Dagblaðið - 13.09.1980, Síða 15

Dagblaðið - 13.09.1980, Síða 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1980. Loftpressur - Sprengivinna Traktorsgröfur vélaleiga HELGA FRIÐÞJOFSSONAR. Efstasundi 89 — 104 Rcykjavik. Sími: 33050 — 34725. FR Talstöð 3888 [SANDBL'ASTUR hf: MELA8RAUT 20 HVALEYRARHOITI HAFNARFIRDI Sandblástur. Málmhuðun. Sandblásum skij). hús o); stærri mannvirki. Færanlctí sandblásturstæki hvcrt á land scm cr. Stærsta fvrirtæki landsins, scrhæft i sandblæstri. Fljót 0« ftoð þjónusta. [53917 Robbins sem var þá á ferð um ísland með ftokk sinn, Ballets USA. Robbins fannst mikið til um Helga og kom því til leiðar að honum var boðið að læra við Ameríska Ballett- skólann í New York. Þar var hann við nám i sex mánuði hjá Vladimi- rol'f, Oboukoff og Stanley Williams sem sjálfur var nýkominn frá Dan- mörku. Að þessúm sex mánuðum loknum var Helgi orðinn peninga- laus. Hann hélt þvi aflur til Dan- nterkur þar sem ltann hitti Erik Bruhn sent mælti með honunt við anteriska kollega og árið 1961 var Helgi aftur kontinn til Bandarikjanna sent nteðlimur Joffrey ballettflokks- ins. Þegar sá ballettflokkur klofnaði, gekk Helgi til liðs við Rebekku Harkness. Hópur hennar var þekktur fyrir ágæta dansara og ntiður góða ballelta. Einn þessara dansara Marlene Rizzo, varð eigin- kona Helga og sjálfur dansaði hann aðalhlutverk i nútímaballettunt eflir Norman Walker, Brian MacDonald og George Skibine. í lánsfötum Árið 1969 tók Helgi þátt í alþjóð- legu ballettkeppninni í Moskvu á sið- ustu stundu, þar sent liann hlaut sillurverðlaunin (Barshnykov vann þá gullverðlaunin). Vegna ntisskiln- ings á reglunum, varð Helgi að læra nýjan eindans rétt fyrir lokakeppn- ina. „Marlene kunni eindansinn úr Svanuvalninu og einn al' dönsku kennurununt á staðnunt hjálpaði við restina,” segit llelgi. Hann þurl'ti eihnig á nvj'im búningi að halda. „Ulanova gal .uér leyli til að nota jakka af Vasiliev. Ég gat ekki farið að vanvirða hann, fór því fram á svið og gerði mitt besta.” Silfurverðlaunin urðu til þess að Helgi fór að endurskoða viðhorf sin og áform. „Þarna stóð ég á vendi- punkti. Skyndilega varð ntér ljóst hvað ég var að gera og hvað ntig langaði til að gera. Þetta tvennt kont ekki heim og santan. Ég hal'ði unnið til silfurverðlauna nteð því að dansa klassíska eindansa en í Harkness ballettinunt velti ég ntér um gólfið með hnjáskjól. Nei, ég hafði ekki áhuga á að halda því áfrant.” Harkness ballettinn lagði upp laupana á Evrópuferðalagi stuttu síðar, en Helgi hefði hætt hvort sent var. Á þvi ferðalagi fékk hann ntörg góð tilboð en sneri aftur til New York. Hann hafði santband við Balanchine og gekk í New York City ballettinn sent hann stjórnaði og um skeið dansaði Hclgi helst í 19. aldar ballettiint. - Kuýninnda Variations, La Sourcc oc vMiiphony in C. „Ég var búinn ,:ó dansa svo marga nú- timaballetta í Harkness flokknum, að ég var ákveðinn i að snúa mér að klassískum hlutverkum.” Túlka verk Robbins betur en aðrir Hins vegar hefur Jerome Robbins samið óvenjulegri dansa fyrir Helga, sem nú dansar aðalhlutverk i flestum ballettum hans. Nýlega tók Helgi við lilutverki Bart Cook i verkinu Opus 19/The Dreamer eftir Robbins, með hálfs dags fyrirvara en Cook hafði slasað sig. „Þetta var eitt erfiðasta hlutverk sem ég hef dansað,” segir Helgi. Margir gagnrýnendur voru á því að næm túlkun hans væri meir við hæfi en áslriðufullur dans Barshnykovs sem upphaflega dansaði þetta hlutverk. Tónrænt inn- sæi Helga, sem þó hefur sína myrku lilið, gerir