Dagblaðið - 26.06.1981, Side 15

Dagblaðið - 26.06.1981, Side 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ1981. 23 Að hálfnuðu mótinu í Marienlyst í Danmörku var Svíþjóð 1 efsta sæti með 67 stig. Dönsku bikarmeistararnir voru í öðru sæti með 61 stig, Danmörk 55, Noregur 54, Holland 36 og Bretland 23 stig. Slæmt gengi brezku sveitarinnar hefur komið á óvart. Hún hlaut til dæmis fjóra í mínus gegn landsliði Danmerkur. Sömu spil eru spiluð f öllum leikjun- um. f leik Noregs og Danmerkur á sýn- ingartöflunni, troðfullur áhorfenda- salur, komust Danirnir Steen-Möller og Peter Schaltz i sjö spaða á spil norðurs—suðurs. Norður gaf. Enginn áhættu. Norðuk * KG107652 <54 0Á108 *Á4 Austuk A D8 D32 0 G642 *D732 SUDUR * Á943 V ÁKG96 0 enginn *G1085 Vestik * enginn ' <7 10875 0 KD9753 *K96 Sagnir hjá þeim gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur 1 S pass 2 G pass 3 H pass 3 G pass 4 L pass 4T dobl redobl pass 5 H pass 6 H pass 6G pass 7 S pass pass pass Þó dönsku spilararnir spili „eðli- legt” kerfi þarfnast þessar sagnir út- skýringa. 2 grönd er game-krafa og góður stuðningur í opnunarlit norðurs. 3 hjörtu Schaltz i norður sagði frá ein- spiÚ í hjarta. 3 grönd suðurs, ósk um •slemmu. 4 lauf spurnarsögn og 4 tfglar neikvætt svar. Norðmaðurinn i austur aðstoðaði með doblinu. Redoblið spurnarsögn í tígli og svarið, 5 hjörtu, sagði frá eyðu i tfgli og tveimur ásum. 6 hjörtu spumarsögn og sex grönd sögðu frá hjartakóng. Úrspilið ekkert vanda- mál. Flemming Dahl og Kund Harries í bikarsveitinni náðu einnig alslemm- unni, svo og Svíar og Bretar, en Norð- menn og Hollendingar misstu hana. ■ f Skák S> Hinn 16 ára Curt Hansen kom mjög á óvart í keppni i danska landsliðs- flokknum í ár. Varð i fjórða sæti eftir að hafa haft forustu framan af. Hafði 3,5 v. eftir fjórar fyrstu umferðimar. í þeirri fjórðu kom þessi staða upp i skák hans við Mads Reinert. Hansen hafði hvítt og átti leik. 25. Dxd5! — Bf6 26. Dxd6 — Hxcl 27. Hxcl — Dxcl + 28. Bxcl — Hd8 og svartur gafst upp um leið. ©lááoking Foaturos Syndfcate, Inc. World righu reaqfvqd. 3-27 Næst- þegar við förum út að trimma saman verður það fýrir opnunartlma búða. Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna 26. júni — 2. júli. er í Ingólfs Apóteki og Laugamesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að . morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Úpplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyrí. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— J6 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Það varð smábreyting á áætluninni. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni i sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heiittsóknartími Borgarspítalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hríngslns: Kl. 15— lóalladaga. SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimlllð Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin HvaÖ segja stjörnurnar? Spáln gildir fyrír laugardaglnn 27. júni. Vatnsberínn (21. Jan.—19. feb.): Ef þú ert of harður (hörð) við mann af hinu kyninu, sem hefur farið í taugarnar á þér, hrek- urðu burt dýrmætan vin. Þú ert að skipuleggja eitthvað óvenju- legt i félagsmálum. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Ovæntar fréttir berast um barns- burð. Það gæti veriö að þú værir of þreytt(ur) til að geta notið æsandi viðburðar í félagslifínu. Hvíldu þig eins og þú getur. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Með því að nota töfrana, af þeim hefurðu jú töluvert, gætirðu fengið einhvern til þess aö hjálpa til við erfitt og leiðinlegt starf. Vinur gæti kynnt þig fyrir áhugaverðum hópi. Nautið (21. apríl—21. mai): Láttu ekki vini þína hafa of mikil áhrif á skoðanir þinar.Þú ert alveg fær um að vega og meta að- stæður og taka þínar eigin ákvarðanir. Ferðalag verður lengra en þú áttir von á. Tvlburamlr (22. maí—21. Júnl): Óviðeigandi ummæli einhvers gerir þig æfareiða(n). Það væri bezt að láta þann mann vita um hvað þér finnist um svonaxisvifni. Gættu að eyðslunni i dag. Krabblnn (22. Júní—23. Júlí): Fratir af heilsu einhvers þér ná- ‘ komins hafa truflandi áhrif á þig. Farðu í heimsókn og róaðu með því huga þinn. Áætlanir um fjölskyldufund ættu að biða betri tíma. LJónið (24. Júlf—23. ágúst): Ef þú einhverju sinni hefur lánað fé og átt erfitt með að endurheimta það er nú timi til að fara ákveðið fram á borgun. Ef þú hefur of mikið að gera ljúktu þá þvi mikilvæga fyrst. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Merkið sýnir að þú hittir ókunnan mann sem er verulega aðlaðandi. Þú verður mjög hrifin(n) fyrst en þó er varað við að vináttan verði aldrei mjög hlý. Vogin (24. sept.—23. okt.): Eldri menn sem eru einhleypir eru sérstaklega í náöinni í dag og verða þeir fyrir óvæntri ánægju. Þú færð fleiri bréf en vanalega. Líklegt að þú fáir gest sem kemur róti af stað. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Fréttir sem þú færð af fjöl- skyldunni eru liklega góðar. Félagslífið er rólegra en venjulega en þú verður ánægð(ur) með því aö halda þér við gamla vini og það fólk sem þú venjulega umgengst. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Ástamálin fara úr þessu aö taka breytingum. Taktu engar mikilvægar ákvarðanir í dag. Hugsaðu vel um hvort þú eigir að vera vinur manns sem á lítið sameiginlegt meö þér. Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Einkavandamál verður fljótlega leyst með undarlegum hætti. Viss hætta fylgir því að veðja í dag og eins þvi að vera eitthvað aö brjóta heilann. Þú hittir ókunnan mann sem er sterkur og skemmtilegur. Afmælisbarn dagsins: Peningamálin verða ekki í sem beztu horfi fyrri hluta árs. En fljótlega kemur þér í hug nýstárleg aðferð til að græða og þá veröur allt auðveldara. Þú verður að hætta að láta reka og taka ákvörðun um hvaö þú vilt raunverulega fá út úr lífinu. Eldri maður gæti gefið ráð. Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚtLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, sími 36814. .Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa lOg aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. -.Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, sími 36270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga—föstudagakl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18ogsunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga.frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelium, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. MjiDnmgarspJdid Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstíg 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. EUingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiðholts. Háaleitisapótek. Garösapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspítalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Bamaspltala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.