Dagblaðið - 13.01.1981, Síða 25
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1981.
I
25
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Spennan meðal áhorfenda eykst
VIÐ LEIKUM OKKUR AÐ ÞEIM
NÚLL — EITT —
Dyrasímaþjónusta.
Önnumst uppsetningar og viögerðir á
dyrasimum og innanhússímakerl'um
Sérhæfðir menn. Uppl. i sinia 10560.
Bifrcióaeigendur athugió.
Tökum að okkur að þurrka og þrifa
bifreiðina. snyrta og laga úllil. slilla
liemla og lagfæra annaðsmálegl. Uppl. i
sima 36389eflir kl. I virkadaga.
JRJ hifreióasmiðjan hf..
Varntahlið Skagafirði. sími 95-6119.
Yfirbyggingar á Tovotu piekup. I'jðrar
gerðir yfirbygginga fasl verðlilboð. Yfir
byggingar á allar gerðir jcppa og
pickupa. Lúxus innrétiingar i sendibíla.
Yfirbvggingar. klæðningar. bilamálun
og skreylingar. Bilarcltingar. bilagler.
JRJ bifrciðasmiðjan hf. i þjóðleið.
Stífla — hreinsun.
Stíflisi fráfallsrör. vaskar. baðkör. Itand
laugar eða wc. hringið þá .við konnim
eins fljólt og auðið cr. Símar 86457 og
28939. Sigurður Kristjánsson pipu
lagningantcisiari.
Pípulagnir.
Alhliða pípulagningaþjónusta. Uppl. i
sinta 25426 og 45263.
ökukennsla
Ökukennsla—æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg
an háti. Glæsileg kennslubifreið. Tovoia
Crown I980 ntcð vökva- og vellistýri.
Nemcndur greiði einungis l'yrir tekna
línta. Sigurður Þorntar ökukennari. sími
45122.
Okukennsla, ællngalímar. hæfnisvott-
oró.
'-------------->
Innrömmun
Bý til 6,8 og 12 kanta rantrna
fyrir spegla. útsaum. og hvers konar
ntyndverk. fjölbreytt úrval af ramnta
listum. Myndprentum á striga eftir
nýjum og göntlum ljósmyndum. Sýnis
horn á staðnum Ellen. Hannyrðaverzl
un. Kárastig l., sínti 13540.
Vandaóur frágangur
og fljót afgreiðsla. Málverk keypt. seld
og tekin I umboðssölu. Afborgunarskil-
málar. Opið frá kl. II —19 alla virka
daga. laugardaga frá kl. I0—18. Renate
Heiðar. Listmunir og innrömmun.
Laufásvegi 58,simi 15930.
Tapað-fundið
Tapazt hefur
grænn páfagaukur. Uppl. i sima 33324.
f\. - :—:--
Skemmtanir
s_ . ^
Diskótekiö Disa.
Reynsla og fagleg vinnubrögð. fimmta
árið í röð. Liflegar kynningar og dans
stjórn i öllum tegundum danstónlistar.
Fjöldi ljóskerfa. samkvæmisleikir og
dinnertónlist þar sem við á. Heimasími
50513 eftir kl. 18. skrifstofusimi mánu
dag. þriðjudag. miðvikudag frá kl. 15—
I8 22188. Ath.: samræmt verð félags
ferðadiskóteka.
Diskótekið Donna.
Diskótekið Donna þakkar stúðið á liðnu
ári og býður gleöilegt ár. Spilum fyrir
árshátíðir, félagshópa, unglingadans-
leiki, skólaböll og allar aðrar skemmt-
anir. Fullkomið ljósashow ef þess er
óskað. Höfum bæði gamalt og nýtt i
diskó, rokki og ról og gömlu dansana.
Reynsluríkir og hressir plötusnúðar sem
halda uppi stuði frá byrjun til enda.
Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338.
Ath. samræmt verð félags ferðadiskó
teka.
Fimir fætur.
Dansæfing kl. 9—l i Hreyfilshúsinu I8.
jan.
Umboðsskrifstofan Sam-bönd auglýsir:
Getum útvegað eftirtalda
skemmtikrafta til hvers kyns
skemmtanahalds. Rokkhljómsveitirnar:
Brimkló. Utangarðsmenn. Start. Fimm.
Geimsteinn. Tivoli. Mezzoforie. Stjáni
blundur. Tíbrá. Metal. Lögbann. Lager
og Goðgá. Danstrióin Aría og Haukar.
Jass- og danshljómsveitin Nýja
kompaníið. Jasskvartett. Reynis
Sigurðsson. Skemmtikraftarnir
Magnús og Jóhann. Laddi. Guðmundur
Guðmundsson eftirherma og búktalari
og Jóhannes grínari. Allar uppl. á skrif
stofunni frá kl. I—6. Sími I4858.
Barnagæzla
Hver er barngóð
og vill gæta l I/2 og 3ja ára systkina á
heimili þeirra við Laufásveg hálfan eða
allan daginn meðan foreldrarnir vinna
úti? Sími 16908.
Get tckið tveggja
— þriggja ára barn í gæzlu allan daginn.
Er I Dúfnahólum. Uppl. i sima 72625.
Hef leyfi.
Óska eftir barngóðri
manneskju til að gæta tæplega tveggia
ára drengs þrjú kvöld I viku. Þarf aðgeta
komið á staðinn. Er I vesturbænum.
Uppl. í sima 14953.
1
Kennsla
Er aó byrja meó
námskeið i fínu og grófu flosi. Ellen
hannyrðaverzlun. Kárastíg 1. sínii
13540.
Tek aö mér að kenna
í einkatímum á grunnskólastigi stærð
fræði og ensku. Góð og ódýr kennsla.
