Dagblaðið - 24.04.1981, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 24.04.1981, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. APRÍL1981. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1981. Iþróttir Iþróttir 21 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir 66. víðavangshlaup IR á sumardaginn fyrsta: Agúst sigraði í7. sinn 25. víðavangshlaup Jóns „Þetta var miklu léttari sigur en ég hafði reiknað mcð. Bjóst vlö yngri strákunum sterkari," sagði Águst As- gelrsson, hlauparinn góðkunni i ÍR, eftir afl hann hafði sigrað með miklum yflrburðum i 66. viðavangshlaupi ÍR a sumardaginn fyrsta. Sjöundi slgur Ágústs i þessu fræga hlaupl. Hann hefur sigrað oftar en nokkur annar en næstur i röðinni er Kristleifur Guð- björnsson, KR, með fimm sigra i viða- vangshlaupi ÍR. „Þaö var heldur kalt að hlaupu i dag en ég hef æft nokkuð vel sfðustu mánuflina og setti stefnuna á sigur í hlaupinu," sagfli Ágúst enn- fremur. Hann keppti fyrst í viðavangs- hlaupinu fyrir 11 árum eða 1970. Sigraði fyrst 1972, siðan tvö næstu ár, 1973 og 1974. í tjóröa sinn sigrafli hann 1976 og jafnafli sigramet Kristleifs 1977. Vann þá sinn fimmta slgur. Hinn sjötta vann hann 1979 og sjöunda f gær. „Ætli ég tvöfaldi ekki töluna — jú, ég á oft eftir að taka þátt í Víðavangs- hlaupi ÍR," sagði Jón Guðlaugsson, HSK, þegar hann kom i mark í gasr. í 25. skipti, sem Jón hefur tekið þátt í víðavangshlaupinu og þar með jafnaði hann þátttökumet Oddgeirs Sveins- sonar, KR-garpsins mikla hér á árum áður, sem tók þátt í 25 víðavangs- hlaupum ÍR. „Ég tek þátt í þessum hlaupum fram yfir aldamótin að minnsta kosti en anzi var kait i dag. Ég hef þó hlaupið við verri aðstæður en Reynismenn sterkastir — íReykjanesmótinu íknattspyrnu Suflurnesjamótifl i knattspyrau hefur verifl i fullum gangi afl undanförau og hafa 7 leikir farifl fram svo vlð vltum hér á Dagblaðlnu. Við birtum úrslitin úr þelm hér að neðan og um leið hverjlr skorað hafa miirkin. Njarðvík — Grindavik 0—1. Mark Gríndvikinga skoraði Ragnar Eðvarðs- son. Grindavik — Reynir 1—1. Krist- inn Jóhannsson skoraði mark Grinda- vikur en Ómar Björnsson svaraði fyrir Reynismenn. Viðir — Njarðvik 0—2. Þeir Gisli Grétarsson og Jón Halldórs- son skoruðu mörkin fyrir Njarövík. Reynir — Grindavik 2—0. Ómar Björnsson var með bæði fyrir Reyni. Grindavik — Njarðvik 0—1. Ungur piltur, Ómar Aspar, skoraði mark Njarðvíkinga.sem þykja m«0ftriskt lið. Viðir — Grindavík 4—0. Daniel Ein- arsson skoraði tvö og þeir Jónatan Ingimarsson og Sigurður Magnússon eitt hvor. Loks er leikur Víðis og Reynis, sem Reynir vann 3—1. Daniel skoraði mark Víðis en þeir Sigurjón Sveinsson, Ari Arason og Hallvarður Jónsson svöruðu fyrir Reyni. -SSv. Keppendur f 66. vfðavangshlaupi t R leggja af stafl. mér hefur aldrei verið eins kalt á höndum og handleggjum og nú," sagði Jón ennfremur. Hann er 55 ára að aldri og keppti i fyrsta sinn í viðavangs- hlaupi ÍR 1953. Hefur frá þeim tima aðeins sleppt