Dagblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 1
7. ÁRG. — LAUGARÐAGUR 13. JÚNÍ 1981 - 130. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI ll.-AÐALSÍMI 27022. Formaður þjóðleikhúsráðs: HLUTI UPPTðKUTÆKJANNA SENNILEGA FJARLÆGÐUR Kaldar kveðjur til „Hell Drivers” f rá Færeyjum: Bifín kann e/s/n/ brúkast sum drápvopn —hann er ikkí eitt leikutoy „Heli Drivers eiga at halda seg burtur frá Föroyum,” skrifar Jógvan E. ósft i Klakksvík nýlega i grein í færeyska blaðinu 14. september. Þá var von á bandariska ökuþóraflokkn- um Hell Drivers til Faereyja i sýning-' arferð. Þessir amerisku helreiðar- menn eru einmitt komnir til íslands og leika kúnsdr á vélknúnum öku- tækjum fyrir Reykvíkinga. Siðar munu þeir þeysa til Akureyrar. Færeyingurinn fyrrnefndi er litið hrifmn af heimsókn bilasirkussins, sem hann kaliar „helvítis koyrarar”. Hann bendir á að umferðariáð Fær- eyja hafi mótmælt heimsókninni og' Kvenföagasamband Færeyja sömu- leiðis. Innihaldið í mótmælunum var á ánn veg: það er hættulegt aö sýna að bilar séu notaðir sem leikföng. Og allra sízt er þaö æskilegt 1 Færeyjum sem áttu heimsmetið i umferðar- óhöppum áriö 1979. Eða eins og Klakksvikingur segir: „Eg haldi, at bert navniö „Heli Drivers” sigur nokk. Eg haldi, að vit — um vit kunnu gera tað minsta vet til, at örvitiskoyring verður steðgað, svo eiga vit heldur at gera tað — enn at visa bilin fram sum eitt leikutoy — ti tað er hann ekki. Hann er hentur i mangar mátar — men hann kann eisini brúkast sum eitt drápvopn — og tað eiga vit at royna at steðga.” -ARH. „Við óskuðum eftir að fá ná- kvæma lýsingu á þessum búnaði hvenær hann hefði verið settur niður og til hvers væri hægt að nota hann,” sagði Haraldur Ólafsson formaður þjóðleikhúsráðs siðdegis í gær. Eins og DB sagði frá í gær fundust leyni- leg upptökutæki 1 skrifstofu þjóð- leikhússtjóra. Með upptökutækjum þessum er unnt að taka upp samtöl i skrifstof- unni og auk þess hlusta öll simtöl. Þjóðleikhússtjóri sagði i gær að hann hefði aldrei notað upptökutækin i herberginu en þessi búnaður var settur upp i vetur. Segulband hefur hins vegar verið tengt símanum lengi. „Þjóðleikhússtjóri skýrði frá sinum sjónarmiðum og mikið var rætt um málið á fundi ráðsins. Mestur fundartiminn fór i þetta,” sagði Haraldur. „Menn eru sammála um þennan framgang mála. Mér þykir ekki ólík- legt að búnaðurinn verði fjarlægður, a.m.k. eitthvað af honum, án þess að við höfum ástæðu til þess aö halda að þessi búnaður hafi verið misnot- Hörflnr Jónsson, sem vann Apple- tölvu I áskrifendaleik DB, ásamt eigin- konunni, Kristlnu Tryggvadóttur, og 15 ára gamalli dóttur þelrra, Kristfnu. DB-mynd: Gunnarörn. Færfullkomna töívu inn á heimilið — sjá bls. 7 aður.” Formaður þjóðleikhúsráðs átti fund með formanni Starfsmannafé- lags Þjóðleikhússins og trúnaðar- mönnum fyrir fund þjóðleikhús- ráðsins. Sá fundur var óformlegur en rætt um upptökutækin. -JH. Brúnin ætti að lyftast áNorð- lendingum — en sunnanmenn fá rigningu Sunnlendingar verða ekki eins heppnir með veðrið um þessa helgi og þá siðustu en líklega lyftist brúnin á þeim fyrir norðan. Bragi Jónsson veðurfræðingur er spámaður helgar- innar fyrir okkur og sagði hann í gær að gert væri ráð fyrir sunnanátt um alltland. Rigning verður hér á Suður- og Vesturlandi en þurrt á Norður- og Norðausturlandi. Veður fer hlýnandi á Norður- og Austurlandi og má bú- ast við allt að 15 stiga hita í inn- sveitum norðanlands ef hann léttir til. Hiti sunnanlands og vestan heldur sér að líkindum í 10 stigum. -ELA. K Eftir þvi sem veðurfræðingarnir segja er vist komið að Norðlending- um að njóta bifðviðrisins sem leikið hefur við okkur sunnanmenn undan- farna daga. Þá munu sólargeislarnlr væntanlega verma loppin lauf og á trjánna þarna fyrir norðan eins þessari Ijósmynd Gunnars Arnar

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.