Dagblaðið - 22.09.1980, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1980.
13
Ath.
''-^annaex,
l V' Innritun 16. oa 17. sept. n
í Félagsheimilinu
frá kl. 5-8.
Kennsla hefst
18. september
á sama stað.
Konu-beat fyrir dömur, 20 ára og eldri
sérhjóna- og einstaklingsflokkar.
Komið og iærið nýju disco-dansana.
Kenndir verða:
Barnadansar, yngst
3ja ára
Samkvæmis- og
gömlu dansarnir
Rokk
Discodansar
Aðeins messur ná
meiri aðsókn
en f lóabáturinn
Atli Heimir Sveinsson tónskáld lék á orgelið og jafnframt var frumflutt eftir hann
lítið en fallegt tónverk i Flateyjarkirkju. Eftir messu virtu þeir prestur og tðnskáld
fyrir sér listaverk Baltasars i lofti kirkjunnar.
Stykkishólmi þjóni Flateyjarsöfnuði
þar sem samgöngur milli þeirra staða
eru auðveldari og tiðari ferðir í Stykkis-
hólm en að Reykhólum. Þó hittist svo á
um síöustu mánaðamót að báðir prest-
arnir voru við messu í Flateyjarkirkju.
Séra Gísli Kolbeins prestur í Stykkis-
hólmi fór sér að engu óðslega klukkan
tvö á sunnudeginum þá er hringt hafði
muna sinn fífil fegri frá því að hún var
ein helzta menningarmiðstöð landsins
um miðja síðustu öld þá er hún ekki
dauð úr öllum æðum. Menn meðtaka
þar guö sinn, liklega ekki síður nú á
haustdögum en munkar þeir sem settu
á stofn klaustur í eyjunni fyrir rétt rúm-
um 800 árum.
- JH
Flatey á Breiðafirði er þekkt að
fornu og nýju fyrir auðuga menningu.
Þrátt fyrir fámenni síðustu ára þrifst
þar fagurt mannlíf. Bændur sitja eyj-
una veturlangt og halda í heiðri alda-
gamla hefð gestrisninnar. Þegar
sumra tekur færist líf í gamla þorpið og
listamenn og heimspekingar taka að
ganga þar um götur, eða götu öllu
heldur því lítt fer fyrir gatnamótunum í
plássinu þvi. Raunar verða allir heim-
spekingar um stund er þeir koma til
Flateyjar og færast öld aftur í tímann.
Það eina sem minnir á nútímann er
glansandi nýr traktor af gerðinni
Massey Fergusson er þykja ómissandi
til sveita. Þegar flóabáturinn Baldur
kemur til eyjarinnar sést farartækið
fara með ógnarhraða til hafnar, gjarn-
an með einn eða tvo farjrega. En
traktorinn er ekki sá eini er fer niður á
bryggju þegar Baldur kemur. Þangað
fara allir íbúar eyjarinnar, a.m.k. þeir
sem eiga heimangengt. Baldur er tengi-
liðurinn við umheiminn og sá hlekkur
má ekki bresta. Þetta skilja allir í Flat-
ey, enda er það ekki aðeins mannfólk,
sem fagnar Baldri og kveður. Þangað
koma líka hundar og ekki færri en þrír
heimaalningar, allir mórauðir.
Aðeins messur ná meiri aðsókn en
Baldur. Og svo sem vera ber er messað
endrum og sinnum í Flateyjarkirkju.
Þá situr enginn heima. Og þótt söfn-
uðurinn sé fámennur er gestkvæmt á
sumrin þannig að lítil hætta er á messu-
falli meðan sumar er i Flatey.
Kirkjan í Flatey er merkileg og
frægar eru myndir Baltasars í lofti
kirkjunnar. Þær hafa þó látið verulega
á sjá og er það miður. Flateyjarsókn
heyrir undir prestinn á Reykhólum, en
algengara mun að sóknarpresturinn i
Breiðfirzka sólinskeinörlát á hjörð þeirra Valdimars og Gisla að lokinni guðsþjðn-
ustunni. DB-myndir: Jónas Haraldsson.
Séra Valdimar Hreiðarsson og séra
Gisli Kolbeins stinga saman nefjum áður
en þeir ganga til kirkju.
verið til helgra tíða. Það var raunar
eðlilegt því hann vænti annars kenni-
manns og kollega, séra Valdimars
Hreiðarssonar á Reykhólum. Séra
Valdimar var á leið til eyjarinnar á
litlum báti og sjóferðin tók heldur
lengri tíma en ætlað hafði verið. Það
kom þó ekki að sök því veðrið var gott
og kirkjugestir biðu rólegir. Messan
hófst því þegar þriöji tíminn var hálfn-
aður. Kennimennirnir skiptu með sér
verkum og þjónaði séra Gísli fyrir alt-
ari en séra Valdimar predikaði yfir
hjörð sinni.
Eiginlegur kirkjukór er að sjálfsögðu
ekki í Flatey og söng þvi hver með sínu
nefi eins og ráð er fyrir gjört i sálma-
bókum. Orgelleikur var þó ekki af lak-
ara taginu því um hann sá Atli Heimir
tónskáld með meiru og gætti hann þess
að menn færu ekki lengra út af laginu
en góðu hófi gegndi. Atli Heimir setti
raunar punktinn yfir i-ið í messunni því
þarna var frumflutt eftir hann lítið en
fallegt verk.
Því er það svo að þótt Flatey megi
VANTAL FRAMRUÐU?
Ath. hvort við getum aðstoðað.
ísetningar ó staðnum.
ríi m'inAM skúlagötu 26
DILnUUHra SlMAR 25755 0G 25780
JONAS
HARALDSSON
Prestarnir skiptu með sér verkum. Sr.
Gisli þjðnaði fyrir altari.
Með tveimur prestum og tónskáldi við messu í Flatey: