Dagblaðið - 13.09.1980, Side 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1980.
Amflát
Björn Sigurösson frá Kleppustöðum
verður jarðsunginn frá Hólmavíkur-
kirkju I dag, laugardaginn 13. september
kl. 13.30.
Hjalti Björnsson, Grundartúni 2 Akra
nesi, verður jarðsunginn í dag, laugar
daginn 13. september kl. 14.15 frá Akra-
neskirkju.
Afmæli
Þorvaldur Hclgason, Ásgarði 107
Reykjavik, er 60 ára í dag, laugardaginn
13. september. Hann er að heiman.
Magndis Anna Aradóttir frá Drangs
nesi, vistkona á Hrafnistu í Hafnarfirði,
er 85 ára í dag, laugardaginn 13. septem-
ber. Magndís Anna tekur á móti gestum
á heimili dóttur sinnar og tengdasonar
að Byggðarenda 9 Reykjavík milli kl. 15
og 18.
Ftm<lir
Málfreyjudeildin
Björkin
Málfreyjur úr Björkinni, muniö fundinn á Hótel
Heklu miðvikudaginn 17. september kl. 20.30.
Formannafundur
BSÍ
Formannafundur BSl verður haldinn á Hótel Esju i
dag, laugardaginn 13. september og hefst hann
klukkan 14. Stjórn BSÍ hvetur alla formenn badmint
on félaga og deilda til þess að mæta, cn fundarefni
verður m.a. fjárhagsáætlun og mótaskrá.
Leiklist
FÖSTUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHOSIÐ: Snjór. Frumsýning kl. 20.
LAUGARDAGUR
ÞJÓÐLEIKHOSIÐ: Snjór kl. 20.
SUNNUDAGUR
ÞJÓDLEIKHOSIÐ: Snjór kl. 20.
Ferdaiög
Ferflafélag Islands
Dagsferðir 14. sept.:
1. kl. 09 Þjórsárdalur—Háifoss. Verð kr. 7.000. Far
arstjóri: Hjálmar Guðmundsson.
2. kl. 13. Keilir. Ekið að Höskuldarvöllum, gengið
þaðan á fjallið. Fararstjóri: Guðmundur Jóelsson.
Verðkr. 3.500.
Farið frá Umferðarmiöstöðinni að austanverðu. Far
seðlar við bilinn.
Útivistarferflir
Sunnudagur 14.9.
1. kl. 8 Þórsmörk, einsdagsferð, verð 10.000 kr.
2. kl. 9 Selvogsgata, gengið úr Kaldárseli í Selvog,
verð 5000 kr.
3. kl. 9 Skjaldbreidur, létl ganga, ekiö um Mosaskarð i
Haukadal, fararstj. Ásmundur Sigurðsson, verð 8000
krM einnig Þingvellir, bcrjaferð, sennilega síðustu
möguleikar að tina bláber, verð 5000 kr.
4. kl. 13 Selvogur, berjaferð og landskoóun, verð 5000
kr. Brottför I allar ferðirnar frá BSt að vestanverðu:
Guðsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnu-
daginn 14. september 1980.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta i
safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra.
Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 siðd. að Norðurbrún
I. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson messar. Athugið
breyttan messutíma. Séra Grímur Grimsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Messa i Breiðholts
skóla kl. 2 e.h. Haustfermingarbörn úr Brciðholts og
Seljasóknum beðin að koma til viðtals eftir messun.
Séra Lárus Halldórsson.
BÍJSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II. Organ
leikari Guðni Þ. Guðmundsson. Séra Ólafur Skúlason.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Dómkórinn syngur,
organleikari Marteinn H. Friðriksson. Séra Hajtli
Guðmundsson.
LANDAKOTSSPlTALI: Kl. 10 mcssa. Organleikari
Birgir As. Guðmundsson. Séra Hjalti Guðmundsson.
