Dagblaðið - 13.01.1981, Síða 18
18.
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1981.
Veðrið
Gert er ráfl fyrir vestan og norfl-,
vestan átt á ödu landlnu mefl éljum á
suflvestan og vestanverflu Norflur-
landl en þurrt verflur austanlands. |
Klukkan 6 var vestan 6, skýjafl og 4;
stig í Reykjavlc; suflvestan 4, stydda|
og 1 stlg á Gufuskálum; hssgvlflri,i
snjókoma og —4 stig á GaKarvtta;
suflvestan 1, skýjafl og —6 stig á
Akureyri; suflvestan 3, skýjafl og —6
stig á Raufarhflfn; hasgviflri, skýjafl
og —3 stig á Dalatanga; hssgvlflri,
skýjafl og -3 stlg á Hflfn og suflvest-
an 7, súld og 4 stlg á Stórhöf fla.
I Þórshflfn var slydda og —3 stig,
þoka og —3 stig I Kaupmannahflfn,
heiflsklrt og —8 stlg í Osló, skýjafl og
—2 stig í Stokkhókni, heiflskfrt og —1
stig í London, léttskýjafl og -3 stig í
Hamborg, skýjafl og 1 stig I Paris,
léttskýjafl og 1 stig I Madrid, látt-
skýjafl og 4 stig ( Lissabon og helfl-
skirt og —12 stig (New Yoric.
Andlát
Stefán Nygaard Hansen, sem lézt 4.
janúar sl., fæddist 27. júlí 1911 að
Dagverðareyri við Eyjafjörð. Foreldrar
hans voru Hans Hansen og Sesselia
Stefánsdóttir. Ungur gerðist hann
starfsmaöur hjá ullarverksmiðjunni
Gefjun á Akureyri og varð síðar verk-
stjóri þar. Árið 1935 kvæntist Stefán
Þorbjörgu Jónsdóttur og áttu þau 6
börn.
Valgerður Guðnadóttlr, Hafnarfirði,
sem lézt 4. janúar sl., fæddist 10. júlí
1899 að Pálshúsum 1 Garðahverfí á
■■'•.onpsi, Foreldrar hennar voru
nio.,.. fríflur Þórðar-
Guðm Jónsson og Hoim..,.
dóttir. Valgerður starfaði mikið fyrir
kvenfélagið Hringinn, var í stjórn í um
20 ár og gjaldkeri í 18 ár. Árið 1927
giftist Valgerður Jens Davíðssyni
bjuggu þau svo til alla tið að Austur-
götu 47, Hafnarfirði.
Marel Oddgeir Þórarinsson, Einars-
höfn Eyrarbakka, lézt að heimili sínu
sunnudaginn 11. janúar sl.
Þorbjörg Ólafsdóttir frá Hvamms-
tangS lézí á Hrafnistu sunnudaginn I í.
janúar sl.
Aldís Ólafsdóttir lézt i sjúkrahúsi
Keflavíkur 11. janúar sl.
Friðjón Guðmundsson frá Fáskrúðs-
firði, Boðaslóð 20 Vestmannaeyjum, er
látinn.
Guðrún Helga Guðmundsdóttir frá
Sólheimum Hrunamannahreppi lézt að
Hrafnistu 11. janúar.
Jónu Ágústu Sigurðardóttur frá Flal-
eyri veröur minnzt frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 14. janúarkl. 10.30.
Gunnlaugur Pétursson verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju miöviku-
daginn 14.janúarkl. 15.
Jóhanna Guðmundsdóttlr, sem lézt 31.
desember sl., fæddist 2. febrúar 1918
að Hallfríöarstöðum í Hörgárdal.
