Dagblaðið - 26.06.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 26.06.1981, Blaðsíða 22
Sim_i 370 7S Rafmagns- kúrsklnn Ný bandarísk MGM-kvik-1 mynd um unglinga sem eru aö leggja út á listabraut í leit að frægð og frama. Leikstjóri: Alan Parker (Bugsy Malone). Myndin hlaut i vor tvenn ósk- arsverðlaun fyrir tónlistina. Sýndkl. 7og 9.15 Hsekkað verð. Stáltaugar Með bandarisku ofurhugun- um The Hell drivers. Sýnd kl. 5. ftl ISTUR6€ JAKBÍTiI Viltu slást? (Every Whích Way but Loose) Hressileg og mjög viðburða- rík, bandarísk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Qint Eastwood, Sonda Locke og apinn Qyde. Bezta Eastwood-myndin Bönnuð innan 12 ára. ísl. lextl Endursýnd Id. 5,7,9og 11.15. Cruising Æsispennandi og opinská ný bandarisk litmynd, sem vakið hefur mikið umtal, ddlur, mótmæli o.þ.l. Hrottalegar* lýsingar á undirhdmum stór- borgar. Aðalhlutverk: A1 Padno Paul Sorvlno Karen AUen Ldkstjórí: WUIiam Friedldn íslenzkur textl. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9og 11. tm Lestarránfð mikla (TheGreet Treln Robbery) THE CREAT TRAIN ROBBERV ÍIS UmtedAftists Leikstjóri: Michael Crichton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland, Lesley-Anne Down. Sýnd U. 9. tilenzkur texti. Ný mjög góð bandarisk mynd með úrvalsldkurunum Robertj Redford og Jane Fonda í; aðalhiutverkum. Redford leikur fyrrverandi heims-i mdstara i kúrekaiþróttum enj Fonda áhugasaman fréttarít- ara sjónvarps. Ldkstjóri: Sidney Pollack. Mynd þessi! hefur hvarvetna hlotið miklal aðsókn og góða dóma. íslenzkur texti. ★ ★ ★ Films and FUming. ★ ★ ★ ★ Films IUustr. Sýnd U. 9. Hækkað veriL Fffliö Ný bráðfjörug og skemmtileg bandarísk gamanmynd, dn af bezt sóttu myndum i Banda- ríkjunum á siðasta ári. íslenzkur textl. Aðalhlutverk: Steve Martin og Bernadetta Peters. Sýnd kl. 5,7 og 11.10. Bjamarey (Bcar Iiland) aiKiRK HLM5 rrewt AlííWSNBLFroduöim AUSTAJH MACLEANS Hörkuspennandi og við- burðarik ný amerlsk stór- mynd I litum, gerð eftir sam- nefndri metsölubók Alistair* Madc.ans. Leikstjóri Don Sharp. Aöalhlutverk: Donald Sutherland Vanessa Redgrave Richard Widmark, Christopher Lee o.fl. Sýnd U. 5,7.30 og 10. Bönnuð inann 12 ára. Hækkað verð. íilenzkur textl. EGNBOGII 9 19 OOO — icluf A- HannaSctiyBula Giancarto Giannint £ím niorlcm ein Rim von Rainer Wamer Fassbinder LMi Marleen Spennandi- og skemmtUeg nS þýzk litmynd, nýjasta mynd þýzka mristarans Rainer Werner Fassblndcr. Aðalhlutvcrk: Hanna Schygulla, var i Mariu Brown ásamt Glnncarlo Glaanlnl Md Ferrer tslenzkur textl U. 3,6,9 ogll.15 CapricomOne Spcnnandi og sérstæð Pana- vision litmynd með Elllot Gould, Tdiy Savalas. Sýndkl. 3,05,6,05 9,05 ogll,15. --------.C-------- Lyftið Titanic Afar spcnnandi og frábær lega vd gerð ný ensk-banda risk Panavision litmynd byggð á frægrí metsöliibók Clivc Cussler SýndU. 3,5,7, 9 og 11.10. Ormaflóðið Spcnnandi og hrollvekjandi bandarísk litmynd með Don Scardlno og Patrida Pearce. Bönnuð börnum. Íslenzkur tcxtl. Sýndkl. 3,15, 5,15,7,15 9,15 Of 11,15. , DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ1981. ræningmn Spcnnandi og vcl gcrö umcrisk kvikmynd. Aðalhluivcrk: l.inda Blair. Martin Shccn Síndkl. 9. VIDEO MIDSTÚOIIU LAUGAVEGI 97 s\m 14415 •ORGINAL VHS MYNDIR * VIDEOTÆKI & S’JONVÖRP TIL - LEIGU TÓNABÍÓ Sírni 31 182 Trylltí Max (MadMnnl Mjög spennandi mynd scm hlotið hcfur mclaösókn viöa um hcima. Lcikstjóri: Gcorgc Millcr Aðalhlutvcrk: Mel Gibson Hugh Kcays-Byrnc Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Ný og afar spennandi kvik- mynd mcð Steve McQueen i aðalhlutverld. Þetta er siðasta mynd Steve McQueen. Sýnd U. 5,7 og 9. Bönnuð Innan 12 árn. Hækknð verð Ef þú hddur að þú hræöist ekkert þá er ágætis tækifæri að sanna það meö þvi aö koma og sjá þessa óhugnan- legu hryllingsmynd strax i kvöld. Aðalhlutverk: Irene Mirade, Ldgb McQoskey og Allda Valli. Tónlist: Kdth Emereon. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TIL HAMINGJU... .. . mefl 20 ira afmællð 16. jliiii, elsku Freyja mín. Þina Siggi . . . með afmællð 9. mai,. elsku afi Tótl, og svo komum við bráðum. Andrea Huld og Ágústa Þórunn. ■jmm . . . með 1 árs afmælið 24. júni, elsku Jóna Arný okkar. Pabbi, amma og afi Kleppsvegi . . . með 15 ira afmællð þann 9. júni, elsku Ýr min. Snædis. I Æ júni. með afmælið 17. Amma og afi Hveragerði. með afmælisdaglnn sem var 18. júnf, elsku Svava Dóra. Fr&ömmu, afa, : Hlldi og Steindórl.i . . . með 12 ira afmælið 6. júni. Pabbl, mamma, Hjödda, Gosi, afl og amma Skarðsblið 15 Akureyri. . . . með 16 ira afmælið 10. júni, Halla min. Þin vinkona. . . . með 4 ira afmælið 9. júnf, Toni minn. Þin frænka Guðrún. . . . með 10 ira afmællð þann 12. júnf, Guðný okkar. Gangl þér nú vel að safna i kúlumar. Sveltaklaufarnir. með 23 ira afmælið 10. mai og 21. irs afmælið 29. marz og vonandi gengur búskapurinn vel. Sigga Rúna. Utvarp Föstudagur 26. júnf 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréltir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Mlðdegissagan: „Læknlr segir fri" eftlr Hans Klllian. Þýðandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möller les (9). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdeglstónlelkar. Auréla Nicolet og Heinz Holliger ieika með Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins i Frankfurt Konsertante fyrir flautu, óbó og hijómsveit eftir Ignas Moscheles; Eliahu Inbal stj. / Alfredo Campoli leikur með Konunglegu fílharmóniusveitinni > Lundúnum Ftðlukonsert i D-dúr op. 61 eftir Ludwig van Beet- hoven; John Pritchard stj. 17.20 Laglð mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.40 Avettvangi. 20.00 Nýtt undir nállnnt. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popp- lögin. 20.30 „Eg man það enn” (Endurt. þáttur frámorgninum). 21.00 Tollgæsla og fíkniefnasmygl. Þáttur i umsjá Gísla Helgasonar og Andreu Þórðardóttur. Rætt er við Kristin Ólafsson tollgæslu- stjóra, Bjarna Magnússon lög- regluþjón á Seyðisfirði, Þorstein Hraundal lögregluþjón í Neskaup- stað, Kristján Pétursson toll- gæslustjóra á Kenavíkurflugvelli, Guðmund Gigju lögreglufulltrúa í fíkniefnadeild og Friðjón Þórðar- son dómsmáiaráðherra. 21.50 Jascha Helfetz lelkur á flðlu lög eftir ýmsa höfunda. Emanuel Bay og Brooks Smith leika með á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Séð og llfað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (41). 23.00 Djassþáttur. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. HAft.ÍÍ.I.Hi-JJ.It .. .■■■■■....... Föstudagur 26. júnf 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Á döflnni. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Ástvalds- son I 21.20 þætti hittir Alan Whicker ung hjón i KaUfomiu. Bóndinn er fegrunarlæknir og endurskapar húsfreyju sina eftir þörfum. Þýð- andi Jón O. Edwald. 21.50 Varúð á vlnnustað. Fræðslu- mynd um húðsjúkdóma af völd- um skaðlegra efna á vinnustað. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. 22.00 Dagdrottningin (Belle de jour). Frönsk bíómynd frá árinu 1966, gerð af Luis Bunuel. Aðal- hlutverk Catherine Deneuve, Jean Sorel, Michel PiccoU og Genevieve Page. Sévérine er gift góðum manni, sem elskar konu sína afar heitt. En hún er ekki fyUilega ánægð i hjónabandinu og tekur að venja komur sinar i vændishús. Myndin er alis ekki við hæfi barna. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok. i kynnir vinsæl dægurlög. Whicker í Kaliforniu. fþessum

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.