Dagblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 26
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ1981. Ný bandarísk MGM-kvik- mynd um unglinga sem eru að leggja út á listabraut i leit aö frægð og frama. Leikstjóri: Alan Parker (Bugsy Malone). Myndin hlaut í vor tvenn ósk- arsverölaun fyrir tónlistina. Sýndkl. 5,7.15 og 9.30. Hækkað verð. Vitnið Splunkuný (marz ’8l), dular- full og æsispennandi mynd frá 20th Century Fox, gerð af leikstjóranum Peter Yates. Aðalhlutverk: Sigoumey Weaver (úr Alien) Wllliam Hurt (úr Altered States) ásamt Christopher Plummer og James Woods. Mynd með gifurlegri spennu i Hitchcock stíl. Rex Red, N.Y. Daily News. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. -28*16-444 Lyftið Titanic Afar spennandi og frábæri- lega vel gerð ný ensk-banda- rísk Panavision litmynd byggð á frægri metsölubók Clive Cussler með: Jason Robards, Richard Jordan, Anne Archer og Alec Guinness íslenzkur texti Hækkað verö. Sýnd kl. 5,9og 11,15 garas Táningur íeinkatimum Svefnherbergið er skemmtileg skólastofa. . . þegar stjarnan úr Emmanuelle myndunum er kennarinn. Ný, bráð- skemmtileg, hæfilega djörf bandarisk gamanmynd, mynd fyrir fólk á öllum aldri því hver man ekki fyrstu „reynsluna”. Aðalhlutverk: Sylvla Krlstel, Howard Hesseman og Eric Brown. íslenzkur textl. Sýnd kl. 5,9og 11. engin sýning kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. £ÆMf?8íé* Simi 50184 Eyjan Ný mjög spcnnandi bandarisk mynd, gcrð cftir sögu Pctcrs Bcnchleys. þess sama og samdi Jaws og The Dcep. Mynd þessi er cinn spenningur frá upphafi til enda. Myndin cr tekin i Cincmascopc og Dolby stereo. íslen/kur tcxti. Aðalhlutverk: Michael Caine David Warner. Sýnd kl. 9. Bönnuúinnan 16 ára. Árásin á Entebbe flugvöllinn Hin frábæra mynd. Aðalhlutverk: Charles Bronson og Peter Finch. Sýnd kl. 9. DB lifi! Fanta- brögð Ný og afbragðsgóð mynd með sjónvarpsstjömunni vinsælu Nick Nolte, þeim sem lék aðalhlutverkið i Gæfu og gjörvUeika. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýnd kl. 5. Tónlcikar kl. 8.30. TÓNABÍÓ Sirin 11 182 Innrás llkams- þjófanna (Invaaion Of The Body Snatchers) •'lf may be thc best movic of its kind evcr made. Invasion oftte Rocb'Snatctieis Spennumynd aldarinnar. B.T. Líklega besta mynd sinnar tegundar sem gerð hefur verið. P.K. The New Yorker. Ofsaleg spenna. San Francisco Cronicle. Leikstjóri: Philip Kaufman Aðalhlutverk: Donald Sutherland Brook Adams. Tekln upp I Dolby. sýndi4ra rása Starscope stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.20 AIISTUfMJARfílf, Brenni- merktur Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin ný, bandarísk kvikmynd í litum, byggð á skáldsögu eftir Edward Bunk- er. Aðalhlutverk: Dustln Hoffman, Harry Dean Stanton, Gary Busey. íslenzkur textl. Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Afar spennandi og bráð- skemmtileg ný bandarísk lit- mynd, með James Cobum, OmarSharif, Ronee Blakely. Leikstjóri: Robert EJIis Miller. íslenzkur texti. Sýnd kl.3,5,7,9og 11. Convoy Hin afar vinsæla, spennandi og bráðskemmtilega gaman- mynd, sem alUr hafa gaman af. Kris Kristoffersson, — Ali MacGraw. íslenzkur textl. Sýnd kl. 3,5,7 9 og 11,10 Sweeney Hörkuspennandi og viðburða- hröð ensk litmynd um djarfa lögreglumenn. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Oscars-verðlaunamyndin Kramer vs. Kramer íslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verðlaunakvikmynd sem hlaut fimm Oscarsverðlaur 1980. Bezta mynd ársins Bezti leikari Dustin Hoffman. Bezta aukahlutverk Meryl Streep. Bezta kvikmyndahandrit. Bezta leikstjóm, Robert Benton. Aöalhiutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander Hækkað verö. Sýnd kl. 7 og9. Sýnd fram yflr helgi Drive Inn Bráðskemmtileg amerlsk kvikmynd iUtum. Endursýnd kl. 5 og 11. FISKIMESSA öll kvöld 25 tegundir fisk- og sjávarrétta áhlaðborði • Kaffivagninn Grandagarði Simar 15932 og 12509 m HAMINGJU... . . . með stúdentinn, blessað barn, megi gæfan fylgja þér um . ókomna framtfð. Trélöppin. . . . með afmsellð þann 8. júni, Fúsi minn, og von- andi ertu búinn að jafna þig eftlr ferminguna. A-aðdiendur. . . . með afmælið, elsku Ingi Gunnar. Kær kveðja frú ömmu og afa i Reykjavfk. . . . með árin 17, og von- andi tekur þú þig vel út i umferðinnl og leiðist ekki fjarveramin. Þin heittelskaða Ósk. . . . með 1S úra afmælið, Ragga, og með draumlnn sem loks rættist, þú veist hvað við eigum við. Ella, Peta, og Soffia. . . . með sjúlfstæðið 31. mai, Maja mfn. Þfnar vinkonur, Lilja, Snjólaug og Rut. . . . með afmælln elsku Frfða Rut og Ása, 1. og 18. júnf. Frú Logalandi. . . . með 35 úra afmælið, Eiinborg, 23. mai, sjú- umst vonandl f sumar. Guðrún, Baldur ogbörnin, Hafnarstræti 84, Akureyri. . . . með 6 úra afmælið, elsku Árni ívar okkar. Mamma og pabbi. . . . með afmælið, Jóna min, þú ert orðin eld- gömul. Kollsi. . . . með 6 ftra afmælið Árnl minn. Vertu nú dug- legur að læra ú hjólið og dettu varlega. Bjössi bróðir Fimmtudagur 4. júní 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir ÁstvaJdsson. 