Dagblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ1981. mm . Fundir AA-samtökin í dag, laugardag, verða fundir á vegum AA-samtak- anna sem hér segir: Tjarnargata 5 (s. 91-12010), græna húsið, kl. 14 og 16 (sporafundur) Tjamargata 3 (91-16373), rauða húsiö, kl. 21, Langholtskirkja kl. 13, ölduselsskóli Breiöholti kl. 16. Akureyri (96-22373) Geislagata 39, kvennadeild, kl. 14.00 Akureyri (96-22373) Geislagata 39, kl. 16.00. Höfn Hornafirði, Miðtún 21, kl. 17.00. Staðarfell Dalasýslu (93-4290), Staðarfell, kl. 19.00. Tálknafjörður, Þinghóll, kl. 13.00. Vestmannaeyjar (98-1140), Heimagata 24, opinn, kl. 17.00. Á morgun, sunnudag, veröa fundir sem hér segir: Tjarnargata 5, græna húsið, kl. 11, 14, 16 (spora- fundur) og 21 (framsögumaður). Tjarnargata 3, rauöa húsið, kl. 21. Akureyri (96-22373), Geislagata 39, kl. 11.00. ísafjörður, Gúttó viöSólgötu, kl. 14.00. Keflavík (92-1800), Klapparsíg7, kl. 11.00. Keflavík, ensk spor, kl. 21.00. Grindavik, barnaskólinn, kl. 14.00. Grundarfjörður, safnaöarheimili, kl. 17.00. Egilsstaðir, Furuvellir 10, kl. 17.00. Fáskrúðsfjörður, félagsheimiliA Skrúður, kl. 11.00. Reyðarfjörður, kaupfélngshúsið, kl. 11.00. Selfoss (99-1787), Selföss egur9,kl. 11.00. Staðarfell, Dalasýsla (93-4290>, Staðarfell, kl. 21.00. Vopnafjörður, Heimabyggð4. kl. 16.00. Sjálfsbjörg — Útifundur í tilefni af ári fatlaðra mun Sjálfsbjörg landssam- band fatlaðra halda útifund á Lækjartorgi í dag, 13. júní kl. 13.30. Landssambandið hvctur fatlaöa og stuðningsmenn þeirra að sýna samstöðu og fjölmenna á fundinn. Fólki er bent á að útvega sér aðstoðarmenn í tíma og athuga um flutninga til og frá fundi. Feröaþjónusta og aöstoð verður veitt i tengslum viö fundinn. Ef aðstoðar er þörf hafiö þá samband við skrifstofuna i s. 17868 eða i s..29133 sem fyrst. Fundurinn verður túlkaður á táknmáli fyrir heyrnarlausa. Sýnum samstöðu og mætum öll. Ibrótttr íslandsmótiö í knattspyrnu 1981 Laugardagur 13. júní Kópavogsvöllur UBK-FH, l.deild.kl. 14. Vestmannaeyjavöllur ÍBV—Valur, l.deild.kl. 15. Þór—Afturelding, 5. fl. B, kl. 14. Borgamesvöllur Skallagrímur—Völsungur, 2. deild, kl. 14. Skallagrímur—Reynir S., 5. fl. C, kl. 16. Laugardalsvöllur Þróllur—ÍBK, 2. deild, kl. 14. Neskaupstaðarvöllur Þróttur N—Haukar, 2. deild, kl. 14. Þróttur—Sindri, 5. fl. E, kl. 16. Þróttur—Sindri, 4. fl. 17. Sandgerðisvöllur Reynlr—iBl, 2. deild, kl. 14. SelfoMvöllur Selfoss—Fylkir, 2. deild, kl. 14. Selfoss—Þór V., 3. fl. B, kl. 16. Hveragerflisvöllur Hveragerði—Grótta, 3. deild A, kl. 14. Varmárvöllur Afturelding—Grindavik, 3. deild A, kl. 14. Fellavöllur Leiknir—Léttir, 3. deild B, kl. 14. Njarflvíkurvöllur Njarðvík—Þór, 3. deild B, kl. 15. Njarðvík—Þór V., 4. n. B, kl. 14. Stjömuvöllur Stjarnan—Víöir, 3. deild B, kl. 14. Akranesvöllur HV—Víkingur ó., 3. deild C, kl. 14. Grundarfjarflarvöllur Grundarfj.—Snæfell, 3. deild C, kl. 14. Hellissandsvöllur Reynir He.