Dagblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 1
| frjálst, w úháð f dagblað Þorvarður útskrifaðurog komimheim — sjá bls. 5 Meðalfellsvatnið erminn CanalGrande — sjá FÓLK á bls. 20 Frábærárangur Óskars — sjáíþróttiríopnu Uö-myna tLinar Ulason. Sýningarstúlkur framtíðarinnar Undanfariö hefur Vikan auglýst eftir fólki sem komið getur til greina sem sýningarfólk. Alls bárust Vikunni 88 umsóknir. Þrjátiu voru valdir úr þeim hópi, 19 stúlkur og 11 piltar. í gær- kvöldi kynnti Vikan hópinn fyrir boðs- gestum 1 Hollywood. Gestum var gef- inn kostur á að velja þau tlu beztu og verða þau kynnt I hófi nk. miðviku- dagskvöld. Þau tiu heppnu fá ókeypis námskeið hjá Módelsamtökunum, auk þess sem þeim verður komið á fram- færi, bæði hér á landi og erlendis. Er þvl til mikils að vinna. Mikill spenn- ingur var meðal fólks 1 gær enda erfitt að vejja á milli svo margs ungs glæsi- legs fólks. Þessar tvær stúlkur á mynd- inni eru meðal keppendanna og heita Ingunn Nílsen og Jóhanna Kristjóns- dóttir. ELA Með purpuralitan pípuhatt — sjábls. 18 „Þannigá að tala við liðs- foringjanasista” -sjábls.6-7 FreðfískhækkuníUSA getursparað Verðjöfnunar- sjóði 65 milljónir — sjábls.ll Heimilisbókhaldið: Hagstæðust útkoma hjá stærstu fjölskyldunum — sjá DB á neytendamarkaði bls. 4 7. ÁRG. —FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1981 — 124. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AKGREIÐSLA ÞVERHOLTI 1 l.-AÐALSÍMI 27022. þá á staur Harður árekstur varð 1 Hafnarfirði skömmu eftir klukkan 15 i gær er fólksbifreið lenti á ljósastaur á móts við Álfaskeið 72. Þrjár konur hlutu höfuðmeiðsl og beinbrot og ein þeirra kvartaði yfir eymslum 1 baki. Slysið varð með þeim hætti að drengur hjólaði þvert fyrir bifreiðina og ökumaður sveigði frá til aö forðast árekst- ur en Icnti þá á ljósastaurnum. Þá lentu þrir bílar 1 árekstri á Arnarneshæð og skemmdust þeir allir mikið. Einn maður var fluttur á slysadeild en um meiðsli hans var ekki vitað. -SA. Sveigði frá drengnum en lenti ---[ Víðlesið ferdatímarit kaupsýslumanna fullyrðir:_j-- Hvergi ódýrara aó gista og borða en á íslandi —kemurmér ekkiá óvart, segir ferðamálastjóri sjábaksiðu

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.