Dagblaðið - 04.06.1981, Síða 2
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 4. JÚNt 1981.
2
giö í síma
Er til hótelverð
Bréfntara finnst vindlarnir dýrir á Hótei Mælifelli.
á vindlum?
Þórir Jóhannsson, Uröarbraut 8
Blönduósi, skrifar:
Þann 14. maí var ég á ferð á Sauð-
MéutmJM
?/ X7EI Kr*r:r
/ />QÁhi (ohcbn obe
£C>
i
,‘,r 12 108
V 2 6'
Kvittunin sem Þórir fékk frá Hótel
Mælifelli. Dagsetningin er 14. mai,
sem var fimmtudagur.
árkróki sem varla er í frásögur fær-
andi, ef ég hefði ekki orðið svangur
— og því fór ég á Hótel Mælifell. Er
inn kom hitti ég þar afgreiðslustúlku
og bað um kaffi, eina brauðsneið og
tvær kökusneiðar. Allt var í lagi með
kafflð, en brauðsneiðin var ekki eins
álitleg.
Enginn verður saddur af slfkri
sneið og ég sá það strax að mér veitti
ekkert af þessum kökusneiðum líka.
Sandkökusneiðin var hálf þunn og
þar að auki hafði kakan fallið í
bakstrinum og var hálf klesst. Lítill
biti af súkkulaðihring var líka á
brauðinu og var hann ágætur. Ég
ákvað að fá mér vindla um leið og ég
gerði upp reikninginn. Þetta voru
London Docks, sem ég vissi ekki
betur en kostuðu 21 krónu. En viti
menn.hér gilti annað verð eða 30
krónur. Ég mótmælti þessu verði, en
þá var mér sagt að þetta væri hótel-
verð á vindlum. Nú hef ég áhuga á að
vita hvort til sé eitthvert hótelverð á
tóbaki. Þetta er sennilega dýrasta og
um leið lélegasta þjónusta sem ég hef
fengið á opinberum veitingastað og
hef ég þó víða farið. Brauðsneiðin á
50krónur, kat'fi og kökur á45 kr. og
vindlarnirá30kr.
Smurolían sem dregiö
getur úr bensíneyöslu
bfla um 5-7%
OLÍUVERZLUN ÍSLAIMDS HF.
Eins og sá svarti
sjálfur hlaupi
í ökumenn
Samkvæmt upplýsingum Sambands
veitinga- og gistihúsaeigenda er leyfi-
legt að bæta við 15% þjónustugjaldi
við verð vöru og á þetta við um virka
daga. Á hátíðis- og helgidögum er
álagningin 20—30%, allt eftir því um
hvaða dag er að ræða. Sámkvæmt
bréfinu hér að ofan er álagningin á
Hótel Mælifelli tæp 43%.
Heíri smurhæfní,
minnaslit,
minna eldsneyti.
OORANCW
Erla Ingvarsdóttir hringdi:
— Ég er utanbæjarkona sem
stundum þarf að fara um Stór-
Reykjavikursvæðið. Ég er ánzi-
óhress yfir því að vera talin af ein-
hverjum öðrum þjóðflokki, bara af
þvi að þaö er utanbæjarnúmer á biln
um minum. Þvi er slegið upp i frétt á
forsiðu þegar þrjár utanbæjarkonur
lenda í árekstri, en það er ekkert sér-
staklega tekið fram þegar þrir karl-
menn á bílum með R-númeri lenda i
sömu aðstöðu. Ég hef reynslu af því
að aka bil með G-númeri og það voru
mikil viðbrigði að fá F-númer á bíl-
inn. Það er eins og sá svarti sjálfur
hlaupi í bifreiðastjóra á bilum með
R-númer þegar þeir sjá bíla með ut-
anbæjarnúmeri.
Þaö er ekki alltaf auðvelt að vera utanbæjarmaður i umferðinni á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu.
Reynið Visco Coranda frá Olís.
* LHC (Lavera HydrocrackerCompon-
ent) er grunnolia sem BP hefur, eftir ára-
langar rannsóknir, tekist að vinna úr
hreinni jarðolíu.
Olís kynnir nýja smurolíu: Visco
Coranda með LHC.*
Visco Coranda tekur fram gæða-
flokki (gæðastandard) API - SF
sem vandlátir vélaframleiðendur
gera nú kröfur um.
Visco Coranda er fjölþykktarolía
10W/30.
Ný framleiðsluaðferð Visco
Coranda gerir mögulegt að nota
þynnri olíu en fyrr. Slíkt eykur
smurhæfni og minnkar mótstöðu í
vél. Þannig minnkar bensíneyðslan
verulega.
Visco Coranda er mjög hitaþolin og
heldur eiginleikum sínum við hinar
erfiðustu aðstæður.
Visco