Dagblaðið - 22.09.1980, Síða 26
Sjðfn Haraldsdóttir— Veggmynd
Myndlist
(DB-myndir Einar)
AÐALSTEIIMN
INGÓLFSSON
Höfum jaf nan til leigu:
Traktorsgröfur, múrbrjóta,
borvélar, hjólsagir, vibratora,
sllpirokka, steypuhrœrivélar,
rafsuðuvélar, juðara, jarð-
vegsþjöppur o.fl.
Vélaleigan Langholtsvegi 19
Eyjólfur Gunnarsson - Sími 39150.
HILTI
VÉLALEIGA
• Málningarsprautur
og loftprossur
• Vibratorar
• Hrœrivélar
• Dælur
• Juflarar
• Kerrur
• Hestakerrur
• Gröfur
• Rafsufla
Ármúla 26
Símar 81565 — 82715
Heimasími: 44697
• Traktorspressur
• HILTI-naglabyssur
• HILTI-borvélar
• HILTI-brotvélar
• Slipirokkar
• Hjólsagir
• Heftibyssur
og loftpressur,
margar stærðir
• og margt f I.
K/æðum og gerum við a//s konar bó/struð
húsgögn. Ák/æði í miklu úrva/i.
'Bólítvw'mn
Siðumúla 31, sími 31780
Er útihurðin Ijót?
Tökum að okkur að skafa upp og lag-
færa útihurðir. Uppl. í síma 76444 milli
kl. 10 og 6 á daginn.
Glerjað og rifflað
— Leirverk Sjafnar Haraldsdóttur
Listafólk er smátt og smátt að upp-
götva þá mörgu möguleika sem felast
í leirmótun. Nú lætur það sér ekki
nægja að móta skálar, krúsir, staup
eða annað standgóss. Með leir má
gera skúlptúra (Haukur Dór, Gestur
Þorgrímsson), smærri lágmyndir
(Guðný Magnúsdóttir) og ekki síst
herjans miklar veggmyndir með því
að móta staka parta, brenna þá einn
og einn, fella þá síðan saman á
stórum fleti. Ragnar Kjartansson
myndhöggvari hefur unnið nokkur
vyk af þessu tagi, m.a. mikla vegg-
mynd á Hótel Holti. Hins yegar hafa
þau verk hans í höfuðatriðum virt
hinn ferhyrnda myndramma og það
er ekkert sem mælir á móti því að
vinna óreglulega löguð verk með
þessum hætti. Þetta hefur Sjöfn Har-
aldsdóttir einmitt gert og sýnir árang-
urinn í Djúpinu fram á miðvikudags-
kvöld.
Skörp tvískipting
Sjöfn er myndlistarkennari að
mennt en fór utan til náms í vegg-
myndagerð hjá Robert Jacobsen við
Listaháskólann i Kaupmannahöfn
árið 1977, hvar hún enn stundar nám.
Veggmyndir Sjafnar skiptast mjög
greinilega í tvennt. Annars vegar eru
myndir af hlutlegum toga, óreglulega
lagaðar eða innan gefins ferhyrnings.
Þar stækkar Sjöfn upp andlit,
líkamshluta eða klæði og tekur þar
kannski mið af hinum snjöllu grafík-
konum okkar. Hins vegar eru af-
straktmyndir, opin form og breið
sem bylgjast eftir glerjuðum eða riffl-
uðum fleti, út úr honum eða til
hliðar. Hvort tveggja er óneitanlega
Iaglega gert, þótt þessi skarpa tví-
skipting gefi til kynna að listakonan
standi á krossgötum. Enda er námi
hennar ekki lokið enn. Sjálfum
fannst mér meira til afstrakt mynd-
anna koma en hinna hlutlægu verka,
kannski vegna þess að ég var ekki viss
um hvernig listakonan vildi láta lesa
úr þeim síðarnefndu.
Sjöfn Haraidsdóttir ásamt tveimur mynda sinna.
Kjamaborun
Borun fynr gluggum, huröum
og pipulögnum 2"—3"—4"
Njáll Harðarson, vélaleiga
Slmi 77770
Traktorsgrafa
til leigu í minni og stærri verk. Uppl. í
símum 74426 og 84538.
Traktorsgrafa
til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Auðbert
Högnason, sími 44752 og 42167.
Kjarnaborun!
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir. glugga, loftræstingu og
ýmiss konar lagnir. 2". 3". 4", 5". 6". 7" borar. Hljóðláll og
ryklaust. Fjarlægum nuirbrolið, önnumst ísetningar hurða og glugga
ef óskað er. hvar sem er á landinu. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Símar: 28204 — 33882.
T raktorsgrafa til leigul
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk.
Sími 72540.
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskunt. wc rörur
baðkcrum og mðurföllum. notum ný i
fullkómin taeki. rafmagnssnigla. Vari
mcnn Upplýsrngar í sima 43879.
^ Stífluþjónustan
Anton Aðatotsinsson.
Gamlir jaxlar
Eru það skrýtilegheit sjómannanna
sem skipta mestu máli í þeim mynd-
um, eða eru þær lofgjörð til þessara
gömlu jaxla? Eru paramyndirnar um
ást eða ákveðin form? Hins vegar
sýnir Sjöfn oft mikla hugkvæmni í
afstrakt verkunum og hefur augljós-
lega ,,sans” fyrir hrynjandi, litbrigð-
um og áferð í leirnum. Sýningu lista-
konunnar hefur verið afar vel tekið
og eru þær móttökur hið ágætasta
veganesti. -AI
Sumarbústaðir - Sumarbústaðalönd
Tryggið ykkur land undir sumarhús, örfá lönd
á skipulögðu svæði miðsvæðis í Borgarfirði til
Isölu eða leigu. Uppl. í síma 93-2722 á daginn.
93-1835, 93-1947, og 93-2095 á kvöldin.
—
Húsbyggjendur
Hef ávallt fyrirliggjandi allar gerðir af fylling-
arefni og gróðurmold. Tek að mér ýmisskonar
jarðvegsskipti. Leigi út jarðýtur og belta-
gröfur. Magnús Hjaltested, sími 81793.
20" RCA
22" amerískur
26" myndlampi
1
FERGUSON
litsjónvarpstækin
Einnig stereosamstæóur,
l kassettuútvörp
og útvarpsklukkur.
X
4
Orri
Hjaltason
Hagamel 8
Simi 16139
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1980.
Menning
Menning
Menning
Menning