Dagblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 9
DÁOBLAÐIÐ. LAUGARDAGÚR 13. JÚNÍ1981. Stöðumyndin segir skýra sögu: Byrjunartaflmennska svarts hefur beðið skipbrot og hann situr uppi með erfiða stöðu. Minnir mest á gallað eintak af Benóní-vörninni. Meira að segja Ljubojevic á erfitt með að lífga upp á tilveruna. 17. — Bc8 18. Ha2! Litill og vandaður ieikur. Riddarinn hyggur á ferðalag. 18. — Rb6 19. RaS Bd7 20. Rf3 Bb5 21. Dc2 Rf6 22. Rc6! Bxc6 23. dxc6 RhS Hótunin var 24. e5! með vinnings,- stöðu. 24. Bd2 Rf6 Ekki 24. — Dc7 25. e5 Dxc6 (eða 25. — dxe5 26. Dxc5) 26. g4! og riddarinn fellur. 25. Ba5 Hc8 26. e5 Rfd5 27. e6! f6 Eða 27. — Hxc6 28. exH+ Kxf7 29. Rg5+ Kg8 30. Bxb6 og vinnur, eöa 27. — fxe6 28. Rg5 Hxc6 29. Rxe6 og eitthvað hlýtur að láta undan í svörtu stöðunni. 28. e7 Kh8 29. Rh4 He8 30. Bxb6 Rxb6 30. — Rb4 er svarað með 31. Rxg6+ hxg6 32. Dxg6 Dxb6 33. Be4 og mátar. 31. c7! Dxc7 32. Bxa8 Rxa8 33. Hxa6 Dd7 34. Dd2 — Svartur gafst upp. Kraftmikil skák hjáKarpov. Fyrir síöustu umferð var mikil spenna, þvi Karpov og Timman voru jafnir og efstir. Eitthvað virtist Karpov þó áhugalaus, því í síöustu .umferðinni geröi hann sannkallað stórmeistarajafntefli við landa sinn Smyslov, í aðeins 13 leikjum. Heims- meistarinn hefur að likindum lagt allt sitt traust á landa sinn Polugajevsky, sem átti í höggi við Timman. Allt kom þó fyrir ekki. Timman sneri á Polu, sem þrátt fyrir harðvítugt viðnám tókst ekki að afstýra þvi óhjákvæmilega. í skákinni var Polu óþekkjanlegur og greinilega einhver þreytumerki á taflmennskunni eftir Moskvumótið. Hvitt: Timman Svart: Polugajevsky Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 e6 4. g3 Rf6 5. Bg2 d6 6.0-0 Be7 7. d3 Eftir 7. d4 cxd4 8. Rxd4 er þekkt staða úr Sikileyjarvörninni á borðinu. 7. — 0-0 8. Bf4 Bd7 9. h3 Rd47! Hæpin hugmynd. Betra er 9. — e5 og vandamál svarts eru varla stór- fengleg: i JÓN L. ÁRNAS0N SKRIFAR UM SKÁK ,10. Rxd4 cxd4 11. Re2 e5 12. Bd2 Hc8 13. c3 dxc314. Bxc3 Bc6 15. f4! Hvítur hefur náð frumkvæðinu og undirbýr nú stórsókn á kóngsvæng. 15. — Db6+ 16. Kh2 Rd7 17. Dd2 Bf6 18. g4! Rc5 Sókn hvits er nánast sjálfteflandi eftir 18. — exf4 19. Bxf6 Rxf6 20. Hxf4ásmt Hafl, Rg3o.s.frv. 19. g5 Be7 20. Rg3 Dd8 21. h4 Ljóst er að svartur er kominn í krappa vörn og góð ráð eru dýr. 21. — f6!? virðist vera eini möguleikinn til þess að halda taflinu gangandi. ........... Eftir leikinn i skákinni á hann sér ekki viðreisnar von. 8 mmm m* 7 6 W&W. 11 -;f:: 5 ii m m m 4 i i ±$m m 3 m m 2 1 a m mím abcdefgh 21. — exf4? 22. Rf5! f6 23. Rxe7 + Dxe7 24. gxf6 Hxf6! örvæntingarúrræði, þvi eftir 24. — gxf6 25. Hxf4 ásamt Hafl, Bh3 o.s.frv. er svarta staðan í molum. 25. Bxf6 Dxf6 26. Hxf4 Dd4 27. Hdl Reó 28. Hf5 g6 29. Hf2 d5 30. exd* Bxd5 31. Bxd5 Dxd5 32. De3 Rg7 33. d4 Rf5 34. De5 Dd7 Með hreinan skiptamun yfir ætti hvítur auðvitað að vinna, en kóngs- staðan er opin og því verður að gæta fyllstu varúðar. 35. Df4 He8 36. Hcl He7 37. Hc5 Hf7 38. De5 Dd8 39. Hf4 b6 40. Hc6 Hd7 41. De6+ Kg7 42. De5+ Kg8 43. Hg4 Rg7 44. He4 Rf5 45. He6 Kf7 46. Hf6 +! Dxf6 47. De8+ Kg7 48. Dxd7 Kh6 49. De6 Dd8 50. d5 Dc7+ 51. De5 Dc2+ 52. He2 Dc4 53. De4 Dc7 + 54. Kgl Dcl+ 55. Kg2 Ddl 56. Hf2 Kg7 57. De5 + Kg8 Hér fór skákin í bið. Polugajevsky þykir snjall biðskákarrannsóknum, en hann er enginn töframaður. Staðan er óverjandi. 58. Kh2 Dd3 59. d6! og svartur gafst upp. Ef 59. — Dxd6, þá 60. Dxd6 Rxd6 61. Hd2 og vinnur létt, og 59. — Rxd6 er svarað með 60. De6 + Kg7 61. De7 + Kg6 62. Dg5+ Kg7 63. Hd2! og vinnur. Lokastaðan: 1. Timman 7 1/2 af 11 mögulegum. 2.-3. Karpov og Portisch 7 v. 4.—6. Smyslov, Hort og Kavalek 6 1/2 v. 7. Ree 6 v. 8.