Dagblaðið - 13.01.1981, Side 19

Dagblaðið - 13.01.1981, Side 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1981. ■19 Hér er skemmtilegt spil frá viðureign Kanada og Egyptalands frá ólympíu- mótinu í Valkenburg í október. Vestur spilar út hjartadrottningu í þremur gröndum suðurs: Norður * 109432 Á953 0 KG6 * D Vlsti'K A G8 DG107 010832 + 865 Avstuk A ÁD7 V K52 0 97 + K10943 SUÐUR * K65 V 86 ÓÁD54 + ÁG72 Þegar frægustu spilarar Kanada, Murrey og Kehela, voru með spil norðurs-suðurs gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur pass' 1 L pass pass dobl pass 3 G p/h Kehela gaf hjartadrottningu og vestur spilaði hjartasjöi. Litið úr blind- um og austur átti slaginn á kóng. Spil- aði þriðja hjartanu en betri vörn hefði verið laufkóngur. Drepið á hjartaás blinds. Til að fá níu slagi varð Kehela að fría spaðann án þess vestur kæmist inn. Þekkt staða og Kehela spilaði spaðatíu frá blindum. Austur lét drottningu og eftir augnabliks umhugs- un gaf Kehela. Austur spilaði tígli sem drepinn var með gosa blinds og spaða spilað. Austur drap á spaðaás og spilaði tígli til að reyna að rjúfa sam- bandið milli sóknarhandanna. En Kan- adamaðurinn hafði fullt vald á spil- inu, drap á tígulás, tók spaðakóng og spilaði blindum inn á tígulkóng. Tók spaðaslagina og átti tvo síðustu slagina á laufás og tíguldrottningu. Kanada vann tíu impa á spilinu. Á hinu borðinu varð lokasögnin þrir spaðar í norður. Fjórir unnir eða 170 gegn 600 sem Kehela fékk fyrir þrjú gröndin unnin. b? Skák Robert Hiibner hefur lagt niður vopnin í einvíginu við Viktor Kortsnoj. Hinn hroðalegi afleikur doktorsins i sjöundu skákinni er talinn aðalorsök þess að Hilbner gafst upp. Staðan var þannig: HQbner hafði hvítt og átti leik. Hafði nægan tíma. Átti eftir um 40 minútur á þá átta leiki sem voru eftir í næstu tímamörk. Þáskeðu ósköpin. KORCHNOI ■abcdefgh HÚBNER 63. Kd5??? — Re3 + 64. Ke5 og HUbner gafst upp um leið. Ef 63. Kd3 hefði Hilbner haft örlítið betri stöðu. Ég hef áhyggjur af Herbert. Hann hefur alltaf æpt á auglýsingarnar og Bjarna Fel. En núna er hann lika farinn að æpa á Helga Helgason. Reykjartk: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkra bifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið ogj sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið ogj sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður. Lögreglan sími 51166, slökkvilið (fg sjúkrabifreið sími 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiösími 1955. jAkureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, siökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekam\a vikuna 9.—15. jan. er i Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. • 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu' jeru gefnar í simsvara 18888. j Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og NorðurbæjarJ japótek cru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og! Itil skiptis annan hvem laujardag kl. 10—13 og, sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar em veittar í sim | Ávara 5J600. . ____ . í Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og heigidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóieki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögumeropiöfrákl. 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. JJpplýsingarem gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,; almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— r2. Apðtek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.1 Lokað í hádeginu milli kl. I2.30og 14. ÍAPÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.‘ [9.00— 19.00, laugardaga frá kl. 9.00— 12.00. ! Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjúkrabífreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni viö Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Nei, við getum ekki verið vinir. Það er nógu slæmt að vera hjón. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki nasst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi stöðinni jsíma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni ísima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Heimsóknartímf Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30— ,16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitah: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16. Kópavogshætið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19. )Q—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—I6og 19—19.30. Baraaspitati Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN - ÚTLANSDLILD, Þinghollsslræti 29A. Simi 27155. Eftir lókun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,sími aðalsafns.€ftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 44— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, Ifeilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimuln 27, slmi 36814 Opið mánud.