FELLA og HÓLAPRESTAKALL: Guðsþjónusta I
safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 11 árd. Séra
Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II. Gideon-
félagar koma i heimsókn og kynna starfsemi sina i
máli og myndum. Organleikari Jón G. Þórarinsson.
Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20:30.
Allir velkomnir. Séra HalldórS. Gröndal.
HALLGRtMSKIRKJA: Messa kl. II. Séra Karl
Sigurbjömsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta
kl. 10:30 árd. Beðiðfyrirsjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Séra Karl Sigur-
björnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Mcssa kl. II. Organleikari Ulf
Prunner. Séra Tómas Sveinsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta I Kópavogs-
kirkju kl. 11 árd. Séra Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Organleikari Jón Stefánsson. Prestur séra. Sigurður
Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Þriðjudagur
16. september: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknarprest-
ur.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel og kór
stjórn Reynir Jónasson. Séra Guðmundur óskar
ólafsson.
FRtRKJAN I REYKJAVlK: Messa kl. 2 á sunnu
dag, organleikari Sigurður Isólfsson, prestur sr. Kristj
án Róbertsson.
KEFLAVtKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II. Kór
Keflavikurkirkju syngur. Organisti Siguróli Geirsson.
Sóknarprestur.
NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háalcitisbraut 58:
Messa sunnudaginn 14. september kl. 11 og 17. Kaffi
áeftir.
FtLADELFtUKIRKJAN: Guðsþjónusta hvert kvöld
vikunnar kl. 20. Sunnudaginn 14. september kl. 10.30
og 20. Ræðumaður Rolf Karlsson. Kór kirkjunnar
syngur. Söngstjóri Árni Arinbjarnarson. Einar J.
Gíslason safnaðarprestur.
DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS LANDA
KOTI: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30
árdegis. Lágmessa kl. 14. Alla virka daga er lágmessa
kl. 18, nema laugardaga, þá kl. 14.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis.
KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA HAFNAR
FIRÐI: Hámessa kl. 14.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Messa sunnu
dag kl. 11. Séra Emil Björnsson.
Filadelfía
Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Rolf Karlsson talar.
Aðalfundir
Aðalfundur
hjá
Haukum
Aðalfundur handknattleiksdeildar Hauka verður
haldinn i félagsheimilinu laugardaginn 20. september
kl. 14. Á dagskránni eru venjulcgaðalfundarstörf.
Iþróttir
Islandsmótið
í knattspyrnu
LAUGARDAGUR
LAUGARDALSVÖLLUR
Fram—UBK l.d. kl. 14.
AKRANESVÖLLUR
lA-lBK l.d.kl. 15.
VESTMANNAEYJAVÖLLUR
ÍBV-KR l.d.kl. 16.
KAPLAKRIKAVÖLLUR
Haukar—Þróltur 2. d. kl. 14.
tSAFJARÐARVÖLLUR
ÍBl—Völsungur 2. d. kl. 14.
SUNNUDAGUR
LAUGARDALSVÖLLUR
Valur—Vlkingur 1. d. kl. 14.
Reykjavíkurmótið
í knattspyrnu
LAUGARDAGUR
VlKINGSVÖLI.UR
Vikingur—Fram 5. fl: A kl. 13.
Vikingur—Fram 5. fl. B kl. 14.
Vlkingur—Fram 5. fl. C kl. 15.
KR-VÖLLUR
KR—Þróttur 5. fl. Akl. 13.
KR—Þróttur 5. fl. B kl. 14.
KR—Þróttur 5. fl. C kl. 15.
ÁRMANNSVÖLLUR
Ármann—Valur 5. fl. A kl. 13.
Ármann—Valur 5 fl. Bkl. 14.
Ármann—Valur 3. fl. A kl. 15.
BREIÐHOLTSVÖLLUR
lR—Leiknir 5. fl. A kl. 13.
ÍR—Leiknir 5. fl. B kl. 14.
tR-Leiknir5.fl.Ckl. 15.
