Dagblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1980. V Veðrið ' Spáð er austanátt og vtðast rign-} ingu ( dag, an léttir til á sunnanvarðu j landinu á morgun. Kl. 6 í morgun var austan kaldi og 8 j ’stig ( RaykJavBi Qufuskálar; austan | gola, rignlng, 9 stig, Gaharviti; hœg- vlðri, skýjað ,8 stig, Akureyri; k>gn, 'skýjafl, 8 stig, Raufarhöfn; austan kaldl, skýjað og 7 stig, Dalatangi;, suðoustankaldi, skýjað og 7 stig, H&fn 'I 'Homaflröl, austan kaldi,, rigning og 9 stig, Stóritöfði ( Vast- mannaeyjum; austsuðaustan storm- , ur, rignlng og 9 stig. j Þórshöfn ( Fnrayjum; skýjað, 10 stig, Kaupmannahöfn; rignlng, 16' stig, Osló; rignlng og 14 stig, Stokk-j hóimur; láttskýjað og 12 stig, London, láttskýjað og 12 stig, Ham-j borg; rigning og 17 stig, Parfs; skýjað og 16 stig, Madrid; þrumuvaður og 17 stlg, Ussabon; láttskýjað og 17 stigj og New Yoric; skúrir og 21 stig. k Ancllát Jóna Salvör Lyjólfsdóllir frá Brúsa- stööum, sem lézt 8. ágúst sl., var fædd í Hafnarfiröi 24. júní 1921. Foreldrar hennar voru hjónin Ingveldur Jóns- dóttir og Eyjólfur Kristjánsson. Árið 1941 giftist hún Sigurði Gíslasyni fram- reiðslumanni, nú hótelstjóra á Hótel Borg. Eignuðust þau 6 börn. Jóna Salvör verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju í dag kl. 13,30. I Þjónusta v Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum, gerum föst tilboð í nýlagnir. sjáum einnig um viðgerðir á dyrasimum. Uppl. isíma 39118. Hreingerníngar S) Hreingerum ibúðir og annaö húsnæði, vanir menn. Sími 32967. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há ’ þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Þaðer fátt sem stenzt tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra I tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn.sími 20888. Þrif, hreingerningar, tepþahrelnsun. Tökum að okkur hrein gerningar á ibúðum, stigagöngum og. stofnunum, einnig teppahreinsun með 'nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkii menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur: Ökukennsla ökukennsla — æfingatímar — ihxfnisvottorð. Ökuskóli og öll prófgögn fyrir hendi. aö stoða við endurnýjun ökuréttinda þurfi ‘fólk að taka próf að nýju. Aðstoða .einnig handhafa erlendra ökuskírteina við að öðlast íslenzkt ökuskirteini Kennslubifreið: Ford Fairmont. Jóhann G. Guðjónsson. símar 17384. 38265 og 21098. Þorsteinn Björnsson frá Hrólfsstöðum, Skagafirði, andaöist aö Hrafnistu föstudaginn 15. ágúst. Konráð Einarsson fyrrum bóndi á Efri-j Grímslæk, ölfusi, lézt í Borgar-Í spítalanum þann 17. ágúst. Sigriður Árnadóttir, Rauðalæk 2 Reykjavik, andaðist í Landspitalanum 17. ágúst. Magnús Arnfinnsson, Ljósheimum 22 Reykjavik, lézt í Landspitalanum 16. ágúst. Sigrún Jóhannesdóttir, Kaplaskjóls- vegi 39, sem andaðist aðfaranótt 12. ágúst , verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni miðvikudaginn 20. ágúst kl. 13,30. Jóhanna S. Jónsdóttir frá ísafirði, Vesturgötu 113 Akranesi, lézt í Sjúkra- húi Akraness föstudaginn 15. ágúst. Kveðjuathöfn fer fram í Akraness- kirkju 19. ágúst kl. 14,30. Jarðsett verður frá ísafjarðarkirkju föstu- daginn 22. ágúst kl. 14,00. Rakel Káradóttir, Njörvasundi 23, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 20. ágúst kl. 15. Aðalfundir KennarafélagM) Hússtjórn Félagar. muniðaðalfundinn.að Hótel Fsju Rcykjavik. sunnudaignn 24. ágúst nk. kl. 13.30. Fundir 12 ár frá innrás Sovát- ríkjanna í Tákkóslóvakíu Þann 21. ágúst næstkomandi eru liðin 12 ár frá innrás Sovétrikjanna i Tékkóslóvakiu. Samtök hcrstöðvaand ' stæöinga á Akureyri munu minnast hcss atburðar með fundi að kvöldi þess 21. Þar vcrða flutt ávörp og menningarefni verður á boðstólum i tilcfni dagsins. Auk þess verða kaffiveitingar. Að auki er i bigerð að vekja athygli