fjórum hlaupum. AA venju var fjölmenni samankomið vifi AlþingishúsiA, þegar hlaupararnir komu i mark. Margir þar, sem ekki hafa mistt úr hlaup i áratugi. Hlaupar- arnir hófu hlaupiA i HljómskálagarAin- um og skráAir þátttakendur voru 80. Ekki mættu allir til leiks en þátttaka var mjög góA og meAaltimi betri en oftast áður. Hlaupurunum var fagnaA vel, þegar þeir komu i markiA. I fyrstu 16 sætunum urAu þessir hlauparar: 1. Agúst Asgeirsson ÍR 12,39 2. Mikko Hame ÍR 12,50 3. Gunnar P. Jóakimsson ÍR 13,19 4. Einar SigurAsson UBK 13,25 „Ég á oft eftir að taka þátt i viðavagnshiaupi íR," sagði Jón Guðlaugsson eldhress við blaðamann DB strax eftir hlaupið i gær. Hann varð í 33. sæn'. DB-mynd S. Þrenna hjá Jóni Ein BreiðabUk sigrafll FH 4—2 í litlu bikarkeppninni og hðfflu Bllkaralr al- gera yfirburfll lengst af. Komust f 4—0, en slökuðu á undlr Iokin og fengu þá á sig tvö mörk. Staðan i halfleik var 1—0 Blikunum f vil. Það var hinn eldsnöggi Jón Einars- son sem var helzti höfuðverkur FH-ing- anna. Hann sendi knöttinn þrivegis i netmöskvana hjá þeim og Hákon Gunnarsson, sem átti og góðan leik, bætti fjórða markinu við. Amljótur Arnarson og Helgi Ragnarsson skoruðu mörk FH-inganna. -SSv. Enn sigra Árbæingar — eru efstir í Reykjavíkurmótinu og eina taplausa liðið Fylkismenn héldu sigurgöngu sinni i Reykjavikurmótinu áfram i gær er þeir lögðu KR að velli, 4—2, eftir bráða- banakeppnl. Jafnt var að leikslokum, 0—0, og Fylkismenn létu ekki að sér hæða, venju fremur f bráðabananum. Slgruðu örugglega með ögmund Krist- insson f fylkingarbrjósti. í fyrrakvöld sigraði Vikingur Fram i bezta leik mótsins til þessa. Framarar náðu forystu með marki Lárusar Grét- arssonar í fyrrí hálfleik en mörk þeirra Gunnars Gunnarssonar og Lárusar Guðmundssonar i sfðari hálfleiknum tryggðu Víkingi sigur. Þrátt fyrir að Fylkismenn hafi aðeins gert eitt mark í leikjunum sinum þremur í mótinu (þ.e. i eiginlegum leik- tima) eru þeir efstir i mótinu. Staðan er nú þannig: Fylkir Víkingur Fram Valur Þróttur Ármann KR 3 3 0 0 9—3 6 3 2 0 1 6—7 4 3 10 2 12—5 3 2 10 1 2—2 2 3 10 2 3—4 2 2 10 1 2—10 2 2 0 0 2 4—7 0 Framarar fengu aukastig fyrir sigur- inn gegn Armanni og það skýrir stöðu þeirra. 5. Steinar Friðgeirsson ÍR 14,04 6. Sighv. D. GuAmundss. HVÍ 14,10 7. Bragi Jónsson UBK 14,14 8. Gunnar Kristjánsson Á 14,17 9. Agnar Steinarsson ÍR 14,23 10. Jóhann H. Jóhannss. ÍR 14,25 H.GarðarSigurðssonÍR 14,25 12. Jón Stefánsson KA 14,30 13.StefánFriðgeirssonÍR 14,31 14. Guðmundur Gíslason A 14,34 15. Gunnar Birgisson ÍR 14,43 16. Leiknir Jónsson Á 14,46 ÍR sigraði í 3ja, fimm og tíu manna sveitum — og B-sveit félagsins varð í ððru sæti. Siðan kom UBK. Armann átti beztu sveit hlaupara yfir þritugt að venju. Fimmtán stúlkur komu i mark og sex fyrstu urAu: 1. Guðrún Karlsdóttir UBK 15,52 2. Laufey Kristjánsd. HSÞ 16,00 3.UnnurStefánsdóttirHSK 17,38 4. Herdis Karlsdóttir UBK 18,17 5. Kristín Leifsdóttir ÍR 18,49 6. Maria Magnúsdóttir ÍR 18,56 