—Rcynir Hn., 3. dcild C, kl. 14. Blönduósvöllur USAH—KS, 3. deild D, kl. 14. Ólafsfjarflarvöllur Leiftur— Reynir Á., 3. deild D, kl. 14. Reyflarfjarðarvöllur Valur—Höttur, 3. deild F, kl. 15. Vopnafjarðarvöllur Einherji—Huginn, 3. deild F, kl. 15. Eskifjarflarvöllur, Austri—Hrafnkcll, 3. deild G, kl. 17. Stöflvarfjarflarvöllur Súlan—Leiknir, 3. deild G, kl. 15. Bikarkeppni kvenna 1981 Laugardagur13.júní Kaplakrikavöllur FH—Völsungur kl. 14. Sunnudagur 14. júnl Laugardalsvöllur Víkingur—KA, 1. deild, kl. 20. Vestmannaeyjavöllur ÍBV—KR, 2. fl. A.kl. 14. ísafjarflarvöllur ÍBÍ—UBK, 3. fl. B, kl. 14. Siglufjarflarvöllur KS—Tindastóll, 5. fl. D, kl. 14. KS—Tindastóll, 4. fl. D, kl. 15. KS—Tindastóll, 3. fl. D, kl. 16. Blönduósvöllur Hvöt—Völsungur, 5. fl. D, kl. 14. Hvöt—Völsungur, 4. fl. D, kl. 15. Eskifjarflarvöllur Austri—Sindri, 5. fl. E, kl. 13. Austir—Sindri, 4. fl. E, kl. 14. Ferðaiög Safnaflarferð Laugarnessóknar Nk. sunnudag verður fariö í safnaðarferð frá Laug- arneskirkju kl. 9.30 árdegis. Farið verður um Borg- arfjörð. Fyrsti viðkomustaöur verður Saurbær á Hvalfjaröarströnd en þar mun sóknarpresturinn sr. Jón Einarsson ávarpa hópinn og mun hann m.a. sýna hina fögru kirkju sem þar stendur. Næst verður komið í Reykholt. Þar verður helgistund i kirkjunni í umsjá sóknarprestsins sr. Geirs Waage. Úr Reyk- holti verður ekið sem leiö liggur í Bifröst en þar verður drukkiö sameiginlegt síödegiskaffí áður en lagt veröur af stað til höfuðborgarinnar að nýju. Nokkuö er nú liðið siöan farið var í ferð scm þcssa á vegum Laugamessafnaöar og því vonandi að sem flestir geti verið með. Fólk er beðiö að hafa með sér nesti til að snæöa í hádeginu en eins og fyrr segir kaupum við sameiginlegt kaffi í Ðifröst. Ekki er nauðsynlegt að tilkynna þátttöku fyrirfram. Þennan dag verður engin messa i Laugameskirkju. Útivistarferflir Sunnudagur 14.6. Id. 8: Þórsmörk, einsdagsferð, verö 170 kr., kl. 10: Dyravegur, gengiö í Grafning með Einari Egilssyni, verð70kr., kl. 13: Grafningur, léttar göngur, verð 70 kr., fritt f. böm m. fullorðnum. Farið frá BSÍ, vestanverðu. Norflur-Noregur, uppselt. Grænland i júlí og ágúst, laussæti. Klifumámskeifl og Öræfajökull i júnílok. Úrval sumarleyfisferða. Leitið upplýsinga. Vest- mannaeyjar um næstu helgi. Simi 14606. Orlof húsmœðra í Reykjavfk verflur f Eyjafirfli Orlofsheimili reykviskra húsmæðra sumarið 1981 veröur að Hrafnagilsskóla i Eyjafirði. Rétt til að sækja um dvöl á heimilinu hafa húsmæður i Reykja- vík, sem veita eða hafa veitt heimili forstöðu. Eins og sl. sumar munu einnig dveljast þar húsmæöur aí Norðurlandi og Vestfjöröum. Þetta samstarf og til- högun hefur enn aukiö á reisn hins félagslega þáttar orlofsins. Þegar er ákveðið um 7 hópa og þá miðað viö 50 gesti frá Rcykjavík og 10 að norðan hverju sinni. Fyrsti hópurinn fer laugardaginn 4. júlí. Flogið verður meö Flugleiðum til Akureyrar. Frá og með 11. júní veröur tekiö á móti umsókn- um á skrifstofu orlofsnefndar aö Traðarkotssundi 6 í Reykjavik kl. 15—18 alla virka daga. Göngudagur Ferfla- fólagsins 14. júní 1981 Ekifl aö Djúpavatni, gengiö um Grænavatnseggjar og Sogin. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin, kl. 10.30 og kl. 13. Verð kr. 50.-. Fritt fyrir böm 15 ára og yngri i fylgd með foreldrum. Þátttakendur geta einnig komiö á eigin bilum. FÍópur frá Noregi og Svíþjóð kemur gagngert til þess að ganga með okkur. Verið með í léttri og skemmtilegri göngu í Reykjanesfólkvangi. í tileíni al eöngudegi 1 crðófélagsins 14. júni efnir F.í til mynd. I» ölds laugardaginn 13. júní kl. 20.30 að Hótel Heklu, Rauðarárs.ig 18. Rune Anderson sýnir myndir frá norska gör'.udeginum og Bergþóra Sigurðardóttir kynnir ísland i myndum. Allir vel- komnir. Kaffi í hléi. Ferflafólag íslands Helgarferðir 12.—14. júní kl. 20: 1. Mýrdalur—Hafursey, Dyrhólaey, Hjörlcifshöfði. 2. Þörsmörk. Miðar seldir á skrifstofunni, Öldugötu 3. Kvöldferð 12. júni kl. 20: Skarösheiöi. Farið frá Umferðarmiðstöðinni austanmegin. Farm. v/bil. . Aðaitunmr Þernur ókvefla afl segja upp gildandi kjarasamningum Aöalfundur Þernufélags íslands var haldinn um borð i Akraborg þriöjudaginn 19. mai sl. Fundurinn var vel sóttur og var mikill hugur i þernum ..ð efla félaaið og standa saman fyrir bætMim kjörum berna almennt á öllum þeim stööum þar sem þernu- væru starfandi Kosinvar i\) stjórn cg skipa hana el','tald- ai J:.*:;iui, se... allar eru starfandi: Formaður Emma Ámadóttir, Akranesi, varaformaður Jóhanna Óskarsdóttir, Reykjavik, ritari Guðrún Markan, Vestmannaeyjum, gjaldkcri Valdis Valdimarsdóttir, Reykjavik. Meðstjórnendur: Helga Gísladóttir, Akranesi, og Guðrún Jónsdóttir, Reykjavik. Endur- skoöandi Steina Guðmundsdóttir, Reykjavík. Fundurinn samþykkti einróma að segja upp gild- andi kjarasamningum. Aukaþing Sjólfsbjargar Sýningar Sigurður Þórir Stgurflsson sýnir f Sandgarfli Sigurður Þórir Sigurðsson opnar ^unnudaginn 14. júni sýningu á oliumálverkum og grafikmyndum i Bókasafni Sandgerðis. Siguröur hefur ekki áöur sýnt í Sandgerði en hann hefur haldið fjölda sýninga i Reykjavik og úti á landi auk sýninga erlendis. Myndirnar fjalla allar um fólk við hin ýmsu störf i þjóðfélaginu og er uppistaða sýningarinnar myndir tengdar fiskvinnslu. Sýningin verður opnuð kl. 2 (sunnudag) og stendur til sunnudags 21. júni. Aðra daga er sýningin opin á opnunartima Bókasafnsins. Listasafn Einars Jónssonar Frá og með 1. júní er Listasafn Einars Jónssonar opiðdaglega, nema inánudaga, frákl. 