Dagblaðið - 22.09.1980, Page 30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1980.
30
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIINiGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
K
Datsun dísil árg. ’77.
til sölu Datsun 220 dísil árg. 77, fallegur
bíll með nýju lakki. Sparneytinn og
hentugur bill, sérstaklega fyrir utan
bæjarmenn. Allar uppl. á Bilasölu
Garðars, Borgartúni l, símar 18085 og
19615.
Til sölu Citroén DS ’70
Uppl. í síma 84125 og 32650.
Ben/ dísilvél
til sölu. Týpa 200. uppgerð. I.kin 20- 30
lnis. Uppl. i sinia 52689 á kvöklin.
V W rúgbrauð — Skipti.
Vil skipta á VW rugbrauði árg. 75, með
góðri vél og i góðu standi og nýlegum
VW 1300 eða öðrum góðum fólksbil eða
jeppa. Uppl. í síma 19086 á kvöldin.
Tveir góðir fyrir vvtrarhörkuna
og skafla. Bronco árg. 74, V—8. sjáll
skiptur, aflbremsur, vökvastýri, ekinn
106 þús. km. með útvarpi og segulbandi.
Einnig Datsun 1200 árg. 73, ekinn 109
þús. km, gulur með útvarpi, spar
neytinn, 2ja dyra. Skoðaðir '80. Uppl. i
sima 11927.
Mobelec elektróniska kvcikjan
sparar eldsneyti. kerti. platinur og vélar
stillingar. Hefur staðizt mestallar próf
anir, sent gerðar hafa verið. Mjög hag
kvæmt vcrð. Leilið upplýsinga. Stormur
hf.. Tryggvagötu I0 . sinti 27990. Opið
kl. I—6.
Keflavik.
Bifreiðar til sölu, Audi 100 LS '77, Lada
1200 station '79, Lada 1600 '80, Fiat
127 '80 og Mini árg. '74. Skipti ntöguleg.
Uppl. I sinta 92-1950 ntilli kl. 13 og 19
virka daga.
Notaðir varahlutir til sölu,
í Sunbeant 1250—1500 árg. 70 74,
einnig i Sunbeam Vogue 71. Uppl. i
síma 53780 og 53949.
Kilahjörgun auglýsir.
Flytjum og fjarlægjum farlanta bila
Tökum bila i geyntslu fyrir aðeins 300
kr. á dag. Útvegum einnig viðgerðar
þjónustu. Fljót og góð þjónusta. Sinti
81442.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
simar 11397 og 26763. Höfum nolaða
varahluti i flcslar gerðir bíla, t.d. vökva
st\ri vatnskassa, fjaðrir, rafgeynta.
vélar, lelgur o.fl. i Volvo, Austin Mini.
Morris Marina, Sunbeam, Peugeot.
Volvo Amazon, Willys, Cortina, Toyota
Mark, Toyola C'orona, VW 1300. Fiat
131, 125, 128, Dodge Dart, Austin
Gipsy, Opel Rekord, Skoda. M. Ben/.
C'itroen, Hillman Hunter, Trabant. Bila
partasalan, Höfðatúni 10.
í
Húsnæði í boði
&
Til leigu gott herbergi
fyrir konu sem gæti hugsað um heimili.
Má hafa meðsér barn. Uppl. hjá auglþj.
DB i sima 27022.
H—89.
Skólafólk.
Góð herb. til leigu. Tilboð og fyrirfram
greiðsla. Uppl. i sima 44825.
Kjallaraherbergi til leigu
i vesturbænum meðsérinngangi. Laus I.
október. Tilboð sendist auglýsingadeild
DB fyrir 26. sept. '80 merkt: „Vesturbær
051”.
Til leigu herh. með aðgangi
að snyrtingu í Lambastaðahverfi á
Seltjarnarnesi. Fyrirspurnir með uppl.
um greiðslugetu og fleira sendist i
pósthólf 636 Reykjavik fyrir
fimmtudaginn 25. þessa mánaðar.
Suöurnes.
Einbýlishús til leigu á Suðurnesjunum
(4ra herb. nýtt hús). Uppl. í síma 91
41700.
Leigjendasamtökin:
Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta.
Húsráðendur. látiðokkur leigja. Höfum
á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk.