Sveit UBK sigraði með 8 stig. ÍR hlaut 13 stig. -hsfm. íslandsglíman að Laugum íslandsglfman verður háð afl Laug- um f Suflur-Þingeyjarsýslu á laugardag, 25. aprfl. Keppendur eru niu — fimm frá HSÞ og fjórlr fra KR. Þriðjisigur Valsmanna Þrlflja umferflin f keppni handknatt- lelkssambandsins um Evrópusætl var haö i Laugardalshöll f gærkvðld. í fyrsta leiknum slgruOu Haukar Fylki meO 26—23. Þá gerðu KR og Viklngur Jafntefli 23—23 og f sfðasta lelk kvölds- ins sigraðl Valur Fram meO 28—20. Valur hefur hlotiO sex stig úr þremur leikjum. FH, sem sat yfir i gær, fjögur stlg úr tveimur leikjum. Vikingur 3 stlg úr tveimur lelkjum og KR 3 stig eftir þrialelki. I annarrl umferðlnni á miðvikudags- kvöld I Höllinni slgraði FH Fram 31— 29, Valur vann KR 20—19 og Viklngur vann Hauka 23—16. Áhugi leikmanna og áhorfenda i þessari keppni virOist f algjöru lagmarki. Þrfr leikir verOa hafllr I kvöld. Kl. 19 Fram — Viklngur, sfðan KR — Haukar og loks Fylkir — FH.Valursituryflr. - hsim. Víkingurgegn Vikingarna? — Helsingborgaiiiðið sænskur meistari íhandknattleik Vikingaraa frá Helsingborg urðu sænskir melstarar I handknattlelk 1981 eftir þrjá leiki við Ystad. Vikingaraa slgruðu 21—16 I fyrsta lciknum á heimaveUi. í öðrum lelknum f Ystad sigraði Ystad 22—20 og þurftl þvf þrlflju leikinn til, þar sem markatala réfl ekki. ÞriOJi leikurinn var háflur f Helsingborg og þá hlutu Vikingaraa sænska meistaratltilinn. SigruOu 26— 22 eftir 13—12 f hálflelk. Mlklll fögn- uOur meflal ahorfcndn, sem voru a fjórfla þúsund. Eftir tæpar 10 mfn. f sfðarl hálfleik náðu Vlklngaraa þriggja marka forskotl, komust I 18—15 og eftir það var slgur þeirra nokkuð öruggur. Það hefur verlð fastur Uflur i Evrópubikaraum sfflustu arln, aO is- lenzk og sænsk llfl hafa lent saman. Ef afl likum lætur ættu fslenzku Viklng- arnlr þvi afl lelka gegn þeim sænsku næsta vetur i Evrópukeppni meistara- liða. Ágúst Asgeirsson, ÍR, kemur í mark sem sigurvegari f 66. vfðavangshlaupi ÍR — sjöundi sigur hans i hlaupinu. DB-mynd S. Austantjalds- lið í úrsíitum — Tbilisi og Car Zeiss Jena berjast um bikarhafatitilinn Þafl munafli ekki mlklu aO Feyenoord tækist þaO sem enginn hafOi reiknaO með — að ná aO vinna upp forskot Dinamo TbUtsi frá i fyrri leik UOanna i TbUisi. Feyenoord sigraOl 2—0 með mörkum Bouwens og Notten en tókst ekki að bæta um betur svo TbUisi komst áfram 3—2 samanlagt. Það verður Carl Zeiss Jena, sem Tbilisi mætir í úrslitum keppninnar og í fyrsta skipti, sem tvö Austur-Evrópulið mætast í úrslitum Evrópukeppni. Carl Zeiss Jena tapaði 0— 1 i Lissabon. Eina mark Benfica skoraði Reinaldo á 59. minútu og þrátt fyrir látlausa pressu allan leikinn tókst Ben- fica ekki að jafna 2—0 forskotið, sem Jena hafði frá fyrri leiknum. Það var landsliðsmarkvörAurinn, Graphentin, sem fór hreinlega á kostum i markinu hjá Cari Zeiss Jena og varði hvað eftir annað á undraverðan hátt. Hætt er við að áliorfendur verði ekki neitt óhemju margir þegar Tbilisi