Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 22.09.1980, Qupperneq 34

Dagblaðið - 22.09.1980, Qupperneq 34
34 Komdu með til Ibiza Þýsk-frönsk gamanmynd mcö Olivia Pascal. Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 14ira. Loðni saksóknarinn Ný, sprcnghlægileg og viðburðarík bandarisk gamanmynd. Dean Jones, Suzanne Pleshelte, Tim Conway Sýnd kl. 5 og 7. Sími18936. Þrælasalan Spennandi ný amerísk slór- mynd í lilum og C'inema Scope, gerð efiir sögu Alberto Wasquez Figureroa uni nútima prælasölu. Leiksljóri: Kichard Kleischer. Aðalhlulverk: Michael Caine, Peler Uslinov, Rex Harrison William Holden Beverly Johnson, Omar Sharif, Kabir Bedi. Sýnd kl. 5, 7,30 og II). íslenzkur lexti Hækkað verð. TÓNABÍÓ Simi31182 Oskarsverðlaunamyndin Frú Robinson (The Graduate) Höfum fengið nýtl einlak af þessari ógleymanlegu mynd. Þctta er fyrsta myndin sem Dustin Hoffman lék í. Leiksljóri: Mike Nichols Aðalhlutverk: Duslin Hoffman Anne Bancrofl Kalharine Koss Tónlist: Simon and (íarfunkel. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Sælir eru einfaldir NU ER HAN HER IGEN. VIDUNOERLIGE GENE WILDERsamt MARGOT KIDDER (IraSuperman) I d*t fMllKMjyalipil___________ HELDET FORF0LQER DEN TOSSEDE (OUACKSER FORTUNE) m •4DE AlllANCE FILM Vel gerö og skemmtileg bandarísk mynd, leikstýrð af WarisHussein með Gene Wilder og Margot Kidder í aðalhlutvcrkum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. um Daoblað án ríkisstyrks Matargatíð A HUt «T AMNl MMCaOfT Satso Ef ykkur hungrar i reglulega skemmtilega gamanmynd, þá er þetta mynd fyrir ykkur. Mynd frá Mel Brooks Film og leikstýrð af Anne Bancroft. Aðalhlutverk: Dom DeLuise Anne Bancroft kl. 5, 7 og 9, _____IfVItQH DHVBKNBk A:.sispennandi og mjög vel leikin og gerð ensk kvikmynd i lilum er fjallar um morðið á Reinhard Heydrich, en hann var upphafsmaður gyðingaúl- rýmingarinnar. — Myndin er gerð eflir samnefndri sögu Alan Harwood og hefur kom- ið úl i ísl. þýöingu. Aðalhlulverk: Timothy Bottoms, Martin Shaw. íslen/kur texti. Bönnuðinnan I4ára. Endursýnd kl.5,7.10 og 9.15. ■BORGARv HiOið •MlOZUVf 04 1. Kóe tiM4 UMO Flóttinn frá Folsom fangels- inu (Jerico Mile) Ný amcrisk geysispennandi mynd um líf forhertra glæpa- manna í hinu illræmda Folsom fangelsi í Kaliforníu og það samfélag sem þeir mynda innan múranna. Byrjað var að sýna myndina víðs vegar um heim eflir Can kvikmyndahátíðina nú í sumar og hefur hún alls staöar hloiið geysiaðsókn. Leikarar: Peler Slrauss (úr „Soldier Blue” + „Gæfa eða gjörvi- leiki”) Richard Lawson Roger E. Mosley Leikstjóri: Michael Manii Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.30. íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 16 ára. .ar 16 444 Hraðsending Hörkuspennandi og skemmti- •leg ný bandarisk sakamála- ■ynd ■ liium um þaun miklá vanda, að fela eflir að búið er aðstela . . . Bo Svenson Cybill Shepherd íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. AllSTURBÆJARRÍfi Mynd um morðið á SS foringjanum Hcydrich (Slálrarinn í Prag). Sjö menn við sólarupprás FRUMSÝNING: Sæúifarnir Ensk-bandarísk stórmynd, æsispennandi og viðburða- ■ hröð, um djarflcga hættuför á ófriðartímum, með Gregory Peck, Roger Moore, David Niven. