Dagblaðið - 26.06.1981, Side 3

Dagblaðið - 26.06.1981, Side 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ1981. 3 IFENDUR I SIMA ■Sjy. • Wmm -'m Sjáið leikréglur, sem birtast daglega á baksíðu Dagblaðsins ASKRIFENDALEIKUR ÐAGBLAÐSIÍM Skrýtinn spamaður hjá Bmskip GIsli í. Jóhanncssor. skrifar: Að undanförnu hefur Eimskipa- félag íslands sagt upp eldri starfs- mönnum við höfnina og engan mann viljað ráða i staðinn. Þetta þýðir að aðrir hafnarstarfsmenn þurfa að vinna mjög mikið. Engum manni er bætt við, en ef það er gert í spam- aðarskyni þá finnst mér sú spam- aðarráðstöfun anzi undarleg. Nú vil ég spyrja forstjóra Eimskips i „Hvita húsinu”: Kostar ekki mikið að láta þrjú skip liggja í höfn á meðan þau bíða eftir losun og lestun vegna skorts á mannafla? Er ekki dýrt að hafa of fáa menn í vinnu? DB-mynd: Ragnar Th. Hver er uppáhalds- maturinn þinn? Bjartmar Þór Kristinsson, 8 ára: Hangikjöt er bezt. Haraldur ögmundsson, 12 ára: Salt- fiskur og hangikjöt. Guðrún Lárusdóttir, 10 óra: Kjúkling- ar eru beztir og svo hryggur. Helena Halldórsdóttir, 8 óra: Læri er langbezt. Hlldur Guðmnndsdóttir, 7 óra. Pizza meöólífum. Helga Gissurardóttir, 10 óra: Mér finnst svið bezt. HJÓUÐ KOM í LEITIRNAR Nýlega var stoiið nýju reiðhjóli frá ungri stúlku, Margréti Kjartans- dóttur og leitaði móðir stúlkunnar liðsinnis lesenda Dagblaðsins, eftir að hafa haft samband við iögreglu i Reykjavik og Kópavogi. Skömmu eftir að vakin var athygli á þjófnaðin- um hér á siðunni hafði kona sem bú- sett er í Breiðholti samband við DB og sagðist hafa fundið hjól sem svipaði tU lýsingarinnar á stolna hjól- inu. Og viti menn. Þarna var hjólið komið í leitirnar og var gleði eigand- ans því að vonum mikil er hún náði f reiðskjótann. Kristfn Sigurðardóttir sem fann hjólið óskar Margréti góðrar ferðar. DB-mvnd: Einar Ólason Spurning dagsins

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.