og Jena Ieiða saman hesta sina i DUsseldorf þann 13. maí nk. -SSv. Ekki bara áskorunin ein: Unglingarnir lögðu karlanaaðvelli! Unglingalandsliðið i golfi I6t sér ekki nægja að skora á karlalandsllðið heldur slgraði það f keppnf liðanna i Leir- unni i gærdag. UngUngarnir átta léku samtals á 613 höggum, en karlaralr á 618 höggum. Völlurinn í Leiru er ótrúlega göður miðað við árstima en ennþá er þó auðvitaA leikiA á vetrarfiötum. Spilamennska kylfinganna er góA svo snemma vors, en árangur einstakra manna fer hér á eftir: UngUngalandsliðið 613högg Sigurður Pétursson, GR 73 högg Hilmar Björgvinsson, GS 73 högg Páll Ketilsson, GS 73 högg Magnús Jónsson, GS 77 högg Gunnlaugur Jóhannsson, NK 78 högg Gylfi Kristinsson, GS 78 högg Stefán Unnarsson, GR 80 högg Ásgeir Þórðarson, NK 81 högg Karlalandsliðið 618 högg Geir Svansson, GR 74 högg Eirikur Þ. Jónsson, GR 74 högg Július R. Júliusson, GK 75 högg Sigurjón Gislason, GK 78 högg Ragnar Ólafsson, GR 79 högg Hannes Eyvindsson, GR 79 högg Sigurður Hafsteinsson, GR 79 högg ÞorbjörnKjærbo.GS 80 högg -SSv. Hurst rekinn Geoff Hurst, hetja enskra f úrslitaleik heimsmelstara- keppninnar 1966, þegar hann skoraði þrjú mörk fyrir Eng- Innd I úrslltalelknum við Vestur-Þýzkaland, var f gær rektnn úr stöðu framkvæmdastjóra LundúnaUðsins Chelsea. Hurst réflst tU Chelsea 1979 en UOIfl hefur ekki att velgengnl aO fagna undir stjóra hans. Er nú um mlOJa 2. delld. Formaflur Chelsea, Brian Mears, sagði afl þelr Hurst hefflu rætt máUn f gær. „Árangur þess er að Hurst hefur yfirgefið félagið. Ég vU ekki frekar um málið ræða," sagði formaðurinn. Hvor verður næsti landsliðs- þjáKari Hilmar eða Bogdan? Stjórn Handknattleikssambands íslands mun taka ákvörðun um eða eftir helgina „Það skýrlst nánar um eða eftir helgina hver verður næsti landsUfls- þjalfari fslenzka landsUOslns f hand- knattlelk. Eins og staOan er nú hef ég mestan áhuga á tveimur mönnum, þetm Hilmari Björassyni, fyrrum landsllOsþjálfara, og Bogdan Kowal- czyk, þjálfara Vikings. Ég 6 hins vegar eftlr að kynna mér máUn betur i sambandi við þá og get þvf á þessu stlgi ekki frekar um það rætt. Lands- UOsþJálfaramaUð verOur tekiO fyrir á fundi handknattlelkssambandsins al- veg næstu daga," sagOi Júlfus Haf- stein, formaOur HSÍ, þegar blaOifl ræddi viO hann i gær. Á stjórnarfundi KSÍ fyrir nokkrum dögum var Júliusi Hafstein falið að kanna hvernnig landið lægi i sam- bandi við þjálfara i stöðu landsliðs- þjálfara. Eftir þvi sem blaðið hefur frétt hafa þeir Bogdan og Hilmar áhuga á landsliðsþjálfarastarfinu að vissu marki. Hilmar á þó við nokkra erfiðleika að striða aA sameina starf- iA öArum störfum sinum sem iþrótta- þjálfari. Einkum þó hvaA varAar keppnisferöir landsliðsins erlendis, sem taka oftast alllangan tima. Eins og kunnugt er var Hilmar landsiiðs- þjálfari i B-keppninni i Frakklandi i Real febrúar-marz sl. Eftir þá keppni rann samningur hans viA HSÍ út en þaA verAur að segjast eins og er, að nokkuð kemur