Dagblaðið - 22.09.1980, Síða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1980.
3
„Ekki sama að fram-
kvæma og að sýna”
— segir Ómar Ragnarsson. „Annars væru Tommi og
Jenni ólöglegir”
Ómar Ragnarsson fréllamaður
hringdi:
Mig langar að koma með athuga-
semd vegna lesendabréfsum að box
væri ólöglegt í sjónvarpinu. Þegar ég
var með íþróttaþáltinn sýndi ég
stundum box, og það brást aldrei að
fólk hringdi næstu vikurnar og sagði
að bannað væri að sýna hnefaleika í
sjónvarpinu. Og ennþá er þessi
skoðun uppi þannig að fólk hringir
víst áratug eftir áratug með þessa
skoðun sína.
En svarið er einfalt. Ef ætti að
banna sýningar á öllum ólöglegum
athæfum yrði vist lítið eftir af dag-
skrá sjónvarps. Allar glæpamyndir
hyrfu, myndaflokknum um Stalín
yrði kippt út, ég myndi sakna
Tomma og Jenna og þeirra slags-
mála og jafnvel fréttirnar yrðu niður-
skornar. Ekki má rugla saman hvað
sé ólöglegt að framkvæma og hvað sé
ólöglegt að sýna.
Sigri fagnað.
leikur, meðhöndlaður þar af mestu
varfærni. Ég leyfi mér einnig að
benda Helga Geirssyni á það, að
hann fer með rangt mál, þegar hann
segir að öllum Gyðingum í Evrópu
hafi verið útrýmt af Þjóðverjum.
Að meðhöndla þessa þjáningasögu
og þann hroðalega blett, sem stríðs-
glæpir eru, á svo léttúðgan hátt, sem
raun ber vitni, getur varla talizt við
hæfi. Fullyrðingin um að
,, . . . menntaðasta, stoltasta og
jafnvel gáfaðasta þjóð Evrópu . . .”
geti ekki hafa framið þá glæpi sem á
hana eru bornir er jafnfráleit og að
halda þvi fram að „annarlegir
menn” séu með þessu að
,, . . . endurvekja hatrið á þýzku
þjóðinni.” Jafnvel Gyðingar hata
ekki Þjóðverja, heldur ekki frændur
okkar,. Danir og Norðmenn, sem
sannarlega fengu að kenna á járnhæl
hins hroðalega nasisma á sínum tíma.
En hver hatar ekki slikar aðgerðir, af
hverjum sem þær eru framdar. Og
sannarlega eru þær framkvæmdar
daglega i einhverri mynd jafnvel í
okkar nánasta samfélagi ef verkast
vill. Menntun, stolt eða greind fyrir-
byggja ekki slíka hluti, það vita þeir,
sem kynnzt hafa lífinu, þótt Helgi
Geirsson virðist ekki vita það.
„Þegar enginn Guð er lengur til, þá
verður Auschwitz möguleg.” Eitt-
hvað á þessa leið fórust dr. Þóri Kr.
Þórðarsyni orð i umræðuþætti eftir
siðustu sýningu Helfarar — það er
málið. Ekki kristindómur sem of-
sækir, því hann þekkir ekki Guð.
Umræðuþátturinn gaf tækifaéri,
sem lítt voru nýtt. Við hefðum mátt
fá meira af því, sem snerti ekki aðeins
yfirborðið heldur dýptina. Helförin
átti sannarlega erindi inn í ísl. fjöl-
miðil. Hún sýndi okkur það ótrúlega,
sem virðist geta gerzt í flestum ef ekki
öllum mannssálum. Sýndi okkur eðli,
sem getur orðið að ófreskju, fram-
kvæmandi hrollvekjur ef listamenn
hins illa ná tökum meö múgsefjun og
andlegum valdbeitingum.
Athugasemd f rá ísal
— vegna skrifa Elíasar Davíðssonar
því, að hann hafi ekki fengið inni i
þessu starfsmannablaði fyrirtækisins
til andsvara forystugreininni. í þessu
sambandi viljum við einungis taka
fram, að forystugreinin var endur-
prentun á grein, sem birtist i Morgun-
blaðinu 1. desember 1979. Sú grein
var m.a. svar við ófrægingarskrifum
Elíasar um ISAL i sama blaði þann
29. nóvember s.á., en efni þeirra virt-
ist einnig vera tilefni óvenjulega hat-
rammra árása Þjóðviljans á fyrir-
tækið um sama leyti.
Það er fremur óvenjulegt, að róg-
berar krefjist þess, að þeir sem á er
borið veiti liðsinni sitt til að dreifa
rógnum enn frekar, og hefur ÍSAL
ekki hugsað sér að taka að sér það
hlutverk. Elías ætti heldur ekki að
þurfa á því að halda, þar sem hann
gefur út eigið tímarit og virðist auk
þess eiga sízt ógreiðari aðgang að
dagblöðunum en aðrir. Að gefinni
þessari skýringu, mun íslenzka
Álfélagið h.f. ekki eiga í frekari rit-
deilum við greinarhöfund að
óbreyttu.
Við væntun þess, hr. ritstjóri, að
þér sjáið yður fært að birta ofan-
greinda athugasemd í blaði yðar á
eigi minna áberandi stað en
umrædda kjallaragrein.
Virðingarfyllst,
íslenzka Álfélagið h.f.
RagnarS. Halldórsson
Bjartmar lngimarsson.
CJPTOFRA-
DISKURINN
Ryksugan sem svífur
HOOVER Töfradiskurinn S 3005 er ryksuga sem vekur
undrun, vegna þess hve fullkomlega einföld hún er.
Sogstyrkurinn er ósvikinn frá 800 W mótor, og rykpokinn
rúmar 12 litra, já 12 litra af ryki. HOOVER S 3005 er
ennfremur léttasta ryksuga sem völ er á, hún líður um
gólfið á loftpúða alveg fyrirhafnarlaust
fyrir þig. svo létt er hún.
KR'
133.370
Eg erléttust...
búin 800Wmótor
og12lítra rykpoka.
(MadeinUSA) ^
HOOVER er heimilishjálp
FALKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8,
Geirssonar
um
Helförina
vekja furöu:
Hr. Jónas Kristjánsson, ristjóri.
í blaði yðar 16. september sl.
birtist kjallaragrein eftir Elías
Daviðsson með árásum og dylgjum
um fslenzka Álfélagið, h.f, menn
tengda því o. fl.
f greinina eru teknar upp orðréttar
klausur úr forystugrein ÍSAL-
Tíðinda 4., tbl. 1979, með niður-
fellingum þó. Kvartar Elías undan
Radclir
lesenda
Eru unglingar dekr-
aðir?
Róbert Gústafsson bakari: Það hlýtur
að vera misjafnt eftir einstaklingum,
upp og niður.
Olgeir Olgeirsson nemi: Já, alveg
ábyggilega.
Jónfna Björnsdótlir, vinnur við iðju-
þjálfun: Nei, það held ég ekki.
Helga Hauksdótlir kennaranemi: Já,
að sumu leyti. Þeir bara læra ekki að
hlýða.
Angela Tómasdóttir nemi: Nei, ekki
finnst mér það.
Stefán Bjarnason flugvélsfjóri: Þeir eru
ábyggilega dekraðir, þeir hafa það svo
gott.