fólks á ástand inu i Tékkóslóvakiu og Afganistan með aðgerðum daginn eftir. þann 22.. og er þess væn/.t. að fólk fylgist með tilkynningum samtakanna um það efni. Samtök in munu skýra nánar frá tilhögun fyrirhugaðrar kvöld samkomu siöar og hvcrs eðlis fyrirhugaðar aðgeröir þann 22. ágúst vcrða. Ferðalog Sumarferð Breiðholtssafnaðar verður laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. ágúst. Fariö verður til Kirkjubæjarklausturs um Land mannaleið (Fjallabaksleið nyrðri). Brottför laugardag 23. kl. 8 f.h. frá Breiðholtskjöri. Verð kr. 25.000 pcr mann. Innifaliö gisting. kvöldverður. morgunvcrður og hádegisverður að Klaustri. Hádegissnarl á austur lcið. Upplýsingar gefa séra Lárus Halldórsson. Brúna ■stekk 9. simi 71748. og Svcrrir Jónsson. Akraseli 25. slmi 74844. Þáltlaka og greiðsla vcrður að hafa bori/t ofan greindum fyrir I7.ágúst. Ökukennsla — æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt, glaKÍleg kennslubifreið, Toyota Crown 1980, með vökva- og veltistýri. Ath. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar, ökukennari, sími 45122. Takið eftir — Takið eftir. Nú er tækifærið að læra fljótt og vel. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. ökukennarafélag íslands auglýsir: ökukennsla, æfingatimar. ökuskóli og öll prófgögn. Ökukennarar Sími Ágúst Guðmundsson 33729 Golf 1979 Finnbogi Sigurðsson 51868 Galant 1980 Friðbert Páli Njálsson 15606 Friðrik Þorsteinsson 86109 Toyota 1978 Geir Jón Ásgeirsson 53783 Mazda 626 1980 Guðbrandur Bogason 76722. Cortina Guðjón Andrésson 18387 GuðmundurG. Pétursson 73760 Mazda 1980 Hardtopp Guðmundur Haraldsson 53651 Mazd^ 636 1980 Gunnar Jónasson 40694 Volvo 244 DL 1980 GunnarSigurðsson 77696 Toyota Cressida 1978 Hallfríður Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Helgi Sessilíusson 81349 Mazda 323 1978 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla, hef bifhjól Ragnar Þorgrímsson 33165 Mazda 929 1980 ÞorlákurGuðgeirsson 83344 Toyota Cressida 35180 4' Jöklarannsóknarfálag íslands Ferðir sumarið 1980: 2. Jökulheimar föstudaginn 15. september. Lagt af staðkl. 20.00. Þátttaka tilkynnist Ástvaldi Guðmundssyni i sima 86312. og veitir hann einnig nánari upplýsingar. Kvenfálag Bústaðasóknar fer ferð til Þingvalla sunnudaginn 31. ágúst ef næg þátitaka fæst. Upplýsingar i sima 34322 Ellen og 38554 Ása. Happdræffi Happdrœtti Landssamtaka þroskaheftra Vinningsnúmer I ágúst er 8547. ösóttir vinningar: Janúar-númer 8232 febrúar-númer 6036 aprílnúmer 5667 júll-númer 8514 Geðvemd — happdrætti '80 Útdregin vinningsnúmer birt cnn á ný: I. nr. 15875: 2. nr. 52543: 3. nr. 25896:. 4 nr. 17224: 5. nr. 2923 og 6 nr. 39003. Nánar i simsvara. Isimi 12139). Fjðmtfuár fráhemómi - Icáland Review mlnniat |mm sérstaktega f nýju h haftL Nýtt hefti lceland Review kom út fyrir skemmstu, er það fjölbreytt aö efni og litskrúðugt að vanda. Meö greinum og myndum er þess minnzt aö í ár eru liðin 40 ár frá hcmámi Islands. Birt er grein, sem Pétur Ólafsson skrifaði i Morgunblaðið daginn eftir her- námið, Björn Bjarnason skrifar um þær breytingar, sem urðu á alþjóðlegri stöðu landsins við þessa atburði — og Björn Tryggvason á þama grein um Reykja víkurflugvöll og það hlutverk, sem völlurinng.egndi i striðsmyndinni. Þá er og fjallað um brezku hermenn ina — og talað við nokkra, sem ilentust hér og búa enn á islandi. Myndaefni frá þessum tíma er eftir Þorstein Jóseps son, Svavar Hjaltested, Ólaf K. Magnússon og frá The Impcrial War Museum í London. Þá er og i þessu hefti sagt frá kvikmyndinni Land og j synir og fjölmargar litmyndir úr kvikmyndinni prýða greinina, sem er eftir Aðalstein Ingólfsson. Bandariskur IjósmyndariAilaðamaður, Randy Hy man, fylgir Hjálparsveit skáta I jöklaferð — og sviss- neskur Ijósmyndari, Max