Dagblaðið - 22.09.1980, Síða 18
18
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1980.
d
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
ð
JULIUS VANN STEFAN
EFTIR BRÁÐABANA
- geysihörð og spennandi keppni á Coca Cola-mótinu
í Grafarholti í gær
Það var Júlíus R. Júlíusson, hinn
gamalreyndi kylfingur úr GK, sem bar
sigur úr býlum i Coca Cola-keppninni,
sem fram fór á Grafarhollsvellinum um
helgina. Sigraði Július Stefán Unnars-
son i bráðabana um 1. sætið á 2. hnlu.
Keppni á mótinu var geysijöfn og spenu-,
andi og þurfti bráðabana um 3. sælið
að auki. Þar sigraði Jón Haukur
Július R. Júliusson „drævar” hér
heldur belur einbeittur á svip.
DB-mynd S.
Þróltur Neskaupstað lagði Fyiki í síð-
asla leik liðanna í 2. deildinni í knatt-
spyrnu, er liðin mættust á Neskaupstað
á laugardag. Lokatölur urðu 2—I,
eftir að Þróttur hafði leitt 2—0 í hálf-
leik. Sigur Þróttar i leiknum var sann-
gjarn og þeir hefðu með örlitilli heppni
getað bætt fleiri mörkum við i fyrri
hálfleik.
Fyrra mark Þróllara gerði Björgúlf-
ur Halldórsson og kom það um miðjan
hálfleikinn. Varnarmanni Fylkis urðu
þá á hrikaleg varnarmistök og Björg-
úlfur skoraði af miklu öryggi. Siðara
markið kom einnig eftir klúður i vörn
Atll Eðvaldsson og félagar hans i
Borussia Dortmund fengu slæman
skell i 1. delldar keppnlnni i Þýzka-
landi, Bundesligunni, eins og hún er
kölluð. Dortmund tapaði 1—4 fyrir
Bayern Leverkusen á útlvelli. Bayern
Munchen og Hamborg eru eftir sem
áður efst i Bundeslfgunni, hafa hlotið
12 sllg eftir sjö umferðir. Hamborg er
annað tveggja taplausra liða i Bundes-
ligunni, hitt liðið er VfL Bochum, sem
um helgina vann Eintracht Frankfurt
2—0. Mótherjar Akraness i UEFA-
keppninni, Köln, unnu 4—3 sigur á úti-
velli gegn MSV Duisburg og virðist þvi
sem Kölnarbúarnir séu hcldur að rélta
Guðlaugsson Gunnar Finnbjörnsson á
1. holu. Röð efstu manna varð annars
þessi:
Júlíus R. Júliusson, GK 152 högg
Stefán Unnarsson, GR 152
Jón H.Guðlaugsson, NK 155
Gunnar Finnbjörnsson, GR 155
Eiríkur Þ. Jónsson, GR 157
Sigurjón R. Gíslason, GK 157
Frans P. Sigurðsson, GR 158
Sigurður Albertsson, GS 158
Þorbjörn Kjærbo, GS 159
Sigurður Hafsteinsson, GR 160
Mótið gaf 110 stig til landsliðs en
þetta var um leið síðasta stigamótið.
í keppninni með forgjöf var ekki
síður hart barizt. Frans sigraði þar á
142 höggum nettó en Stefán Unnarsson
var einnig á því skori. Hann var hins
Þórsarar náðu aðeins jafntefli í
siðasta heimaleik sinum i 2. deildinni á
móti ísfirðingum á Akureyri á laugar-
dag. Úrslit leiksins urðu 2—2, eftir að
Þór hafði leitl 1—0 i hálfleik og komizt
i 2—0 í síðari hálfleik. En ísfirðingar
gáfust ekki upp og náðu að jafna fyrir
leikslok.
