Dagblaðið - 22.09.1980, Síða 27

Dagblaðið - 22.09.1980, Síða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1980. 27 « I) DAGBLADÍÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu i Barnakojur til sölu á 65 þús. kr. Uppl. i sima 71870. Ignis þvottavél í toppstandi, nýyfirfarin til sölu. Einnig hókus pókus barnastóll og Brittex barna- bílstóll. Uppl. I síma 73275. Saumavél til sölu. Toyota 5000, lítið notuð. Uppl. i síma 74366 frá kl. 6-8. Svifdreki. Til sölu er Nimbus svifdreki, mjög vei með farinn. Uppl. I síma 41598 eftir kl. 7. Hnakkur-hrærivél. Til sölu nýuppgerður ísl. hnakkur spaðalaus, verð 110 þús., einnig Kitchen Aid hrærivél, verð 75 þús. Nánari uppl. i síma 33696 eftir kl. 5. Nýlegt og vel með farið hjónarúm til sölu (án dýna). Uppl. i sima 28242 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu eru 160 þorskanet ásamt öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 95 3182. Eldhúsinnrétting til sölu, ekki ný. Vaskur og vaskaborð er nýlegt. Hagstætt verð, eða tilboð. Uppl. í sima 24963 milli 19 og 22 i kvöld. Aðeins i kvöld. Vinnuskúr með rafmagnstöflu og Westinghouse uppþvottavél til sölu. Uppl. í síma 73466 eftir kl. 19. 2 ölkælar, iskista, reiknivél og pylsupottur til sölu. Uppl. i sima 13630 eftir kl. 2 á daginn. Til sölu notuð eldhúsinnrétting ásamt stórum stálvaski og blöndunartækjum. Einnig zetukapp- ar sem seljast mjög ódýrt. Uppl. í sima 38993. Hárþurrkur-Hárþurrkur. Tvær mjög litið notaðar og vel með farnar Kadus hárþurrkur árg. ’76 til sölu. Uppl. í sima 24596 og 72034. Tökum í umboðssölu búslóðir og vel með farnar nýlegar vörur, s.s. ísskápa, eldavélar, þvotta- vélar, sófasett o. fl., einnig reiðhjól og barnavagna. Sala og skipti. Sími 45366 og21863 alla daga. 3 Kjarvalsmyndir til sölu. Tilboð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—344. Tervlene herrabuxur á 14 þús. kr. dömubuxur á 13 þús. kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Skólaritvélar. Margar gerðir skólaritvéla lil sölu. Hag- stætt verð. Uppl. í sima 83022 milli kl. 9 og 18. 1 Óskast keypt n Álstigi óskast keyptur. Uppl. i síma 18914. Litil frystikista óskast til kaups. Uppl. i síma 92-1812. Barnavagn óskast. Uppl. í síma 31097 eftir kl. 17. Ný þjónusta. Tökum i umboðssölu búslóðir og nýleg- ar vörur, sem sem isskápa, eldavélar og þvottavélar, sófasett og fleira. Einnig reiðhjól og barnavagna. Sala og Skipti, sími 45366 og 21863 alla daga. Sumarbústaður eða sumarbústaðaland óskast i nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 71345 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa notað teppi ca. 35 til 40 fermetra. Uppl. i sima 10758. Rafmagnsreiknivél með strimli óskast keypt. Uppl. i sima 53633 eftirkl. 19. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur, íslenzk póstkort, tréskurð, silfur og gamla smærri muni og myndverk. Aðstoða við mat bóka og listgripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjánsson, Skólavörðustig 20, simi 29720. « Verzlun i Kaupum vel með farnar islenzkar bækur og skemmtirit (ekki unglingabækur. Vikuna né Samúell. íslenzku, ensku og Norðurlandamálum. Kristjánssonar, Hverfisgötu 26, sími 14179. Útskornar hillur fyrir puntuhandklæði. áteiknuð puntu handklæði. sænsk tilbúin pumuhand- klæði, bakkabönd og dúkar eins. áteikn uð vöggusett, áteiknaðir vöflupúðar úr flaueli. kinverskir handunnir borðdúkar. mjög ódýrir ..allar stærðir". Heklaðir og prjónaðir borðdúkar. allt upp i 140x280. Einnig kringlóttir. sannkall- aðir „kjörgripir". Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúðin. Hverfisgötu 74. simi 25270. Skólapeysur, barnapeysur i stærðum 1 — 14, litir í úr- vali. Mohair, acryl allar stærðir. Það borgar sig að lita inn. Verksmiðjuverð. Prjónastofan Skólavörðustig 43. Smáfólk. 1 Smáfólk fæst úrval sængurfataefna, einnig tilbúin sett fyrir börn og full- orðna, damask, léreft og straufrítt. Seljum einnig öll beztu leikföngin. svo sem Fisher Price þroskaleikföngin nið sterku, Playmobil sem börnin byggja úr ævintýraheima, Barbie sem ávallt fylgir tizkunni, Matchbox og margt fleira. Póstsendum. Verzlunin Smáfólk. Austurstræti 17 (kjallari). sími 21780. I Fyrir ungbörn Til sölu vel með farinn kerruvagn. Uppl. i sínia 75165. Vel mcð farinn kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 26273. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í sima 30530. 8 1 Fatnaður B Til leigu brúðarkjólar ogskírnarkjólar. Uppl. i sima 53628. Húsgögn D Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófa sett og stakir stólar, 2ja manna svefnsóf ar, svefnstóiar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með útdregn- um skúffum, kommóður, margar stærðir, skatthol. skrifborð, sófaborð, bókahillur og stereoskápar, rennihrautir og taflborð og stólar og margt fl. Klæðum húsgögn og gerurn við. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póst- kröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Samstæða undir hljómflutningstæki (lengd 160 cm, hæð 45 cm) til sölu. Sem nýtt. Verð kr. 75.000. Einnig svefnbekkur með baki, verð 25.000. Uppl. í sima 40972. Til sölu nýlegt hjónarúm með áföstum náttborðum. Uppl. í sínia 77437 eftir kl. 6. Tckkhjónarúm með áföstum náttborðum, án dýna, til sölu. Uppl. í síma 54367 eftir kl. 5. Til sölu sófasett (3ja sæta, 2ja sæta og húsbóndastóll). Uppl. í síma 51827 eftir kl. 19. Módelborð. 2 ný sérsmiðuð sófaborð, kringlótt, til sölu, annað úr tekki og hitt úr hnotu. Hagstætt verð. Uppl. i síma 76845. Til sölu litið nett sófasett, sem er mjög meðfærilegt, t.d. í flutningum, einnig Spira svefnsófi, einn stóll og gamalt sófaborð. Uppl. i síma 53892 allan daginn. Hjónarúm. Til sölu sem ný hjónarúm úr palesander og álmi. Verð kr. 280.000.- Mikill af sláttur. Greiðslukjör. Uppl. i sima 75893. Sófasett. Til sölu nýlegt, vel með farið sófasett. eins, tveggja og þriggja sæta, gott verð. Uppl. i síma 52683. Stórt, vandað eikarskrifborð til sölu. Uppl. i síma 35634. Vel með farið svefnsófasett og sófaborð til sölu. Einnig til sölu á sama stað brúðarkjóll, hvítur, siður ur. 40. Uppl. í síma 73610 eftir kl. 6. Til söl Happy raðsetl og 2 borð, 4 eldhússtólar og 2 kollar og svefnbekkur. Allt vel með farið. Uppl. í sima 74486. Til sölu eldhúsborð og 4 stólar. Uppl. i síma 37078 eftir kl. 3. Til sölu borðstofuhúsgögn, borð, 6 stólar og hár skápur úr Ijósri eik. Verð 300 þús. Einnig er til sölu á sania stað Husqvarna bakaraofn. Uppl. i sínia 43912 eftir kl. 5. Nýlegt bambusrúm til sölu. Stærð 1.95x83. Uppl. í sínia 24308 milli kl. 5 og 7. i Heimilistæki B Til sölu litill Ignis isskápur, verð 180 þús., Hoover þvottavél, ekki sjálfvirk vcrð 6(1 þús.. Hoover ryksuga. verð 50 þús I :nmg óð vetrarkápa nr. 32, verð 35 þus, Uppl í sima 92-3623 cftir kl. 18. Til sölu ódýr Zanussi þvottavél. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 44887 eftir kl. 7. Ryksuga. Til sölu Electrolux ryksuga, 5 ára gömul. Uppl. í sima 45030. Til sölu 325 lítra Electrolux frystikista. Uppl. í sima 81726.' Til sölu sjálfvirk þvottavél, nýuppgerð. Uppl. í sima 66082. Hakkavél og steikarpanna óskast til kaups. Uppl. i sima 92-3390. Litil frystikista óskast til kaups. Uppl. í síma 32813 eftir kl. 19. « Arrtik I Til sölu: Stór kommóða, yfir 200 ára með al múgamynstri. litil kommóða úr hnotu. einnig spót kaffistell ruskin copelands Chine England. Uppl. í síma 34746. « Teppi 8 Ensk, dönsk og belgísk ullar- og nælon gólfteppi. verð frá kr. 6 þús pr. ferm. Sum sérhönnuð fyrir stiga ganga. Sandra. Skipholti l.simi 17296. « Hljómtæki D Til sölu Marant/. hátalarar HD—77. Uppl.isima 43724. Til sölu Superscope magnari ,og hátalarar og BSR plötuspilari. Uppl. i sima 38313 eftir kl. 6. Þá er komið að kasscttutækjum. Hér þurfum við einnig að rétla af lager stöðuna, og við bjóðum |vér Clarion kassettutæki frá Japan, Grundig kass ettutæki frá V Þýzkalandi, Marant/. kassettutæki frá Japan og Suþerscope kassettutæki frá Japan. allt vönduð og fullkomin læki. með 22.500—118.50() króna afslætti miðað við staðgreiðslu. En, þú þarft ekki aðstaðgreiða. Þú getur fengið hvert þessara kassettutækja sem er (alls 10 tegundir) með verulegum at' slætti og aðcins 50.000 króna útborgun. Nú er tækifærið. Tilboð |x:tta gildir aðeins meðan núverandi birgðir endast. Vertu þvi ekkert að hika. Drífðu þig i málið. Vertu velkominlnl. NESCO hf„ i.augavegi 10, sími 27788. P.S. Þaðerenn hægt aögera kjarakaup i nokkrum legundum af ADC og Thorens plötuspilurum. Nú l'er þö hver að verða síðastur. « Hljóðfæri Óska eftir píanói lil kaups. Uppl. i sima 73311. 8 Til sölu Euterpe píanó. Uppl. isima 52373eflir kl. 18. Til sölu Gihson The Grahber. Verð 250 þús. Uppl. i sínta 42898. Notuö harmonika óskast kcvpl, stærð 60- 80 httssa Uppl .laglega kl. IX- 20 i sittta 81924 Irá Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel. Ný og notuð rafmagnsorgel i úrvali. Viðgerðir og stillingar á flestum rafmagnsorgelum. Frá okkur fara aðeins yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð virkinn sf., Höfðatúni 2. simi 13003. c Þjónusfa Þjónusta Þjónusta ) c Viðtækjaþjónusta ) Sjón varps viðgerðir ■ Heima eda á Verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. I)ag-, kvöld- og helgarsimi •21940. ______ Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. miR:“ Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.f Siðumúla 2,105 Reykjavik. ,Simar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. Loftnetsþjónustan Viðgcrö or uppsctninR á útvarps- (ou) sjónvarpsloftnctum «>u sjónvarpstækj- um. Höfum allt efni. Öll vinna unnin af fagmönnum. Ársábyn*ð á cfni og vinnu. Kvöld- og helgarþjónusta. j 20. DES. nk. á ríkisútvarpið 50 ára afmæli, og þá hefst FM-stereóút* | varp. Þá varða allir að vera búnir að tr.vgnja sér uppselningu á stereó- loftneti. ELEKTRÓIMAN SF. Símar 83781 og 38232. 1 7 ■¥ c Önnur þjónusta MCIRBROT-FLEYQCiN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Harðorson, Vélakigq J SIMI 77770 [SANDBLASTUR hf! MELABRAUT 20 HVAIEYRARHOITI HAFNARFIRDI Sandblástur. Málmhuðun. Sandblásum skip. hús jafi stærri mannvirki. Færanleg sandblásturstæki hvert á land sem er. Stærsta fyrirtæki landsins, sérhæft i sandblæstri. Fljót og goö þjónusta. Í53917 c Húsaviðgerðir J ATHUGIÐ! Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir aó öll ónýt málning og óhrcinindi hverfa. Fljót og góó þjónusta. Ómar Árnason, símar: 77390 og 19983. 30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viögerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmiðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 30767 1 WBIA BIÐ frýálst, úháð daghlað

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.