Schmid, á hér myndröð af islenzkri náttúru. Allt þetta efni er i litum. Listaverkin I Hótel Holti og Þorvaldur Guðmunds son eru tilefni sérstakrar umfjöllunar — með fjöl- mörgum myndum í litum, sem gefa góða hugmynd um þá smekkvisi og listaáhuga eigenda hótelsins og j ckki fer fram hjá neinum, er þangað sækir. Myndirnar eru teknar af Guðmundi Ingólfssyni, en texti eftir Aðalstein Ingólfsson. Of margir læknar fyrir heilbrigöisþjónustuna er grein, sem Sonja Diego á i þessu hefti, Árni Björnsson skrifar um Jónsmessunótt og Krossmessu á hausti i íslenzkri þjóðtrú — og Bill Holm, vesturislenzkt skáld, ræðir um áhuga Islendinga, jafnt hér sem vestan hafs, á ættfræði. Fjölmargt annað efni er í ritinu: um fólk i fréttunum hérlendis, bækur og hljómlist, sagt frá ári trésins, vandamálum i landbúnaði og vaxandi áhyggjum af eiturlyfjanotkun á Islandi. Forsiöumynd er eftir Max Schmid, hönnun og útlit annaðist Gisli B. Bjömsson, ritstjóri og útgefandi er Haraldur J. Hamar. Klúbbur eff ess Klúbbur eff ess i Félagsstofnun stúdenta cr nú opinn tvö kvöld i viku. á fimmtudags og sunnudagskvöld um. Ætlunin er að hafa hljómlistaruppákomur öll kvöld sem klúhburinn er opinn og reyna að hafa fjöl brcytnina sem mesta. Klúbburinn cr opinn frá kl. 20.00 til kl. 1.00 eftir miðnætti og þar má fá sér pi// urnar margrómuðu og sjávarrétti. Tilkynningar AL-ANON — Fálagsskapur aðstandenda drykkjusjúkra Ef þú átt ástvin sem á við þetta-vandamál að striða, þá átt þú kannski samherja í okkar hóp. Simsvari okkat er 19282. Reyndu hvað þú finnur þar. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavlk kl.8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Til 31. ágúst verða 5 ferðir alla daga nema laugar daga. þá 4 ferðir. Siðustu ferðir kl. 20.30 frá Akrancsi og kl. 22.00 frá Reykajvik. Afgreiðsla Akranesi.simi 2275. Skrifstofa Akranesi. simi 105. Afgreiðsla Rvík.simar I6420og 16050. BSRB-menn með „vísi- tölugólf' undir fótum — tilboð f jármálaráðherrans samþykkt „Við höfum ekkert á móti því að hafa eitthvað fast undir fótum og þess vegna var „gólfið” samþykkt,” sagði Einar Ólafsson, varaformaður BSRB, við DB í morgun. 8 manna viðræðu- nefnd opinberra starfsmanna sam- þykkti í gærkvöldi að taka tilboði fjár- málaráðherra um „visitölugólf”. Tilboðið felur í sér að þeir félagsmenn BSRB sem hafa minna en 345 þús. kr. mánaðarkaup fá sömu vísitölubætur og þeir sem hafa 345 þús. kr. kaup. Á hærra kaup verði verðbætur hlutfalls- legar. 60 manna aðalsamninganefnd BSRB tekur í dag afstöðu til þess hvort sam- þykkja skuli samkomulagsdrögin sem urðu til í viðræðum opinberra starfs- manna við ríkisvaldið. Er ekki vitað til þess að tieinn fulltrúi í aðalsamninga- nefnd hafi fengið umboð til að leggjast gegn samkomulaginu á fundinum í dag. „Á fundi sem ég var á í gærkvöldi voru um 85% fundarmanna fylgjandi samkomulaginu,” sagði Einar. „Það er eins og gengur, ekki eru allir ánægðir með þessi málalok. Helzt er það ódrátturinn, sjálf krónutölu- hækkunin, sem menn setja fyrir sig. Hún er ekkert á móti kjararýrnuninni. En ég tel hins vegar meira virði inni- haldið í félagsmálapakkanum. Við fáum hag lífeyrissjóðsþega bættan og iðgjald tU lífeyrissjóða lækkað, réttar- öryggi opinberra starfsmanna bætt og fleira. Miðað við allar aðstæður eru þetta góð skref fram á við,” sagði Einar Ólafsson. -ARH. Samkomur ___...'. Flladelfia Almennur Biblíulestur kl. 20.30. Einar J. Gíslason talar. Sundstaðirnir LAUGARDALSLAUGIN eropin mánudaga—fösiu daga kl. 7.20 til 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 tii 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDIIÖLLIN cr opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7:20 til 20.30. Á laugardögum cr opið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 til 14.40. Kvcnna timinn er á fimmtudagskvoldum kl. 20. VKSTURBÆLJARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnu daga kl. 8—17.