13.30—16. Eins og kunnugt er var heimili Einars Jónssonar og önnu konu hans á efstu hæö safnsins og er það opið almenningi til sýnis yfir sumarmánuöina á sama tíma. Tilkynntngar Hf. Skallagrímur ÁÆTLUN AKRABORGAR í janúar, febrúar, mars, nóvember og desember: Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8,30 Kl. 10,00 — 11,30 — 13,00 — 14,30 — 16,00 — 17,30 — 19,00 I april og október verða kvöktfer&ir á sunnudögum. — I maí, júní og september ver&a kvökMeröir á föstudögum og sunnudögum. — I júli og ágúst ver&a kvökHer&ir alla daga, nema laugardaga. Kvöldfer&ir eru frá Akranesi kl. 20,30 og f rá Reykjavik kl. 22,00. Afgreiðsla Akranesisimi2275 Skrifstofan Akranesi simi 1095 Afgreiðsia Rvik simi 16050 Simsvari i Rvík simi 16420 Talstoðvarsamband við skipið og afgreiðslur á Akranesi og Reykja- vik FR -bylgja. rás 2 Kallnúmer Akranes 1192, Akraborg 1193. Reykjavík 1194 Dagana 13. og 14. júní heldur Sjálfsbjörg, lands- samband fatiaöra, aukaþing I Reykjavik i tilcfni al- þjóöaárs fatlaðra. Meginmál þingsins verða, alþjóðaár fatlaðra, meö sérstakri áherzlu á atvinnu- og lífeyrismál. Stefán Jónsson, formaöur tryggingaráðs, ræðir um lifeyrismál og svarar fyrirspurnum. Framsögumenn veröa Þórður Ingvi Guðmunds- 'son sem ræðir frumvarp til laga um málefni fatl- aöra, Aðalheiöur Bjarnfreösdóttir sem ræðir sam- starf Sjálfsbjargar og ASÍ og Theodór A. Jónsson sem hefur framsögu um alþjóðaár fatlaðra. í tengslum við þingið veröur haldinn útifundur á Lækjartorgi, laugardaginn 13. júní og hefst hann klukkan 13.30. Lúðrasveit Garfla- bœjar stofnufl JC Garðar í Garöabæ gekkst í samvinnu við Æsku- lýðsráð Garðabæjar fyrir stofnun Lúðrasveitar Garöabæjar nýveriö. Garðabær hefur síðustu árin orðið að leita til Reykjavikur eftir íúðrasveitum til aö leika viö hátiðleg tækifæri, svo sem á sumardag- inn fyrsta og þjóöhátíöardaginn, og eru miklar vonir bundnar við að vel takist til meö rekstur hinnar nýju lúörasveitar. Stofnfundur lúðrasveitarinnar var haldinn 25. marz sl. og var Trausti Ævarsson kjörinn form., stjórnar iúðrasveitarinnar. Lúörasveitin mun njóta aðstöðu og leiðsagnar af hendi Tónlistarskólans í Garöabæ. Skólastjóri skólanser Alma Hansen. Æfingar eru þegar hafnar og væntir hljómsveitin þess að henni bætist fljótt liðsafli en fjöldi ungs hljómsveitarfólks úr Garðabæ hefur leitað til þátt- töku (lúörasveitum i nágrannabyggðarlögunum. Fyrsta stjórn og nokkrir þeirra er stóflu afl stofnun I.úflrasveitar Garflabæjar, tallfl frá vinstri: Bergþór Úlfarsson, formaflur Æskulýflsráfls Garðabæjar, Hörflur Rögnvaldsson, Einar Kr. Pálsson, Alma Hansen, Hildur Jóhannesdóttir, Trausti Ævarsson, formaflur nýkjörinnar stjórnar, Logi Runólfsson og ómar Ingólfsson. Skólaslit í Hóraflsskóianum á Laugarvatni HéraðssKólanum á Laugarvatni var slitið föstu- daginn 22. mai sl. og lauk þar með 53. starfsári skólans. Benedikt Sigvaldason skólastjóri rakti i skólaslita- ræðu sinni helztu atriði skólastarfs vetrarins. — Héraðsskólinn á Laugarvatni hefur tvo efstu bekki grunnskóla og framhaldsdeildir: íþrótta- og félags- málabraut, uppeldisbraut og fomámsdeild. Nemendur voru á siöasta skólaári 99 talsins, þó ekki allir samtímis. Voru þeir að vanda úr öllum landshlutum. —Fastakennarar skólans voru 6 auk skólastjóra og 8 stundakennarar, en skólaþorpið á Laugarvatni gefur umtalsverða