Dagblaðið - 01.07.1981, Side 2
2.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVKUDAGUR 1. JÚLÍ1981.
Laus staða
Umsóknarlrcstur um lausa kcnnarastööu i scrgrcinum hcilsugæslubrautar viö Mcnsborgarskól
ann i Hafnarfirði, fjölbrautaskóia. sem auglýst var í Lögbirlingablaði nr. 46/1981. cr hcr mcð
framlcngdur til 13. júli nk. Til grcina kcmur 1/2 starf cða 2/3 starfs.
Umsóknareyðublöðfást í mcnntamálaráðuneytinu. Hvcrfisgötu 6. 101 Reykjavik.
Menntamálaráðuneytið,
29. júní 1981.
LÁNVEITING
Stjórn Lífeyrissjóðs verkafólks í Grindavík hefur ákveðið
að veita lán úr sjóðnum til sjóðsfélaga.
Eyðublöð fyrir umsóknir verða afhent hjá formanni líf-
eyrissjóðsnefndar, Júlíusi Daníelssyni, Víkurbraut 36
Grindavík. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir l. ágúst nk.
Aðstoð verður veitt við útfyllingu umsókna ef þurfa þykir.
Grindavík 1. júli 1981
Stjórn Lífeyrissjóðs verkafólks
i Grindavik
Áfengisvarnadeild
Heibuvemdarstödvar
Reykjavíkur - Á.H.R.,
er flutt í Síðumúla 3—5, efri hæð. Opið daglega
frá mánudegi til föstudags, kl. 9.00—17.00.
Ráðgjafaþjónusta allan daginn.
Kynningarfundir fimmtudaga kl. 20.00.
Fjölskyldunámskeið mánudaga, þriðjudaga og
miðvikudaga kl. 16.00 og kl. 20.00.
EnbýKshús tílsö/u
Til sölu 119 ferm einbýlishús á Hellis-
sandi. Uppl. í sima 37828 milli kl. 20 og 22
í kvöld og næstu kvöld.
f mikhi úrvali
5—6 manna tjöld kr. 1.410,00
4ra manna tjöld með himni kr. 1.795,00
3ja manna tjöld kr. 910,00
Ennfremur úrvalaf:
Sóltjöldum, sólstólum, tjalddýnum,
beddum, kœliboxum, svefnpokum, útigrill-
um og „match light" grillkolunum nýju, sem
ekki þurfa olíu. Þessi kol eru ný á markaðn-
um hér. — Komið og skoðið úrvalið.
Póstsendum
SEGLA GERÐIN ÆGIR
Eyjagötu 7, örfirisey — Reykjavík.
Símar 14093 — 13320
Forseti tslands, Vigdfs Finnbogadóttir, leggur blómsveig frá fslenzku þjóóinni aó minnisvarða Jóns Sigurðssonar.
FRJALST VAL
DB-mynd Einar Olason.
í lesendabréfi sem birtist í Dag-
blaðinu fyrir skömmu lýsti bréfritari
yfir þeirri skoðun sinni að forseta
tslands væri sýnd litilsvirðing með
því að ávarpa hann ekki forseti
íslands, frú Vigdfs Finnbogadóttir.
Aðrir hafa orðið til að taka i sama
streng og m.a. hafa formaður Þjóð-
hátfðarnefndar og fréttamenn rikis-
fjölmiðlanna fengið skömm í hattinn
vegna kynningar á athöfninni á
Austurvelli að morgni þjóðhátiðar-
dagsins.
Ómar Einarsson, framkvæmda-
stjóri Þjóðhátfðarnefndar Reykja-
vikur, sagði Dagblaðinu að gagnrýni,
sem fram hefði komið í umræddu les-
endabréfi á að formaður Þjóð-
hátíðarnefndar hefði ekki ávarpað
forseta i upphafi ávarps sins á
Austurvelli, ætti ekki við rök að
styjast. Forseti íslands hefði alls ekki
verið á vellinum þegar ávarpið var
flutt, heldur inni i Alþingishúsinu.
Forseti hefði sfðar komið út á
Austurvöll ásamt forsætisráðherra
þegar kom að því að leggja blóm-
sveiginn á fótstall styttu Jóns
Sigurðssonar. Ómar sagði augljós-
lega ekki vera til siðs að ávarpa fólk
Fólkrædurhvort
þadkallarforsetann
frúeðaekki
sem ekki væri viðstatt.