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i sima 15004. Rolf Elving flytur erindi Frá guðspekifálaginu Rolf Elving frá Martinus Institut i Kaupmannahöfn flytur erindi í kvöld i húsi guöspekifélagsins kl. 21.00 um heimsmynd Martinusar. Minningarspjöld Minningarkort Sjálfsbjargar fást á cftirtöldum stöðum: REYKJAVlK: Reykjavikur Apótck. Austurstræti 16. Garðs Apótek. Sogavegi 108. Vesturbæjar Apótek. Melhaga 20— 22. Verzlunin Búðagerði 10. Bóka búðin Álfheimum 6. Bókabúð Fossvogs. Tirimsbæ v/Bústaðavcg. Bókabúðin Enibla. Drafnarlelli 10. BókabúðSafamýrar, Háaleitisbraut 58—60. skrifstofu Sjálfsbjargar. fclags fatlaðra. Hátúni 12. HAFNARFJÖRDUR: Bókabúð Olivers Stems. Strandgötu 31. Valtýr Guömundvson. Öldugötu 9. KÓPAVOCiUR: Pósthúsið Kópavogi. MOSFELLSSVEIT: Bókaver/.lunin Snerra. Þverholti. Minningarkort Hjartavemdar eru til sölu á eftirtöldum stöðum: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, slmi 83755, Reykjavikur Apótek, Austurstræti 16, Skrif stofa DAS Hrafnistu, Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlið, Garðs Apótek, Sogavegi 108, Bókabúðin Embla, við Norðurfell, Breiðholti, Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20— 22. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, Sam vinnubankinn, Hafnargötu 62. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8— 10. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Akranes: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3. tsafjörður: Hjá Júlíusi Helgasyni rafvirkjameistara. Siglufjörður: Verzlunin ögn. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97, Bóka val, Kaupvangsstræti 4. Minningarkort Hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi eru seld á skrifstofuni að Hamraborg 1, simi 45550. og einnig i Bókabúðinni Vedu og Blómaskálanum viö Nýbýlaveg. .Zlinningarkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun S. Kárasonar Njálsgötu 1, sími 16700, Holtablómið Langholtsvegi 126, simi 36711, Rósin Glæsibæ, simi 84820. Bóka búðin Álfheimum 6, simi 37318. Dögg Álfheimum. sími 33978, Elin Álfheimum 35,simi 34095. Guðríður Sólheimum 8, simi 33115, Kristin Karfavogi 46. sími 33651. Minningarkort Styrktarfálags lamaðra og fatlaðra eru til á eftirtöídum stöðum. I Reykjavik á skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, sími 84560 og 85560, Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, sími 15597. og Skóverzlun Steinars Waage, Domus Medica, sími 18519. 1 Hafnarfirði Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31,simi 50045. Allur akstur krefst varkárni Ytum ekki barnavagni á undan okkur vlð aðstæður sem þessar ||U^JFERÐAR GENGIÐ . GENGISSKRÁNING Forðamm,ra NR. 162. - 14.ÁGÚST1980 gjaldeyHr Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarlkjadotar 496,50 496,60 6463« 1 Steriingspund 117630 1179,40* 129734* 1 Kanadadoiiar 428,06 42835* 47135* 100 Danskar krónur 8991,50 9011,60* 9912,86* 100 Norskar krónur 1018236 10214,96* 11236,45* '100 Sœnskar krónur 11898,76 11913,16* 13104,47* 100 Ftnnsk mörk 13697,70 13827JK)* 14990,89* 100 Franskir frankar 11997,60 1202430* 1322832* 100 Belg. frankar 1737,96 1741,85* 1916,04* 100 Svissn. frankar 30161,90 30228,90* 33261,79* 100 Gylllni 26667,65 26814,45* 28176,90* 100 V.-þýzk mörk 2778836 2786035* 30046,81* 100 Lirur 68,66 69,79* 64,87* 100 Austurr. Sch. 3924,75 3933,45* 4326^0* 100 Escudos 1001,05 1003,25* 110336* 100 Pesetar 683,46 684^6* 763,45* 100 Yen 220,96 221,46* 243,60* 1 irskt pund 104930 1061,70* 116637* 1 Sérstök dráttarróttindi 663,33 864.78* • Breyting frá siðustu skráningu. Símsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.