á óvart hinn mikli áhugi ýmissa framámanna i hand- knattleiknum hér á að Hilmar haldi áfram sem landsliðsþjálfari. Ekki skal hér lagt mat á þá afstöðu en eftir heldur hraklega för landsliðsins i B- keppnina hefði þó mátt ætla, að ekki yrði áfram hjakkað i sama farinu. Hilmar Björnsson átti þó engan veginn einn sök á þeim óförum, siður en svo. Hann hefur vissulega oft sannað ágæti sitt sem handknattleiks- þjálfari. Árangur Valsliðsins undir hans stjórn er þar gott dæml. Það fer ekki milli mála, að Pólverj- inn Bogdan Kowalczyk er einn fremsti ef ekki fremsti handknatt- leiksþjálfari, sem starfað hefur hér á landi. Náð frábærum árangri í Pól- landi og íslandi. Hann hefur þrjú sið- ustu árin verið þjáifari Víkings og um hefur verið samið, að hann þjálfi áfram hjá félaginu að minnsta kosti næsta vetur. Að þvi er DB hefur frétt hefur engin afstaða verið tekin til þess hjá Víking að Bogdan verði einnig iandsliðs- þjálfari. HSÍ leggur áherzlu á, að næsti landsliðsþjálfari taki að sér starfið að minnsta kosti í tvö ár. Það gæti skapaA vandamál fyrir Bogdan. Hans áætlun er að halda heim til Pól- lands eftir næsta keppnistimabil eða vorið 1982. Hins vegar er eflaust hægt að breyta þeirri áætlun. Eldri sonur Bogdans er kominn á skóla- skyldualdur og Kowalczykhjónin hafa hug á þvi, að hann stundi nám i Póllandi. Hann gæti — ef Bogdan verður hér lengur en til vors 1982 — dvalið hjá föður Bogdans í Póllandi. Þannig standa þá málin og Bogdan hefur alis ekki slegið frá sér þeirri hugmynd um að verða næsti lands- iiðsþjálfari íslands. Nú, ef ekki næst samkomulag, að annar hvor þeirra Hilmars eða Bogdans taki að sér þjálfun landsliðs- ins gæti Jóhann Ingi Gunnarsson, fyrrum landsliðsþjálfari, komið inn i myndina eða þá erlendur þjálfari. •hsim. Hilniur Björnsson og Bogdan Kowalczyk. /: """ • í úrslitin —í Evrópubikarnum í knattspyrnu. Urslitaleikurinn íParís 27. maí Það verfla liðln frægu, Real Madrid, Spanl, og Liverpool, Englandi, sem leika til úrsllta i Evrópublkarnum — keppni meistaraUOa f knattspyrau — f Parfs 27. maf næstkomandi. Real Madrid sigraði f flmm fyrstu skiptin, sem Evrópubikarinn var háður, 1956 til 1960, siðan aftur 1966 og leikur i Parfs f attunda sinn i úrslitum. Llver- pool slgrafli 1977 og 1978 og leikur sinn þríðja úrslitalelk. Ensk 110 hafa sigrað fjögur siðustu arin i Evrópubfkaraum. Það var varamarkvörður Real Madrid, hinn 21 árs Rodriguez Agustin, sem tryggði liði sinu rétt í úr- slitin með frábærri frammistöðu i Milano á miðvikudag. Hann varði hvað eftir annað af hreinni snilld — einkum þó hjólhestaspyrnu Sando Altobclli þremur min. fyrir leikslok. Real sigraði Inter Milano 2—0 i Madrid fyrir rúmum hálfum mánuði og mátti þvi tapa með eins marks mun i Milano. Það skeði einmitt. Internazio- nale sigraði með 1—0 I Milano á mið- vikudag að viðstöddum 83 þúsund áhorfendum. Real vann þvi samanlagt 2—1. Graziano Bini skoraði eina mark leiksins á 56. min. Framan af var þá spænska liðið