FRAMVÖLLUR
Fram—Víkingur 4. fl. A kl. 13.
Fram—Víkingur 4. fl. B kl. 14.15.
ÞRÓTTARVÖLLUR
Þróttur—KR 4. fl Akl. 13.
Þróttur—KR4.n. Bkl. 14.15.
VALSVÖLLUR
Valur—Ármann 4. fl. A kl. 13.
Valur—Ármann 2. fl. A kl. 14.15.
FELLAVÖLLUR
Leiknir— tR 4. fl. A kl. 13.
Leiknir—ÍR 4. fl. B kl. 14.15.
Leiknir—tR 2. fl. A kl. 15.45.
LAUGARDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Diskótek. Matur framreiddur fyrir
matargesti.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Birgis Gunn
laugssonar leikur fyrir dansi, Mimisbar: Gunnar
Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur fram-
reiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
HREYFILSHtJSIÐ: Gömlu dansarnir.
INGOLFSCAFE: Gömlu dansarnir.
KLÓBBURINN: Hljómsveit og diskótek.
LEIKHtlSKJALLARINN: Hljómsveitin Skuggar
leika fyrir dansi. Matur framreiddur frá kl. 18 fyrir
matargesti.
LINDARBÆR: Gömlu dansarnir.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÍJN: Bingó kl. 14.30. Hljómsveitin Start leikur
fyrir dansi um kvöldið. Grillbarinn opinn.
SNEKKJAN: Diskótek.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar leikur I sið-
asta sinn I kvöld I Þórscafé að minnsta kosti i bili.
Matur er framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek. Þáttakendur I Ungfrú
Hollywood verða kynntar. Módel 79 sýna tizku
fatnað.
HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns
Sigurðssonar leikur fyrir dansi. Matur framreiddur
fyrir matargesti.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hæfileikakeppni Dag
blaðsins og Hljómsveitar Birgis Gunnlaugssonar.
Hljómsveit Birgis leikur fyrir dansi á eftir. Mimisbar
Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalun Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
ÓÐAL: Diskótek.
Tlikynningar
KR-dagur á sunnudag
Sunnudaginn 14. september halda KR-ingar sinn ár-
lega KR-dag á félagssvæði sinu við Frostaskjól. Hefst
dagskráin kl. 13 með kappleikjum, innanhúss og utan.
Þar munu KR-stúlkur leika sinn fyrsta knattspyrnu
leik, einnig verða knattleikir i yngri og eldri flokkum
og Old boys munu sýna hæfni sina og leikni, innan-
húss og utan.
Þá bjóða KR-konur upp á kaffi og góðgæti á vægu
verði.
Kaffidagur Eyf irðinga
Á sunnudag 14. september efnir Eyfirðingafélagið i
Reykjavik til kaffidags að Hótel Sögu. Þangað er
boðið sem gestum félagsins að vanda öllum Eyfirðing-
um 67 ára og eldri. Auk kaffiveizlunnar verður sitt
hvaðannaðádagskrá.
Mörg undanfarin ár hefur mikið fjöimenni komið á
Sögu þennan dag og er það von félagsins aðsem allra
flestir fjölmenni, bæði hinir sérstöku boðsgestir, svo
og sem allra flestir norðanmenn, hvort sem þeir eru
búsettir hér syðra eða gestkomandi.
Eins og áður verður haldinn basar og mun allur
ágóði renna til menningar- og góðgerðarmála i Eyja-
firði. Eyfirðingafélagið hélt upp á 40 ára afmæli fé-
lagsins fyrr á þessu ári á Hótel Sögu.
Súlnasalur Sögu verður opnaður kl. 14.00 á sunnu
daginn.
Frá Hvöt félagi
sjálfstæðiskvenna
Föstudaginn 19. setpember verður markaður meðalls
konar muni og fatnað á útimarkaðnum á Lækjartorgi.
