Dagblaðið - 13.09.1980, Page 16

Dagblaðið - 13.09.1980, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1980. 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHGLT111 Sýningarvél til sölu. Eumig super 8 hljóðlaus sýningarvél til sölu ásamt Sony segulbandstæki, einnig lítiðCrown segulbandstæki. Uppl. i sima 30509 i dag og næstu daga. Sem ný Emcostar trésmíðavél til sölu. Uppl. í síma 96 4I848 á kvöldin. Til sölu í umbúðunum: ný baðáhöld, beigelituð með blöndunar tækjum/verð 410 þús. Ný Rafha elda vél, kálfur, gul, verð 250 þús. Eldhús stálvaskur, einfaldur, gulur, með blönd- unartækjum, verð 42 þús. Uppl. I síma 54I72. Skáktölva með tali til sölu, skemmtilegur skáklélagi. Uppl. i sima 45442. Bilskúrssala að Mosgeröi 2, laugardag og sunnudag kl. I—6. Til sölu Electrolux ísskápur/frystir, hæð 170, Yamalta SS50, hvildarstóll, hátalarar, hjólaskautar, hjólabretti, reiðhjól, þjálf unarbekkur, talstöðog fl. Simi 81061. Kldhúsborö og stólar, straubretti, kaffivél sent ný, kaffikanna. spegill án ramma, skrifborðsmotta úr leðri. leirtau, leðurfótbolti, annírískt einsmannsrúm og ýmislegt fleira. ,Sími 26395, Sólvallagata 66. Iljönarúnt til sölu á 70 þús. Á sama staö verkfæri. 2 blokk þvingur og irtest fastir lyklar og fl. Verð 30 þús. Uppl. I síma 24526. Til sölu gamall Westhinghouse isskápur einnig borö stofuborð og 4 slólar, allt vel útlitandi. Uppl. I síma 92 1472. l il sölu hjónarúm úr tekki. Uppl. i sima 92-3940 el’lir kl. 4. Trésmíöavélar til sölu: Ujólsög, kantlimingarvél, borvél. loft pressa og l'leira. Uppl. i sima 17508 og 33490. Vélhundið he.v til sölu. Uppl. i sírna 23480. Isien/.kir samtíðarmenn fyrsta til þriðja bindi, Árbók Fornleifa lélagsins I—'75 (frumprenO. tímaritið Birtingur, Mariusaga I 4, Kytilegar ástríður eflir Edgar Allan Foe, þýðing Þórbergs Þórðarsonar 1915, fyrsta prentverk Þórbergs og margt lágxlt og skemmtilegt nýkomið. Bókavarðan. Skóalvörðustíg 20. simi 29720. Flugvél til sölu. Til sölu er einn sjöundi liluti í l'lugvél inni TF FRÍ. sem er Cessna Skyhawk I72, árg. I975. Uppl. i sima 73291 eltir kl. 7 á kvöldin. Skólaritvélar. Skólaritvélar til sölu. með og án ral magns. Flagstætt verð. Uppl. i sinta 83022 millikl.oog I8. 1 Óskast keypt 9 Óska eftir ódýrri ritvél án rafmagns. Uppl. gefnar i sirita 74873 allan sólarhringinn. Óska eftir að kaupa bókhaldsvél hel/t með leturborði. Uppl. hjá auglþj. DB i sinia 27022 eftir kl. 13. H—834 Kaupi bækur, ganilar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur, islenzk póstkort, tréskurð, silfur og gamla smærri niuni og myndverk. Aðstoða við mat bóka og listgripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjánsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Heildverzlun óskar eftir félaga i sambandi við innflutning á mjög seljanlegri vöru. Eitthvert fjár- magn þarf að hafa. Löng reynsla og mörg föst verzlunarsambönd fyrir hendi. Tilboð merkt „Ábyggilegur 995" sendist DBfyrir 15. sept. ( -^Á, ÞErnA-ee ^ ( Kigunt ennþá litil sófasett, fatahengi og blómasúlur. Nýkomin eru sófaborð með marmaraplötum. Nokkrar teg. af litlum sófaborðum og stol'u borðum. Opið á laugardögum. Havana. Torfufelli 24. 