Dagblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 20
20 •i+m DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ1981. ÐAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSIIVIGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Datsun 100 A árg. ’73 til sölu, þarfnast lagfæringar á boddii. Kjörið tækifæri fyrir laghentan mann. Verðhugmynd 13 þús. Uppl. i síma 45821 eftirkl. 18. Til sölu Vauxhall Viva árg. '73, skoðaður '81. Skipti á stærri bil eða ameriskum hugsanleg. Uppl. i síma 92-8302._______ Góður bill. Skoda 120 LS Amigo árg. '77 til sölu. skoðaður '81. Uppl. í sima 72051. Til sölu Cortina árg. '70, skoðuð '81. sanngjarnl vcrð. Litur vel út. Uppl. i sima 51573. Til sölu Chcvrolct Malibu árg. '73, sjálfskiptur, litur mjög vcl út. nýupptekin vél. Uppl. i sima 92-1820. Til sölu Morris Marina árg. ’75, ekin 45 þús. km. Uppl. i sima 97-7629. Til sölu Fiat 125 P stalion árg. '75, dráttarkúla, burðarbog ar, og útvarp. Skoðaður '81. Einn eig andi. Bill i algjörum sérflokki sem aðeins hefur verið ekið á malbiki. Uppl. i sima 92-6621. VW vcl og bill. Til sölu V W 1300 vél á kr. 2500 og V W Variant 1600 árg. '72 með úrbræddri vél. Uppl. í síma 5178? 1 il sölu Chevrolet picl .u 6 cyl. árg. '67 og Mazúa 818 slation árg. '73. Einnig Ford sjálfskipting fyrir 6 cyl. og girkassi i Ford árg. '56. Uppl. i sinia 38737 eftirkl. 17. Til sölu Alfa Romeo Sud árg. '78, skipti koma til grcina á ódýrari bil. Uppl. i sima 77432. Höfum úrval notaöra varahluta i: Wagoneer árg. '73 Lada Sal'ir'81 Bronco '66 ■72 F-Transit '71 Land Rover '72 M-Montiego '72 Mazda 1300 72 Mini '74 Datsun 100 A '73 Fiat 132 74 loyola Corolla '72 OpelR.71 Toyota Mark 11 '72 Lancer '75 Mazda 323 '79 Cortina '73 Ma/.da 818 73 C-Vega '74 Mazda 616 74 Hornct '74 Datsun 1200 '72 Volga '74 Vplvo 142 og 14471 A-Allegro '76 Saab 99 og 96 73 M-Marina '74 Peugeol 404 '72 Willys '55 Citroen GS '74 Sunbeam '74 Allt inni. þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlcga bila til niðurrifs. Opiö virka daga l'rá kl. 9—19. laugardaga frá kl. 10—16. Sendurn um land allt. Hedd hf.. Skemmuvcgi -M 20. Kópavogi. Simar 77551 og 78030. Rcynið viðskiptin. QUARTZ NÁKVÆMNI feröavekjarar Sérlega fyrirferðarlitlir á ferða- lögum. Mjög stöðugir á borði. Lirir: Svartur, silfurlit skifa, brúnn. gytttsklfa. Verð aðeins kr. 250,00 GUÐMUNDUR Þ0RSTEINSS0N SF. URA & SKARGRIPAVERZLUN Bankastræti 12 - Simi 14Ó07 Póstsendum um lantlullt NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI P Hvað í ósköpunum ^ Þorgrlma frænka hans um gengur að Venna vini? > kom 1 he‘msókn og v'" kyssa hann. QJ5S/? ■ /Ég vona að þú \ ' sért tryggður ) \gagnvart tjóni semv ( þú veldur á ) húseignum annarra! Gipynghi .c l»HO Wali Ditnt) ProdiKinim Wmld Righit Rncrved © Bvils s-z Til sölu Ford Falcon árg. ’69, vél nýlega upptekin. boddi þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 92-2816 el'tir kl. 18. Til sölu ógangfær Trabant, en litið ekinn. Verkfæri ásamt nýjum rafgeymi fylgja einnig með. Tilvalið i varahluti. Selst