Dagblaðið - 13.01.1981, Side 22

Dagblaðið - 13.01.1981, Side 22
22 (t DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i i Hljómtæki Af sérstökum ástæðum er til sölu Technics kassettudekk M-68. Auto Reverse. Technics equalizer Sh- 8010. Technics plötuspilari SL 10. SansuiG-771 útvarpsmagnari 120 RSM vött á rás. Bosch 901 hátalarar og Koss heyrnartæki. Upplýsingar i síma 92- 3522. Til sölu JVC plötuspilari og Scott magnari, tveggja ára gömul tæki, einnig 110 stykki nýlegar og gamlar plötur. Uppl. í síma 29877 eftir kl. 19. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S. 21 715, 23515 Reykjavik: Skeifan 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bilaleigubilum erlendis Ti/boðs- verð á kinda? bjúgum KJÖTBÚÐ SUÐURVERS STIGAHLÍÐ - SlMI 35645 BIAÐW. Blaöbera vantarí eftirtalin hverfi Laugaveg Skólavörðustíg Seltjarnarnes 3 (Nesvegur, Selbraut, Sœbraut). i /77 j Hljóðfæri Gott notaö pianó til sölu. Uppl. í síma 74333 eflir kl. 5. Óska eftir að kaupa Fender Precision eða Jass Bass r magnsbassa. Uppl. í síma 17924. Óska cftir góðri vel með farinni fimmfaldri pianó- harmóníku. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—294. Gott pianó óskast keypt. Uppl. í síma 19937 eftir kl. 18. I Kvikmyndir Nei takk ... ég er á bílnum 4 ||U^1FERÐAR Véla- og kvikmyndaleigan og Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19 e.h. laugardaga kl. 10— 12.30, simi 23479. "Kvikmyndamarkaðurínn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn,- Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws,, Marathon Man, Deep, Grease, God- father, Chinatown, o. fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir; liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga.nemasunnudagasími 15480. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón <og lit. Vmsar sakamálamyndir í miklu| úrvali, þöglar, tón, svart/hvitt, einnig lit: Pétur Pan, Öskubusku, Júmbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. i sima 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. H 1 Video í Videoklúbburinn. Leigjum út myndir á kassettum fyrir VHS myndsegulbönd. Opið alla virka daga milli kl. 17 og 19, laugardaga kl. 13—15. Uppl. í síma 72139. Sjónvörp Óska eftir góðu sjónvarpstæki svart/hvítu 18—20 tommu. Uppl. i síma 27457. Ljósmyndun Til sölu Minolta Rokkor, 100—200 zoomlinsa, 28 mm linsa fyrir Minolta, einnig 35 mm Pentaxlinsa,. sunpak 611 flash. Uppl. í síma 82278j eftir kl. 7. Ath. Til sölu er Durst Tim 60 stækkara- klukka, Paterson cds stækkunarljósmæl- ir, hvorutveggja rúmlega ársgamalt. Einnig er til sölu Sigma 80—200 mm hreyfilinsa, Ijósop 3,5. Sími 97-3136 (Jóhann). Teppi ft Ódýr gólfteppi. Þýzk, einlit teppi úr akryl og póliamid í þrem litum á aðeins 9.500 gkr, 95 nýkr. ferm. Teppaþjónustan hf. Auðbrekku 44,sími 42240. I Dýrahald ij 5 vetra foli, litið taminn, og 7 vetra góður töltari til sölu. Uppl. í síma 99-4049 eftir kl. 8 á kvöldin. Góðan kettling vantar gott heimili. Uppl. í síma 52277. Tveir fallegir kettlingar óska eftir góðu heimili. Sími 40394. Brúnstjörnóttur fimm vetra og rauðglófextur átta vetra hestur til sölu. Uppl. í síma 50798. Leirljós blesóttur hestur til sölu, 8 vetra, f. Jónatan 776, mf. Ský- faxi 548. Hesturinn er aðeins fyrir vana hestamenn. Uppl. í síma 92-3151. UPPL. IS/MA 27022. ÍBIABIB Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrimerkt, frímerki og frímerkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónamerki (barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21 a, sími 21170. Hjól i Mótorhjól. Vil kaupa gott götuhjól af millistærð. Uppl. i síma 99-7214 á kvöldin. Önnumst viðgerðir á öllum teg. reiðhjóla. Eigum einnig fyrirliggjandi flesla varahluti og auka- hluti. Leitið upplýsinga. Bíla- og Hjóla- búðin sf., Kambsvegi 18, sími 39955. I Bátar I Grásleppunet óskast. Uppl. í síma 78156. Til sölu 3ja tonna bátur með 18 hestafla Petter dísilvél. Með bátnum fylgir ein rafmagnshandfæra- rúlla, talstöð og dýptarmælir. Verð kr. 45000 en lækkar í kr. 35 þ. gegn stað- greiðslu. Sími 72570. Til sölu trilla, 2,2 tonn, Færeyingur 1979 með 20 hest- afla Bukh vél, eldavél, VHF talstöð og færarúllum. Uppl. í síma 94-3710. 1 Bílaleiga i Á.G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, simi 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppasendi- ferðabíla og 12 manna bíla. Heimasimi 76523.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.