Dagblaðið - 22.09.1980, Side 35

Dagblaðið - 22.09.1980, Side 35
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1980. H Útvarp 35 Sjónvarp i STYRJALDARBARN - sjónvarp í kvðld kl. 21,15: Var öryggið verra en óþægindi stríðsins? Finnar máttu þola miklar hörmungar i heimsstyrjöldinni siöari eins og fleiri. Þeir börðust hetjulegri baráttu gegn Sovétmönnum þar sem gekk á ýmsu. Striðshörmungarnar bitna oft ekki sizt á börnunum og þvi gripu Finnar til þess ráðs að senda um 70.000 börn til Sví- þjóðar. Sjónvarpsmyndin í kvöld er saga eins þessara styrjaldarbarna. Myndin fjallar um finnska konu sem á styrjaldarárun- um var send til Svíþjoðar, þá aðeins sex ára gömul. Hún var tekin i fóstur á ágætu sænsku heimili. 1 myndinni rifjar konan upp bernsku sína og reynir að gera það upp við sig hvaða áhrif flutn- ingurinn hafi haft á hana og sálarlif hennar. Þegar hún kom til Svíþjóðar skildi hún ekki málið og þegar hún var send til Finnlands aftur nokkrum árum siðar var hún búin að gleyma móðurmálinu. Eftir þetta var hún eins og póstpakki sem flækist á milli og átti hvergi heima. I myndinni veltir konan því fyrir sér hvort ekki hefði verið betra fyrir hana að vera áfram hjá móður sinni i Finn- landi þrátt fyrir óþægindi striðsins i stað þess að vera send i öryggið til Svíþjóðar þar sem hún þekkti engan. - G.AJ Utvarp Mánudagur 22. september 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. I.eikin léttklassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miðdegissagan: „Sigurður smali” eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Gunnar Valdimars- son les fyrsta lestur af fjórum. Gunnw VafcUmwMon byifw toafcir akm á nýnl mfcW«9l».öou á mánudaginn kl. 14.30. Sfc9*n #r .Itir Banadikt frá Hoftalgf og nsfn- fcrt Sfgurður mmaU. I5.00 Popp. Þorgeir Astvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónieikar. I6.I5' Veðurfregnir. I6.20 Siðdegistónleikar. Gérard Soúzay syngur ariur úr óperum eftir Lully með Ensku kammer- sveitinni; Raymond Leppard stj. / Louis Kaufman og George Alés leika með L’Oisseau-Lyre liljóm- sveitinni Konsert nr. 4 i B- dúr fyrir tvær fiðlur og hljóm- sveit eftir Giuseppe Torelli; Louis Kaufman stj. / Eugenia Zukerman, Pinchas Zukerman og Charles Wadsworth leika Tríósónötu i a-moll fyrir flautu, fiðlu og sembal eftir Georg Philipp Telemann / Rosalyn Tureck leikur á sembal Aríu og tilbrigði og Tambourin eftir Jean-Philippe Rameau. / Léon Goossens og Fílharmoniusveitin i Liverpool leika Óbókonsert i c- moll eftir Domenico Cimarosa; Sir Malcolm Sargent stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftlr P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (23). I7.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. I9.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegl mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þor- steinn Ingi Sigfússon eðlisfræði- nemi talar. 20.00 Að skoða og skilgreina. Þátturinn var áður á dagskrá í marz I975. Stjómandi: Björn Þorsteinsson. 20.40 Log unga fólksins. Hildur Eiriksdóltir kynnir. 21.45 Úlvarpssagan: „Hamraðu járnið” eflir Saul Bellow. Árni Blandon les þýðingu sina (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Veslurlandi. Umsjónarmaður þáttarins, Árni Emilsson í Grundarfirði, talar við Zóphónias Pétursson á Arnarstapa um Snæfellsjökul og áhrif hans. 23.00 Kvöldlónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 23. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þutur velurogkynnir. 8.00 Fréttir. 8.I5 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegl mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttormssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur eftir Bar- böru Sleigh. Ragnar Þorsteins- son þýddi. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les sögulok. (31). 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. Sjónvarp Mánudagur 22. september 20.00 Frétlir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 ívar Gull. Sænsk leikni- mynd. ívar er einn af þessurn ná- ungum, sem taka stórt upp i sig og verða að taka afleiðingunutn. 20.40 Iþróltir. 2I.I5 Styrjaldarbarn. Finnskt sjónvarpsleikrit, byggt á bók eftir Annu Edvardsen. Höfundur handrits og leikstjóri Eija-Elina Berghoim. Aðalhlulverk Ritva Vepsá, Mirka Markkula, Maria Kentmo og Marja-Sisko Ainton- en. Á striösárunum voru um 70.000 finnsk börn send til Svi- þjóðar. Að loknum ófriðnum sneru flest barnanna heim, en sum ilentust i Sviþjóð. Þetta er saga eins „styrjaldarbariianna”, Önju Dahl. Þýðandi Kristin Mántyiá. (Nordvision — Finnska sjonvarpið). 22.40 Hrun Bretaveldis (Decline and Fall). Bresk heimildamynd. Stefna sú, sem rikisstjórn Marga- ret Thatcher fylgir, er mjög i anda Nobelsverðlaiinahalan.v Miltons Friedmans. Ymsir hag- fræðingar tclja nú, að hún muni leiða Breta út í miklar ógöngur og jafnvel efnahagslegt hrun. Þýðandi Sonja Diego. 23.10 Dagskrárlok. — hlaðborð — kr. 15007- Hádegisverðurfrá kr. 3300.- Sápakr. 975,- Siðdegiskaffi. og hádegisverður aðeins virka daga. Leigjum út fyrir hvers konar fundi og samkvæmi. Simi 13880 BANKASTRÆTI 11— RADDIR Á VESTURLANDI — útvarp í kvöld kl. 22,35: ANDLEGIR STRAUMAR FRÁ SNÆFELLSJÖKU? Snæfellsjökull, sem stendur yzt á Snæfellsnesi, er gamalt eldfjall og í röð formfegurstu jökla, 1446 metra yfir sjó. Snæfellsjökull er hið efra mjög reglulega löguð eldkeila og hafa í topp- gig hans, sem nú er að vísu hulinn jökli, ýmist orðið sprengigos eða hraungos, enda eru hliðar fjallsins huldar hraunstraumum sem streymt hafa i sjó á nær allri strandlengjunni frá Arnarstapa til Hellissands. Um- hverfts Jökul er og fjöldi eldvarpa, svo sem Purkhólar, Hólahólar -og Öndverðaneshólar og eru frá þeim komin allvíðáttumikil hraun. Jökull- inn er nú um 11 km' að stærð, en var um aldamót um 22 km2. Jökullinn er auðveldur uppgöngu og oftast gengið á hann frá Stapa. Er fjögurra klukkustunda meðalgangur á hæsta tindinn. Þar heita Þúfur. Sið- sumars gera sprungur vart við sig i jöklinum og getur hann þá verið við- sjárverður uppgöngu. Útsýn af jöklin- um er mikil. Við rætur Snæfellsjökuls að norðan er sæluhús sem Ferðafélag Islands á. 1 útvarpinu í kvöld ræðir Árni Em- ilsson við Zóphónias Pétursson á Arnarstapa um Snæfellsjökul, áhrif hans og þá andlegu strauma sem ýmsir telja að streymi frá jöklinum. - GAJ W: NY NILFISK Nú er sterka ryksugan ennþá sterkari. Nýr súper-mótor: áöuróþekktur sogkraftur. Ný sogstilling: auðvelt að tempra kraftinn. Nýr ennþá stærri pappírspoki með hraðfestingu. Ný kraftaukandi keiluslanga með nýrri festingu. Nýr vagn sameinar kosti hjóla og sleða. Auðlosaður í stigum SOGGETA í SÉRFLOKKI F.instakur mótor. efnisgæði, mark- vissl byggingarlag, afbragðs sog- stykki já. hverl smáatriði stuðlar að soggetu i sérflokki, fullkominni orkunýtingu. fyllsta notagildi og dæmalausri endingu. GERIÐ SAMANBURÐ: Sjáið t.d. hvernig stærð, lögun og staðsetning nýja Nilfisk-risapokans tryggir óskert sogafl þótt i hann safnist. GÆÐI BORGA SIG: Nilfisk er vönduð og tæknilega ósvikin, gerð til að vinna sitt verk fljótt og vel, ár eftir ár, með lág- marks truflunum og tilkostnaði. Varanleg: til lengdar ódýrust. Áfborgunarskilmálar. Traust þjónusta. 11 1 MJT heimsins besta ryksuga Éj/mu j 1 Bm. Stór orð, sem reynslan réttlætir. S,S \ C II r n IX FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX 1 ^ÁTUNI — SÍMI24420

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.