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen íslenzkur lexli Bönnuð börnum Sýnd kl. 3,6,9 og 11.15 • salur B- Undrin í Amityville Dulræn og spennandi, byggð á sönnum viðburðum, með James Brolin, Rod Sleiger, Margol Kidder. Leikstjóri: Sluárl RosenlHTg. íslenzkur lexti. Bönnuðinnan 16ára. Sýnd kl. 3.05, 6.05, 9.05 og 11.15. Sólarlanda- ferðin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferð sem völerá. Sýnd kl. 3, 5, 7.10, 9.10 og 11.10. :------a.k>r D------- Ógnvaldurinn Hressileg og spennandi hroll- vekja, með Peler C'Ushing. Bönnuð innan I6ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15og 11.15. iUGARAS Sími 32075 Jötunninn ógurlegi Ný mjög spennandi bandarisk mynd um vísindamanninn sem varð fyrir geislun og varð að Jötninum Ógurlega. Sjáið „Myndasögur Moggans”. ísl. lexii. Aðalhlutverk: Bill Bixby og Iæu Ferrigno. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12ára. Hefnd förumannsins Endursýnum þennan hörku- spennandi veslra með Clinl Eastwood i aðalhlutverki, vegna fjölda áskorana. Sýnd kl.9og II. Bönnuð börnum - innan 16 ára. ÆÆURBÍfeS ,n;1 Simi 501 84 ► Þrumurog eldingar Æsispennandi amerisk mynd. Aðalhlutverk: David Carragini Kate Jackson Sýnd kl. 9. Dagblaó án ríkisstyrks DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1980. Utvarp HRUN BRETAVELDIS - sjónvarp kl. 22,40: LEKHR THATCHER BRETA ÚT í EFNAHAGSLEGT HRUN? helming. Eru atvinnuleysingjar nú rúmlega tvær milljónir í landinu. Auk þess eiga flestir atvinnuvegir Bretlands við mikla erfiðleika að stríða. Brezkar vörur eru ekki lengur samkeppnisfærar á erlendum mörk- uðum og innfluttar vörur eru tiltölu- lega ódýrari en þær sem eru framleiddar heima fyrir. Að mörgu leyti er þessi stefna rikis- stjórnar Margaretar Thatcher í anda kenninga hagfræðingsins og nóbels- verðlaunahafans Miltons Friedmans. I sjónvarpinu á mánudagskvöld kl. 22.40 verður sýnd brezk heim- ildarmynd um stefnu ríkisstjórnar Margaretar Thatcher sem nefnist Hrun Bretaveldis eða Decline and Fall og er þýðandi Sonja Diego. -ELA/ ÓG Margaret Thatcher, forsætisráð- herra Breta, er ákveðin kona, sem fylgir stefnu sinni eftir til hins ýtr- asta. í efnahagsmálum telur hún að halda megi niðri verðbólgunni með sérstökum og ákveðnum aðgerðum í peningamálum. Þessar aðgerðir byggjast m.a. á háum vöxtum og verulegum samdrætti í lánafyrir- greiðslu banka. Auk þess hefur ríkis- stjórn Thatcher aukið mjög sparnað i opinberum rekstri. Þrátt fyrir þessar aðgerðir gegn verðbólgunni í Bretlandi hefur sama sem ekkert dregið úr henni. Auk þess hefur atvinnuleysi aukizt um allan Margaret Thatcher forsætisráðherra Bretlands er ákveöin kona og fvlgir stefnu sinni eftir til hins ýtrasta. Þar eru hvítar myllur Tveir þekktustu kvikmyndaleik- stjórar Svisslendinga, Alain Tanner og Claude Goretta, hafa i flestum, ef ekki öllum mynda sinna, fjallað á einn eða annan hátt um fólk að reyna að brjótast úr viðjum; þetta efni er nokkurs konar stef í myndum þeirra, birtist aftur og aftur á ólíkan hátt, flókið og margbreytilegt. Og eins og við er að búast, er þetta stef einnig að finna i Knipphngastúlkunni, sem Claude Goretta gerði 1977, og var maklega valinn einn af leikstjórum ársins 1978 fyrir vikið. í kvikmyndinni Knipplinga- stúlkan er það hin 18 ára gamla Beatrice, hárgreiðslunemi úr dæmi- gerðu lágstéttarumhverfi, sem reynir að brjótast úr þeim viðjum, sem stétt- arstaða hennar og kynferði hafa fangað hana í. Hún kynnist Francois, sem les bókmenntir við Sorbonne í París og er af betri borgurum kominn, og ástir takast með jreim i annars heldur tilbreytingasnauðu sumarleyfi. Farist á mis í nokkrum afar skemmtilegum og vel gerðum myndskeiðum sýnir Goretta, hvernig þau fara stöðugt á mis hvert við annað, og óneitanlega er hér á ferðinni fyrirboði þess sem koma skal: hin stéttarlegi uppruni þeirra (og þá auðvitað hinn menntunarlegi um leið) er of ólíkur til þess að ráðahagur þessi geti bless- ast. Og sjálf eru þau ekkert of viss í sinni sök. Sökum menntunar sinnar