Dagblaðið - 13.01.1981, Qupperneq 11

Dagblaðið - 13.01.1981, Qupperneq 11
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1981. 11 DANR FARMR AÐ HLAKKA TIL AD FA VKHSI í HBMSÓKN —vinsamlegar greinar birtast í dönskum blöðum TÓNABÍÓ Sími31182 The Harold Robbins people. What you dream... theydo! Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands verður í opinberri heimsókn í boði Margrétar Danadrottningar dagana 25.-27. febrúar næstkomandi. Dönsku blöðin eru þegar farin að skrifa um þetta og er ekki annað að sjá en þeim lítist vel á. Eftirfarandi grein er eftir mjög vinsælan og þekktan dálka- höfund, sem ritar undir nafninu Bro Brille. Birtist hún á baksíðu Extra- blaðsins í síðustu viku ásamt myndum þeim sem hér fylgja. Fyrirsögnin er á þessa leið: Sögulegur fundur: Drottn- ingin og forsetinn. Síðan segir: „Þann 27. febrúar verður viðburður á heimsmælikvarða í Kaupmannahöfn. Þá' koma þær sem gestir i danska blaðamannaklúbbinn Margrét drottn- ing og Vigdís Finnbogadóttir, fyrsta konan sem varð þjóðkjörin forseti. Áreiðanlega verður troðfullt út úr dyr- um þar. Þetta fer þannig fram að fyrst verður snæddur venjulegur hádegisverður í blaðamannaklúbbnum og siðan setið fyrir svörum. Nýi íslenzki forsetinn hefur þegar aflað sér mikillar velvildar með viðtali sem haft var við hana í danska sjónvarpinu. Stórveldið Danmörk Sambúð Dana og tslendinga hefur ekki alltaf verið góð. Ég hef farið fimm sex sinnuiri til fslands og á þeim ferðum hafa Iandið og íbúar þess unniö hjarta mitt. Stuðningsmenn Gervasonis af la fjár upp f skuldir —með skemmtikvöldi í Sigtúni Stuðningsmenn Patricks Gervasoni sitja nú eftir með miklar skuldir vegna fundahalda, auglýsingakostnaðar, lög- fræðiaðstoðar og fleira. Hafa þeir því ákveðið að efna til fjáröflunarskemmt- unar í Sigtúni í Reykjavík á fimmu- dagskvöldið og freista þess að reyna að ná inn fyrir skuldunum, að því er segir í fréttatilkynningu sem DB barst í gær. Þeir sem koma fram á skemmtuninni gefa allir sín framlög. í Sigtúni verður rifjuð upp saga Gervasonis á íslandi, fluttur söngleikurinn „Eggjun Jófríðar Signýjar”, félagar úr Alþýðuleikhúsinu koma fram, Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les ljóð sín, Egill Ólafsson tekur lagið, Kjarnorkublúsararnir flytja nokkur lög og sömuleiðis hljóm- sveitirnar Combó Gvendar Hall, Orghestarnir og Nýja kompaníið, auk fiðlusveitarínnar Brotinna boga. Forsala aðgöngumiða er hafin í Bók- sölu stúdenta og Bókabúð máls og menningar. Verðer kr. 60,—. -ÓV. Sérð þú < það sem ég sé? Börn skynja hraða og fjarlægðir á annan hátt en fullorðnir. f Reykjavík hélt ég einu sinni fyrir- lestur fyrir rithöfunda og blaðamenn. Áður fékk ég tilsögn hjá þáverandi sendiherra Dana á fslandi, Bodil Beg- trup. Hún mælti til mín þessum vitur- legu orðum: ,,Ég ætla ekki að fara að gefa þér fyrirmæli um hvað þú mátt segja og hvað ekki. Danir á íslandi verða þó að muna eitt: fslendingar geta verið viðkvæmir fyrir dönsku glensi. Þess vegna er gott að hafa í huga að fsland er eina landið í heiminum þar sem litið er á Danmörku sem stórveldi — meira að segja fyrrverandi nýlendu- kúgara.” Bodil Begtrup bætti við: „Reyndar hef ég komizt að spaugilegum hlut. Meðan Danir réðu fslandi var hér einu sinni danskur dómari. Dómar hans urðu sérstaklega þungir I hvert sinn sem tengdamóðir hans kom í heimsókn.” Siðan segir Bro Brille: „Einn af há- punktunum 1 heimsókn islenzka forset- ans verður hátíðasýning í Konunglega leikhúsinu. Á námsárum sínum og sem leikhússtjóri hefur Vigdis oft séð sýn- ingar þar en þetta verður í fyrsta sinn sem húnsitursem þjóðhöfðingi i kon- ungsstúlkunni við hliö Danadrottn- ingar.” -IHH Margrét Danadrottning og Vigdfs Finnbogadóttir sem saman munu veita dönskum blaðamönnum áheyrn. (Jtifundur stuðningsmanna Gervasonis á Lækjartorgi 1 byrjun desember: fjáröflunar- skemmtun til að hafa upp 1 skuldirnar. DB-mynd Sig. Þorri. Eskifjörður: Togarar komnir af sjúkrahúsi og famir að veiða Hólmatindur kom til Eskifjarðar i un á Akureyri og einn i Danmörku. fyrrakvöld með 150 tonn af góðum Þrátt fyrir það var unnið 8—10 þorski eftir viku útivist. Þá kom tíma á dag og þótti Eskfirðingum það Hólmanesið á laugardag með 74 lúxuslíf. Menn gátu þá litiö á maka tonn. sina og börn á laugardögum og Nú er allt að komast í samt lag í, sunnudögum. Á Eskifirði þekkist Hraðfrystihúsi Eskifjarðar en togar- ekki atvinnuleysi þannig að enginn er arnir á Eskifirði voru allir samtímis á á atvinnuleysisbótum. sjúkrahúsi í haust. Tveir voru í klöss- - Regina. HAROLD ROBBINS’ THE BETSY Spennandi og skemmtileg mynd gerð eftir samnefndri metsöiubók Harold Robbins. Leikstjóri: Daniel Petrie. Aðalhlutverk: Laurence Olivier, Robert Duvall, Katherine Ross. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30. Bönnuð börnum innan 16 ára.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.