Dagblaðið - 10.06.1981, Side 7

Dagblaðið - 10.06.1981, Side 7
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. JpNÍ 1981. I Erlent Erlent Erlent Erlent I Menachem Begin. Begin sagði að írakar hefðu verið fasrir um að smiða þrjár til fimm sprengjur i likingu við kjarnorku- sprengjuna sem eyddi Hirósíma árið 1945. „Með þremur slikum sprengjum hefðu þeir eytt algjörlega Dan (Tel Aviv) svæðinu, miðstöð iðnaðar okkar, verzlunar og menningarlífs. Hvaða þjóð gæti þolað að hafa slika hættu við dyrnar hjá sér?” sagði Begin. Begin hafnaði alþjóðlegri gagnrýni sem komið hefur fram vegna árásar ísraelsmanna á kjarnorkustöðina i írak. David Ivry, yfirmaður israelska flughersins, viðurkenndi að ísraels- menn hefðu notað þandariskar her- þotur af gerðunum F-15 og F-16 við árásina. Begin andmælti því að ísraelsmenn hefðu misnotað banda- risk vopn. Um það hefði ekki verið að ræöa þar sem árásin hefði verið gerð í varnarskyni. Aðspuröur sagði Begin að ísraels- menn myndu ekki láta írak komast upp með það að reisa kjamorkustöð- ina að nýju. ,,Ef þeir reyna að smíða nýjan kjarnakljúf mun ísrael beita öUum tÚtækum ráðum tU að eyði- leggjahann.” Hann hvatti Frakka og ítali, sem aðstoöað hafa íraka við smíði kjamakljúfsins, tU að hætta við verk- Engin ástæða til afsökunarbeiðni, segja ísraelsmenn: Munum eyða kjamorku- stöðinni á nýjan ieik ef írakar reyna að endurreisa hana, segir Menachem Begin efnið. Hann sagði að Saddam Huss- ein, forseti íraks, sem hann kaUaði „blóðþyrstan harðstjóra” vildi „eyða tUvem okkar, þjóð okkar og landi.” Leiðtogar stjómarandstöðuflokks- ins, Verkamannaflokksins, sökuðu Begin um að hafa fyrirskipað árásina með þingkosningamar i ísrael, 30. júní næstkomandi, í huga. Flest dagblöð í ísrael fögnuðu þó árásinni. Þykir fuUvist að hún verði til að auka á vinsældir Begins og þannig styrkja stöðu hans í þing- kosningnum sem verða innan þriggja vikna. Síðustu skoðanakannanir sýna að Likud-samsteypa Begins hefur nú tekið forystuna af Verkamanna- flokknum í kosningabaráttunni. Mestan þátt í þvi er taUn eiga hin ein- arða afstaða Begins i eldflaugadeU- unni, þeirri deilu sem nú hefur algjör- lega horflð i skuggann af árás ísraels- manna á kjarnorkustöðina í írak. ísraclskir hermcnn skipa á land bandarískum eldflaugum. Bcgin hcl'ur mólmælt ásökunum Bandarikjamanna um aó ísracls- mcnn hafl misnotað bandarisk vopn. Sovétmenn vara Pólverja við: SJÁLFSTÆÐIYKK- ARERÍHÆTTU — Harðlínumenn í Póllandi færast alliríaukana ÁGREININGUR MAGN- ASTMEDALÍRANA Tveggja daga götubardagar mUli mjög fyrir klerkaveldinu í lran og andstæðra pólitískra hópa i Teheran sjálfur segir hann að klerkarnir vUji hafa skerpt hinar opinberu deUur um hann feigan. TU skotbardaga kom i framtíð Abolhassan Bani-Sadr, for- Teheran í gærkvðldi mUU stuðnings- seta landsins. Bani-Sadr, sem þótt manna og andstæðinga Bani-Sadr og hefur of frjálslyndur, hefur orðið sjúkrahús fylltust fljótlega. Olíusölubann á Bandaríkin Þing Kuwait hefur skorað á ríkis- stjórnir Arabaríkja og annarra isl- amskra ríkja að grípa tU harðra og áhrifaríkra aðgerða vegna árásar ísra- elsmanna á kjarnorkustööinai írak. Hin opinbera fréttastofa i Kuwait sagöi að sumir stjórnmálamenn í land- inu hefði hvatt til þess að olíusölubann yrði sett á Bandaríkin fyrir stuðning þeirra við ísrael. Ráðamenn í Kreml hafa varað Pól- verja við að sjálfstæöi landsins sé í hættu. Aðvaranir Sovétmanna síðustu daga hafa ieitt til þess að harðlinumenn í Póliandi hafa færzt alUr I aukana og framtið umbótahreyfmgarinnar í land- inu eru nú óráðnari en áður. Pólverjar fengu að heyra viðvaranir Sovétmanna bæði I útvarpi og sjón- varpi í gær er Kania, formaður pólska Kommúnistaflokksins, vitnaði I bréf ráðamanna I Kreml er fundur mið- stjórnar pólska Kommúnistaflokksins hófst I Varsjá I gær. Ræða Kania var fyrsta opinbera viðurkenningin á bréfi Sovétmanna, sem fréttir höfðu borizt um eftir öðrum leiöum. Bréf þetta er sagt mjög áþekkt og það bréf sem Tékkar fengu I hendur skömmu áður en herir Varsjárbandalagsins réðust inn ilandiðárið 1968. Kania viðurkenndi flest gagnrýnis- atriði Sovétmanna varðandi þróun um- bótahreyfingarinnar í landinu. Nær allir þeir 18 ræðumenn sem töluðu á eftir Kania voru gagnrýnir á hvernig tekið hefði verið á ólgunni í landinu undanfarna 11 mánuði og sumir kröfð- ust breytinga á forystunni i landinu. Einn ræðumanna gagnrýndi hinar frið- samlegu samningaviðræður við Ein- ingu og annar sagði að Kania hefði ekki verið nógu harður. Kania sagði að gera þyrfti breytingar á hinum opinberu fjölmiðlum Póllands sem að undanförnu hafa sætt harðri gagnrýni Sovétmanna. Leiðtogar Einingar ákváðu i gær að fresta boðuðum verkföllum í fjórum borgum landsins þar til eftir fund mið- stjómar Kommúnistaflokksins en niðurstaöna hans hefur verið beðiö með mikilli eftirvæntingu. Fyrsti dagur fundarins þyícir benda til þess að harð- lfnumenn á Moskvu-línunni ætli að verða ofan á. Kania var I gær gagnrýndur fyrir að hafa ekki verið nógu harður gagnvart umbóta- hreyflngu verkamanna í landinu. Einn ræðumanna gagnrýndi hinar friðsamlcgu samningaviðræður við Einingu. Teg.3207 HvíttJgylft leður Hvítt/Hvítt leður Marínblátt/Hvítt leður Rautt/Hvítt leður Kaki/Hvitt leður Stærðir: 36—41 Verð kr. 277,80 Skoverzlun r ÞORÐAR PETURSSONAR Kirkjustræti 8 v/Austurvöll Sími14181 Laugavegi 95. Sími 13570

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.