Dagblaðið - 13.01.1981, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. JANUAR 1981.
Drekinn
hans Póturs
Bráöskemmtilcg og víöfræg
bandarisk gamanmynd, sfm
kemur öUum í gott skap.
Islenzkur texti ' _
Sýnd kl. 5 og 7. 1
Samaveröá
öllum sýningum.
Upp á iff
ogdauða
Bandarísk sakamálamynd.
Endursýnd kl. 9.
Bönnuö börnum.
LAUGARÁS
Simi3?07S
Jölamyndin '80:
XANADU
Xanadu er viðfræg og fjörug
mynd fyrir fólk á öllum aldri.
Myiídin er sýnd með nýrri
hljómtækni:Dolby Sterco. sem
er það fullkomnasta i hljóm
tækni kvikmyndahúsa í dag.
Aðalhlutverk:
Olivia Newton John
Gene Kelly
Michael Beck
Lcikstjóri:
Kobert Greenwald
Hljómlist: Klectric Light
Orchestra (KLO)
Sýnd kí. 5, 7, 9 og 11.
rm
Simi50249
Hörkutólið
(Trua Grlt)
Hörkuspennandi mynd sem
John Wayne fékk óskarsverð-
laun fyrir að leikaí.
Sýnd kl. 9.
AllSTURBLJARRlf,
Jólamynd 1980:
„10"
Heimsfræg, bráöskemmtileg,
ný, bandarísk litmynd í litum
og Panavision. Intemational
Film Guide valdi þessa mynd
8. beztu kvikmynd heimsins
sl. ár.
Aðalhlutverk:
B<. Derek,
Dudley Moore,
Julie Andrews
Tvímælalaust ein bezta
gamanmynd seinni ára.
kl. 5,7.15 og 9.30.
íslenzkur textl
Hækkað verð.
QB
lifi r
Dagblað
án ríkisstyrks
Jólamyndin 1980
Bragðarefirnir
Geysispennandi og bráö-
skemmtileg ný, amerísk-
itölsk kvikmynd í litum meö
hinum frábæru Bud Spcncer
og Terence Hill í aðalhlut-
verkum. Mynd, sem kemur
öllum í gott skap í
skammdeginu.
Sama verð á öllum sýningum.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. j
Jólamynd 1980
Óvntturin
■BORGARw
DiOíO
tmDJUVtOá 1 Kóf uw
Ljúf leyndarmál
Swcet Secrets
i-'fíhtJt't
- * á!
Ný amerisk lauflétt gaman-
söm mynd af djarfara taginu.
Marteinn er nýsloppinn úr
fangelsi og er kvennaþurfi.
Hann ræður sig í vinnu í
antikbúð. Yfirboðari hans er
kona á miðjum aldri og þar
sem Marteinn er mikið upp á
kvenhöndina lendir hann i
ástarævintýrum.
Leikarar:
Jack Brnson
Astrid Larson
Joey Clvera
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Nafnskirtcina krafízt vió
innganginn.
SlMI 22149
Flying High
I lausu lofti
(Flying High)
Stórskemmtileg og fyndin lit-
mynd, þar sem söguþráður
„stórslysamyndanna” er i
hávegum hafður. Mynd sem
allir hafagamanaf.
Aðalhlutverk:
Roberl Hays,
Juli Hagerly,
Peler Graves.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Allir sem með kvikmyndum
fylgjast þekkja ,,Alien”, ein
af best sóttu myndum ársins
1979. Hrottalega spennandi
og óvenjuleg mynd í alla staði
og auk þess mjög skemmtileg,
myndin gerist á geimöld án,
tíma eða rúms.
Aðalhlutverk:
Tom Skerrill,
Sigourney Weaver
og
Yaphel Kotto.
íslenzkir textar.
Bönnuð yngri en 16 ára 1
Hækkað verð
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
íGNBOGII
W IV 000
ihirA-
Jasssongvarinn
Skemmtileg, hrífandi, frábær
tónlist. Sannarlega kvik-
myndaviðburður. . .
Neil Diamond,
Laurence Olivier,
Lucie Aranaz
Tónlist:
Neil Diamond.
