Dagblaðið - 26.06.1981, Page 18

Dagblaðið - 26.06.1981, Page 18
26 <i DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 v Loftprcssa. Loftpressa óskast keypt, á að nota sem múrsprautu. Uppl. í síma 24153 eða 86434. Óska eftir utanborðsmótor 5—25 hestafla. Allar tegundir koma til greina. Uppl. ísíma 45374 eftirkl. 17. 1 Fyrir ungbörn i Royal kerruvagn til sölu. Verð 1800 kr. Gærupoki kr. 350. Uppl. í síma 66533. Brúnn kerruvagn til sölu. Vel meðfarinn. Uppl. í síma 25875. Kerruvagn. til sölu kerruvagn með burðarrúmi, verð kr. 1800. Uppl. í síma 28726. Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 45484 eftir kl. 16. I Husgöyn i Nýtt glæsilegt hjónarúm með snyrtiborði og stól, allt bólstrað úr rauðu plussi, með útvarpi, klukku ogi lestrarljósum. Selst á góðu verði. Uppl. í; síma 92-3231 milli kl. 20 og 21. Notað sófasett til sölu. Uppl. í síma 86254 milli kl. 17 og 20. Til sölu sófasett, kr. 1.500, hjónarúm kr. 700, lítið borð kr. 200, gamall hægindastóll kr. 200 og' svarthvítt sjónvarp, kr. 500. Á sama stað er til sölu Opel Rekord 1700 árg. ’72, kr. 13—15.000. Uppl. 1 síma 35707 eftirkl. 19. Vönduð fslenzk húsgögn fyrirliggjandi og góðir greiðsluskilmálar. Árfell hf., Ármúla 20. Á Miklubraut 54, kjallara, færðu húsgögnin án verzlunar- álagningar. Staðgreiðsluafsláttur 16%. Tvær tegundir sófasetta og húsbónda- stólar með skemli. Klæði einnig gömul húsgögn. Lítið inn. Opið til 18. Sími 71647 eftirkl. 18. Til sölu hlaðrúm með tveim dýnum. Stærð 1,60x65. Uppl. 1 síma 54281 eftir kl. 20. Skrifstofuhúsgögn. Vegna breytinga til sölu millistærð af tekk-skrifborði, 3 bólstraðir biðstofu- stólar, tveir skrifborðsstólar með og án arma, 3ja sæta sófi, sófaborð og blóma- ;ker. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 'n.Opið^-^ogl-S. Raðsófasett til sölu. Brúnt pluss. Þrjú horn og fimm stólar. Verð 4000 kr. Uppl. í síma 39782. Smurbrauðstofan BJORNINN Njólsgötu 49 — Sími 15105 Aug/ýsing um aðalskoðun bifreiða í /ögsagnar- umdæmi Reykjavíkur í júiímánuði 1981. Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur 1. júli 2. júli 3. júlí 6. júlí 7. júlí 8. júlí 9. júli 10. júlí R-39501 R-39801 R-40101 R-40401 R-40701 R-41001 R-41301 R-41601 til R-39800 til R-40100 til R-40400 til R-40700 til R-41000 til R-41300 til R-41600 til R-41900 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöfða 8 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skil- ríki fyrir því að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjald- mælir í leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mann- flutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bif- reiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Aðalskoðun bifreiða mun ekki fara fram á tímabilinu frá 13. júlí til 7. ágúst nk. Lögreglust/órinn í Reykjavík 24. júní 1981 Sigurjón Sigurðsson. Tveir beddar til sölu. Uppl. í sima 82432. Antik I Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett. Ljósakrónur, málverk, klukkur, borð, stólar, skápar, bókahillur, komm- óður, skrifborð, gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmunir Lauf- ásvegi 6, simi 20290. ð Heimilisfæki r r Lftið notuð 1 árs Electrolux eldavél, rauð, 3já hellna til sölu. Uppl. í síma 77252. Óska eftir notuðum kæliskáp af minnstu gerð. Uppl. í síma 78752. Til sölu 275 lítra frystikista, ekki ársgömul, verð kr. 4.500. Uppl. í sima 75274. Hljóðfæri i Harmonikkur. Nýkomnar þriggja og fjögurra kóra harmonikkur frá Excelsior og Guerrini. Get tekið notaðar ítalskar harmonikkur í skiptum. Sendi gegn póstkröfu um allt land. Guðni S. Guðnason, sími 26386 eftir hádegi, heimasími 39337. Geymið auglýsinguna. Hljómplötur I Ódýrar hljómplötur til sölu. Kaupi gamlar og nýjar hljómplötur í góðu ástandi. Safnarahöilin Aðalstræti. 