ódýrt. Uppl. i sima 17593 frá kl. 14—20. Til sölu Chcvrolet Camaro árg. ’68, vél 327 cub., árg. ’73, sjálfskiptur. Verður til sölu og sýnis að Sambyggð 2b. Þorlákshöfn. Til sölu varahlutir í: Chevrolet Malibu Bronco’76 Cortina 1,6 '77 Classic árg. '79. Datsun 180 B '78 Volvo 144 '70 Saab 96 '73 Datsun 160 SS '77 Datsun 1200 '73 Mazda 818 '73 Pontiac Chevrolel Impala '75 VW Passal '74 Datsun 220 dísil '72 Datsun 100'72 Ma/.da 1300 73 Catalína '70 C'ortina '72 Comct '72 Benz 220 '68 Uppl. i sima 78540. Smiðjuvegi 42. Opið Irá kl. 10—19 og laugardaga 10—16. Kaupunt nýlega bila til niðurrils. Sendum um land allt.. Saah 96 ’68 til sölu, skemmdur eftir árekstur, ný anierisk velrardekk. nýyfirfarið bremsukerli o.fl mjög heillegt. Uppl. i sima 22372. Til sölu hásingar úr Willys Overland '44. aftan og 1'raman. hlutfall 4,27. Einnig hásingar úr ísraels jeppa '44. al'tan og 25 framan. hlutlall 5.38. gírkassar, skúffa. grind og Rússa fjaðrir með hengslum o.fl. Uppl. i sinia 75281 eftirkl. 18idagognæstudaga. Bílabjörgun-V arahlu tir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo, Plymouth, Satellite, Valiant, Dodge Dart Swinger, Malibu, Marinu, Hornet 71, Cortinu, VW 1302, Sunbeam, Cit- roen GS, DS og Ami, Saab, Chrysler, Rambler, Opel, Taunus o.fl. bila. Kaupum bila til niðurrifs. Flytjum og fjarlægjum bíla. Lokað á sunnudögum. Opið frá 10—18. Rauðahvammi, sími 81442. Cortina 1300 árg. ’74 til sölu. skoðaður '81. Uppl. i sima 41053 eftirkl. 19. Til sölu Ford Maverick árg. ’74, sjálfskiptur. litið ekinn. Uppl. i sinta 78273. Chcvrolet pickup árg. '77 til sölu. styttrí gerð með framdrifi. n\ Monsterdekk og kamperhús. Uppl. i sima 85686 nnlli kl. 19 og 21. I Bílar óskast 9 Óska cftir litlum sparneytnum bil. má þarlhasl einhverra lagfæringa. Má kosta 8—10 þús. stað greiðsla. Uppl. i sima 38673. Rcno 4 og disil vcl. Óska eftir að kaupa Reno 4 og notaöa disil vél i Willys jeppa. Uppl. i sima 30053. Trabant station óskast. Óska eftir nýlegum, góðum Trabant, verð ca. 15.000, 1.500 kr. pr. mán. Til sölu á sama stað Moskwitch árg. '73, gir- kassalaus, margt gott i vél, gott boddi og góð dekk, tilboð. Uppl. i sima 12574 i dag og á morgun. Opel Commandor. Vantar vél og 4ra gira gólfskiptan gir kassa í Opel Commandor. Uppl. i sima 95-1413. Oska eftir góðum bíl, Passat 76 eða Golf '76, þó ekki skilyrði. Get borgað 30 þús út. og 2500 á mánuði. Uppl. í sima 75384 eftir kl. 18. Vil kaupa sendiferðabíl með stöðvarleyfi, talstöð og mæli. Uppl. í sima 83700 á daginn og 83802 eftirkl. 17. Óska eftir að kaupa góðan bil gegn mánaðargreiðslum eða skuldabréfum. Uppl. i sima 75059 eftir kl. 19. Atvini>uhúsnæði Óska eftir litlu iðnaðarhúsnæði eða góðum bilskúr fyrir ■ léttan iðnað (ekki fyrir bila). Uppl. i sima 77587 á kvöldin og um helgar. I Húsnæði í boði 9 Til leigu scm ný 4—5 hcrb. ibúð i Hafnarfirði. Tilboð óskast send DB með uppl. um fjölskyldustærð fyrir 20. júni merkt „Hafnarfjörður 325". Rcglusöm cldri kona getur fengið gott herbergi með Ijósi og hita gegn þvi að aðstoða lasburða hús móður. Tilboð sendist DB merkl „Kona 908" fyrir 18. júni '81. Til leigu 4ra hcrb. íbúð á góðum stað i Reykjavik. Leigist til eins árs eða lengur. Tilboð leggist inn á aug lýsingadeild DB fyrir kl. 17 nk. mánu dag, merkt: ,,GR 296". 