Aðstoðum við gerð leigusamninga ef
óskað er. Opið milli kl. 2 og 6 virka daga.
Leigjendasamtökin. Bókhlöðustíg 7.
sími 27609.
BIAÐIÐ.
Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi
Laugavegur 1_120 Ennfremur vantar sendil í bíl. Vinnutíml
■ , fra kl. 12— 14.
Þorsgaia
Skúlagatajrá 54
-trTU
'/77/
UPPL.
ÍSÍMA 27022.
BIABIB
Til leigu
er 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði með góðu
útsýni. Tilboð sendist DB fyrir 26. þess'
mánaðar merkl „M—41”.
Húsnæði óskast
Læknanemi með konu
og ungbam óskar eftir 2-3ja herb. ibúð
strax. Eru á götunni frá I. okt. n.k
Vinsamlegast hringið í síma 25519 á
kvöldin..
Vantar húsnæði
fyrir Ijósmyndaverkstæði, ca. 50 ferm.
Uppl. ísima 13820og 15572.
Fullorðinn, reglusamur maður
í þrifalegu starfi, óskar eftir ibúð, I —2ja
herb. eða herb. Fyrirframgreiðsla eftir
samkomulagi. Uppl. í sima 12672 og
17143, á kvöldin og um helgar.
Starfsmaður Dagblaðsins
óskar eftir 2—3ja herb. íbúð strax.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 27022 (20) á skrifstofutima.
Þrjár ungar stúlkur
óska eftir 4ra herb. ibúð. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Fyrir
framgreiðsla ef óskað er. Vinsamlega
hringið i síma 36806 (Edda) eftir kl. 19.
Þrjár hjúkrunarkonur
óska eftir 4—5 herb. ibúð til leigu strax.
Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað
er. Uppl. í sima 16195.
Vil taka 2—3ja hcrb. íbúð
á leigu í 2—6 mán. Tvennt I heimili.
Húsgögn mega fylgja aðeinhverju leyti.
Þeir er vilja sinna þessu vinsamlegast
sendi nafn sitt og símanúmer til DB
merkt „Fljótt".
Ungt iþróttakennarapar
óskar eftir að taka á leigu 2—3ja herb.
íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Skilvísum
greiðslum, reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. i símum 66516 eða 13195
eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld.
Óska eftir 3—4ra herb. íbúð
sem allra fyrst. Skilvísar greiðslur. Uppl.
i síma 53886.
Reglusaman einhleypan mann
vantar íbúð I Reykjavík eða Kópavogi
sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DB fyrir 26. sept. merkt
„Reglusemi”.
Ungt par með tveggja ára dreng
óskar eftir tveggja herb. íbúð strax.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. i síma 25199 eftir kl. 6.
Vantar herb.
Ungan reglusaman strák vantar herb.
með aðgangi að eldhúsi sem fyrst. Helzt
i Breiðholti. Uppl. i síma 11608 milli kl.
6 og 8.
Rólcgur miðaldra maður
óskar eftir herbergi. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022 eftir kl. 13.
H—434.
Ihúðóskast til leigu
fljótlega (strax). Öruggar greiðslur og
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Þrennt i
heimili, góð umgengni. Uppl. i sima
77657 mánudaga-fimmtudaga eftir kl. 3.
Hjálp!
Einstæð 17 ára stúlka með barn óskar
eftir litilli ibúð strax. Fullkominni
reglusemi heitið. Uppl. í síma 76396.
Tvær miðaldra konur
óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð. Einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma
29767 og 51860.
Leiga, leiguskipti eða eignaskipti.
4ra herb. ibúð á Stór-Reykjavikur-
svæðinu óskast. Til greina kemur leiga á
einbýlishúsi í Borgarnesi í staðinn eða
eignaskipti. Uppl. í sima 33023 eða
51190.
Eldri kona óskar eftir
einstaklingsíbúð. Fyrirframgreiðsla og
há leiga í boði. Uppl. í sima 84685.
Starfsmaður Dagblaðsins
óskar eftir 2—3ja herb. ibúð strax.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
sima 85465 eða í síma 27022 (20).
í
Atvinna í boði
I
Óskum eftir að ráða menn
til starfa I frystigeymslum. Uppl. gefur
verkstjóri á staðnum og í síma 44681
eftir kl. 20. Sænsk-íslenzka frystihúsið.
