Dagblaðið - 13.09.1980, Síða 17

Dagblaðið - 13.09.1980, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1980. 17 , DAGBLADID ER SMAAUGLYSINGABLADIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 , Dýrahald Gulur pál'uKuukur tapaðist í Háaleitislivcrl'i. Uppl. í síma 37992. Til sölu er 7 vetra glæsilegur, rauðstjörnóttur, klárhestur með tölti. Undan Stjarna 610. Uppl. i sima 93-2270 og2271. Kettlingar fástgefins. Uppl. ísima 13292. Hesthúsfyrir 13 hesta til sölu í Hafnarfirði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—438 Gott barnahross til sölu, 8 vetra jörp hryssa með öllum gangi. Uppl. í síma 99-6621. Öska eftir að kaupa notað fuglabúr; á sama staðlil sölu 45 I fiskabúr ásamt loftdælu. Uppl. i sinia 54262 eftir kl. 17. Ilross tekin í hausthcit, góðir hagar. Uppl. i síma 99-3434 og 99 3148 löruggast i hádeginu ogá kvöldin). Hey óskast. Okkur vantar 15 tonn af góðu vél- bundnu 'heyi. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eflir kl. 13. H—617 2 fimm vetra hcstar, leirljós, þægur klárhestur með góðu tölti, verð kr. 800 þús., og skjóttur. myndarlegur, litið taminn hestur; verð kr. 500 þús. Til sýnis og sölu. Uppl. i síma 74921 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Hvolpar fást gefins. Mánaðar gamlir, fallegir hvolpar af smá hundakyni fást gefins. Uþpl. i sima 92 6620. Vantar pláss fyrir einn hest og fóður á leigu i vetur. Get tekið að mér gegningar og hirðingu. Uppl. í síma 73780 eftirkl. 18. Hundaeigendur. Hlýðninántskeið að hefjast á vegum hundavinafélagsins. Leiðbeinandi Páll Eiriksson. Uppl. i sima 43317 Til sölu er 8 vetra rauður hestur, hefur allan gang. Uppl. i síma 93-2270 og 2271. I Til bygginga i Til sölu 170 lengdarmetrar af notuðu timbri 1x6. Uppl. að Hvammsgerði 5, simi 35559. Til sölu í vesturborgini mótatimbur 2x4. Uppl. i sima 17778. 1x6 og Húsb.vggjendur: Til sölu timbur 1 x6 og 2x4 i löngum og stuttum lengdum, magn rúmlega 2500 m. Uppl. i sima 51673. Vil taka á leigu eða kaupa handflekamót, helzt formlok (Breiðfjörðs). Tilboð merkt „Mót" send ist DB fyrir 20. sept. Húseigendur—húsbyggjendur. Lækkum byggingarkostnaðinn, byggj um varanlegri hús. Sími 82923. Honda CB 50 ’76 til sölu. Uppl. i sima 66170. Til sölu Yamaha SS 50 árg. '76, í góðu lagi, lítið keyrt. Einnig til sölu á sama stað reiðhjól. Uppl. að Mos gerði 2, simi 81061. Triumph Tiger 650, vantar sveifarás, hljóðkúta og fleira. Uppl. ísíma 45901. Til sölu Su/.uki AC 50 77. Uppl. í síma 92-6054. 1 Bátar 8 Seglbátur til sölu, Miracle að gerð, staðgreiðsla 900 þús. Uppl. i síma 44675. Til sölu er 2ja tonna trilla með nýrri 12 ha dísil- vél, verð 4 millj., 15% staðgreiðsluaf sláttur. Skipti á góðum bil koma einnig til greina. Uppl. gefur Gústaf í síma 96- 21108.______ Góður 12 tonna bátur, smiðaður ’74 til sölu, linu- og netaver tið framundan, gullið tækifæri. Sími 44652. Bátur—bill. Til sölu 19 feta Shetland skemmtibátur, árg. ’79, með 100 hestafla Chrysler utan borðsvél árg. '80. Mjög lítið notað. Skipti á bil möguleg. Uppl. í síma 93- 2456, Akranesi á kvöldin. Tek að mér viðgerðir og breytingar á trillum og minni bátum. Uppl. í sima 43202 eftir kl. 7. Fasteignir Lóð undir raðhús i Hveragerði. Til söhker lóð ásamt ö’íum teikningum, búið er að grafa fyrir sökkl- um. 5—700 m af 1 x6 mótatimbri geta fylgt. Uppl. i sima 99-2222 eftir kl. 7 á