Foreldrar hennar voru Anna Rósa
Benediktsdóttir og Guðmundur Sig-
urður Jónsson. Jóhanna ólst upp hjá
Halli Benediktssyni og Ragnheiði
Thorarensen. Jóhanna átti eina dóttur
með Þorkeli Þórðarsyni sem hún var
ráðskona hjá um tima. Siðar giftist
Jóhanna Jóni Guðmundssyni, ólu þau,
upp eina stúlku og átti Jóhanna einnig
tvo syni. Hún verður jarðsungin i dag,
13.jan. kl. 15 frá Fossvogskirkju.
Ingibjörg Jónsdóttir, Baldursgötu 22,
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni 1
Reykjavík miðvikudaginn 14. janúar
kl. 13.30.
Salómon Mosdal Sumarliðason, Skipa-
sundiöl, verður jarðsunginn í dag, 13.
janúar, frá Filadelfíukirkju Hátúni 2
kl. 13.30.
Ágústa Jónsdóttir verður jarðsungin
frá Fríkirkjunni 1 Hafnarfirði miðviku-
daginn 14. janúar kl. 13.30.
Spilakvöld
Félagsvist í Félagsheimili
Hallgrímskirkju
Félagsvist verður spiluð í kvöld (þriðjudagl kl. 20 i
Félagsheimili Hallgrimskirkju til styrktar kirkjubygg
ingarsjóði. Spilað verður annan hvcrn þriðjudag á
sama staðog á sama tima.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs
Spilakvöldin hefjast aftur i kvöld. þriðjudag, i
Sjálfstæðishúsinu. Hamraborg I Kópavogi, kl. 21.00
stundvíslega. Fjölmennum og verum með frá byrjun.
Allir velkomnir.
Stjornmalafundir
Alþýðubandalagið
í Reykjavík —
Félagsfundur
Alþýðubandalagið í Reykjavik boðar til félagsfundará
Hótel Esju þriðjudaginn 13. janúar kl. 20.30 um efna-
hagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar. Frummælandi:
Svavar Gestsson. Félagar. fjölmennum og mætum
stundvislega. —
Iþróttir
Islandsmótið
í körfuknattieik
þriðjudagur 13. janúar
Iþróttahús Hagaskóla
IR-KR úrvalsdcild kl. 20.
ftirulir
Kvenfélag Kópavogs
Hátíðarfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn
22. janúar kl. 20 í Félagsheimilinu mcð borðhaldi og
dansi á cftir ef næg þátttaka fæst. Tilkynnið þátttöku
sem fyrst og cigi siðar en 15. janúar til Stefaniu. s.
41084. Margrétar s. 42755. cða Önnu. s. 40646.
GÆRKVÖLDI
Syndin (og efahyggjan)
er lævís og lipur
Norska leikritið I sjónvarpinu í gær
var laglega unnið og studdi ekki þá
kenningu að frá Norðurlöndum komi
eingöngu hvimleitt sjónvarpsefni.
Fjögurra manna samtal um syndina
var sett fram á furðanlega leikrænan
og áhrifamikinn hátt.
Að vísu er þetta viðfangsefni fjarri
íslendingum, sem finna sumir stund-
um til sektar en yfirleitt ekki til synd-
ar. Okkur er sagt að sums staðar í
Noregi gangi syndin og jafnvel sá
gamli ljósum logum í kirkjulífinu. En
ekki hér.
Útilokað var að imynda sér hlið-
stæðan fund í sóknarnefnd á íslandi
enda hefur verið sagt að hér séu jafn-
vel hinir trúuðu hundheiðnir skammt
undir yfirborðinu.
Miklum mun bjartara var yfír síð-
ara samtali kvöldsins, þar sem
nóbelsmenn vísindanna ræddu um
nauðsyn á frelsi og framtaki í
fræðum sítium. Þar blómstraði hin
skarpa vísindahyggja, í órafjarlægð
frá meintum syndum í Noregi.
Ég hrökk við þegar fræðimennirnir
báðu um skóla sem stuðluðu að sjálf-
stæðri hugsun og áræði. Okkar
skólakerfi hættir nefnilega við að
rækta hóphyggju og meðalmennsku.