8, opið kl. 10—18 mánudaga til fimmtu- daga, kl. 10—19 föstudaga. Sími 21292. Ath. lokaðá laugardögum. I Hljómtæki Til sölu Technics hljómtæki. Ný tæki, magnari, kassettutæki, tveir hátalarar og skápur. Uppl. ísíma 16115. 1 Sjónvörp i Hitachi litsjónvarpstæki til sölu, 12 tommu. Uppl. í síma 34619. I Ljósmyndun i Til sölu nýleg Canon AE 1 myndavél með tösku og 50 mm linsu, Ijósop 1:18. Uppl. í síma 20672 eftir kl. 18. Til sölu Nicon EM með 50 mm, linsu. Uppl. í síma 74379'\ i Safnarinn v Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margt konar söfnunarmuni aðra. Frí-, merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. i Video K Sony myndsegulbandstæki til sölu. Verð kr. 7.000 (nýtt kr. 12.500). Uppl. ísíma 96-61423. Keflvikingar-Suðurnesjamenn. Video 44 auglýsir nýjung. Höfum ákveðið að vera með tvö Betamax video tæki i leigu í sumar, erum með rúmlega 100 titla f umferð, allt frumupptökur (orginal). Uppl. 1 sima 92-1544 eftir kl. 19. Myndsegulbandstæki. Margar gerðir. VHS - BETA Kerfin sem ráða á markaðinum. SONYSLC5 Kr. 16.500,- SONY SLC7 Kr. 19.900,- PANASONiC Kr. 19.900,- Öll með myndleitara, snertirofum og dir- ect drive. Myndleiga á staðnum. J APIS, Brautarholti 2, s. 27133. Videoleigan auglýsir: Úrvals myndir fyrir VHS kerfið, frum- upptökur. Leigjum einnig videotæki. Uppl. í síma 12931 frá kl. 18 til 22 alla virka daga, laugardaga 10 til 14. Videoklúbburinn: Erum með myndþjónustu fyrir VHS og betamax. Einnig leigjum við út videó- tæki. Kaupum myndir fyrir VHS-kerfi og betamax, aðeins frumupptökur koma til greina. Uppl. í síma 72139 virka daga frá kl. 17—22, laugardaga frá kl. 13— 22. H Kvikmyndir I Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar og video. Ýmsar sakamálamyndir, í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit. Er að fá mikið úrval af video- spólum um 1. júlí. Kjörið í barna- afmælið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik- myndasýningavélar og kvikmyndir'. Önnumst upptökur með videokvik- myndavélum. Færum einnig ljósmyndir yfir á videokassettur. Kaupum vel með farnar videomyndir. Seljum videokass- ettur, ljósmyndafilmur, öl, sælgæti, tó- bak og margt fleira. Opið virka daga frá 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Sími 23479. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars. Fyrir fullorðan m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep, Grease, Godfather, Chinatown. o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir- liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Óskum eftir að kaupa áteknar videokassettur. Sími 15480. 