nær þvi að skora. Vincent del Bosque og Carlos Santill- ana voru nærri að skora. Leik- menn Inter áttu í erfiðleikum á miðj- unni þar sem Vestur-Þjóðverjinn hjá Real, Uli Stielike, ráð lengstum lögum og lofum. Eftir þvi, sem á leikinn leið, varð sóknarþungi Inter meiri, einkum eftir að Bini skoraði og þá kom til kasta Agustin. Hann var hetja sins liðs. Liðin voru þannig skipuð: Inter: Bordon, Canuti, Bergomi, Pasinato, Marini (Pancheri 81. min.), Bini, Caso, Prohaska, Altobelli, Beccalossi og Muraro. Real: Agustin, Cortes, Camacho, Stielike (Hernandez 88. min.), Sabido, del Bosque, Juanito, Angel, SantiUana, Navajas, Isidro (Pineda71.min.). Dalglish meiddist Liverpool var ekki talið hafa mikla möguleika á ólympíuleikvanginum i Milnchen gegn Bayern eftír 0—0 jafn- teflið 1 Liverpool. Ekki bætti heldur úr skák fyrir Liverpool-liðið að Rhil Thompson gat ekki leikið og eftir aðeins fimm min. haltraði Kenny Dalg- lish af velli, meiddur. Howard Gale kom i hans stað en varð síðar að yfir- gefa völlinn vegna meiðsla. Jimmy Case kom inn á og þar með hafði Liver- pool notað báða varamenn sina. En Liverpool-liðið, sem nú er í Evrópukeppni 18. árið í röð, var vand- anum vaxið og lék einn sinn bezta Evrópuleik til þessa. Það reyndar þó lengi raunverulega með 10 mönnum þvi David Johnson meiddist eftir að Case var kominn inn á og haltraði á kantin- um. Mjög vafinn á læri. Það mcrkilega var þó, að Johnson áttí mikinn þátt i marki Liverpool á 83. min. NáAi knett- inum eftír langspyrnú Ray Clemence frá marki og splundraAi vörn Bayern með frábærri sendingu á Ray Kennedy og Kennedy sendi knöttínn i mark Bayern af 10 metra færi. Fjórum mín. síðar jafnaAi Karl-Heinz Rummenigge fyrir Bayern og spenna var gifurleg þær mín. sem eftir lifAu. Liverpool hélt sínu og jafntefli varð 1—1. Liverpool komst því í úrslitin á útimarkinu — markinu, sem Kennedy skoraði. Bayern, sem sigraði i Evrópubikarnum 1974, 1975 og 1976 varð því af úrsUtaleiknum þrátt fyrir góða takta oft i leiknum. - hsfm. Pétur kom inn á gegn Tbilísi á miðvikudag Varð að sauma 5 spor íhöfuðið eftir leikinn! — „Ég hef ekki breytt ákvörðun minni," segir Pétur og ætlar ekki að vera áf ram „Það er nú varla hægt að segja afl ég haff verið með i leiknum," sagðl Pétur Pétursson er við slógum á þráðinn tU hans I gær og spurðum hann fregna úr Evrópuleiknum gegn Tblilsl. „Ég kom Inn á þegar 10 mfnútur voru eftir af lelknum og var sennUega ekki búinn aO vera nema eina-tvær minútur inn á er ég lentl i slæmu samstuði. Það kostaði það að ég fór út af í 5 minútur á meðan gert var að skurðin- um, sem ég fékk á hausinn, til bráða- birgða og siðan lék ég restina af leikn- um. Það varð svo að sauma 5 spor i hausinn til að loka skurðinum." Áttuð þið mögulelka 6 afl jafna metln? ,, Já, það var engin spurning. Staðan var orðin 2—0 eftir 55 minútur og nægur timi eftír tíl að bæta við mörk- um. Strákarnir fóru hins vegar illa með færi og dæmið gekk þvi ekki upp." Hvað kom