Dagblaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ1981.
f
Erlent
Erlent
Erlent
Erlent
I
-------- ------
Skoðanakönnun stjórnvalda í Póllandi:
Solidamosc burstaöi
kommúnistaflokkinn
alþýðantreystirbezt
fréttumífjölmiðlum
frjálsu
verkalýðsfélaganna
Á þriðju hæðinni I gömlu skóla-
húsi við Mokotowskastræti í Varsjá
brosa menn breitt. Ný setningarvél af
IBM-gerð stendur á borðinu. Það
þýðir að hér eftir verður hægt að
vanda enn frekar til útgáfunnar á
blöðum og fréttamiðum frá Soli-
darnosc, frjálsu verkalýðssaintökun-
um í Póllandi.
Setningarvélin er sérlega glæsileg
ásýndum, ekki sizt þar sem hún
stendur í háifniðurníddum húsakynn-
um. Vélin er sett upp aðeins örfáum
dögum eftir að Jaruzelski forsætis-
ráðherra hefur boðað aukið eftirlit
með fjölmiðlum. Þar á meðal með
málgögnum Solidarnosc.
Opinbert málgagn frjálsu verka-
lýðsfélaganna þarf að þola rit-
skoöun yfirvalda. Náinn samstarfs-
maður LechWalesa Tadeus Mazowi-
ecki, ritstyrir blaðinu. Til að standa í
svo umfangsmikilli útgáfustarfsemi
þarf að njóta góðvildar stjórnarinn-
ar. Að öðrum kosti fæst ekki pappír
og annaö sem til þarf.
öðru máli gegnir um yfir 500 smá-
rit sem géfin eru út af Solidarnosc í
einstaka verksmiðjum og héruðum.
Hreyfingin ætlar sér ekki að láta
rikisvaldið komast með klærnar I þá
útgáfu. Og það hefur ekki svo litið að
segja. Könnun leidi í Ijós aö 95% af
áhangendum Solidarnosc i Lublin fá
aðallega upplýsingar um gang mála i
Póllandi i þessum flugritum.
Engin iausn aiveg
á næstunni
Eitt þeirra umræðuefna, sem Soli-
darnosc og fulltrúar pólsku stjórnar-
innar ræða ákaft, er opinbert eftirUt
með fjölmiðlum. Annað og enn
mikilvægara mál er löggjöfm um
stofnun verkalýðsfélaga. Frumvarp
þar að lútandi Uggur fyrir pólska
þinginu. Efnislega er það líkt og
Gdansk-samkomulagið frá þvi í
fyrra. En reynsla sýnir Waiesa og
félðgum að þeir verða að.komast
lengra í réttindabaráttunni. * Flest
verður að rifrildisefni verkamanna og
ríkisstjórnarinnar: afskipti lögreglu,
prentfrelsi, símanotkun, húsnæöi og
svo mætti lengi telja.
Annars dettur engum í hug að
alveg á næstunni sé að vænta lausnar
á deilunni. Ástæðan er sú að póiski
kommúnistaflokkurinn efnir tU
flokksþings um miðjan júlí. Fyrst að
þvi loknu hefur hann eignazt starf-
hæfa forystusveit. Eða að minnsta
kosti er þess vænzt.
Solidarnosc hefur innan sinna vé-
banda 10 milijón félaga. Hreyfingin
er óumdeUanlega langsterkasta þjóð-
félagsafl í PóUandi. Það sýndi jafnvel
könnun sem ríkisstjórnin lét gera. Þó
kom í ljós að Pólverjar virðast telja
kaþólsku kirkjuna álíka áhrifamikla
og Solidarnosc. Næst i röðinni kemur
herinn og síðastur er kommúnista-
Amnesty Intemational:
ENN ER KASTUOSI
■NTADFÖNGUM
—samvizkuf angar júnímánaðar eru í Argentínu, Eþíópfu
ogTékkóslóvakíu
Horacio CIAFARDINI frá Argentínu
er 39 ára gamall hagfræðingur og há-
skólakennari. Hann hefur verið i
fangelsi f meira en fjögur ár. í marz
1979 var hann sýknaöur af öllum
ákærum en honum er enn haldið í
fangelsi vegna lagasetninga sem eru
undirskrifaðar af forseta landsins.
Hann er kvæntur.
Dr. Horacio Ciafardini var hand-
tekinn 21. júli 1976 á vinnustað
sínum. Hann var einn af 17 manna
starfsliöi i „Universidad del Sur,
Southern University” i borginni
Bahia Blanca sem handteknir voru
þennan mánuð. Flestir þeirra unnu
viö hagfræðideildina þar sem hann
hélt fyrirlestra i hagfræði. Rektor há-
skólans, dr. Victor Benamo, var
handtekinn í aprfl 1976.
