl. 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgaiinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Félags einstœðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúö Olivers i Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóös hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu í Skógum. ■diééml PIB coriNMím Sö/9

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.