kvöldin. Hornafjörður. Nýtt einbýlishús á Höfn í Hornafirði til sölu. Uppl. í síma 97-8568. Stór 3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi á Grundarfirði lil sölu. Laus nú þegar. Uppl. í sinta 93-8761. Til sölu er 3ja Iterb. ibúð innarlega við Laugaveg. Uppl. hjá Erlendi í Fasteignaþjónustunni á skrif stofutima. Slmi 26600 en á kvöldin og um helgina 28149. Björn. og 39227. Guöný. Til sölu verður á Neskaupstað 108 fermetra ibúð tilbúin undir tréverk. Uppl. i síma 97-7415 l'rá kl. 18 til 20. V/Bústaðaveg í Reykjavik er til sölu 97 fernt. 3ja herb. ibúðá jarð hæð, sérinngangur, Danfoss. Ný teppi, miklar innréttingar. Laus strax. Íbúð i algjörum sérflokki. Uppl. i sima 43168 og 75886. _________ i Sumarbústaðir Sumarbústaður óskast. Óskum eftir sumarbústað á svæðinu frá Borgarfirði að Kirkjubæjarklaustri. Lág marksstærð 30 fertn. Skriflegar uppl. um verð, stærð, staðsetningu, vatn, raf magn, svo og byggingartima. óskast sendar á augld. DB fyrir 20. sept. n.k. merkt „Sumarbústaður 760". «---------- Vörubílar Scania: Felgur, hásing 80—110, gírkassar 85—110, búkki, vél 85S, framöxlar, vatnskassar 85—110, fjaðrir 76—110, búkka mótorar. Volvo: Felgur, búkki, hásing 85—86, girkassar 86, vél 86. Sími 33700. Vörubilaeigendur athugið! Þar sem úrvalið er mest er salan be/.t, Vegna mikillar sölu á vörubilum i sumar vantar okkur allar tegundir og árgerðir af vörubílum á söluskrá. Vörubilasalan hjá okkur mælir með sér sjálf. Bila- og Vélasalan Ás, Höfðatúni 2. Sími 24860. Vörubill óskast, helzt með krana, i skiptum fyrir Plymouth Duster 1975. Uppl. í síma 42213. Tengivagn, 16 tonna, með sturtum, Foco krani 3 tonna. Volvo FB 86—74. Pallur 18 fet. Scania 1,-Bs—81—76. Land Rover disil 74 með niæli. Pallar á 6 og 10 hjóla. Simi 33700. Stórglæsilegir notaðir bílar, til sölu, ýmsar tegundir. Uppl. gefur Kraftur hf. Vagnhöfða 3; simi 85235. Varahlutir i vöruhíla til sölu, Volvo Mal, Bedford og Austin. Nýupptekin Trader vél með girkassa. Hásingar með loftbremsu. Felgur, fjaðrir og 11,5 tonna sturtur með stál- palli og niargl fleira. Uppl. í sima 81442. fl Bílaþjónusta 8 Réttingar, blettun og alsprautun. Gerum föst verðtilboð. Uppl. ísima 83293 l'rákl. 12—20. Bifreiðaeigendur ath. Látið okkur annast aliar alntennar við gerðir, ásamt vélastillingum og rétting um. Átak sf., bifreiðaverkstæði. :Skemmuvegi 12, Kópavogisimi 72730. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25. Bilasprautun og réttingar i sima 20988 og 19099. Greiðsluskilmálar. Bílaleiga SH, Skjólbraut 9, Kóp. Leigjum út japanska fólksbíla ogstalion- bila, einnig Ford Econoline sendibíla. Simi 45477 og 43179. Heimasimi 43179. Bilaleigan hf„ Smiðjttvegi 36, Kópavogi, sími 75400, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Starlet. Toyota Corolla 30 og Mazda 323. Allir bílarnir árg. 1979 og 1980. Einnig á sama stað viðgerðir á Saab bif- reiðum og til sölu nýir og notaðir vara- hlutir i Saab. Kvöld- og helgarsimi 43631. Á. G. Bílalciga Tangarhnfða 8—12, sínii 85504 Höfunt til leigu fólksbíla. stationbila. jeppa. sendiferðabíla og 12 manna bila. Heimasími 76523. Varahlutir 8 Til sölu boddivarahlutir, sæti drif og stýrismaskina og fleiri hlutir i Volvo Amason '66. Uppl. í sínia 40209. Sérpöntum með stuttum fyrirvara varahluti í flestar tegundir bifreiða og vinnuvéla. ÖII varahlutanúmer fyrir- liggjandi. Við höfum reynsluna og þekk- inguna. Þérskiliðaðeins inn pöntun, við sjáum um afganginn. Góð viðskiptasam- bönd tryggja örugga þjónustu. Sjálf- virkur símsvari tekur við skilaboðum eftir kl. 17. Klukkufell, umboðs- og heildverzlun, Kambsvegi I8,sími 39955. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Peugeot 404 árg. ’71 til sölu. Þetta er tækifæri þeirra sem vilja eignast góðan og snyrtilegan bíl á sanngjörnu verði. Alls kyns skipti koma til greina. Uppl. í síma 76845. Til sölu Fíat 125 special '72, 5 gíra bill sem ber af, guilfall- egur og góður bill. Uppl. i síma 76845. Citroen Ami ’71 til sölu, gangverk í ágætu lagi en þarfnast boddiviðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. i síma 66653. Sunbeam 1250 árg. ’73 til sölu, til niðurrifs, mjög gott boddí. Verðca 250 þús. Uppl. í síma 45442. HjáTómasi. Hjá okkur færðu flest alla bila, dýra bila og ódýra bila, nýja bila og eldri bíla. Uppl. hjá Bílasölu Tómasar, Borgartúni 24, simi 28255. Hjá Tómasi. Okkur vantar nýja og nýlega bíla á skrá og í sýningarsalinn hjá okkur. Bílasala Tómasar, Borgartúni 24. Simi 28255. Saab-Rambler. Til sólu Saab 99 '70, upptekin vél, en þarfnast lagfæringar, einnig Rambler American '67 gott boddí, þarfnast umönnunar. Uppl. i sima 42573. Sértilboö á bifreiðunt. C'hevrolet Malibu hardtopp árg. '67. 8 eyl., sjálfskiptur. Pepgeot árg. '67, station. Ford Fairlane station árg. '66. Uppl. í sima 99-6367. Land Rover dísil og bensin, til sölu, þarlnasl viðgerðar. Uppl. i sima 53327 milli kl. 18 og 21. Sendiferðabíll. Til sölu Ford Transit árg. 73. ágætis bíll sent þarfnast smá lagfæringar. Uppl. í síma 39238 eða 45244 i dag og næstu daga. Til sölu Ford Escort ’74, hagstæð kaup, verð lilboð. Einnig Austin Allegro 77. Uppl. i sima 83598. Maz.da 929 L árg. ’79, ekinn 15 þús., lil sölu. Uppl. í sima 94 1182. Til sölu Volga árg. 75, i góðu lagi. Uppl. i sinta 94-2129 eftir kl. 7 á kvöldin. Gott tækifæri. Til sölu Datsun 1200 árg. '72. Fiat 127 árg. 74, Saab 95 árg. '70. Þarfnast viðgerðar og seljast á mjög vægu verði. Uppl. i sima 81532. Til sölu Citroén Ami 8 árg. 71, nýskoðaður og nýsprautaður, þokkalegur bill, og Skoda árg. 71, nýskoðaður og sprautaður .góður bill. Uppl. í sima 53310 í dag og næstu daga. Saab 96 árg. ’7I til sölu af sérstökum ástæðutn. Bill i toppstandi. Skipti mögulcg á ódýrari. Uppl. í sima 44870. Volvo station árg. ’66 til sölu, til niðurrifs eða lagfæringar. Góð vél. Uppl. i sínia 74405 Mercury Comet árg. ’74, til sölu, fallegur bíll. Uppl. i síma 72395 og 74548 eftir kl. 5 á daginn. Moskvitch árg. '68 með góöri vél, til sölu, góð dekk, fæst fyrir litið verð, er á númerum. Uppl. i síma 20192. Til sýnis aðSkúlagötu 66. Til sölu Audi ’78 LS. Uppl. í síma 52146 eftir hádegi. VW Variant 1500 árg. ’66 til sölu, er með góðri vél sem passar i VW rúgbrauð. Er einnig með nýlegum frambrettum og afturhliðum en þarfnast viðgerðar á hurðum og botni. Selst ódýrt. Uppl. í sima 66838. Til sölu góður ToyotaCressida I977,ekinn 34 þús. km. Uppl. i sima 17213. Nýjar álfelgur! Til sölu 4 stk. ónotaðar Applience álfelgur, wire Mag, I4”x6", 4ra gata, passa undir Ford Fairmount, Comet, Mustang, 6 cyl. og fleiri. Uppl. i síma 83346 milli kl. 5 og 8. Til sölu Plymouth Duster árg. 75 skipi á vörubíl korna til greina. Uppl. i síma 42213.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.