Herstjórinn og lögreglustjórinn í
héraðinu héldu blaðamannafund i
ágústmánuði i borgini Bahia Blanca
og héldu þvi fram að i háskólanum
hefði farið fram skipuleg fræðsla um
kenningar Marx og þeir sögðu að dr.
Ciafardini og hinir, sem teknir voru
til fanga, væru viöriðnir málið.
Tæpum þremur árum síðar, eða 9.
marz 1979, tilkynntu argentinsku
blöðin að kærur á hendur dr.
Ciafardini og fimm öðrum hefðu
veriö dregnar til baka. Þessum fimm
mönnum var sleppt strax en dr. Cia-
fardini er ennþá haldiö i fangelsi.
Vinsamiegast skrifíð, og biðjið um
aö Horacio Ciafardini verði látinn
laus, til: Exmo. Sr. Presidente de la
Nación, Tte. General Roberto
VIOLA, Balcarce 50, 1064 Buenos
Aires, Argentina.
Kirkjuleiðtoginn
Tolessa
Taahai TOLESSA frá Ethiopíu er
eiginkona Gudina TUMSA sem er
þekktur kirkjuleiðtogi, en hann hvarf
eftir að honum hafði veriö rænt í júlí
1979. Henni hefur verið haldið i
fangelsi án þess að vera ákærö eða
dregin fyrir rétt, síðan i febrúar 1980.
Hún hefur einnig verið pyntuð.
Hjónin eiga fjögur börn sem öll
eru landflótta.
Tsehai Tolessa er ein af nokkrum
hundruöum manna af „Ormo” ætt-
bálki sem stjórnin í Addis Ababa
hefur handtekið. Hún og margir
aðrir hafa verið pyntaðir á stað sem
kaliaður er „Counter-Revolutionary
Investigation Department”. Henni er
nú haldiö 1 „Menelik Palace” sem
eru aðalstöðvar hersins.
Tsehai Tolessa og eiginmaður
hennar, sem var ritari „The Ethio-
pian Evangelical Mekane Yesus
Church” og félagi i „The Lutheran
World Federation”, var rænt af
óþekktum mönnum, vopnuðum
byssum, 28. júli 1979. Henni var
sleppt eftir nokkrar klukkustundir,
en um örlög Gudina Tumsa er ekki
vitaö. Það er talið fullvíst að þeir,
sem rændu þeim, hafi verið i leyni-
þjónustu rikisins.
Þvi er haldið fram að handtaka
Tsehai Tolessa og hinna hafi verið
hefndaraðgerð gegn starfsemi „The
Oromo Liberation Front” (OLF), en
þeir berjast gegn stjórninni f suður-
hluta landsins. Hvorki Tsehai Tol-
Hernámi Sovétrfkjanna f Tékkóslóvakfu mótmælt i Reykjavfk: Petr Uhl átti ekki
upp á pallboróió hjá sovétsinnum i Tékkóslóvakiu eftir að „hjálpin” barst þeim
frá Moskvu f ágúst 1968. Hann sætti ofsóknum og er nú haldið f fangelsi fyrir
„and-sovézk” áróðursbrögð. Petr Uhl er einn samvizkufanga mánaðarins.
V
essa né eiginmaður hennar hafa stutt
OLF.
Kirkjan þeirra hefur samt sem áður
verið að áminna herforingjastjómina
um mannréttindi undanfarin þrjú ár.
Vinsamlegast skriflð, og biðjið um
að Tsehai TOLESSA verði látin laus,
til: His Excellency MENGISTU
Haile Mariam, Chairman of the
Provisional Military Administrative
Council, PO Box 5707, Addii
Ababa, Ethiopia.
Ofsóttur tókk-
neskur verkfrœðingur
Petr UHL frá Tékkóslóvakíu er 40
ára gamall verkfræðingur sem hefur
verið dæmdur i 5 ára fangelsi og er i
Mirov fangelsinu. Þetta er i annað
skipti sem hann er samvizkufangi.
Hann er kvæntur og á tvö börn.
Petr UHL og nlu aðrir, félagar i
„The Committee for the Defence of
the Unjustly Persecuted (VONS)”,
voru handteknir i mai 1979 fyrir að
undirbúa yfirlýsingar um fólk sem
þeir álitu að sætt hefði illri meöferð
og einnig fyrir að dreifa þessum yfir-
lýsingum i Tékkóslóvaklu og er-
lendis. Sex meðlimir i VONS samtök-
unum ásamt Petr UHL voru dregnir
fyrir rétt 1 október 1979. Hann fékk
lengsta dóminn, eða fimm ár.
í október 1980 kvartaði hann við
yfirmann Mirov fangelsisins um illa
meðferð á pólitískum föngum. 1
næsta mánuð á eftír var honum refs-
að fyrir að móöga annan fanga.