möguleika til sam- nýtingar sérhæfðra kennslukrafta, t.d. fer kennsla i heimilisfræði fram i Húsmæðraskóla Suðurlands. — Nemendur uppeldisbrautar og 9. bekkjar sóttu starfskynningu hjá ýmsum skólum og fyrirtækjum — allar götur til Akureyrar — og nemendur iþrótta- brautar sóttu einnar viku sklöanámskeið á Siglu- firði. — Vel heppnuö og allfjölsótt sýning á handa- vinnu nemenda var haldin sunnudaginn 3. mai. Prófun í grunnskólabekkjum lauk 9. mai. í 8. bekk náðu einkar góðum árangri Margrét Svein- bjömsdóttir frá Heiðarbæ i Þingvallasveit, Laufey Böðvarsdóttir frá Búrfelli í Grlmsnesi og Lóa ólafs- dóttir frá Þorlákshöfn, en í 9. bekk Guöný Þ. ólafs- dóttir, Sigrún Óskarsdóttir, Sigurður Kristinsson, öll frá Laugarvatni, og Guðný Rún Sigurðardóttir frá Felli i Strandasýslu. í uppeldisbraut voru 5 nemendur og hlaut þar hæstu einkunn ósk Eiriksdóttir frá Miðdalskoti 1 Laugardal, 7,0. I iþrótta- og félagsmálabraut I. árs voru 15 nem- endur. Þar hlaut hæstu einkunn Svava Amórsdóttir frá Höfn i Hornafirði, 7,5, en af 8 manna hópi sömu námsbrautar á II. ári var hæstur Aðalsteinn Norberg frá Reykjavik, 7,3. Afhentar voru verðlaunabækur, sem danska og vestur-þýzka sendiráðiö í Reykjavík veittu fyrir góðan árangur í dönsku og þýzku, sem og verö- launabækur frá skólanum fyrir bezta námsárangur í framhaldsdeildum. Nýtt fyrirtsski (Sfflumúla — Akron hf. Nýlega hóf starfsemi nýtt fyrirtæki að Siðumúla 31 Rvk undir nafninu Akron hf. Hefur þuð tekið við umboði Bílasmiðjunnar fyrir plexiglas, sem er V-þýzkt akrylgler i hæsta gæöa- fiokki. Á islenzku gæti plexiglas lagzt út sem gler með möguleika, og eru ónýttir ýmsir möguleikar á fram- leiöslu úr þvi með mótun við hita og samsetningu með limi sem er sama efni. Fyrirtækið mun leitast við að þjóna áfram viöskiptavinum Bilasmiöjunnar og öðrum með plexiglas. Einnig hefur Akron hf. opnaö verzlun i sama húsi undir þvi nafni og leggur áherzlu á sölu stálhúsgagna frá Sóló-húsgögnum. Einnig eru seld skrifstofuhús- gögn, létt innflutt húsgögn og handunnin gjafavara, s.s. vönduð útskorin trévara og keramik frá Glit hf. Eigendur Akron eru Markús Atlason og Ámi V. Atlason. DB-mynd Sig. Þorri. Fólagsfundur skýrsiutœkna Skýrslutæknifélag íslands boðar til félagsfundar i Norræna húsinu mánudaginn 15. júni 1981 kl. 14.30. Á fundinum verður tekiö til meðferðar efnið Kennsla i tölvunarfræöi, gagnavinnslu og skyldum greinum hérlendis. FuIItrúar margra framhaldsskóla munu fiytja stutt framsöguerindi. Siðan verða umræður sem Sigurjón Pétursson varaformaður Skýrslutækni- félagsins, stýrir. Á fundinum verður fulltrúi frá menntamálaráðuneytinu. Veggmynd á stöflvarhús vifl Sigölduvirkjun Landsvirkjun hefur ákveöið að efna til samkeppni meðal islenzkra listamanna um gerð veggmyndar við stöðvarhús Sigölduvirkjunar. Verðlaun eru samtals allt aö kr. 50.000,00. Þar af veröa 1. verölaun kr. 20.000,00. öllum íslenzkum listamönnum er heimil