Hér er því miður litið rúm fyrir snill-
inga.
Þriðja sjónvarpsefni kvöldsins var
svo íþróttaþátturinn, með fjölbreytt-
asta móti þótt stuttur væri. Við
vorum ekki kvalin meö endalausum
ballett á skautum eða leikfimiskóm,
heldur fengum við efni, sem saman-
lagt gat höfðað til margra.
Þetta var fyrirtaks sjónvarpskvöld.
Kvennadeild
Flugbjörgunarsveitarinnar
heldur fund miðvikudaginn 14. janúar kl. 20.30.
Spilað verður bingó. Takið með ykkur gesti.
Fyrirlestrar
Botndýrarannsóknir
við Surtsey
I kvöld. þriðjudaginn 13. janúar. heldur Aðalsieinn
Sigurðsson fiskifræðingur erindi á vegum Liffræði
félags Islands sem hann nefnir ..Botndýrarannsóknir
við Surtsey”. Erindið verður haldið í stofu 158 í húsi
verkfræði- og raunvisindadeildar. Hjarðarhaga 2—4.
og hefst kl. 20.30. Fyrirlcsturinn er öllum opinn.
Kvikmyndasýningar á laugar-
dögum í MÍR-salnum
Nú í ársbyrjun hefjast kvikmyndasýningar að nýju i
MÍR-salnum. Lindargötu 48, og verður fyrsta sýning
ársins nk. laugardag 10. janúar kl. 15, klukkan 3
siðdegis. Verður þá sýnd gömul svarthvit mynd frá
árinu 1954. sem nefnist ..Hnífurinn” og byggð er á
sögu úr borgarastriðinu i Rússlandi 1918—20 eftir
Ribakov. Leikstjórar eru V. Vengerov og M. Svcitscr.
Laugardaginn 17. janúar kl. 15 verða svoendursýndar
myndirnar frá opnunarhátíð og slituni
ólympiuleikanna á Lenin-leikvangi i Moskvu siðasta
sumar.
Aðgangur að kvikmyndasýningunum i MÍR
salnum, Lindargötu 48. er ókeypis og öllum hcimill
meðan húsrúm leyfir.
Skipin
Skip Sambandsins munu ferma til Islands á næstunni
scm hér segir:
Antwerpen:
Arnarfell..........................9/1.22/1.5/2
Rotterdam:
Arnarfell..........................8/1.21/1,4/2
Goole:
Arnarfell.............. ...........6/1.19/1.2/2
Larvik:
Hvassafell....................2/1, 12/1.26/1.9/2
Gautaborg:
Hvassafell.................31/12.13/1.27/1. 10/2
Kaupmannahöfn:
Hvassafell................. 30/12. 14/1,28/1,11/2
Svendborg:
Hvassafell................. 29/12, 15/1.29/1. 13/2
Disarfell.............................2/1.31/1
Helsinki:
Disarfell........................... 30/12.26/1
Glouchester, Mass.:
Skaftafell........................... 19/1.22/2
Halifax, Canada:
Skaftafell........................... 22/1,24/2
Harbour Grace,
New Foundland:
Skaftafell.................................24/1
Sameiginleg skrifstofu-
þjónuste á Lækjertorgi
Eignamarkaðurinn. sem er ein af cldri fasteignasölum
i borginni. flutti nýlega í eigið húsnæði að Hafnar
stræti 20 (nýja húsið við Lækjartorg) og hefur boðið
hluta af húsnæði sinu til leigu undir skrifstofuhald.
Þessi leigustarfsemi er að þvi leyti sérstæð að leigjend-
urnir hafa sameiginlega símavörzlu og biðstofu og er
auk þess boðið upp á aðra skrifstofuþjónustu. svö sem
vélritun. Ijósritun og fleira.
Kristján Knútsson. framkvæmdastjóri Eignamark-
aðsins. sagði að með þessu fyrirkomulagi sparaðist
stór hluti þess kostnaðar sem fylgir venjulegu skrif-
stofuhaldi. Mikil hagræðing væri að þvi aö hafa þessa
þjónustu sameiginlega og myndi þetta fyrirkomulag,
vera sérstaklega hentugt fyrir fyrirtæki. sem vilja
spara sér kostnað við slmavörzlu og ekki hafa það
viðamikinn rekstur aö ástæða sé til aö ráöa sérstakan
ritara.
Myndin er af Kristjáni Knútssyni i nýja húsnæð
inu.
Ríkisútvarpið:
Ráðiðíþrjárstöður
fréttamanna í dag
— umsækjendur alls tuttugu
Útvarpsráð afgreiðir á fundi sínum 1
dag umsóknir um tvær stöður frétta-
manna við útvarpið og einnig umsóknir
um stöðu fréttamanna i afleysingum í
hálft ár. Umsóknir um stöðurnar tvær
eru 15 og sjö sóttu um afleysingastöð-
una.
Þeir sem sækja um stöðurnar tvær
eru Ásdís J. Rafnar, Birna Þórðar-
dóttir, Einar Örn Stefánsson, Erna
Indriðadóttir, Jóhann Hauksson,
Kristín Ástgeirsdóttir, Ellen Nína
Sveinsdóttir, Guðmundur Reynir Guð-
mundsson, Gunnar Einarsson Kvaran,
Jón Guðni Kristjánsson, Sigurður Örn
Ingólfsson, Sólveig Georgsdóttir, Klara
Bragadóttir og auk þess tveir sem óska
nafnleyndar.
Þeir sem sækja um afleysingastöð-
una eru: Björn Jónsson, Halldór Ingi
Guðmundsson, Hörður Erlingsson,
Ingólfur V. Gíslason, Ólafur Gíslason
og auk þess Einar Örn Stefánsson og
Jóhann Hauksson, sem einnig sækja
um hinar stöðurnar.
Líklegustu kandídatar um stöðurnar
eru taldir Einar örn Stefánssori, blaða-
maður á Þjóðviljanum og afleysinga-
þulur í útvarpi, Ásdis J. Rafnar blaða-
maður á Morgunblaðinu og Erna Ind-
riðadóttir, morgunpóstur og fv. blaða-
maður á Helgarpóstinum og Alþýðu-
blaðinu.
- JH
Félag skipafræðinga stofnað
Þann 11. des. 1980 var haldinn að Hótel Loftleiðum
stofnfundur félags sem hlaut nafnið „Knörr. félag
islenzkra skipafræðinga". Eins og nafnið ber mcð sér
er þetta félagsskapur þeirra sem vinna að skiptatækni
málumá (slandi. Hlutverk félagsinser:
— að efla samvinnu og samstöðu félagsmanna sinna.
— að vinna að upplýsignastreymi og fræðslu um
skiptatæknimál milli félagsmanna.
— að stuðla að auknum skilningi utanaðkomandi
aðila á mikilvægi skipatæknimála fyrir atvinnuvcgi
þjóðarinnar.
— að eiga samvinnu við önnur félög og samtök. inn-
lend og erlend. sem hafa málefni tengd áhugamálum
félagsmanna á stefnuskrám sínum.
Félagsmenn geta orðið islenzkir skipatæknifræðing
ar og skipaverkfræðingar sem játast undir lög félags-
ins. Einnig geta orðið félagsmenn aðrir aðilar scm
vinna aðskipatæknimálum á tslandi.
Stjórn félagsins skipa Agnar Erlingsson formaður.
Bárður Hafsteinsson ritari og Steinar Viggósson gjald-
keri.
Stofnfélagar, sem tóku þátt i stofnfundi, voru 20
talsins. Stjórnin beinir þeim tilmælum til annarra. sem
áhuga hafa á að gerast félagar, að hafa samband við
cinn stjórnarmanna sem fyrst.