15.10 Miðdegissagan: „Litla Skotta”. Jón Oskar les þýðingu sína á sögueftir George Sand (12). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdeglstónleikar. Roberto Szidon leikur Píanósónötu nr. 3 i fís-moll op. 23 eftir Alexander Skrjabin. / Anneliese Rothen- berger, Gerd Starke og GUnther Weissenborn fiytja Sex þýsk ljóðalög op. 103 fyrir söngrödd, klarínettu og píanó eftir Louis Spohr. / James Galway og Konunglega filharmóniusveitin i Lundúnum leika Flautusónötu eftir Francis Poulenc; Charles Dutoitstj. 17.20 Lltli barnatiminn. Heiðdis Norðfjörð stjórnar barnatíma frá Akureyri. Börn i Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði aðstoða við gerð þáttarins sem er um pabba. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson fiytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 „Anna hin föla”. Smásaga eftir Heinrich Böll. Franz Gísla- son les þýðingu sína. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveltar íslands i H&skólabíói; fyrrl hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Elnleikari: Unnur Marfa Ingólfsdóttir. a. Fiðiu- konsert í D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaíkovský. 21.25 Þrir ættliðið, þrenns konar úst, Leikrit eftir Alexöndru Koll- ontaj.Þýðandi:Aslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Herdís Þorvaldsdóttir. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Bryndis Pétursdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Sigmundurörn Arn- grímsson og Sigrún Edda Björns- dóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Efnahagsmál og dagtegt lif í Kina. Siðari þáttur Friðriks Páls Jónssonar úr Kínaferð. Meðal annars er rætt við Eddu Kristjáns- dóttur námsmann f Peking. 23.00 Kvöldtónleikar: Diabelli-til- brigði op. 120 eftir Ludwig van Beethoven. Rudolf Serkin leikur á pianó. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 5. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð. Ingibjörg Þorgeirsdóttir talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt múl. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli” eftir Elwin Brooks White; Anna Snorradóttir les þýð- ingu sina (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 íslensk tónlist. Einar Jóhann- esson, leikur á klarinettu „Blik” eftir Áskel Másson. / Rut Ingólfs- dóttir, Páli Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika Trió í a-moll fyrir fiðlu, selló og píanö eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 11.00 „Mér eru fornu mlnnin kær”. Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. Sagt er frá Grími Thomsen, skáldi og Bessastaðabónda. 11.30 Morguntónleikar. Mstislav Rostropovitsj og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leika Selló- konsert í D-dúr op. 101 eftir Joseph Haydn; Iona Brown stj. / Mozarthljómsveitin í Vín leikur Presto og Serenöðu nr. 1 i D-dúr (K100) eftir Wolfgang Amadeus Mózart; Willy Boskovsky stj. ItM-íl'U'HJ-ll ^—————i—— Föstudagur 5. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáll. 20.00 Fréttir og veður. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinnl. 20.50 Alit i gamni með Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Llst í Kina. Nýleg, bresk heim- ildamynd frá Kína, sem sýnir hvernig listin hefur þróast þar í landi undir handarjaðri kommún- ismans. Þýðandi Guöbjartur Gunnarsson. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 22.15 Varúð á vinnustað. Fræðslu- mynd um verndun sjónarinnar. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.30 Laugardagskvöld og sunnu- dagsmorgunn s/h. (Saturday Night and Sunday Morning). Bresk bíómynd frá árinu 1960. Leikstjóri Karel Reisz. Aðalhlut- verk Albert Finney, Shirley Anne Field og Rachel Roberts. Arthur stundar tiibreytingarlausa verk- smiðjuvinnu, sem honum leiðist gífurlega. En helgarnar á hann sjálfur, og þá gerir hann hvað sem honum sýnist. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.55 Dagskrárlok. StftiiiKú s ííj jk 20 n. aiis jb SKX & «■«-*& ts mzukcjxacm* a mm a m iiaact bi k.s bbic&b b s iiaB.u saititc c bíís itzitifiiiiBB

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.