þátttaka. Trúnaðarmaöur dómnefndar er ólafur Jensson, framkvæmdastjóri Byggingaþjónustunnar, Hall- veigarstig 1, Reykjavík og afhendir hann keppnis- gögn og veitir frekari upplýsingar um keppnina. Skila skal tillögum til hans eigi siðar en 15. septem- ber 1981. í dómnefnd eru dr. Jóhannes Nordal, stjórnarfor- maður Landsvirkjunar, Guömundur Kr. Kristinsson arkitekt og Hörður Ágústsson listmálari. Kjarvalsstaflir sumarið 1981 í dag, 13. júní, verða opnaöar tvær sýningar að Kjarvalsstöðum, sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval i eigu Reykjavikurborgar í Kjarvalssal og sýningin Leirlist, gler, textill, silfur, gull í vestursal. Þar sýna eftirtaldir listamenn í boði Kjarvalsstaða: Steinunn Marteinsdóttir fleirlist), Haukur Dór fleir- list), Jónína Guðnadóttir fleirlist), Elisabet Haralds- dóttir (leirlist), Hulda Jósefsdóttir (textill), Sigriöur Jóhannsdóttir og Leifur Breiðfjörð (textill), Guðrún Auðunsdóttir (textill), Ragna Róbertsdóttir (textill), Ásdís Sveinsdóttir Thoroddsen (silfur og gull), Jens Guöjónsson (silfur og gull), Guðbrandur Jezorski (sUfur og gull) og Sigrún ó. Einarsdóttir (gler). Þessir listamenn, sem nú koma með sumarið inn i sali Kjarvalsstaða, sýndu saman í Hásselby-höll i Sviþjóö fyrr í vor, aö Sigrúnu undanskiUnni en hún hefur ekki sýnt verk sin opinberlega fyrr hér á landi. Forstöðumaður Hösselby-hallar, Birger Olsson, valdi þátttakendur og listmuni á sýninguna i samráöi við Stefán Snæbjörnsson innanhússarkitekt, sem síðan haföi aUan veg og vanda af uppsetningunni, þar og á Kjarvalsstöðum. Nú er alltaf fróölegt að skoða hvernig ísland og islenzk menning er kynnt á erlendri grund og er það ein ástæðan fyrir þvi aö Kjarvalsstaðir bjóöa listamönnunum að sýna hér í sumar. önnur ástæðan er sú að Kjarvalsstaðir vildu taka upp þráðinn frá sumrinu ’79, er þrem hópum listamanna var boðið að sýna yfir hásumarið. Sú til- raun, að gefa borgarbúum og ferðamönnum, inn- lendum sem erlendum, tækifæri til þess að njóta is- lenzkrar listar á þeim tima sem Kjarvalsstaðir eru i sumarskrúða, reyndist takast vel. Sýningamar verða opnar daglega kl. 14—22 tU 23. ágúst og er ókeypis aðgangur. Kaffistofa Kjarvalsstaða er opin daglega kl. 14—19 og einnig á kvöldin þegar sérstök dagskrá er í húsinu, t.d. tónleikar. í tilefni sýninganna hefur verið gefinn úr bækling- ur um Kjarvalsstaði og vönduð skrá um listiönaöar- sýninguna. Ennfremur veggspjald, „Kjarvalsstaðir sumarið 1981”, með teikningu eftir Jóhannes S. Kjarval. DB-mynd: Einar Óla. Tfmamót f skólamólum Austfirðinga — Ramhaldsskólinn I Naskaupstafl — kjama- skóii Ifln- og taaknlmanntunar á Austuriandi — tskur tll starfa í haust í april sl. var undirritaður samningur á mUli Nes- kaupstaðar og menntamálaráöuneytisins um skóla- hald á framhaldsskólastigi I Neskaupstaö. Kveður samningurinn á um aö sérstakur framhaldsskóU skuli stofnsettur i bænum og skuU hann taka til starfa næsta haust. Á