-föstud. kf 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27,slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaöa og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudag-' M. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud.- föstud. kl. 10^-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústiðakirkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, SÍipbolti 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19,slmi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. A AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum cn vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar í^) Spáin gildir fyrír miðvikudaginn 14. janúar. Vatnsberínn (21. Jan.—19. feb.): Áríðandi er að börn verði varin smáslysum, er hent gætu heima fyrir í dag. Leggðu þig allan fram við aö fylgja fólki, þó þér finnist það nokkuð krefjandi, því þú kemst að raun um að ekki er allt sem sýnist. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): í dag fylgir heill nýjum áætlunum og nýjum störfum. Hvers konar vinna við eða rannsóknir tengdar vísindum eru undir heillastjörnum. Einnig eru stjörnurn- ar hagstæðar ástalífinu og ætti kvöldið að verða ánægjulegt. Hrúturinn (21. marz—20. april): Hvað varðar ástalífiö er dagur , þessi mikilvægur og þú kannt-að þurfa aö taka einhverjar ákvarðanir. Haföu samt stjórn á skapi þínu því stjörnustaðan er ekki alltof hagstæð. I I Nautið (21. aprll—21. mal): Blandaðu þér ekki i deilur annarra því þá gæti svo farið að þér yrði kennt um allt er úrskeiðis fer. Mikið gæti orðið um aö vera i heimilislifinu i kvöld. Frestaðu ekki til morguns því sem þú getur gert í dag. Tviburamir (22. mai—21. júní): Einhver persónuleg tengsl við aöra valda þér áhyggjum. Ákveðin manneskja i lifi þinu verður að sýna meiri tillitssemi. Þér gæti fundizt nokkuð freistandi að jtakast á hendur nýja ábyrgð. Krabbinn (22. Júní—23. júlí): Dagurinn verður önnum hlaðinn og margir vilja ná athygli þinni. Láttu þessar annir ekki hafa þau áhrif á þig að þú ruglist i ríminu og verðir fljótfær um of þvi þá jæður þú ekki við ástandið. Ljónið (24. júli—23. ógúst): Þaö getur komiö til deilna vegna heimilismála. Stattu fast á þínu, vitir þú fyrir vist að þú hafir rétt fyrir þér. Reyndu aö forðast að eyða of miklum tíma og krafti í lítilvægmálefni. Meyjan (24. ágúst—23. sept): Þú eykur nú umsvif þín og ert sigurstranglegur í einu tiltækja þinna. Þetta gæti verið eitthvað sem þú byrjar á sem tómstundaiðju en þróast svo lengra en nokk- um hafði grunað. Þetta er góöur dagur til athafnasemi. Vogin (24. sept.—23. okt.): Ekki er vist aö þú fáir þann stuðning sem þú væntir við eitt tiltækja þinna. Haltu þig við þekkta staði og fólk, sem fellur þér í geö. Þú gætir þurft að fara fyrirvaralaust 1 ferðalag. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Láttu ekki draga þig inn i neinar deilur núna, þvi einhver er að reyna að reita þig til reiði. Dagurinn gæti orðið einn af þessum yfirspennu- og ergjandi dögum. Taktu þaö rólega. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Miklar annir virðast ríkja í daglegum störfum þinum. Gerðu eins og bezt þú getur en láttu samt ekki aðra komast upp með að trassa þau verk er þeim ber, þá lenda þau bara á þér. Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Leggðu mikla áherzlu á að lita [vel út og vera vel klæddur þvi gagnrýnin augu munu fylgja þér. Ef þú ert að fara í ferðalag þá ættir þú að leggja snemma af stað. Afmælisbarn dagsins: Spáð er óvenjulegu ferðalagi er breytt getur öllu lifi þlnu en það verður ekki fyrr en töluvert er liðið á áriö. Þú verður heppnari í fjármálum og getur farið að njóta meiri munaðar en hingað til. Spáð er ýmsum ástarævintýrum en engu varanlegu. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaóastrati 74: Er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá I. september sam .kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og lOfyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við.Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HOSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 ogsunnudaga frákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjöröur, slmi 51336, Akureyri, slmi' 11414, Keflavlk, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjamames, slmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftii kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. Minningarspjöld Félags einstæóra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vfesturveri, I skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, lngibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigrídar Jakobsdóttur óg Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafniö í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá4 Gull- og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.