Dagblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ1981. 17 !) I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu i Til sölu eldavélasamstæða, tvöfaldur stálvaskur og Hoover ryksuga. Selst ódýrt. Uppl. i síma-40418. Vegna flutnings er til sölu: kringlótt, útskorið borðstofuborð í rókókóstil (antik), kristalljósakróna, vegglampar, loftljós, stór eftirprentun (Sound of music) i glæsilegum skraut- ramma, endaborð með marmaraplötu, flauelsgluggatjöld frá stofum og svefn- herbergisstórisar. Uppl. í síma 78353. Búðarinnrétting. Vegna breytinga er til sölu búðarinnrétt- ing úr gjafavöruverzlun: tveir búðardisk- ar og tveir skápar. Uppl. i sima 13462. Nýlegt hjónarúm til sölu. Tveir páfagaukar til sölu á sama stað. Uppl. í síma 20067 eftir kl. 19. Kitchen Aid uppþvottavél, notuð, í góðu lagi til sölu, einnig svefn- bekkur og sófasett, skemmtilegt í sumar- bústaðinn. Uppl. í síma 42977. Til sölu vegna brottflutnings Marantz hátalarar og Superscope kass- ettutæki, Hoover ryksuga, litasjónvarp, þvottavél, 3ja manna tjald, barnastóll, straujárn og fleira. Uppl. að Erluhólum 5, kjallara, laugardag og sunnudag frá kl. I —6. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, stofuskápar, sófaborð, eldhúsborð, stak- ir stólar, blómagrindur, o.m.fl. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Tveir svefnpokar og 5 manna tjald, með himni, til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 45656 milli kl. 19 og 21. Sem ný eldavél og lítið notað gólfteppi, 33,5 m, til sölu. Uppl. ísíma 72137 eftirkl. 19. Álvinnupallar til sölu, nýtt frá ÖSA, hæð 10 metrar, breidd 5—8 metrar. Uppsetning tekur aðeins 1—2 mínútur fyrir tvo menn. Mjög hentugt fyrir málara, gluggaþvott og allar viðgerðir. Uppl. í síma 33969 eftirkl. 18. Til sölu hjónarúm, standlampi og fleira. Uppl. i sima 30384. Singer 1900saumavél, 12 bæsaðar rimlahurðir, 100 kr. stk., raf- magnshakkavél (Öster), 500 kr., mixari með 11 stillingum (Österizer), kr. 650, grænmetisvél, meðfylgjandi aukahlutir úr stáli, kr. 350. Allt nýtt. Ferðatöskur, rúm og fleira notað. Uppl. i sima 78353. Til sölu er nýlegt svefnsófasett (tvíbreiður svefnsófi, tveggja sæta og einn stóll). Einnig er til sölu flosmynd (Ánanaust). Uppl. í síma 74033. Tilsölu Taylor ísvél í mjög góðu standi. Selst á góðum kjörum. Uppl. i sima 41292. Spil. Til sölu litið notað rafmagnsbyggingar- spil með silói, festingum á staur og milli lofta. Lyftigeta 150 kílógrömm, lyftihæð 10—12 metrar, 220/380 volt. Uppl. i síma 50266. Fágætar bækur til sölu: Víkingslækjarætt, Bólstaðir og búendur eftir Guðna Jónsson, Blanda I til 9, íslendingasögur 1—42 (skinnband), Ættarskrá Bjarna Þorsteinssonar, Hrynjandi íslenzkrar tungu, Norsku lögin úr Hrappsey og mikill fjöldi annarra fágætra bóka nýkominn. Bóka- varðan Skólavörðustíg 20, sími 29720. Hestakerra. Til sölu hestakerra. Til sýnis að Njörva- sundi 23, sími 82296. Pallhýsi. Fullkomið pallhýsi fyrir 8 feta pailbil til sölu. Svefnpláss fyrir 4—5. Húsið er sem nýtt og fylgir isskápur, miðstöð, eldavél, vatns- og rafkerfi, um 1100 kg. Uppl. isima 42977. Óskast keypt B Óska eftir að kaupa 18 kílóvatta hitatúpu til húshitunar, einnig 300 litra neyzluvatnskút. Uppl. í sima 97-4141. Notað hjólhýsi óskast til kaups. Uppl. í sima 75722 á skrif-: stofutima. Hlaðbær hf., Skemmuvegi 6, Kóp.. I Fyrir ungbörn B Svallow kerruvagn með innkaupagrind, grænbæsað rúm fyrir 2ja—10 ára, ameriskur ungbarna- stóll, burðarrúm, og vandaður GM barnabílstóll. Uppl. í síma 53089. Til sölu vel með farinn kerruvagn, einnig barnastóll sem hægt er að hækka upp. Uppl. í sima 76501. Silvcr Cross barnavagn til sölu, sem ónotaður. 81108. Uppl. Vel með farinn Silver Cross barnavagn óskast til kaups. Uppl. ísíma 38072. 'Til sölu barnavagn, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 92- 3339. Verzlun B Stjörnu-málning, Stjörnu-hraun. Úrvalsmálning, inni og úti, i öllum ; tízkulitum, á verksmiöjuverði fyrir alla. Einnig acrylbundin útimálning með frá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litakort, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bila- stæði. Sendum í póstkröfu út á land. Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem var- an er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-lit- ir sf., Höfðatúni 4, simi 23480, Reykjavík. Matjurtaplöntur. Blómkálsplöntur kr. 2.30, hvítkálsplönt- ur kr. 2.30, rauðkálsplöntur kr. 2,30, icebergsalatplöntur kr. 2,30, höfuðsal- atsplöntur kr. 2,30, rófuplöntur kr. 2,30, rósinkálplöntur kr. 2,30, broccolikáls- plöntur kr. 2,30, grænkalsplöntur kr. 2,30, graslauksplöntur kr. 7,00. Garð- plöntusalan, Alaska, Breiðholti, simi 76450. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílaþátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Sumarblóm I úrvali á kr. 3.30. Morgunfrú, stjúpur, skraut- I nál, daggarbrá, ljónsmunni, lewkoj, jnemisia, iberis , og margar fleiri tegund- jir. Dalíur á kr. 15,00, petúníur á kr. : 12,00, nellikkur á kr. 12,00, brekkuviðir ;á kr. 5,00, viðja á kr. 6,00, glansmispill jfrá kr. 12,00 og margt fleira. Garð- | plöntusalan, Alaska Breiðholti, sími • 76450. Dúnsvampur. Sníðum eftir máli allar tegundir af dýn- um fyrir alla á öllum aldri, m.a. i tjald- vagninn, í sumarbústaðinn. Sérstakar dýnur fyrir bakveika og ungbörn. Áratuga reynsla. Áklæði og sauma- skapur á staðnum. Fljót afgreiðsla. Páll Jóh. Þorleifsson, Skeifunni 8, simi 85822.______________________________ Ódýrar hljómplötur. Nýjar og notaðar hljómplötur til sölu. Úrvalið er mikið, skiptir hundruðum titla. Verð frá kr. 10 platan. Kaupi nýjar og lítið notaðar hljómplötur á hæsta mögulega verði, Kaupi einnig flestar ís- lenzkar bækur og blöð. Staðgreiðsla. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. Þjónusta Þjónusta Þjónusta ) Önnur þjónusta Húsaviðgerðir 66764 Heimkeyrslur Alhliða þjónusta, eins og múrviðgerðir og sprunguþóttingar á húsum. Girðum lóðir, leggjum þökur, lögum innróttingar, setjum í sólbekki, skiptum um hurðir. Setjum járn á þök, skiptum um gler, fræsum glugga o.fl. Nýsmíðar 72204 Húseignaþjónustan 236ÍÍ HÚSAVIÐGERÐIR Ö6ÍÍ Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og máiningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 HÁÞRÝSTIÞVOTTUR \i I Húseigendur, útgerOarmenn, verktakar! Tökum að okkur að Kiþrýsti þvo hús, skip, vélar o.fl. Þrýsti- kraftur allt að 10.000 psi. Uppiýsingar / sknum 84780 og83340. Húsaviðgerðir og háþrýstiþvottur Tökum að okkur allar meiriháttar viðgerðir, s.s.: þakrennuviðgerðir, múrviðgerðir, viðgerðir gegn raka í veggjum, meðfram gluggum og á þökum. Hreinsum einnig málningu af veggjum og rennum með há- þrýstitæki. Uppl.ísímum 73932 og 74112. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. SÁfíA Garðaúðun 10% afmælisafsláttur. Mikil reynsla. Örugg þjónusta ÚÐI 15928 5AfíA Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. simi77045 Áhaldaleigan sf Erum fluttað Bjargi v/Nesveg. Opið alla virka daga frá 8 til 20, laugardaga og sunnudaga 10—18. c Jarðvinna-vélaleiga j Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3", 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. _____________________Simar: 28204-33882. Loftpressur — Sprengivinna Traktorsgröfur simi 33050-10387 Helgi Friðþjófsson FR-Talstöð 3888 TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Beltavélar Hjóisagir Keðjusög ■Múrhamrar MCJRBROT-FLEYGUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njúll Harðorson,V4lal«lga S Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pipulagnir - hreinsanir j Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er stíf lað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. rai magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. ER STIFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og niðurföllum. Fullkomnustu tæki. Annast einnig viðgerðir á WC rörum og niðursetn ingu á brunnum. VANIRMENN BERNHARÐ HEIÐDAL ' Sími: 12333 (20910) c Viðtækjaþjónusta ) Sjönvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergslaóastræti 38. Dag-, kVöld- og helgarsimi 21940. mmfi SIMI 77770

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.