Gott veður var þegar leikur liðanna
hófst en þrátt fyrir það var leikurinn
nokkuð þófkenndur í upphafí. Þórs-
arar voru eigi að síður sterkari aðilinn
og það var því verðskuldað er þeir tóku
forystuna á 20. mínútu. Nói Björnsson
sendi þá góða sendingu á Hafþór
Fylkis, en Njáll Eiðsson sá um að koma
knettinum í net Fylkis i það skiptið.
í síðari hálfleik snerist dæmið við,
því þá voru Fylkismenn mun atkvæða-
meiri. Hilmar Sighvatsson átti skot í
vinkil Þróttarmarksins og komst einnig
einn yfir vörn Þróttar, en skot hans
geigaði. Guðmundur Baldursson skor-
aði svo mark Fylkis á 70. mínútu með
góðu skoti. Undir lok leiksins sóttu
Fylkismenn mjög en jöfnunarmarkið
lét á sér standa enda hefði ekki verið
sanngjarnt ef Árbæingarnir hefðu
haldið aftur heim með annað stigið.
úr kútnum eftir slæma byrjun. Úrsllt í
Bundesligunni á laugardag urðu annars
þessi:
VfL Bochum-Eintracht Frankfurt 2—0
Arminia Bielefeld-Dusseldorf 3—0
VfB Stuttgart-Bayern Múnchen 1—2
Karlsruhe-Schalke 04 3—2
1 FC Númberg-I FC Kaisersl. 0—4
1860 Múnchen-Múnchengladbach 0—0
Bayern Leverkusen-Dortmund ' 4—1
Hamborg SV-Bayern Uerdingen 2—1
MSV Duisburg-I FC Köln 3—4
Staðan i Bundesligunni eftir ieikí
helgarinnar er nú þessi:
Bayern Múnchen 7 6 0 1 20—9 12
HamborgSV 7 5 2 0 16—8 12
vegar með lakara skor á síðustu 6 hol-
unum og varð því 2. Gunnar
Finnbjörnsson vann 3. sætið á sömu
forsendum en hann og Halldór Fannar
voru báðir á 143 höggum nettó.
Kókhlassið sem mönnum var heitið
að launum fyrir að fara holu i höggi
gekk ekki út en hins vegar nældu fjórir
sér í 5 kassa af þessum annars ágæta
vökva. Þorbjörn Kjærbo lagði boltan-
um 77 cm frá holu á 17. braut fyrri dag-
inn og Ólafur Ágúst Þorsteinsson, GR,
210 cm síðari daginn. Einar Þórisson
var næstur holu á 2. braut fyrri daginn,
32 cm , en Sigurjón R. Gíslason síðari
daginn, 210 cm. Allir þessir fengu 5
kassa af kóki í verðlaun og má þá búast
við því að þeir bræður Karíus og
Baktus kætist. -SSv.
Helgason, sem afgreiddi knöttinn
snyrtilega i netið. Á 32. mínútu komst
Hafþór aftur í gott færi, en varnar-
menn náðu þá að bjarga. Fleiri mörk
voru ekki gerð í fyrri hálfleiknum.
Á 65. mínútu komust Þórsarar í 2—0
eftir gullfallega sóknarlotu. Guðmund-
ur Skarphéðinsson hóf þá sóknarlotu,
er hann sendi knöttinn á Nóa, sem lét
boltann ganga til Jónasar Róberts-
sonar. Jónas renndi boltanum til
Hafþórs, sem skoraði sitt annað mark í
leiknum.
Nokkrum mínútum síðar minnkuðu
ísftrðingar muninn er Haraldur Leifs-
son skoraði úr þröngu færi. Undir
lokin bætti Haraldur við öðru marki,
er hann skallaði boltann aftur fyrir sig i
markið, án þess að Eiríkur markvörður
Þórs kæmi nokkrunt vörnum við.
Þórsarar voru mun meira með bolt-
ann i leiknum og sköpuðu sér hættu-
legri marktækifæri, en í síðari hálfieik
bar töluvert á áhugaleysi hjá báðum
liðunum. Oft brá þá fyrir góðum
köflum í leiknum. Beztu menn Þórs
voru Árni Stefánsson og Þórarinn
Jóhannesson, en hjá ÍBÍ var Haraldur
Leifsson beztur.