Þeir sem vilja láta eitthvað af hendi rakna hafi sam-
band viðskrifstofu félagsins í Valhöll, frá 15. sept. n.k.
frá kl. 9—12 f.h. i síma 82900. -
Félag sjálfstæðismanna
í IMes- og Melahverfi
býður eldri borgurum hverfisins í hina árlegu
skemmtiferð sunnudaginn 14. september. Lagt verður
af stað frá Neskirkju kl. 13.00. Þátttaka tilkynnist i
síma 23625 föstudag kl. 18—20 og laugardag i sima
34807 kl. 13—15. Fjölmenniðí ferðina.
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING
Nr. 172. — 11. septamber 1980
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Einingkl. 12.00 .-Kaup Sala Sala
1 Bandarfkjadolar 510,50 511,60* 662,76*
1 Storíingspund 1232,40 1235,10* 1358,61*
1 KanadadoUar 439,00 440,00* 484,00*
100 Danskar krónur 9284,36 9304,35* 10234,79*
100 Norskar krónur 10590,25 10613,00* 11674,30*
100 Sænskar krónur 12311,80 12338,10* 13571,91*
100 Finnsk mörk 14059,50 14089,80* 15498,78*
100 Franskir frankar 12354,80 12381,40* 13819^4*.
100 Belg.frankar 1791,20 1796,10* 1974,61*
100 Svlssn. frankar 31388,45 31454,06* 34599,46*
100 Gyllini 28406,30 26463,20* 29109,52*
100 V.-þýzk mörk 28737,10 28799,00* 31678^0*
100 Llrur 60,40 60,53* 66,58*
100 Austurr. Sch. 4056,40 4065,20* 4471,72*
100 Escudos 1031,30 1033,50* 1136,85*
100 Pesetar 699,10 700,60* 770,86*
100 Yen 237,00 237,51* 261,26*
1 Irskt pund 1081,60 1083,80* 1192,18*
1 Sérstök dréttarréttindi 672,63 674,08*
* Breyting frá sfflustu skráningu. Simsvari vegna gengisskréningar 22190.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
D
Tcppahreinsunin Lóin.
Tökum aðokkur hreinsun á góifteppum
fyrir heimili og fyrirtæki, einnig stiga
hús. Við ábyrgjumst góðan árangur með
nýrri vökva- og sogkraftsvél, sem skilur
eftir litla vætu í teppinu. Símar 39719 og
26943.________________________________
IHreingerningastöðin Hólmbrxður.
önnumst hvers konar hreingerningar
stórar og smáar í Reykjavík og nágrenni..
Einnig í skipum. Höfum nýja, frábæra
teppahreinsunarvél. Símar 19017 og
77992. Ólafur Hólm.
Þjónusta
B
Get tekið að mér hókhald,
skýrslugerðir, tollskýrslur, verðút
reikninga o.fl. Fyrir I eða 2 smáfyrir
tæki. Uppl. í síma 74465 eftir kl. 17.
Húsbyggjendur.
Hef ávallt fyrirliggjandi allar gerðir af
fyllingarefni og gróðurmold. Tek að mér
ýmis konar jarðvegsskipti. Leigi út
jarðýtur og beltagröfur. Magnús Hjalte-
sted, sími 8I793.
Glerisetningar.
Setjum I einfalt og tvöfalt gler og
skiptum um sprungnar rúður. Simi
24388, Brynja, og 24496 eftir kl. 7.
Viðgerð og uppsetning
á útvarps- og sjónvarpsloftnetum og
sjónvarpstækjum. Höfum allt efni. Öllí
vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð
á efni og vinnu. Kvöld- og helgarþjón-
usta. Elektrónan sf., símar 83781 og
38232.
Sandblástur.
;Sandblásum gömul húsgögn og aðra
smáhluti. Uppl. í sima 36750.
Tökum að okkur allt múrverk.
Þéttum og klæðum þök og veggi,
steypum upp rennur, einnig alla ný-
smíði. Gerum við sprungur með viður
kenndum aðferðum. Girðum lóðir.