Annars ætti enginn að vera í vand-
ræðum með að titla forsetann úr
þessu, þvi að ákveðið hefur verið hjá
embættinu að fólki sé frjálst að tiúa
forsetann hvort heldur sem er: for-
seti lslands, frú Vigdfs Finnboga-
dóttir eða bara forseti íslands, Vigdis
Finnbogadóttír.
Slæleg þjónusta í
málningarverzlunum
munar talsvert miklu á verði milli
verzlana á þessari „löguðu” máln-
ingu (i því tílfelli sem ég kannaði
nokkur hundruð gkr. á Iítra).
En þetta er ekki það eina sem er
ábótavant f verzlunum sem selja
málningu. Það er annað og meira og
snýr að hinu algjörlega hjálparleysi
viðskiptavinarins ef hann þarf hið
minnsta að velta fyrir sér hvernig lit
hann á að nota á það sem mála skal.
En geta þá ekki þessir „helv . . .
viðskiptamenn” bara verið búnir að
ákveða sig þegar þeir koma tíl að
verzla? (Eins og afgreiðslumaðurinn f
einu bifreiðaumboðinu hér i borg
svaraði viðskiptavini I símann er
hann bað um frekari upplýsingar um
hlut er hann vantaði.)
Það er oft þannig að fólk vill at-
huga litasamsetningar á málningu f
verzluninni en þar eru engar slfkar
samsetningar, ekki einu sinni fyrir
helztu litina — aðeins litaspjöld með
litlum prufulitum og það er engan
veginn nóg þegar um er aö ræða að
sjá hvernig litír fari saman.
í verzlunum, er selja veggfóður
voru til skamms tíma bækur sem
sýndu hvernig viðkomandi veggfóður
fór á hinu eða þessu herberginu og
kom þetta sér mjög vel. Þetta hafa
Japanir og Englendingar taliö nauð-
synlegt að hafa fyrir viðskiptavini,
vitandi að oft er erfitt að gera sér
grein fyrir hvemig veggfóður lftur út
á vegg, nema sjá mynd af þvi.
Auövitað gefur svona mynd ekki
nákvæma lýsingu á því hvernig vegg-
fóður fer á vegg eða málning á loft
eða hurð. — En helztu litasamsetn-
ingar og ýmsar fyrirmyndir gefa hug-
mynd um hvemig litir „harmoneri”
saman. — Og þetta eiga málningar-
verzlanir að hafa á boðstólum fyrir
fólk til þess að hægt sé að skoða 1
verzluninni (ekki tíl að taka með sér).
En hingaö til hefur engin máln-
ingarverzlun neitt slikt á boðstólum
fyrir viðskiptavinina. Raunar hrakar
allri þjónustu við viðskiptavini verzl-
ana hér á landi og má sem dæmi
nefna að nú fást hvergi „mosaik-
flfsar” sem vom hvað mest seldar
fyrir u.þ.b. áratug! „Við erum alveg
hættir með þær,” er svarið og siðan
erypptöxlum!
Neytandi skrifar:
Neytendur koma vlðar við sögu en
i matvöruverzlunum. Neytendaþjón-
usta er alls staðar að verki þar sem
viðskipti eru gerð. Hvers konar verzl-
un er t.d. þjónusta við neytendur.
Byggingavörur eru þar á meðal.
Sumar vömr til bygginga hafa ágæta
dreifingu og bezta þar sem flestar
tegundir fást á sama stað. Þar geta
viðskiptavinir skoðað úrvalið og
stundum lokið innkaupum sinum I
einni ferð.
Ein tegund byggingavara (em ekki
siður notaðar til viðhalds og endur-
bóta) er þó f sérflokki hvað snertir
slæma þjónustu og raunar úrval lfka.
Þetta em málningarvörur.
Fyrir það fyrsta er mjög litið úrval
af venjulegri málningu i verzlunum,
einkum i minni pakkningum, og
virðist það vera-sama vandamál í
öllum verzlunum.
„En það er hægt að fá málningu
lagaða,” er venjulega svarað þegar
maður biður um lftínn skammt af
málningu, t.d. ef mann vantar viðbót
við það sem áður hefur verið keypt.
— En málningu er bara ekki hægt að
fá lagaða f minnstu skömmtunum og
svo er það dýrara að fá málninguna
„lagaða” á staðnum heldur en kaupa
hana f dósinni tilbúna. Venjulega
Þaó er mikið málaó þessa dagana, en þjónusta málningarverzlananna mætti vera
betri, segir neytandi.