tU að þú lékst þó með? ,,Ég veit það nú varla. Ég var hafAur, sem varamaAur og þaA er greinilegt á framferði félagsins að það ætlar sér að svelta mig eins mikið og hægt er. MeA þvi móti kemur Feye- noord i veg fyrir það að önnur félög geti fylgzt með mér og um leið er ég fastur hjá félaginu." Hefur ekkert breytzt i samskiptum þfnum vlð þjálfarann? hjá Feyenoord eftir leiktímabilið „Nei, aUs ekki. Blöðin hér i Rotter- dam sögðu frá þvi fyrir skömmu að ég væri mjög óánægður hjá félaginu og þau voru varla komin út er þjálfarinn hafði samband við mig og talaði við mig i 45 minútur. Reyndi ákaft að sannfæra mig um að hann héldi mikið upp á mig og við værum góðir vinir og tómt sUkt kjaftæði. Ég gerði honum það endanlega ljóst að ég hefði ekki lengur áhuga á að leika með Feye- noord og þetta væri búiA mál." Hafa einhver félðg spurzt fyrir um ,,Ja, ég veit að þó nokkur félög hafa haft samband viA Feyenoord út af mér en enn sem komiA er lætur félagiA mig ekkert vita. ÞaA eina sem ég veit kemur þvi frá blöðunum. Þau hafa m.a. sagt viA Feyenoord setji upp 1,7 miUjónir gyllina eAa sem svara um 500.000 nýkrónum. ÞaA er nóg til aA fæla flest félögfrá." Pétur sagAi ennfremur aA óvist væri hvað tæki við en ekkert hefði breytzt frá þvi við ræddum við hann siðast. Hann væri búinn að gera það upp við sig að leika ekki áfram með Feyenoord eftir þetta keppnistimabU en framtiðin yrði að skera úr um hvað gerðist í málinu. -SSv. Naumur sigur hjá AZ'67 - og liðið mætir Ipswich í úrslitum UEFA-keppninnar Nokkuð 6 óvart tókst Ipswich afl sigra Köln 1—0 I siOarí leik UOanna, sem f ram fór a Mungersdorfer Stadium i Köln afl vlðstöddum 55.000 ahorf- endum a mlOvikudag. Elna mark leiks- ins skoraði Terry Butcher á 64. minútu. Kölnararnir sóttu mun meira aUan fyrri hálfleikinn og hvað eftir annað bjargaði Paui Cooper meistaralega. Þegar svo Ipswich skoraði mark sitt féUust leikmönnum Kölnar alveg hendur. Þeir þurftu þá að skora þri- vegis á 26 mínútum og þaA var tíl of mikils mælzt — jafnvel gegn örþreyttu liði Ipswich. Ipswich vann fyrri leikinn 1—0 á Portman Road og það voru ekki margir sem töldu liðið geta komizt í úrslitin, ekki sizt ef tekiA var tillit til hinnar slöku frammistöAu UAsins i undanförum leikjum. í úrslitum keppninnar (leikið er heima og heiman) mætir Angliuliðið hoUenzku spútnikunum frá AZ '67. AZ lenti þó i bölvuðu basli með Sochaux frá Frakklandi. Genghini náði foryst- unni fyrir Frakkana á 9. minútu en Metgod jafnaði 9 min. síðar. Jonkers náði siðan forystunni og Jan Peters bætti þriðja markinu við á 65. min. Þegar Meyer mirmkaði muninn i 2—3 6 min. siðar hljóp ofurkapp i leikmenn Sochaux. Eitt mark hefði dugað þeim tU að komast i úrslitin en það tókst ekki og AZ slapp fyrir horn. Möguleikar Ipswich og AZ '67 virAast vera nokkuð jafnir og bæði hafa misst flugiö talsvert frá þvi fyrr i vetur er bókstaflega ekkert stóð f vegi fyrir þeim. -SSv.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.