-GSv.
„Við erum enn í bölvuöu basli og
töpuðum um helgina 1—3 fyrir KRC
Mechelen,” sagði Karl Þórðarson hjá
La Louviere i gær er við spjölluðum við
hann. „Við áttum ekki betra skilið og
leikur liðsins hefur ekki verið góður að
undanförnu. Ég er þó orðinn nær
Kaiserslautern 7 4 2 1 12—6 10
Leverkusen 7 4 1 2 14—10 9
VfL Bochum 7 2 5 0 9—5 9
Borussia Dortm. 7 4 1 2 16—13 9
Frankfurt 7 4 0 3 13—11 8
MSV Dulsburg 7 2 4 1 10—8 8
Möchengladb. 7 3 2 2 12—11 8
VfB Stuttgart 7 3 1 3 14—10 7
Dússeldorf 7 3 1 3 10—12 7
Karlsruhe 7 2 3 2 9—13 7
Köln 7 2 2 3 13—16 6
Núrnberg 7 2 0 5 12—15 4
1860 Múnchen 7 1 2 4 9—13 4
Schalke 04 7 1 1 5 12—21 3
Bielefeldd 7 1 1 5 10—19 3
Uerdingen 7 0 2 5 9—17 2
Stefán Unnarsson horfir hér áhyggju-
fullur á púttið hjá sér á síðari holu
bráðabanans. Ofan í vildi boltinn ekki
og Júlíus vann því. DB-mynd S.
Armann féll
Ármann og Austri gerðu jafntefli
2—2 í 2. deildinni í knattspyrnu á
laugardag. Austri var þegar failinn i 3.
deild, en Ármann varð að vinna til að
ná aukaleik við Völsung um fallsætið i
2. deild. Það tókst ekki, Ármenningar
urðu að sætta sig við annað stigið, og i
leiðinni við fall í 3. deild.
algóður af meiðslunum en það dugar
skammt þegar við vinnum ekki leik. ’
Staðan i 2. deildinni belgisku er ákaf-
lega jöfn en La Louviere er þar nú í
næstneðsta sætinu. KSC Aalst hefur
,unnið alla sina leiki og er með 6 stig en
öll önnur lið hafa tapað stigi eða
stigum. Charleroi, sem er íslendingum
að góðu kunnur frá þvi á dögum Guð-
geirs Leifssonar þar, er i 2. sæti
deildarinnar en Hasselt, sem hafnaði i
langneðsta sæti 1. deildarinnar i fyrra,
á erfitt uppdráttar og hefur ekki enn
skorað mark i leikjunum þremur.
-SSv.
Jóhann Ingi
fór til Þórs
Jóhann Ingi Gunnarsson fyrrum
landsliðsþjálfari i handbolta brá undir
sig betri fætinum um heigina og fór til
Vestmannaeyja á vegum handknatt-
leiksdeildar Þórs Jóhann Ingi stjórnaði
æfingum hjá öllum flokkum félagsins
og var leiðbeinendum innan handar um
skipulagningu vetrarstarfsins. Þá sat
Jóhann Ingi fund með forsvarsmönn-
um Þórs og hafði einnig á þeim vett-
vangi ýmislegt til málanna að leggja.
Þórarar voru mjög ánægðir með þessa
ágætu hcimsókn en mikið uppbygg-
ingarstarf er nú unnið í handboltanum i
Eyjum. -FÓV.
Arbæingar f lugu
stigslausir suður
-SA.
B0RUSSIA D0RTMUND
FÉKK SLÆMAN SKELL!
— tapaði 14 á útivelli fyrir Bayem Leverkusen
TVEIR SK0RUÐU
TVÖ MÖRK í JAFN-
TEFU ÞÓRS 0G ÍBÍ
ENN TAP HlA U L0UVIERE