Hentugt fyrir samræmdu prófin. Þeir
sem hafa áhuga vinsamlegast hringi i
sima 23478.
Skermanámskeið.
Kennsla í skermagerð hefst I næstu viku.
Uppl. og innritun I Uppsetningabúðinni
sími 25270 og 42905 á kvöldin. Einnig
verður kennsla I allskonar vöfflupúða-
saumi. Uppsetningabúðin. Hverfisgötu
74. Sími 25270.
Nemandi á fjóröu önn
i menntaskóla óskar eftir aukakcnnslu i
stærðfræði tvisvar i viku. Uppl. i sínia
31690.
Hreingerníngar
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un meö nýjum vélum. Simar 50774 og
51372.
Skattframtöl.
Framtöl fyrir einstaklinga standa nú
yfir. Þcir sem óska aðstoðar hafi sam
band sem allra fyrsl þar sem framtals
frestur rennur út 10. feb. nk. Ingimund
ur Magnússon. Birkihvammi 3. Kópa
vogi.sími 41021.
I
Þjónusta
i
Tek aö mér vélritun
i hcimavinnu á kvöldin. Uppl. i sima
50855 milii kl. 8 og 9 á kvöldin.
Þrif hreingerningarþjónusta.
Tek að mér hreingerningar og gólfteppa-
hreinsun i ibúðum stigagöngum og
stofnunum með nýrri háþrýsti-
djúphreinsivél, þurrhreinsun fyrir ullar
teppi ef með þarf. einnig húsgagna
hreinsun. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. hjá Bjarna i síma 77035.
Þrif, hrcingerningar.
teppahreinsun. Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum. stigagöngum
og stofnunum, einnig teppahreinsun
með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand
virkir menn. Uppl. í sima 33049 og
85086. Haukur og (juðmundur.
Gólfteppahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Eruni einnig
með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf.
Það er fátt sem stenzt tæki okkar. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 aura afsláttur á
fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þor
steinn. sími 20888.
Framtalsaðstoð
Skattframtöl 1981.
Tek að mér gerð skattframtala fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki. Pétur Jónsson
viðskiptafræðingur, Melbæ 37. sínii
72623.
Skattframtöl.
Tek að mér skattframtöl. bókhald og
uppgjör fyrir einstaklinga. félög og fyrir-
tæki. Bókhaldsþjónusta Kristjáns G.
Þorvaldz, Suðurlandsbraut 12. símar
82121 og45l03.
Tveirsmiöir.
Tökum að okkur livcrs konar uppsetn
ingar og viðgcrðir. Uppl. eftir kl. 7 i
simum 77435 og 37897.
Tveirsmiðir geta bætt
við sig verkefnum. Höl'um á að skipa
nýtizku loftverkfærum. Úppl. i sima
71440.
Mannbroddar
kosta miklu minna en beinbrot og þján
ingarnarsem þcini fylgja. Margargerðir
mannbrodda fásl hjá eftirtöldum skó
smiðum:
I. Sigurbirni Þorgeirssyni. Háaleilis
braut 68 Rvk. 2. Gísla Ferdinandssyni.
Lækjargötu 6a Rvk. 3. Gunnsteini
Lárussyni, Dunhaga 18 Rvk. 4. Hclga
Þorvaldssyni. Völvufelli 19 Rvk. 5.
Sigurði Sigurðssyni. Austurgötu 47 Hl'..
6. Hallgrími Gunnlaugssyni. Brekku
götu 7 Akureyri. 7. Ferdinand R. Eiriks
syni. Dalshrauni 5 Hf.. 8. Halldóri Guð
björnssyni. Hrísateigi 19 Rvk. 9. Haf
þóri E. Byrd. Garðastræti I3a Rvk. 10.
Karli Sesari Sigmundssyni. Hamraborg
7 Kóp.. 11. Herði Steinssyni. Bergstaða
stræti..
Er trekkur
I húsakynnunum. þéttum með hurðuni
og opnanlegum fögum með Neoprine-
PVC blöðkulistum. Yfir 20 tegundir. af
prófilum, t.d. listar á þröskuldslausar
hurðir og sjálfvirkur listi á bílskúrs
hurðir og fleira sem þenst út við lokun.
Leysum öll þéttivandamál. Sími 71276.
Dyrasimaþjónusta.
Viðhald, nýlagnir. einnig önnur ral'-
virkjavinna. Sinii 74196. Lögg. raf-
virkjameistarar.
Kenni á ameriskan Ford Fairmont.
timafjöldi við hæfi hvers einstaklings.
Ökuskóli og öll prófgögn ásanit litmynd
i ökuskirteinið ef þess er óskað. Jóhann
G. Guðjónsson. simar 38265. 17384.
21098.
Okukennarafélag íslands auglýsir.
Ökukcnnsla. æfingatimar. ökuskóli og
öll prófgögn.
Okukcnnarar:
Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V 140 1980 77704
Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakcnnsla. Hef bil'hjól. 66660
Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980 33165
Vilhiálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980 40728
ÞórirS. Hersveinsson Ford l airmonl 1978 19893 33847
Eiður H. Eiösson Mazda 626. Bifhjólakennsla. 71501
Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51S6S
Friðbert P. Njálsson BMW 320 1980 15606 12488
Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109
Guðbrandur Bogason Cortina 76722
Guðjón Andrésson Galanl 1980 IS3S7
(iuðlaugur Fr. Signumdsson ToyotaCrown 1980 77248
Guðmundur G- Pétursson Mazda 1980hardtopp 73760
GunnarSigurðsson Toyota Cressida 1978 77686
Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820
Hallfríður Stefánsdóltir Mazda 626 1979 81349
iHelgi Jónatansson. Keflavík. ÍDaihatsu Charmant 1979 92-3423
Helgi Sessilíusson Mazda 323 1978 81349