Uppl. í síma 16649.
Húsaviðgerðir.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum
og svölum, steypum þakrennur og-
berum i þær þéttiefni. Allar þakvið-
gerðir, járnklæðningar, gluggaviðgerðir
og glerísetningar. Steypum innkeyrslur
og plön. Sími 81081.
Aukavinna 2 smiðir
geta bætt við sig verkefnum i innivinnu.
Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. i
síma 74569 eftir kl. I9.
Málari getur bxtt
við sig vinnu, bæði úti og inni. Góð
þjónusta. Hringið i síma 72676.
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum, gerum föst tilboð I nýlagnir,
sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum.
Uppl. í síma 39118 frá kl. 9— 13 og eftir
kl. 18.
Húsbyggjendur.
Önnumst alhliða blikksmiðavinnu.
Jafnan til á lager allt blikksmiðaefni við-
komandi húsbyggingum. Leitið nánari
uppl. í síma 73706 eftir kl. 19. Blikk-
smiðjan Varmi hf.
Pipulagnir—Fráfallshreinsun.
Öll alhliða þjónusta i pípulögnum.
Nýlagnir-viðgerðir-breytingar.
Gerum tilboðef þess er óskað.
t fráfallshreinsuninni eru tæki sterk.
Símarnir eru 28939—86457.
Sigurður Kristjáns,
pípulagningameistari.
1
ökukennsla
B
Ökukennsla,
Gunnar Kolbeinsson, simi 34468.
Ökukennsla, xfíngatimar,
hxfnisvottorð:
Kenni á amerískan Ford Fairmont,
tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskirteinið ef þess er óskað. Jóhann
G. 'Guðjónsson, símar 38265, 17384,
21098.
Ökukennsla — xFmgatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt, glæsileg kennslubifreið,
Toyota Crown 1980, með vökva- og
veltistýri. Ath. Nemendur greiða
einungis fyrir tekna tíma. Sigurður
Þormar, ökukennari, sími 45122.
Ökukennsla er mitt fag.
Kenni á Toyota Crown '80 með velti og
vökvastýri, útvega öll prófgögn. Hjálpa
einnig þeim, sem af einhverjum
ástæðum hafa misst ökuréttindi sín að
öðlast þau að nýju. Þið greiðið aðeins
fyrir tekna tima. Geir P. Þormar, simi
19896 og 40555.
Kenni á Honda Civic 1980.
Nýir nemendur geta byrjað strax. Öku-
skóli og öll prófgögn. Gylfi Sigurðsson,
simi 10820.
Takið eftir-Takið eftir.
Nú er tækifærið að læra fljótt og vel.
Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg.
'80. Nýir nemendur geta byrjað strax.
'Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sig-
urðsson.sími 24158.
Okukennarafélag Íslands auglýsir.
Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli og
öll prófgögn.
Ökukennarar:
Ágúst Guðmundsson
Golf 1979 33729
Eiður Eiðsson Mazda 626 Bifhjólakennsla 71501
Eirikur Beck Mazda 626 1979 44914
Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51868
Friðbert Páll Njálsson BMW 320 1980 15606 og 85341
Friðrik Þorsteinsson Toyota 1978 86109
Geir Jón Ásgeirsson Mazda 626 1980 53783
Guðbrandur Bogason Cortina 76722
Guðjón Andrésson
Galant 1980
18387
GuðmundurG. Pétursson Mazda 1980 Hardtopp 73760
Gunnar Jónasson Volvo 244 DL1980 40694
Gunnar Sigurðsson Toyota Cressida 1978 77686
Hallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349
Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 27471
Helgi Sessilíusson Mazda 323 1978 81349
Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V-140 1980 77704
Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla CZ 250 CC 1980 66660
Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980 33165
Þorlákur Guðgeirsson Toyota Cressida 83344
ÞórirS. Hersveinsson Ford Fairmont 1978 19893 og 33847
Ævar Friðriksson VW Passat 72493