og uppruna er Francois eðlilega hið sterkara afl í sambandi þeirra — og það er staðfest svo ekki verður um villst við Normandí-kletta, þar sem hann leiðir Beatrice með orðum sinum einum saman út á ystu nöf í bókstaflegum skilningi. Hann er orðsins maður, eins og sjá má á heimili þeirra í París, þar sem nokkrir vina Francois úr háskólanum eru samankomnir. Þeir ræða nútíma- samfélagið: nú lifum við öskjutima- bilið i sögu mannkynsins; hvert sem maður fer, fer maður aldrei út úr öskjunni sinni. I henni hefurðu allt til alls: Vinnuna, matínn, kynlífið. . . Og ef þú tekur ekki aðlögun eða heldur þér ekki við þinn eiginn leista, kemstu ekki í öskjuna þína, en ferð beinustu leið til helvítis. í þjónustuhlutverki Beatrice — sem er vissulega að brjótast út úr öskjunni sinni og færa sig um set yfir í þá öskju, sem Francois er i, — fer að vísu ekki til helvítis. En þegar ljóst er, að hún hefur beðið ósigur, og Francois skilar henni til móður sinnar eins og hverj- um öðrum hlut, lokar hún sig frá um- hverfi sínu; hún vill ekki kannast við ósigur sinn, enda hefur hún engar forsendur til að geta vegið og metið rás atburða í lífi sínu á það sem nefnt er raunsæjan hátt. Hún er ekki orðsins maður eins og Francois, hún hefur ekki þá menntun, sem þjóðskipulagið krefst að menn hafi. Hún er enda í dæmigerðu þjónustu- hlutverki í vinnu sinni, sem hár- greiðslunemi. Vinátta Beatrice og Maryléne, kunningjastúlku hennar, er athyglis- verð í þessu sambandi. .Maryléne er kona, sem lifir samkvæmt þeim for- sendum, sem karlmenn setja henni. 1 upphafi myndarinnar er henni sagt upp af manni (gegnum síma, vel að merkja) sem hún hefur verið trútt viðhald um þriggja ára skeið. Eins og Beatrice, er henni „skilað”, þegar ekki er lengur „þörf” fyrir hana. En andstætt við Beatrice sættir hún sig fullkomlega við þetta þjónustuhlut- verk sitt, þó sárt sé, og innan tíðar er hún aftur farin að sækja í sama farið. Kvik myndir I draumaheimi Bæði Frpfícois^og Maryléne eru fangin í eigin öskjupeimi, án tilgangs eða merkingar. Bæði reyna þau að laga Beatricé eftir sínu höfði, hann með því að hvetja hana til bóknáms, svo hún verði samræðubetri í hans umhverfí, hún með því að mála hana í framan, svo hún verði samkeppnis- hæfari í þeim heimi, sem hún hefur valið sér. í lok myndarinnar sést Beatrice mála sig í framan eins og Maryléne hafði málað hana fyrr; en hún gengur ekki í neina þá „gildru”, sem lögð er fyrir hana. Þrátt fyrir ósigur sinn, heldur hún mannlegri reisn með því að flýja inn í drauma- heim, sem ekki er til. Veggspjöldin i setustofu geðsjúkrahússins, þar sem hún lendir að lokum, verða henni varðar á leið inn í draumaheiminn; þegar Francois heimsækir hana á sjúkrahúsið, segir hún við hann: „Ég var í Grikklandi. . . . á Mykonos.- Þar eru hvítar myllur”. Það mætti fara mörgum orðum um þessa mynd, svo óvenju vel er hún gerð og unnin. Goretta fer nær- færnum höndum um þetta söguefni sitt, og hlutur kvikmyndatökumanns er hreint ekki svo lítill; hvert mynd- skeið er dálítið listaverk útaf fyrir sig, með áherzlu kannski á svipbrigði, hreyfingu, eða eitt lítið tilsvar. En þetta verður látið nægja sem þegar er komið; aðeins óskað að lokum, að þessi mynd verði sem fyrst sett á al- mennar sýningar. Svo vil ég leiðrétta atriði í auglýsingu Háskólabíós: þessi mynd er ekki frönsk einvörðungu, heldur svissnesk/frönsk/þýsk, enda framleidd í samvinnu kvikmynda- fyrirtækja í þessum löndum. Yves Beneyton og Isabelle Huppert I hlutverkum sinum sem Francois og Beatrice I kvikmyndinni Knipplingastúlkan. <•

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.