Dagblaðið - 04.06.1981, Side 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ1981.
19
Vestur spilar út hjartakóng í fjórum
spöðum suðurs. Hvernig spilar þú spil-
ið? — og athugaðu fyrst aðeins spil
norður-suðurs. Þetta er nú frekar létt
spil. Vestur opnaði í spilinu á einu
hjarta.
Norður
*KG3
^ Á65
0 85
+ ÁK1043
Vestur
♦87
KD1073
0 ÁDG2
+ 62
Auítur
+ 654
984
0 9763
+ DG9
Supuk
+ ÁD1092
^ G2
0 K104
* 875
Greinilegt að austur má ekki komast
inn í spilinu. Vestri því gefinn slagurinn
fyrsti, það er á hjartakóng. Segjum að
vestur spili laufi — litlu laufi. Drepið á
kóng blinds og slðan lykilspilamennsk-
an. Litið hjarta frá blindum á gosann.
Vestur drepur á drottningu. Spilar
aftur laufi, sem drepið er á ásinn I
blindum. Þá spilum við svona til örygg-
is litlum spaða frá blindum á níuna og
síðan spaða á gosa blinds. Þá er hjarta-
ás spilað frá blindum og suður kastar
laufi. Trompar síðan lauf heima með
ásnum. Spilar trompi á kóng blinds.
Tveimur tlglum er kastaö á frílaufin í
blindum. Suður gefur aðeins tvo slagi á
hjarta og einnátígul.
Eftir opnun vesturs er öruggt að vest-
ur á tlgulás. Austur má því ekki komast
inn til að spila tigli I gegn. Eina hættan
við spilamennskuna að ofan, þegar
maður sér ekki spil austurs-vesturs, er
að austur eigi ekki nema tvö hjörtu.
Spilið vinnst þó ef hann á þá heldur
ekki nema tvö tromp.
Á skákmótinu I Lone Pine í ár kom
þessi staða upp í skák Fedrowicz, New
York, og Sosonko, sem haföi svart og
átti leik.
31.----Da5 32. c3 — Dxa2 + 33. Kc2
— Bc4 og ungi Bandaríkjamaðurinn
gafstupp.
b-IZ.
Þetta er Jón Pálsson. Hann hélt I höndina á mér i þessu
hroðalega veðri sem við fengum yfir Vatnajökli.
Reykjavik: Lögreglan sími 11166. slökkviiið og sjúkra
bifreiðsimi 11100
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Logreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
ijúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222
og sjúkrabifreið slmi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
! 160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreiðsimi 22222.
Apötek
Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna vlk-
una 29. maí—4. júni er i Holtsapóteki og Lauga-
vegsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum .helgidögum og ai-
mennum frídögum. Upplýsingar 'um lœknis- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvern lauprdag kl 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opiö I þessum apótekum á opnunartima búöa
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld .
nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. Á hclgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumeropiðfrá kl. 11 — 12,15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga. frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
APÓTKK KÓPAVOCíS: Opiö virka daga frá kl
9.00-19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00.
Slysavaróstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakt er I Heilsuverndarstöðinni viö Baróns
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Þarft þú alltaf aö veröa fyrri til að eiga síöasta oröið?
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga föstudaga. ef ekki næst
'i heimilislækni. simi 11510 Kvöld og næturvakt. Kl
17-^08. mánudaga. fimmtudaga. siini 212 jO
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudcild Land
spitalans. simi 21230
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i slmsvara 18888
Hafnarfjöróur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækrja cru i slökkvi
stöðinni i sima 51100
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni
i sima 22311. Nsetur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið
mu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæ/.lustöðinrii i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir cftir kl 17
Vestmannaeyjar: Ncyðarvakt lækna i sima l%6
Borgarspitalinn: Mánud föstud kl 18.30—19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—l6og 18.30 19.30.
Eæóingardeild: Kl 15— 16 og 19 30 — 20.
Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 16.30
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. I5.3Ö—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi
Grensásdeild: Kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard ogsunnud
Hvitabandió: Mánud — fostud kl. 19- 19.30. l.aug
ard. og sunnud á sama tima og kl 15— 16
Kópavogshælió: Eftir umlali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud. laugard 15 — 16 og
19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitabnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitati Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsió Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúóir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20
Vifilsstaóaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnln
Hvað segja stjörnurnar?
Spfcln gildir fyrír föstudaginn 5. júni.
Vatnsberínn (21. Jan.—19. feb.): Þú færð allt i einu yfir þig þá
tilfinningu að vilja vera einn svo þú getir hugsað þitt ráö. Þú
munt ciga góða stund með vinum þínum i kvöld.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þér reynist auövelt að einbeita
þér að ákveðnum hlut. Þetta er einmitt það sem þú þarfnast. Þú
þarft einmitt að leysa úr mjðg erfiðu vandam&li. HeimOiö krefst
allrar athygli þinnar.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Stutt en gleðUeg breyting veröur
á þinum daglegu störfum i dag. Þú hefur smááhyggjur af per-
sónulegum samskiptum við ákveðna persónu. Dagurinn mun
enda ánægjulega.