Stcfnt er að fyrsta almcnna félagsfundi slðari hluta
marzmánaðar. þá væntanlega i Reykjavik. Fundar
boðmunu verðasend til félagsmanna.
Helgi Guðmundsson
formaður MFA
Stjórn Menningar- og fræðslusambands alþýðu. scm
,kosin var á 34. þingi ASl i nóvember sl„ kom til sins
fyrsta fundar 7. janúar. Þar skipti stjórnin með sér
verkum þannig: Formaður Helgi Guðmundsson. ritari
Karl Steinar Guðnason. gjaldkeri Sigfinnur Sigurðs-
son og mcðstjórnendur Guðmundur Hilmarsson og
Kristin Eggertsdóttir.
Um siðustu áramót lét Stefán ögmundsson fráfar
andi formaður og forstöðumaður MFA af störfum en
hann hafði verið formaður frá stofnun MFA. Aðrir
sem gengu úr stjórn voru Magnús L. Sveinsson og
Daði Ólafsson. Magnús hafði einnig átt sæti i stjórn
MFA frá upphafi.
Á stjórnarfundinum var Tryggvi Þór Aðalsteinsson
ráðinn framkvæmdastjóri MFA.
MFA hefur aðsetur sitt í húsi ASÍ að Grensásvegi
16 og flytur innan skamms í cigin hlula hússins sem
undanfarið hefur verið unnið við. Þaðer i fyrsta sinn i
11 ára starfi MFA sem þaðflytur i eigið húsnæði.
Brottfluttir Saurbæingar
halda þorrablót
24. janúar nk. halda brottfluttir Saurbæingar þorra-
blót i kjallara Hótel Heklu og hefst það kl. 20.
Upplýsingar um miðaverð og fleira gefa Birgir
Kristjánsson s. 44459. Guðmundur Thcódórsson. s.
74113 ogGuðmundur Rögnvaldsson s. 43926. Miðar
verða seldir að Rauðarárstig 18 laugardaginn 17.
janúar frá kl. 15—18. «
Mæðrafélagið
Fundur vcrður haldinn þriðjudaginn 13. janúar kl. 20
að Hallveigarstöðum. inngangur frá Öldugötu. Félags
mál.
Þorrablót
Átthagafélag Strandamanna heldur þorrablót laugar-
daginn 17. janúar í Domus Medica. Aðgöngumiðar
verða afhentir fimmtudaginn 15. janúar kl. 17— 19 á
sama staö.
GENGIÐ
f
.GENGISSKRÁNING
Nr. 7. — 12. janúar 1981
Ferflamanna
gjaldeyrir
Einingkl. 12.00 .4<aup Sala Sala
1 Bandarikjadollar 6730 6,248 16.519
1 Steriingapund 14,974 15,017
1 Kanadadollar 5755 5770 5797
1 Dönsk króna 1,0281 1,0290 1,1319
1 Norsk króna 1,2091 17126 17339
1 Sœnskkróna 1,4185 1,4226 1,5649
1 Flnnsktmark 1,8237 1,6284 1,7912
1 Franskur franki 1,3853 U693 1,5062
1 Belg. franki 0,1968 0,1974 07165
1 Sviaan. franki 3,5020 3,5121 3,8335
1 Hollenzk florina 2,9129 2,9213 37033
1 V.-þýzktmark 3,1669 3,1760 3,4808
1 ftölak llra 0,00666 0,00668 0,00734
1 Austurr. Sch. 0,4466 0,4479 0,4916
1 Portug. Escudo 0,1173 0,1177 0,1295
1 Spánskur peseti 0,0783 0,0785 0,0860
1 Japansktyen 0,03082 0,03091 0,03385
1 Irsktpund 11,778 11,812 13709
SDR (sérstök dráttarróttindi) 8/1 7,9572 7,9802