Petr Uhl hefur bæði verið ofsóttur
og oft verið fangelsaður af yfirvöld-
um siðastliðin 12 ár. 1 desember áriö
1969 voru hann og 18 félagar hans
ákæröir fyrir að dreifa and-sovézk-
um áróðri, þar sem þeir gagnrýndu
hið sósíaliska stjórnkerfi (landinu.
í marzmánuði 1970 voru þeir
dæmdir sekir um landráð og dæmdir
i allt að fjögurra ára fangelsi. Petr
Uhl fékk lengsta dóminn.
Vinsamlegast skrifið, og biðjið um
að Petr Uhl verði látinn laus, til:
JuDr. Gustav HUSAK, President of
the CSSR, 11 908 Praha — Hrad,
CSSR; og tíl JuDr Jan NEMEC,
Minister of Justice of the CSR, Vyse-
hradska 16, Praha 2 — Nove Mestro,
CSSR.
Pólverjarnir eru fróðleiksþyrstir. Þcir kunna vel að meta þá þróun i átt að opnara
þjóðfélagi sem hófst með tilkomu Solidarnosc. Smá og stór málgögn frjálsu
verkalýðsfélaganna eru lesin upp til agna!
fiokkurinn. Vandamál fiokksins er
því ekki aðeins það að ná hylli Kremi-
verja heldur ekki siður almennings í
Póllandi.
Frjálsu verkalýðsfélögin eru í þann
veginn að ganga frá vali á nýrri for-
ystu. Kosningar í héruðunum eru svo
gott sem afstaðnar. f heildina litið má
segja að „gömlu” foringjarnir hafi
verið endurkjörnir. Það þýðir að
Gdansk-samkomulagið fær á ný
óbeinan stuðning Solidarnosc. Hug-
myndum um að hreyfingin skuli
þróast í átt að stjórnmálafiokki
er hafnað.Lech ' Walesa hamrar á þvi
I hverri ræðunni á fætur annarri að
Solidarnosc skuli halda sig innan
ramma verkalýðshreyfingar. Lands-
stjórn samtakanna á að velja i
nóvember. Þá er eitt ár liðið frá því
hreyfingin fékk starfsleyfi yfirvalda.
Skamma Varsjárdeildina
Kommúnistafiokkurinn talar
gjarnan um róttæk og hægfara öfl i
skammaryfirlýsingum sínum um
Solidarnosc. Lech Walesa er þar ekki
aðeins viðurkenndur leiðtogi heldur
einnig fulltrúi hinna hægfara. Þeim
sem tíl þekkja gengur hins vegar verr
að koma auga á hverjir taldir séu rót-
tækir. Svo virðist sem flokkurinn
telji Varsjárdeildina til róttæka arms-
ins. í deildinni eru 900.000 manns. A.
Bujak, formaður í Varsjárdeild,
svarar því til að Solidarnosc hafi leyst
deilumálin við riki I borginni. Á
sama tima séu þau óleyst víða annars
staðar, meðal annars í Bydgoszcs.
lllskan í garð Varsjárdeildarinnar
mun annars stafa mest af því að i
stjóm hennar situr félagi í KOR, and-
ófssamtökum Pólverja.
Hvað skal borga
starfsfólkinu?
Munurinn á hægfara og róttækum
félögum í Solidarnosc er ljósari
þegar samtökin eiga að taka afstöðu
tíl tíllagna frá ríkisstjórninni og
kommúnistaflokknum um nýja gerð
áætlunarbúskapar og vinnutilhögun í
verksmiðjum. í Póllandi er sterk hefð
fyrir sjálfstjórn verkamanna í verk-
smiðjum. Kröfur þar að lútandi voru
áberandi í uppreisnunum í Poznan
1956 og Gdansk 1970. Pólverjum
þykir hins vegar hægt ganga í átt að
lögfestri sjálfsstjórn að einhverju
marki. Umræður um þessa hlið mál-
anna er nýhafin innan Solidarnosc.
Þá er margt annað sem skýzt inn i
umræðumar: Á héraðsleiötogi
frjálsu verkalýðsfélaganna aö bera úr
býtum 16.000 zloty I mánaöarkaup
eða aðeins 10.0007 16.000 zloty kaup
er ekki óalgengt meðal verkamanna í
stáliðnaði og i námum. Meðalkaup i
landinu er hins vegar aöeins u.þ.b.
6.500 zloty.
Solidamosc átti sinn þátt í að af-
hjúpa sukk þúsunda starfsmanna
kommúnistaflokksins. Þeir höfðu
dregið tíl sin meira fé en nokkurn
grunaði. Af þeim sökum er umræðu-
efnið fremur viðkvæmt. En spurt er á
móti: Á^jað að vera reglan að starfs-
menn frjálsrar verkalýðshreyfingar
Séu láglaunamenn? (Endursagl úr Politiken)