Leikstjórí:
Richard Kleicheir
kl. 3,6,9 og 11.10.
íslenzkur le*tl.
vaurikmrrink
BltUCKJCNNIR
Trylltir tónar
Diskómyndin vinsæla með
hinum frábæru ,Þorps-
búum”.
kl. 3.6,9 og 11.15.
------saluf ------
Jólamynd 1980
Landamærin
TELLY SAVAL AS
DANNYDELAWVZ
EDDIE ALBERT
Sérlega spennandi og við-
burðahröð ný bandarisk lit
mynd. um kapphlaupið við að
komast yfir mexikönsku landa
mærin inn í gulllandið... .
Telly Savalas,
Denny De La Paz
og
Eddie Albert.
Leikstjóri:
Christopher Leitch.
tslenzkur texti.
Bönnuó börnum.
Hækkaó verð.
Sýnd kl. 3.10,5.10,
7.10,9.10 og .11.10
Hjónaband
Marfu Braun
Hið marglofaöa listaverk
Fassbinders.
kl. 3, 6, 9 og 11.15
TÓNABÍÓ
Simi J I 182
HAKOLD ROBBINS'
TheBetsy
Spennandi og skemmtileg
mynd gerð eftir samnefndri
metsölubók Harold Robbins.
Leikstjórí:
Daniel Petrie
Aðalhlutverk:
Laurence Olivier
Robert Duvall
Katherine Ross
Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
ÆÆURBið*
, _ 6- ■> Sinn 501 84 'j
Dominique
Afar spennandi og dularfull
mynd.
Aðalhlutverk:
Cliff Robertsson,
Jean Slmmons
Sýnd kl. 9.
Sjónvarp
8
Útvarp
KVÖLDVAKAN - útvarp M. 20,15:
Minnzt aldarafmælis
Sigvalda Kaldalóns
—Jén Ásgeirsson kymir lögtónskáldsins
Á kvöldvöku hljóðvarpsins í kvöld
kl. 20.15 minnist Jón Ásgeirsson tón-
skáld aldarafmælis Sigvalda Kalda-
lóns. Hann ætlar að spila og fjalla
um tónverk Kaldalóns.
Sigvaldi Stefánsson fæddist i
Reykjavík 13. janúar 1881. Hann
lauk læknisprófi árið 1908 og hélt
utan til framhaldsnáms í Kaup-
mannahöfn sama ár. Árið 1910 er
honum veitt Nauteyrarlæknishérað
við ísafjarðardjúp og sat hann að
Ármúla, skammt frá Kaldalóni, sem
hann kenndi sig síðar við. Vegna van-
heilsu sagði hann starfi sinu lausu og
dvaldi sér til heilsubótar í Danmörku
um skeið. Hann var héraðslæknir í
Flatey á Breiðafirði um tíma en var
veitt héraðsiæknisstaða í Keflavíkur-
læknishéraði með setu í Grindavík.
Sú stöðuveiting var umdeild á sínum
tíma og varð hvati að deilu milli
þeirra Jónasar frá Hriflu og Ólafs
Thors. Kaldalóns sat í Grindavík
fram til ársins 1945 er hann fluttist til
Reykjavíkur, þar sem hann andaðist
árið 1946.
Kaldalóns hefur löngum verið kall-
aður Schubert íslands. Hann samdi
margar af fallegustu söngperlum sem
við eigum. Hver kannast ekki við Ég
lít í anda liðna tið, Ave Maria, Erla
góða Erla, Fjallið eina, að
ógleymdum lögunum Sprengisandur
og Suðurnesjamenn.
Talið er að tvö frjóustu tímabil
Kaldalóns séu í Grindavík og í Ár-
múla við ísafjarðardjúp. Sveitungar
Kaldalóns við Djúp hrifust svo af
tónskáldinu og lækninum Sigvalda
Kaldaións að þeir efndu tii samskota
og færðu honum flygil að gjöf. -JSB
Kaldalóns við hljóðfærið á heimili sfnu i Grindavik.
d
Útvarp
Þriðjudagur
13.janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10
Bæn.7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun-
orð. Margrét Jónsdóttir talar.