—9. Ljubojevic og Miles 5 v. 10. Polu- gajevsky 4 1/2 v. 11. Donner 2 1/2 v. 12. Langeweg 2 v. þess arna því ég er ekki af þeirri kyn- slóð sem ólst upp við vikuskammta Storm P. í dönsku b’öðunum. Þó þykist ég geta skilið ást Dana á þessum landa sínum, sem þeir hafa nú reist sérstakt safn úti í Friðriks- bergi. Hann er nefnilega eins konar samnefnari fyrir danskan húmor: uppáfinningasaman, græskuiausan, heimsmannslegan, innilegan. Gangandi hugmynda-banki Nú var Storm P. altmúligmaður í sinni grein auk þess sem hann var viðriðinn aðrar listgreinar. í Norræna húsinu eru ekki til sýnis nema tvær hliðar á honum, uppfinn- ingarnar og nokkrar myndasögumar (Peter & Ping o.fl.). Það er deginum ljósara að Storm P. var ekki reglu- lega snjall teiknari, tæknileg séð, og gætu margir óharðnaðir myndlistar- nemar hæglega slegið honum við á því sviði. Á hinn bóginn var hann sem gangandi hugmyndabanki og með eindæmum fljótur að koma auga á skoplegu hliðarnar á samtím- anum. Að því leyti slá honum fáir við. Út frá „kreatífu” sjónarmiði eru uppfinningar Storm P. kannski athyglisverðustu verk hans. Þar er hugarflug hans óheft, sköpunargáfan frjálslegust og mannþekking lista- mannsins bersýnileg. Storm P. var upp á sitt besta þegar tækninýjungar þóttu nýstárlegar. Nú erum við hætt að láta okkur bregða þótt menn skjótist nokkra daga út í geiminn. Góðlátlegt anarki Afstaða Storm P. til allra þessara nýjunga var tvíbent. Hann var í senn gagntekinn af þeim og efins um kosti þeirra fyrir mannskepnuna og það er sú tvíræöni sem setur mark sitt á margar bestu uppfinningar hans. Ef á heildina er litið, þá er efinn e.t.v. undruninni yfirsterkari og það er eins og Storm P. skemmti sér best þegar hanngetursnúiðlógíkinni aiveg á haus og komið okkur tjl að skellihlæja að öllu saman. í því góðlátlega anarkíi á Storm P. sér reyndar a.m.k. tvo skoðanabræð- ur sem komið hafa við sögu mynd- listar á þessari öld. Annar þeirra er lítt þekktur bandarískur blaðateikn- ari, Rube Goldberg, sem gladdi hjörtu bandarískra dadaista > New York á árunum um og eftir fyrra strlð með fjarstæðukenndum útúrsnún- ingum á hversdagsleikanum. Hinn er Bretinn Heath Robinson sem einnig „fann upp” býsn af fullkomlega .gagnslausum tækjabúnaði. Það væri fróðlegt að geta skoðað þá alla saman. Og gott að eiga þá að, nú þegar tæknin gengur laus. Sýningin á verkum Storm P. i Norræna húsinu stendur til 21. júni nk. og er opin daglega kl. 14—19. -AI. 33 »HÆNC,EK0JE-CYKLEN« cr ct problcm, soni cndnu ikke har fundct sin cndcligc losnintt - dct littr vist sig, at cyklen vtelter, nar dcn skal holdc stille, - dct har den fordcl. at passagercrnc kommer hurtigl af men alligevcl tvivler patcnlkommissionen pá systemct - den vil altsá blive genstand for nærmerc behandling - ja, ikkc patcntkommissionen - men cyklcn! (L'dgivct som dagbogshlad undcr leksicn: I /I.RDSLL. - Man lorcslar at indhcgnc foriovcnc langs Strogct. Ja. dcl cr mcgct at ordnc - politict forlangcr ogsa. at folk kun má gá i sovnc om natten. B.T., april 1937.) Ein af uppflnntngum P. fylgja meö. Storm P. „Henglrúms-hjól”. Skýringar Storm Blómálfahippar: voru þeir sama slnnis og unga fólkið sem aðhylltist nasismann forðum? RÓTTÆKUNGARNIR NASISTASINNAÐIR Vinstribylgjan og blómahippabylgj- an sem reið yfir Ameríku og veröldina alla á sjöunda áratugnum átti sitthvað sameiginlegt með ungu fólki er aðhyllt- ist þýzka nasismann á árunum 1930— 1940. Það staðhæfir að minnsta kosti bandaríski prófessorinn Stanley Roth- man í bók sem gefin verður út með haustinu. Þeim mun róttækari, er unga fólkið var, þeim mun meira var það upptekið af sjálfu sér og einræðissinnaðra í hugsun, segir prófessorinn. Hann sjálfur skilgreinir sjálfan sig sem „íhaldsmann” í pólitík. „Við fundum líka út að rótta: tling- arnir voru ekki sjálfum sér samkvæinir í raun og veru. Þeir þóttust styðja þá minnimáttar og fátæku en studdu i reynd þá sem meira máttu sín,” segir Rothman.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.