Afgreiðslustúlka óskast
í sérverzlun i Breiðholti strax. Vinnutími
eftir hádegi. Uppl. í sima 75863 í kvöld
og næstu kvöld.
Kona eða stúlka
óskast til að þrifa litla ibúð í Laugarnes
hverfi einu sinni í viku. Uppl. I sima
36701 eftir kl. 7 á kvöldin.
Scndisvcinn.
Okkur vantar röskan sendisvein, pilt eða
stúlku, hluta úr degi I vetur. Þarf aðeiga
reiðhjól eða vélhjól. Körund hf„ Lauga
vegi 15, sími 29166.
Laus er staða húsvarðar
i fjölbýlishúsi i Breiðholti. Starfið er
fólgið í daglegri umsjón með hús-
eigninni, 2ja herb. ibúð fylgir. Tilboð
sendist DB merkt „Húsvörður 250”fyrir
26. sept.
Rösk stúlka óskast
til starfa I kjörbúð. Yngri en 18 ára
kemur ekki til greina. Uppl. i sima
17261.
Ráðskona óskast strax
i embættisbústað utan Reykjavikur.
Gott húsnæði. Má hafa með sér barn.
Uppl. i sima 95-3118.
Verkamenn óskast
í byggingarvinnu i Árbæ og við Hátún,
mikil vinna. Einnig smiðir. Uppl. I síma
54226.
Vanan háseta
vantar á 30 lesta bát. Uppl. i síma 99
3933.
Vélstjóri.
Vélstjóra vantar á mb. Sandafell sem fer
á síldveiðar. Uppl. um borð I bátnum i
Hafnarfirði og I sima 43678.
Ráðskona óskast
til að sjá um heimili i Reykjavik. Má
hafa með sér barn. Gott herbergi fylgir.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—90.
Óskum að ráða fólk i vinnu.
Steikhúsið Vesturslóð Hagamel 67.
Uppl. í sima 20745.
Vantar stúlku
í hálfsdagsvinnu frá kl. 8—12 f.h.
Sælgætisgerðin Opal hf., Skipholti 29.
Söngkona óskast.
Hljómsveit óskar eftir að ráða söng-
konu. Uppl. hjá auglþj. DB í sínia 27022
eftirkl. 13.
H—200.
Atvinna óskast
Ungan mann vantar atvinnu
fyrri hluta dags. Hefur bílpróf. Uppl. i
síma 35872
Verzlunarmaður,
vanur skrifstofustörfunt og vöru
innflutningi, óskar eftir verkefnum eða
hálfs dags vinnu eftir samkomulagi.
Uppl. I síma 35634.
Hveragerði-Selfoss.
29 ára kona óskar eftir vinnu. Margt
kemur til greina. Uppl. í sima 99-4623
eftir kl. 20.
Hveragerði-Selfoss.
Skrifstofumann vantar atvinnu. Hefur
10 ára reynslu. Uppl. i sima 99-4623
eftir kl. 20.
22 ára stúlka óskar
eftir atvinnu. Vaktavinna kemur ekki til
greina. Uppl. I sima 44531 milli kl. 5 og
7 mánudag og þriðjudag.
Ég er þritug,
rösk og ábyggileg. Óska eftir vinnu frá
kl. 8—12, margt kemur til greina. Uppl.
i síma 35923.
Róleg og jafnlynd
fullorðin kona, helzt ekki yngri en 65
ára, óskast til að hugsa um heilsulítinn
eldri mann í Kópavogi. Þarf að búa á
staðnum. Gott húsnæði. Laun eftir
samkomulagi. Tilboð sem innihaldi
almennar uppl. sendist DB merkt
„Umönnun 391”. Algjörri þagmælsku
heitið varðandi uppl. umsækjanda.
Kennsla
Málakennsla.
Enska, franska, þýzka, ítalska, spænska.
latina, sænska o. fl. Einkatimar og smá
hópar. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar.
Hraðritun á erlendum málum. Mála-
kennslan, simi 26128.
Námskeið hefst i myndflosi
um mánaðamótin. Mikið úrval af nýjum
og fallegum mynstrum. Vetrarmyndir
sem eiga að flosast meðglitgarni. Einnig
jólateppi og jólapóstpokar og gólfmott
ur. Uppl. i sima 38835.