Dagblaðið - 01.07.1981, Síða 11

Dagblaðið - 01.07.1981, Síða 11
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ1981. II Vinmngurvikunnar: ÚTVARP, PLÖTUSPILARIOG SEGULBAND í EINUM PAKKA —auk tveggja hátalara f rá Radíóbúðinni DB-vinningur vikunnar er Crown- sett frá Radíóbúðinni, Skipholti 19; sambyggt sett með útvarpi, plötuspil- ara, segulbandi auk þess sem tveir há- talarar fylgja með. Heildarverðmæti þessa glassilegavinnings er 6.200 kr. Crown eru mest seldu hljómflutn- ingstækin á islandi. Radióbúðin hefur selt á milli 15 og 20 þúsund sambyggð sett og hefur hagkvæmt verð án efa haft mikið að segja. Crown-tækin koma frá Japan eins og margt annað sem bezt selst á Vestur- löndum um þessar mundir. Til að vinna Crown-settið þurfa menn að uppfylla þrjú skilyrði: Að vera áskrifendur að Dagblaðinu, að fá kost á að svara einföldum spurn- ingum, tengdum smáauglýsingum' Vinningur vikunnar er sambyggt sett með útvarpi, plötuspilara og segulbandi auk tveggja hátalara, allt af Crown-gerö. Heildarverðmæti er 6.200 krónur. DB-mynd: Sigurður Þorri. DB, og i þriðja lagi að svara spurn- ingunum rétt. Einhvern dag vikunnar birtast á bakslðu blaðsins spurningar tengdar smáauglýsingum. Daginn eftir birtist siðan einhvers staðar i smáauglýsing- um nafn þess áskrifanda sem kost fær á að hreppa vinning vikunnar. Þegar hafa sex áskrifendur unnið til veglegra verölauna en tuttugu eru eftir. Áskrifendaleikurinn stendur nefnilega yfir i 26 vikur þannig að þú, lesandi góður, átt enn möguleika. Sértu ekki áskrifandi er ekkert ein- faldara en að panta áskrift, strax I dag, með þvf að hringja i sima 27022. Auk möguleika á góðum vinningi færðu þá Dagblaðið sent og sparar við það bæði fjármuni og fyrirhöfn því Dagblaðið er ódýrara í áskrift en lausasölu. -KMU. GOÐUR HAGNADUR AF SUNNUDAGSGÁTUNNI r , — KórLangholts- kirkju í söngför til Kanada og Banda- ríkjanna 12. ágúst Hagnaður Kórs Langholtskirkju af Sunnudagsgátunni varð um 200 þúsund krónur, að sögn Guðmundar Gunnars- sonar sem sá um framkvæmd hennar fyrir höndkórsins. Alls seldust um 35 þúsund svarseðlar á 30 krónur stykkið og var heildarinn- koma því rúmlega ein milljón. Fjórð- ungur af þeirri upphæð fór í sölulaun til íþróttafélaga, um 300 þúsund I aug- lýsingar og rúmlega 300 þúsund í vinn- inga og annan kostnað. Sunnudagsgátan var sem kunnugt er fjáröflunarleið Kórs Langholtskirkju vegna fyrirhugaðrar söngfarar til ís- lendingabyggða I Kanada og Banda- ríkjunum. Lagt verður upp í förina 12. ágúst næstkomandi. Birtar voru landslagsmyundir þrjá sunnudaga i röð i fyrsta auglýsingatima sjónvarpsins eftir fréttir og átti fólk að geta sér til um hvað myndirnar sýndu. Rétt svör voru Ármannsfell, Baula og Snæfellsjökull. Einnig voru auka- verðlaun fyrir að vita samanlagöan fjölda bókstafa i fjallanöfnunum þremur. Rétt svar var 30 bókstafir. Veglegir vinningar voru í boði og var dregið úr réttum lausnum 18. júní síðastliðinn. Meðal vinninga voru fjór- ar Lancia-bifreiðar og hlutu þær Krist- ín Ingólfsdóttir, Selfossi, Valgeir Helgason, Njarðvík, Inga Jónasdóttir, Suður-Þingeyjarsýslu, og Kristrún Malmquist, Kópavogi. -KMU. Guðmundur Gunnarsson, sem annaðlst framkvæmd Sunnudagsgátunnar fyrlr hönd Kórs Langholtsldrkju, handfjatl- ar hluta af þelm svarseðlum sem bár- ust. DB-mynd: Elnar Ólason. lítill bíll-STÓR BÍL Þaó gildir einu Philips framleiöir bíltækið í bílinn hvort sem hann er lítill eöa stór, gamail eða nýr Pli getur valiö milli útvarpstækja, eöa sambyggöra útvarps- og fjölmörgum mismunandi veröflokkum heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 204S5 — SÆTÚN 8 — 1 5655 TOYOTA SALUMNN SÍMI44144 í| Nýbýlavegi 8 (bakhús) Opiö laugardaga kl. 13—17 Pontlac Pboénix Landau árg. ’78, Ijósblár. 8 cyl. m/öllu, út- varp/segulband, krómtelnafelgur, sllsallstar. Fallegur bUI. Verð: 135.000. Sldptl mögulega á ódýnuri Toyota. Toyota Corolla Lift back, árg. ’79. Eklnn 20.000, orange. Verð: 80.000.-. Bein sala. Toyota Carina station árg. ’78. Eidnn: 44.000. Gold metalic. Verð: 77.000.-. Toyota HI-LUX árg. ’80 4 x 4. Yfirbyggður. Eidnn: 12.000. Dökk- blár. Verð: 185.000.-. Ath. SldpU á ódýrari. Casita feUihýsl árg. ’79. Litlð not- að. Verð: 50.000.-. Toyota Cressida, sjálfsldptur árg. ’77. Eldnn: 64.000, brúnn. Verð: 72.000.-. Bein sala. Toyota Cressida, 4ra dyra, 5 gira ’78. Eldnn: 30.000, grænn. Verð: 82.000.-. FaUegur bUI. Bein saia. Toyota CoroUa ke-30 ’78, 4ra dyra. Eldnn: 32.000 lun. Brúnn metaUc. Verð: 68.000.-. Beln sala. Toyota Tercel árg. ’79, 2ja dyra, 5 gira. Eldnn: 18.000, gulur. Verð: 73.000.-. Bein sala. TOYOTA- SALUMNN SÍMI44144 Nýbýlavegi 8 (bakhús) Opið laugardaga kl. 13—17

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.