liann að hinum ágætasta lúlkanda verka eins og Afternoon of a Faun, Danees at a Gathering oc Other Danees eftir Robbins. Sjállur segir Helgi: „Ég lield að ég tulki balletta lians betur en nokkur annar. Kannski skynja ég tónlistina á sama hátt og hann." Siðan Helgi tók að sér aðalhlutverk ballettsins Dyblnik eftir Robbins árið 1974, hefur hann fengið að spreyta sig á verkum sem gera leikrænni kröl'ur til hans (Prodigal Son, Harle- (|uinade, The Steadfast Tin Soldier) og í þeim hefur hann sýnt af sér skap og kraft sem komið hefur niörgum í opna skjöldu, einkum þeim sem hal'a talið liann vera rnann tækninnar eingöngu. En þar kemur lil látbragðs- leikur lians i Kaupmannahöfn forðum daga, löngu áður en Helgi hól' leril sinn i New York. Dansað f yrir Balanchine Þó virðist liann liafa fengu' ii kkur þessara lilutverka í sáraoiclm. þar sem Baishnykov dai íar nú æ oftar nreð f iiiiiii mcð'ausara Helga, Pat- riciu MclJride. , .1 . mér finnsl að ég hefði „.. að l'tt )ic'-,l hlutverk lyrr,” segir hann. Eru menn l'arnir að ganga að honum sem vísum? Helgi er ekki Irá þvi. En þar fyrir utan hefur liann dans- að talsvert fyrir Balanchine. Á Strav- insky háliðinni árið 1972 dansaði hann mikilvægt hlutverk i afstrakt ballettnum Sympliony in Three Movements. „Ég dansa þetta hlut- verk ekki lengur. Kannski að Balan- chine l'innist sein ég falli ekki i kramið lengur.” En Balanchine hlýlur að hafa séð eitthvað í Hélga því að á þeirri hátíð samdi hann eitt þekktasta dansverk sitt fyrir þau Helga og Patriciu McBride. Þetta var Diverlimento úr „Baiser de la Fée”, dularl'ullu verki sern helgað er 19. aldar dansvenjum. Eindans Helga er kjarni þessa undar- lega magnaða verks. Enginn nema dansari meðsvo l'ullkominn fótaburð liefði getað sett allt á annan endann með einni höfuðhreyfingu. Á einum stað í verkinu setur Helgi endahnút á stökk, assembté, með því að leggjast á annað hnéð og teygja búkinn glæsi- lega upp á við. Hann fellur til jarðar, þó er eins og hann falli ekki. „Að dansa Baiser er eins og að fá stórgjöf,” segir Helgi. „Verkið opn- aði augu min l'yrir því hvers eðlis dansinn raunverulega er. Hann gengur út á samband tónlistar, hreyf- ingar og sálar hins dansandi einstakl- ings. Það eru engin takmörk fyrir þvi livað gera má i dansi. Frjálsræðið er mikilvægt. Maður þarf ekki að halda sig við viðteknar skoðanir um ákveðið spor eða efnivið, — maður hreyfir sig, nemur rými, breiðir úr sér og gerir allt sem maður vill. Það er eins og sjálfur mannsandinn sé að verki.” Þjóðhetja heima Eins og stendur búa þau Helgi og kona hans handan við Hudson ána, í Deinarest, New Jersey. Sem fyrrver- andi ibúar New York borgar var þeim annt um að börn þeirra lengju betri skólun, leiksvæði og gætu gengið gölur óliult. Synir þeirra iveir heita Kristinn (13 ára) og Erik (8 ára). Hvorugur þeirra liel'ur álniga á dansi og Helgi er liálfl i hvoru feginn, — éins og margir aðrir l'oreldrar I dans- arastét t. Helgi liefur ekki gert upp við sig livað liann ællar að gera þegar hann hæltir að dansa. Árið 1974 skipu- lagði liann dansferðalag tneð nokkr- um dönsurum og kom m.a. við i Reykjavik. Hann komst þá að því að liann liafði ánægju af að skipuléggja dansviðburði, „Kannski geri ég eill- livað i þá veru," segir liann. Á þeirri lerð var Helgi sæmdur einni æðstu orðu íslands, riddarakrossi i'álka- orðunnar, og er hann yngsti inaður sem hlotnast liel'ur sá heiður. Helgi hel'ur farið reglulega lil ís- lands síðan, — „þó ekki eins ol'l og ég liel'ði viljað.” Þar er hann vel