Dagblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1981. Mat- og drykkjaxvörur, hreiulætisvarur og þ.h.: Sunnud Mánud Þridjud Miðvikud Funmtud Föstud Laugard Samt Samt Samt Samt Samt Samt Samt Önnur útgjold: Sunnud Mánud Þridjud Miðvikud Funmtud Föstud Laugard Samt Samt Samt Samt Samt Samt Bamt. fram sósu úr mayones, sýrðum rjóma (ýmir eða hrein jógúrt henta einnig vel). Með i hlaupið látum við ýmis- • legt grænmeti sem við eigum i handraðanum, eins og t.d. grænar baunir (við notum gjarnan þurrkaðar' Erin baunir). Þær eru bæði góðar á bragðið og skrautlegar að sjá. Ef mikið er haft við látum við grænan aspargus, soðnar gulrætur og jafnvel harðsoðin egg út i hlaupið. Hins vegar er alls ekki bráðnauð- synlegt að nota humar eða rækjur í aspic. Nota má lúðu eða hreinlega venjulega ýsu. — Þegar aspicrétturinn er búinn til er aspicið leyst upp i sjóðandi vatni eins og segir til á pakkanum. Svolitlu af soðinu er hellt í hringform sem áður hefur verið skolaö að innan með köldu vatni. Það sem látið er neðst í formið, verður efst þegar innihaldinu ' er hvolft á fat. Gott að hafa það i huga þegar „raöað” er í formið. Grænmeti eða annað góðmeti er' siðan látið i formið, fiskurinn, humar eða rækjur eða hvað það nú er sem i aspicið á að fara. Aspicinu er hellt smám saman yfir og látið kólna í kæliskápnum. -A.BJ. Sennilega veiðist hann ekki í svo miklumagni. , Beztur„in naturel" Á dögunum hringdi til okkar kona sem bað um leiðbeiningar við matreiðslu á humri. Sonur hennar, sem er á humarveiðum, hafði gefið henni slatta af humri. — Það er auðvitaö smekksatriði hvernig fólki þykir að matreiða eigi humar. Undirritaðri þykir humarinn eiginlega beztur annaðhvort soðinn, borinn fram með sítrónubátum og ristuðu franskbrauði eöakaldurmeð sósu úr mayones og sýrðum rjóma. — Einnig er hægt að dýfa humrinum í orly deig og djúpsteikja hann í jurtafeiti. Þá er einnig hægt að glóöa humarinn, en þá er hann hafður í skelinni. Gamalt og gott húsráð er að láta silfurskeið í pottinn þegar skel- fiskur er soðinn. Ef skeiðin verður svört er fiskurinn skemmdur og skal þá varast að neyta hans. Ef skeiðin kemur „hrein” upp úr pottinum er allt í lagi með fiskinn. Deig orly Hér á eftir fara tvær uppskriftir af orly deigi. önnur er úr bókinni Sér- réttir eftir Ib Wessmam , en hin er fengin frá velunnara neytendasið- unnar. Deigið hans Wessmanr 200 g hveiti 1 egg 11/2 dl pllsner 1 dl vatn 1/2 dl olia 1 stifþeytt eggjahvita. öllu blandað saman nema eggja- hvítunni sem er bætt út í, stífþeyttri rétt áður en á að nota deigið. Dýfið humrinum (eða því sem á að matreiða) ofan i deigið og látið leka af. Gott er að gera þetta með tveimur göfflum. — Maturinn er sfðan steikt- ur i heitri olíu og látinn á lag af eldhúsrúllu, til þess að mesta olían leki af. Borið fram strax. Krydddeig orly 2 bollar hveiti 2 tsk. karrý 1/2 tsk. sellerisalt 1/4 tsk. hvitlaukssalt 1/4 tsk. lauksalt 1/2 tsk. paprikuduft 2 tsk. salt Herniilisbákhald viknna: Það er oft glatt á hjalla i humarvinnsl- unni en vertiðin stendur einmitt sem hæst. DB-mynd Ragnar Th. Humar og rækjur, og skelfiskur yfirleitt, þykir mesti herramanns- matur hvarvetna. Hér á landi hefur skelfiskur þó ekki átt heiðurssess á matborðum okkar nema aiira siðustu árin. — Erlendis er humarinn miklu stærri heldur en sá islenzki. Erlendar rækjur eru einnig miklu stærri og grófari en okkar rækjur. Þær likjast meira humarhölunum okkar að stærð, og eru jafnvel stærri. Útlend- ingar eru sólgnir í flngerðu islenzku rækjurnar okkar, svo ekki sé talað um skelflskinn frá Stykkishólmi. Undirrituðum er ekki kunnugt um að islenzku humarhalamir séu fluttir út. Leysið aspicið upp i heitu vatni eins og scgir á pakkanum. Látið það sem i formið á að fara og hellið aspicinu yflr smám saman. DB-myndir Sigurður Þorri. HUMARINN LANGBEZTUR SODINN MED SÍTRÓNUSAFA — Látidsitfur skeið í pottinn þegarskelfisk- urersodinn Uppskrift dagsins 1/4 tsk. pipar 2—4 msk. pllsner 1 egg 11/2 bolli mjólk. Pilsner, egg og mjólk er þeytt vel saman og þurrefnunum blandað saman við. Humar f aspic Við vorum nærri búin að gleyma að benda á þá aðferð að láta humar í aspic-hlaup. Það er ákaflega lystug og sumarleg matreiðsluaðferð. Aspic er hlaup, sem fæst i handhægum og ódýrum pökkum frá Toro. Til er bæði Ijóst og dökkt aspic. Það fyrr- nefnda er ætlað fyrir fisk og hið síðarnefnda fyrir kjöt. Hins vegar má auðvitað nota þetta hvernig sem hver vill. Við höfum oft búið til fisk í hlaupi í tilraunaeldhúsinu. Einnig höfum við látið rækjur með ýmsu góðmeti í hlaup. Með þvi berum við yfirleitt DB á ne ytendamarkaði ANNA BJARNASON

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.