skólinn að bera heitið Fram- haldsskóUnn I Neskaupstað og á hann aö verða kjarnaskóli iðn- og tæknimenntunar á Austurlandi. Samkvæmt samningunum á þessi nýi skóli aö taka alfarið við starfsemi Iðnskóla Austurlands og Gagnfræðaskólans i Neskaupstað. Verður hægt að stunda nám í málm-, tré- og raf- iðnbrautum i skólanum og verður einnig næsta haust boðið upp á nám á verknámsbraut tréiöna en stefnt mun verða að þvi að koma fljótlega einnig upp verkkennsluhúsnæði fyrir aðrar iönbrautir. Á næstunni er fyrirhugaö að starfrækja vélstjómar- braut fyrsta og annars stigs við skólann svo og meistaraskóla húsasmiöa. Nemendur, sem stefna að stúdentsprófi í bókleg- um greinum, geta stundað nám á öllum bóknáms- brautum í tvö ár en fyrst I stað verður lögð megin- áherzla á eftirtaldar brautir: Eins árs fiskvinnslu- braut, tveggja ára sjávarútvegsbraut, tveggja ára íþróttabraut, tveggja ára heilsugæzlubraut og tveggja ára viðskiptabraut. Fyrir nemendur sem ekki hafa náö grunnskóla- prófi og fyrir fólk sem vill hefja nám að nýju eftir hlé og rifja upp helztu námsgreinar mun Fram- haldsskólinn bjóöa upp á upprifjunaráfanga (for- nám). Við Framhaldsskólann í Neskaupstað verður kennt eftir eininga- og áfangakerfi fjölbrautaskóla. Á undanfömum árum hafa tveir skólar boðiö upp á framhaldsnám i Neskaupstað. Iðnnemar hafa sctið í Iðnskóla Austurlands en þeir sem stundað hafa nám á bóknámsbrautum hafa sinnt þvi við fram- haldsdeildir Gagnfræðaskólans. Reiðhjólakeppni grunnskóia 1981 Tæplega 4000 12 ára skólanemendur tóku þátt i spurningakeppni um umferðarmál sem fór fram i marzmánuði sl. Þeir nemendur sem náöu beztum árangri öðluðust rétt til þátttöku i hjólreiðakeppni sem haldin var i byrjun maimánaðar. Alls mættu 65 nemendur frá 48 skólum víðs vegar af landinu. Keppt var i tveimur riðlum, 2 maí viö Austurbæjarskóla í Reykjavik og 9. maí við Oddeyrarskóla á Akureyri. Úrslit urðu sem hér segir: Reykjavík: Stig Hjörtur Þór Grétarsson, Árbæjarskóla 281 Theódór Kristjánsson, Melaskóla 272 Valdimar Svavarsson, Víðistaðaskóla 269 Valtýr Þórisson, Snælandsskóla 252 Elín Ragnarsdóttir, Njarövíkurskóla 251 Guömundur Heiðar Erlendsson, Kópavogsskóla 251 Hrannar Erlingsson, Barnaskóla Selfoss 244 Kristinn Guðlaugsson, öldutúnsskóla 243 Einar Júliusson, Kársnesskóla 242 Siguröur Gisli Björnsson, Flataskóla 240 Páll Kristjánsson, Viðístaðaskóla 232 Kári Lúthersson, Fossvogsskóla 231 Akureyri: Einar Bjarni Malmquist, Lundarskóla 311 Hjalti Ómar Ágústsson, Þelamerkurskóla 275 Kristjana G. Bergsteinsd., Laugalandsskóla 275 Agnar Guömundsson, Grunnsk. Blönduósi 272 Þessir nemendur, 12 úr Reykjavikurriölinum og 4 úr Akureyrarriölinum taka þátt i úrslitakeppni sem haldin verður í október nk. Tveir efstu hljóta í verðlaun ferð til Hollands í mái 1982. Þar munu verðlaunahafar taka þátt í alþjóðlegu reiðhjólamótí PRI (alþjóðasamtaka umferðarráða).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.