þekklur. ,,/Etli ég sé ekki eins konar þjóðhetja heima. l ólk þekkir mig og lylgir mér el'tir.” Þess vegna er Helgi enn íslenskur rikisborgari, þólt hann hal'i opið dvalarleyfi i Bandaríkjunum. „Ll'ég gæfi islenska vegabrél'ið upp á bát- inn, væri ég að bregðasl öllu þessu l'ólki. Þá væri ég búinn að ríl'a ntig upp með rótum. Kona min er banda- risk, synir minir sömuleiðis. Hvað er hægt að gel'a einu landi ineira en sjálfa syni sina?” En lislræn æltjörð lians er liins vegar Bandarikin. „Hér liel'ég unnið niína stærslu sigra. Fólk minnist á dansþjáll'unina í Danmörku, en ég held aðég hall lært meir héren nokk- urs staðar annars slaðar. Ég tcl mig vera bandariskan dansara." (Al þýddi). ATHUGID! Tökum að okkur að hrcinsa hús o.fl. áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góð þjónusta. Ómar Árnason, símar: 77390 og 19983. Mynd af Helga á forsiðu „Ballet News” Tónlistin er Helga afar kær. Það voru margir tónlistarmenn í fjöl- skyldu móður hans, en sjálfur lærði hann aldrei að leika á hljóðfæri. Hann minnist þess þegar móðir hans fór með hann til að sjá Konunglega Danska Ballettinn og áhrifanna sem hann varð fyrir af þeirri upplifun. Það er cinkennandi fyrir Helga að hann ræðir aldrei urn dans án þess að minnast um leiðá tónlist. „Móðir mín sagði mér að ég hefði reynt að líkja eftir þvi sem ég sá á sviðinu,” segir Helgi. „Mig rámar í að ég hafi gjarnan dansað heima í stofunni þegar leikin var falleg tónlist i útvarpinu.” Fyrir tilstilli frænda hans og frænku, Iét móðir Helga innnrita hann í ballettskóla þegar hann var níu ára. Ári síðar hóf hann að læra hjá dönskum hjónum sem kenndu á íslandi, Erik og Lisu Bisted og var „eins og fóstursonur þeirra”. Frá Tívolí til New York Fimmtán ára gamall l'ór Helgi siðan til Kaupmannahafnar til að læra og vinna við Tívolí leikhúsið þar sem Erik Bisted var þá orðinn ball- ettmeistari. Þar lagði hann stund á látbragðsleik í aldagömlum commedia dell-’arte verkum og dans- aði í verkum sem Bisted samdi. Meðan hann dvaldi i Danmörku hlaut hann afar litla dansþjálfun i anda Bournonvilles, þar sem Danir einir fengu inngöngu I ballettskól- ann.en síðan varð hann viður- kenndur snillingur i þeim dansstíl. Um haustið árið 1959 var Helgi 17 ára gamáll og hitti þá Jerome Þjónusta Þjónusta Þjónusta MCJRBROT-FLEYGUN MEÐ VÖKVAPRESSlý HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Horðarson, Vélalviga SIMI 77770 Ávallt til leigu Bröyt X2B grafa í stærri og smærri verk. ■ yt Utvega einnig hvers konar fvllingar- ** ; efni. Uppi. i sima 84163 og 39974 Hilmar Hannesson. Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, eínnig traktors- gröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Simi 35948 Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? Fjarlægi siiflur úr vöskum. wc rórum. baðkerum og mðurfóllum. noium n> og fullkonnn tatki. rafmagnssmgla Vamr menn Upplý vmgar i sima 43879 Stífluþjónustan Anton AAabtainason. Húsaviðgerðir 30767 HÚSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 30767 Húseigendur, el' þið þurfið að láta lagfæra éignina þá luil ið sainluiiid við okkur. Við tökum að okkur allar almeiinar viðgerðir. (iirðum og jýglæium loðir. Múrverk. ncvcrk. þciuiin spniiigiu þok Glcrisetningar, llísalagnir og l'lcira I ilboðeöa timavinna. Reyndir nicnn. fljól ogörugg þjómisia llíisaviógerðaþjúnustan, sími 74221. Þj^ínusta Klæðum og gerum við a/ls konar bólstruð húsgögn. Áklæði í miklu úrvali. Síðumú/a 31, sími 31780

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.