77223. Útsala—útsala. Hannyrðaverzlunin Mínerva. Lauga læk. Sími 39033. Stnáfólk. Í Smáfólk fæst úrval sængurfataelna, einnig tilbúin sett fyrir börn og full orðna, damask, léreft og straulritt. Seljum einnig öll beztu leikföngin. svo sem Fisher Price þroskaleikföngin nið sterku, Playmobil sem börnin byggja úr ævintýraheima, Barbie sem ávallt fylgir tízkunni, Matchbox og margt fleira. Póstsendum. Verzlunin Smáfólk. Austurstræti 17 (kjallari), sími 21780. Útskornar hillur fyrir pumhandklæði, áteiknuð pumu handklæði, sænsk filbúin p.uuuhand klæði, bakkabönd og dúkar eins. átcikn uð vöggusett. áteiknaðir vöflupúðar úr flaueli, kinverskir handunnir borðdúkar. mjög ódýrir „allar stærðir". Heklaðir og prjónaðir borðdúkar, allt upp i 140x280. Einnig kringlóttir, sannkall aðir „kjörgripir". Sendum I póstkröfu. Uppsetningabúðin. Hverfisgötu 74. simi 25270. Skólapcysur, barnapeysur i stærðum 1 — 14, litir i úr- vali. Mohair, acryl allar stærðir. Það borgar sig að lita inn. Verksmiðjuverð. Prjónastofan Skólavörðustig 43. Fyrir ungbörn Til sölu barnavagn, ungbarnastóll og barnavagga. Allt vel með farið. Uppl. í síma 42384. Tviburakcrra til sölu, verð 130 þús.; 2 stk. kerrupokar 12 þús.; 2 ungbarnastólar 12 þús. og 2 rólur á 10 þús. Uppl. ísíma 19515. Vcl með farinn kerruvagn til sölu. ársgamall. Uppl. i sima 20547. Fatnaður 9 Til sölu vcl mcð farin grá mokkakápa nr. 38. verð 250 þús. Uppl. í sima 22972. 8 Húsgögn 9 Til sölu borðstofusctt, smíðað af Helga Eyjólfssyni. borð ásarnt 6 stólum, skenkur og skápur. Einnig til sölu tveir svefnbekkir og þvottavél, allt á góðu verði. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022 eftirkl. 13. H—925 Búslóð til sölu, sófasett, svefnsófi. ryksuga skrifborð, eldhúsborð barnasvefnbekkur o.fl. Selsl ódýrt. Uppl. í sima 29872 eftir kl. 20. Gamalt sófasctt til sölu, nýyfirfarið. Uppl. I sima 75146. Til sölu 5 raðstólar t'rá Helga Einarssyni á kr. 100 þús. og húsbóndastóll með skammeli á kr. 15 þús. Uppl. I síma 53328. Til sölu búslóð. Uppl. i sima 76307. Tveir vel með farnir spira svefnbekkir til sölu. Uppl. I sima 14432. Til sölu lítið sérsmiðað hjónarúm úr bæsaðri furu, með svamp- dýnuni. Á sama stað indverskt sófaborð. skilrúm og reykborð. Uppl. i sirna 74617. Til sölu hjónarúm, selst ódýrt. Uppl. i sínia 32920 Irá kl.-5 til 9. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sígurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófasett og stakir stólar. 2ja manna svefnsófar, svefnstólar. stækkanlegir bekkir og svefnbekkir. svefnbekkir með útdregnum skúffum. kommóður margar stærðir, skatthol, skrifborð, sófaborð, bókahillur og stereo skápar, rennibrautir og taflborð og stólac og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum I póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. 8 Heimilistæki 9 ísskápur. Til sölu nýlegur lgnis isskápur, 105 cm á hæð verð 150 þús. Einnig til sölu á sama stað Volvo GL árg. '78, sjálfskiptur. með vökvastýri og -bremsum, verð 7,5 millj. Uppl. í sima 29646. 8 Hljóðfæri 9 Til sölu Fender Precisious bassi. Uppl. i sima 35153. Til söiu Músík Man Shabry bassi og Fender bassman 135 magnarasam stæða. Ónotað. Einnig Marantz módel 5000 kassettudekk. Gott verð og hag- stæðkjör. Uppl. ísima41235. Tromntusett. Vel með farið Ludvig sett með öllu til sölu. Uppl. I sinta 74166. Til sölu Fender supcr reverb 100 watta gitarmagnari. Uppl. í sínia 99 71311 hádeginu og á kvöldin. Þvcrflauta óskast. Óska eftir að kaupa vel með farna þver flautu. Uppl. i sima 72530. Hljómtæki I Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel. Ný og notuð rafmagnsorgel í úrvali. Viðgerðir og stillingar á flestum raf- magnsorgelunt. Frá okkur fara aðeins yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð virkinn sf, Höfðatúni 2, sími 13003. Til sölu nýir Marantz hátalarar, 70 wött hvor. Uppl. i sima 84319. Segulband. Til sölu er Revox segulbandstæki. Klippitól fylgja. Einnig 7 stórar spólur. Selst með góðum kjöruni ef samið er strax. Uppl. í sima 76030. Þá er komió að kassettutækjum. Hér þurfum við einnig að rétta af lager- stöðuna, og við bjóðum þér C'larion kassettutæki frá Japan, Gruncjig kass- ettutæki frá V-Þýzkalandi, Marantz kassettutæki frá Japan og Supefscope kassettutæki frá Japan, allt vönduð og fullkomin tæki. með 22.500—118.500 króna afslætti miðað við staðgreiðslu. En, þú þarft ekki að staðgreiða. Þú getur fengið hvert þessara kassettutækja sem er (ails 10 tegundirl með verulegum af- slætti og aðeins 50.000 króna útborgun. Nú er tækifærið. Tilboð þetta gildir aðeins nteðan núverandi birgðir endast. Vertu því ekkert að hika. Drífðu þig í málið. Vertu velkomintn). NESC'O hf„ Laugavegi 10. sinti 27788. P.S. Það er enn hægt að gera kjarakaup í nokkrum tegundum af ADC og Thorens plötuspilurum. Nú fer þó liver að verðit síðastur. 8 Safnarinn 9 Hljómplötur. Kaupi og sel notaðar hljómplötur, fri- merki og fyrstadagsumslög. Safnarahöll- in, Garðastræti 2, opið kl. 11—6 mán. fimmtud. og kl. 11—7 föstudaga. Ath. Enginn simi. i Antik 9 Forláta antikskápur með original myndúm á til sölu. Einnig mjög fallegur blágrár blúndukjóll I stærð 12—14 á sama stað. Nánari uppl. í sima 10900 og 19297 eftirkl. 18. 8 Sjónvörp 9 Oska eftir að kaupa svart/hvitt sjónvarp. helzt ekki eldra en 6—7 ára. Vinsamlegast hringið i síma 76685. I Kvikmyndir 9 Véla- og kvikmyndalcigan og Vidco- bankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir, einnig Slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19 e.h. Laugardaga kl. 10-12.30. Sími 23479. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón ntyndir og þöglar. cinnig kvikmvndavél ar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl ar. Teiknimyndir I miklu úrvali, þöglar. tón, svart/hvitar, einnig I lit: Pétur Pan. Öskubuska, Jumbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. I sínia 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. Kvikmyndamarkaöurinn: 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu I mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og nteð hljóð, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn. Star Wars, og fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Deep, Grease, Godfather, China Town og fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opið alla daga kl. 1 —7 sími 36521.. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og böm. Nýkomið mjög mikið úrval af nýjum 16 mm bíó- myndum í lit. Á Súper 8 tónfilmum meðal annars: Omen 1 og 2, The Stine. Earthquake, Airport '77, Silver Streak. Frenzy, Birds, Duel, Car og fl. og fl. Sýningarvélar til leigu. Opiðalla daga kl. 1—7,simi 36521.. 8 Teppi 9 Ensk, dönsk og bclgísk ullar- og nælon gólfteppi, verð frá kr. 6 þús pr. ferni. Sum sérhönnuð fyrir stiga- ganga. Sandra, Skipholti l.sími 17296. Til sölu notaö ullargólftcppi, ca 45 ferm. Uppl. i sima 84458. Ljósmyndun 9 l.jósntyndapappir. Plasth. frá Tura V-Þýzkalandi. Mikið úrval. allar stærðir. Ath. hagstætt verð t.d. 9x 13. 100 bl. 6690. 13x 18. 25 bl. 3495,30x30, 10 bl. 7695. Einnig úrval af tækjum og efni til ljósmyndagerðar. Amatör Ijósmyndavörur, Laugarvegi 55 sími 12630.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.