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Guðna Kolbeinssonar frá kvöld-
inu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les
söguna „Boðhlaupið i Alaska”
eftir F. Omelka. Stefán Sigurðs-
son þýddi úr esperanto (5).
9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjón: Ingólfur Arnarson. Rætt
við Má Elísson fiskimálastjóra um
sjávarútveginn 1980.
10.40 „Dauðadansinn”... Raymond
Lewenthal og Sinfóniuhljómsveit
Lundúna Ieika verk fyrir píanó og
hljómsveit eftir Franz Liszt. _
11.00 „Áður fyrr áárunum”.Ágústa
Björnsdóttir sér um þáttinn. M.a.
les Gils Guðmundsson grein eftir
Jón Ólafsson ritstjóra um Stein-
grím Stefánsson bókavörð.
11.30 Morguntónleikar. Fitzwilliam-
kvartettinn leikur Strengjakvartett
nr. 14 í Fis-dúr op. 142 eftir
Dmitri Sjostakovitsj,
12.00 Dagskráin. Tónieikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónas-
son.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Slðdegistónletkar. Sinfóníu-
hljómsveit Islands leikur „A
krossgötum”, svítu eftir Karl O.
Runólfsson; Karsten Andersen stj.
/ Filharmoniusveitin í Vín leikur
Sinfóniu nr. 4 í e-moll op. 98 eftir
Johannnes Brahms; Karl Böhm
stj. .
17.20 Utvarpssaga barnanna:
„Heitar hefndir” eftir Eðvarð
Ingólfsson. Höfundur les (3).
17.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi:
Sigrún Björg Ingþórsdóttir.
18.00 Tónieikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Ásta Ragn-
heiður Jóhannesdóttir.
20.00 Poppmúsik.
20.15 Kvöldvaka. a. Minnzt aldar-
afmælis Sigvalda Kaldalóns. Jón
Ásgeirsson segir frá ferli tón-
skáldsins og kynnir lög. b. Huldu-
land. Björg Árnadóttir les kvæða-
flokk eftir Kristján frá Djúpalæk.
c. Úr minningasamkeppni
aldraðra. Árni Björnsson þjoð-
háttafræðingur les þátt eftir
AÖalstein Jónsson bónda í
Kristnesi.
21.45 Útvarpssagan: „Mín liljan
frið” eftir Ragnheiði Jónsdóttur.
Sigrún Guöjónsdóttir les (2).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 „Nú er hann enn á norðan”.
Umsjón: Guðbrandur Magnús-
son.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson list-
fræðingur. Franska skáldkonan
Anais Nin les úr dagbókum sinum
(skrifuðum á ensku) og svarar
spurningum áheyrenda.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miflvikudagur
14. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10
Bæn. 7.15 Leikfiml.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun-
orð. Sigurður Pálsson talar. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les
söguna „Boðhiaupið í Aiaska”
eftir F. Omelka. Stefán Sigurðs-
son þýddi úr esperanto (6).
9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
I
Sjónvarp
D
Þriðjudagur
13. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.40 Lifið á jöröinni. Tólfti þáttur.
Byggð í trjánum. Aparnir eru
skyldari okkur en nokkur önnur
spendýr. Þeir hafa tekiö upp
margvislega lífshætti. Flestir búa í
trjám, aðrir halda sig meira á
jörðu niðri, a.m.k. einhvern hluta
sólarhringsins. Þýðandi Óskar
ingimarsson. Þulur Guðmundur
Ingi Kristjánsson.
21.40 Óvænt endalok. Við freisting-
um gæt þín. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.05 Konumorðingjarnir. (The
Ladykillers). Bresk gamanmynd
frá árinu 1955. Aðalhlutverk Álec
Guinness, Katie Johnson, Peter
Sellers og Cecil Parker. Nokkrir
menn fremja iestarrán og komast
undan með stóra fjárfúlgu.
Roskin kona sér peningana, sem
þeir hafa undir höndum, og þeir
ákveða að losa sig viö hættulegt
vitni. Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir. Áður á dagskrá 30. júní
1980.
23.30 Dagskráriok.