3ja hcrb. íbúð á bezta stað i bænum til leigu lyrir fá menna fjölskyldu. Reglusemi. meðmæli. Tilboð merkt: „Reglusemi 345" sendist DB fyrir 20. júni. Selfoss. 120 ferm. einbýlishús til sölu eða leigu. Tilboð sendist auglýsingadeild DB lyrir 23. júni nk. merkt: „Llthagi 7". Leiguskipti. Til leigu 3ja herb. ibúð á Flateyri i skiptum fyrir ibúð i Reykjavik. Úppl. gefur Guðmundur i síma 94-7630 i hádeginu. Vcsturbcrg. 4ra — 5 herb. ibúð til leigu. Laus strax. Tilboð ásamt upplýsingum um fjöl- skyldustærð sendist augld. DB fyrir 15. júní merkt: „Vesturberg 215". Vogar, Vatnsleysuströnd. Til leigu tvær 2ja herb. ibúðir, leigjast saman eða sin i hvoru lagi. Uppl. að Hafnargötu 15, Vogum. Til lcigu 70 ferm sumarhús við Vesturlandsveg sem gera má að heilsárshúsi. Þarf að standsetja. Skemmtilegur og fallegur trjágarður. Tilvalið fyrir laghentan mann. Tilboð sendist augld. DB mcrkt „Vesturlands vegur 549’’. i Húsnæði óskast 9 Tvo tónlistarnema bráðvantar litið húsnæði i Reykjavik i vetur. Uppl. i síma 93-1417 eða 93-1496. Fyrirtæki úti á landi óskar eftir litlu geymsluhúsnæði i Reykjavík, með sima eða mcð aðgangi aðsima. Uppl. i sima 86845. Ungt barnlaust par óskar el'tir ibúð i Hafnarfirði. sem fyrst. Uppl. í síma 53398 eftir kl. 18. Óska eftir að taka á leigu ibúð í Vestmannaeyjum. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 99 4562. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir að taka ibúð á leigu strax. helzt i vesturbænum. ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla. ef óskað er. Reglu semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 75726 og 39399, Lilja. Ung reglusöm hjón óska eftir litilli ibúð á leigu í júli og ágúst. Getum borgað fyrirfram i gjald eyri. Uppl. veittar i sima 44087. Ungt par óskar cftir að taka á leigu litla íbúð, nú þegar. Einhver fyrirfram greiðsla ef óskað er. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í sima 32493 eftir kl. 19. Ungur maður óskar cftir að leigja einstaklings- eða tveggja her- bergja ibúð i Hafnarfirði. Uppl. í sima 50953. Einbýlishús cða raðhús óskast til leigu í Garðabæ i ltngri eða skemmri tima, þrennt i heimili. Fyrirfram greiðsla. Uppl. i sima 42255 eftir kl. 19. Ungt par óskar eftir 2—3 herb. ibúð sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er og skilvís- um mánaðargreiðslum heitið svo og góðri umgengni. Nánari uppl. i sima 52602 eftir kl. 19 virka daga, en allan daginn um helgar. Einstaklingslbúð óskast á leigu. Öruggar mánaðargreiðslur. Algjörri reglusemi heitið og góðri umgengni. Uppl. i sima 78483. Rcglusamur einstaklingur óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð frá 1. ágúst, nálægt miðborginni, Ársfyrir-, framgreiðsla. Uppl. i sima 12228.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.