Nautið (21. april—21. mai): Þú ferð að heimsækja eldri
manneskju af einstakri skyldurækni. Þú munt njóta hennar samt
sem áður. Gættu þln aö eyöa ekki um of þvi fljótlega muntu
þurfa á öllum þlnum peningum að halda.
Tviburamir (22. mai—21. Júni): Vinur þinn er viö öllu búinn og
mun koma með margar ferskar hugmyndir viövikjandi ákveönu
verkefni. Þú lendir líklega i ástarævintýri i kvöld.
Krabbinn (22. júni—23. Júlí): Vinnan mun ganga aö miklu leyti
af sjálfu sér í dag og engin trufiun verður. Þetta er heppilegur
tími til aö koma fjármálunum á hreint, borga reikninga og skrifa
viðskiptabréf.
LJónið (24. júli—23. ágúst.): Vinur þinn hefur þurft að ganga í
gegnum mikið erfiðleikatímabil en nú mun allt verða bjartara
fyrir hann. Þú þarft að gera það upp við þig hvort þú heimsækir
vin þinn eðaættingja.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú munt að öllum likindum koma
fram sem sáttasemjari milli tveggja vina þinna sem eru sinn af
hvoru kyninu. Þú skalt reyna að hafa það rólegt í kvöld.
Vogin (24. sept.—23. okt): Vertu ekki að hafa áhyggjur af því
sem liðiö er. Lærðu af reynslunni og skapaðu þér hamingjurika
framtíð. Þú verður svo önnum kafinn að þú kemst ekki í mann-
fagnað I kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þetta er heppilegur dagur til
að hugleiða framtiðina og taka ákvörðun i sambandi við fjárfest-
ingu. Þú gætir glatt mjög ákveöna persónu ef þú segöir henni að
þú hefðir heyrt hrós um hana.
Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Þú færð snjalla hugmynd en í
framkvæmd mun hún reynast of dýr. Þú færö bréf, sem mun
gleðja þig mjög. Þú ert mjög duglegur og kemur þvi miklu i verk.
Steingeitln (21. des.—20. Jan.): Þú getur hlakkað til vegna þess
að þú munt hitta yndislega manneskju í kvöld. Framkvæmdu
hugmynd þina um betrumbætur á heimili þinu. Þú færð alla þá
hjálp sem þú þarfnast.
Afmælisbam dagsins: Ef þú ert einhleypur þá hittir þú að öllum
likindum þinn framtiðarförunaut á þessu ári. óvænt fjárupphæö
mun berast upp i hendurnar á þér. Þetta mun gera þér kleift að
fara i óvenjulegt feröalag.
Borgarbókasafn
Reykjavikur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að
sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli:
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
•5ÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
.Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaðálaugard. l.maí— 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
scndingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða
og aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270.
,Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað álaugard. 1. mai—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi
36270. Viökomustáðir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPÁVOGS I Félagsheimilinu er opið
mánudagaföstudaga frá kl. 14—21.
AMFRÍSKA BÖKASAFNID: Opið virka daga kl
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæn.
opið
I 1 30
ASÍ.RlMSSAI N, liirustaóaslræli 74:
sunnuduga. þriðjudaga »ig limnmnlaga Ira kl
16. Aðgangur ókespis.
ARB/TJARSAFN er.opið Irá I sepiemlvr sam
.kvænu umtali. Upplýsmgat i sima 84412 milli kl 9og
II) fyrir hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut Opiö dag
lega frákl 13.30—16
NÁTTÚRUGRIPASAFNID við Hlemmtorg Opið
sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl
14.30—16
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut Opið daglega
frá 9—18 ogsunnudaga frá kl 13 — 18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður. simi 51336. Akureyri. simi'
11414. Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður. simi 25520. Seltjarnamcs, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um.
helgar simi 41575, Akureyri. simi 11414. Keflavjk,
simar 1550, eítir lokun 1552. Vestmannacyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi,
Akureyri. Keflavik og Vcstmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virkadaga frá kl. 17 siðdegis nl kl 8 árdcgisogá helgi
dögum er svaraö allan sólarhringinn
Tekið er viö tilkynningum um bilamr á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana
Minningarkort Barna-
spftalasjóös Hringsins
fást á eftirtöldum stööum:'
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 cg 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Iöunn, Bræöraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. Ó. Ellingsen, Grandagaröi.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúö Breiðholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspítalanum hjá forstöðukonu.
Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.