1 Dýrahald I Gott vélbundið hey til sölu. Uppl. í síma 99-6342. Síamskettlingar til sölu. Uppl. ísíma 10877. Hesthús til sölu í Kópavogi. Uppl. ísíma 75135. Tilboð óskast i nýja 2ja hásinga hestakerru. Uppl. í síma 40032. Siamskettlingar til sölu. Uppl. í síma 33252 eftir kl. 18. Stórt flskabúr. Til sölu 180 lítra fiskabúr með ljósi, selst með eða án fiska. Einnig til sölu tvö 50 lítra fiskabúr. Uppl. í síma 28726 eftir kl. 17. Fyrir gæludýrin: Fóður, leikföng, búr, fylgihlutir og flest annað sem þarf til gæludýrahalds. Vantar upplýsingar? Littu við eða hringdu og við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum i póstkröfu. Amazon sf. Laugavegi 30, Reykjavík, sími 91- 16611. <S Fyrir veiðimenn S) Stórír laxamaðkar til sölu á 2,50 stk. Uppl. í síma 53141. Nýtindir ánamaðkar fyrir lax til sölu, í Hvassaleiti 27. Sími 33948. Á sama stað er til sölu einhver vandaðasta fólksbilakerra sem völ er á, með loki og farangursgrind á þvi. Veiðileyfi. Veiðileyfi til sölu í Reyðarvatni hjá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar, sími 52976, bensínafgreiðslunni, Reykja- víkurvegi 54, Hafnarfirði, bensinaf- greiðslunni Vesturgötu 1, Hafnarfirði og að Þverfelli, Lundarreykjadal. Stanga- veiðifélag Hafnarfjarðar, Veiðifélag Reyðarvatns. Úrvals laxveiðimaðkar til sölu. Uppl. í sima 51489. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. i sima 15924. 1 Til bygginga 6 Eigum fyrirliggjandi mótaklemmur og tangir. Stálstoð, Dugguvogi 19, sími 31260, kvöld- og helgarsími 71893. ff Hjól 8 Óska eftir að kaupa Hondu CB. Uppl. í síma 83361 eftir kl. 18. Suzuki AC 50 árg. ’75, sporthjól, lítur vel út. Uppl. í síma 42119. Sem nýtt DBS Luxe kvenmannshjól, 2ja gíra, 53 cm til sölu. Uppl. ísíma 12288. Til sölu nýlegt DBS Touring karlmannsreiðhjól, 10 gíra á kr. 2500 (kostar nýtt 3700) og lítið notað SCO kvenmannsreiðhjól, kr. 800. Á sama stað til sölu ný frystikista, Electro Helios, 325 lítra, 30% afsláttur. Uppl. í síma 22929. BMW 695. Til sölu BMW mótorhjól árg. ’65. Uppl. ísíma 35816. 1 Til sölu Kawazaki Z 1000 árg. ’78 ekin 5000, bein sala eða skipti á bíl. Uppl. í síma 96-21346 eftir kl. 21. Motocross. Vélhjólakeppni verður haldin sunnudag- inn 28. júní í Mosfellssveit. Keppendur í 125 til 500 cc flokki og 50 cc mæti kl. 10 fyrir hádegi. Vélhjólaíþróttaklúbburinn. 14 feta plastbátur fil sölu. Vagn fylgir. Uppl. í sima 99- 3265. Mazda 510,17 feta skemmtibátur með 45 ha mótor, nýr vagn, allt í toppstandi. Uppl. í sima 66886 og 53322 vinnusími. Til sölu 12 feta krossviðarhraðbátur, verð 4—5 þús. Uppl. ísíma 40257 eftirkl. 18. Útgerðarmenn, skipstjórar ath. Tek að mér að splæsa grandara (nýtið gömlu togvírana), togvíra o.s.frv. á kvöldin og um helgar, einnig allar tó- splæsingar (t.d. landfestar). Splæsi hvað sem er, vönduð vinna. Uppl. í síma 27651. Fletscher Arrow til sölu, 14 feta hraðbátur. Uppl. i síma 42119. Til sölu bátur frá Mótun, 2,2 tonn árg. 78 með 20 ha. vél, og stýrishúsi. Góð kjör eða skipti á jeppa eða vörubíl. Uppl. í síma 93-2624. Til sölu 11/2 tonns trilla með húsi. Þarfnast smálagfæringar. Verð aðeins 10.000 kr. Uppl. í síma 52512 eftir kl. 19. 8 feta Pioneer plastbátur til sölu. Uppl. 1 síma 76080. 30 tonna frambyggður stálbátur, byggður 1975, til sölu með veiðarfær- um. Til afhendingar eftir humarvertíð. Uppl. í sima 99-3870 og 99-3877. Utanborðsvélar 28 hp. og 40 hp. Johnsons utanborðs- vélar til sölu og 11 feta plastbátur. Uppl. islma 33275 eftir kl. 17. Séreign óskast. Óskum eftir að kaupa séreign í eins-, tví- eða þríbýli með bilskúr eða bílskúrsrétti á Stór-Reykjavíkursvasðinu. Minnst 4 herbergi. Má þarfnast töluverðrar lag- færingar. Uppl. í síma 30471 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.